Vísir - 20.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 20.03.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR Viðmeti: Reyktor Iax, Gouda-ostnr, Sweitzer-ostar í dóaam, — Beacoa-ostar i dósum, Mysu- ostnr, Kæta, Sardiour, Gattal- bttar, Aas]osar Lifrarkæla. isl. smjör ódýrt. DRÍFANDl Sími 2s9i. Laugaveg 63. YMiUffld gerlr alls glaSa Neðri deild. 1. Frv. til 1. um samþyktir um sjúkraskýli og læknisbú- staði (3. umr.) var afgreitt til efri deildar . 2. Frv. til 1. um heimild handa jórninni til ríkisrekstrar rittiötuidir um Reykjavík. Fyripliggjandi: Rio-kaffi bánlínis í þeim tilgangi, aS haja á- hrif á úrslit kosninganna. prátt fyr- ir það vill ráðh. ekki láta þetta varða ógilding kosningarinnar. Virðist verða að draga þá ályktun af því, að ráðh. telji kjörstjórn heimih að misbeita aðstöðu sinni við kosningar, á hvern þann hátt, sem henni þykir hagkvæmt, til þess að koma í veg fyrir kosningu manna, sem hún er mótfallin, að eins er þá tilskilið, að valdsmisbeitingin takist svo, að hægt sé að segja á eftir að það „virðist ólíklegt, eftir atkvæða- magni listanna að dæma, að úrslit hefðu orðið önnur“, þó að slík vaJdsmisbeiting hefði ekki átt sér stað. Hvað verður lsmgt þangað til ráðhen'ann getur fallist á það, að kjörstjórnmn sé jafvel heimilt að breyta atkvæðum kjósenda? 1 úrskurði sínum um síðasta kæruatríðið er ráðherrann mjög ó- heppinn. Hann segir, að tilhögunin á atkveeðatalningunni hafi ekki haft áhrif á það, hverjir kosnir voru taldir. En það hefir hún einmitt haft, og á það var íáðherranum líka bent. J?ví að ef atkvæði hefðu verið talin lögum samkvæmt, eins og um 5 manna lista væri að ræða, þá hefðu 4 menn af C-listanum náð kosningu, en ekki nema 1 af A-lista! petta getur lvver maður sannfært sig um sem kann fjórar höfuðreglurnar í reikningi. Frá Alþingi. í gær hófust fundir ekki fyr <eo kl. 'l e. h. vegna jarðarfarar Harakls prófessors Níelssonar. Var fyrst stultur fundur i sam- eiuuðu þingi, þar sent ákveðið var, hvernig ræddar skyldu 3 þingsályktunartillögur. A deilda- fundum voru þessi mál til um- xæðu: Efri deiltí. Frv. til 1. um Gagmfræðaskóla JReykjavíkur, 3. umr. Ingibjorg H. Bjarnason bar fram fyrir- sptirn um það, livort ekki mundi hetra að kalla skólann unglinga- skóla eða áframhaldsskóla, eða jafnvel gagnfræðaskólann Reykjavik. Dómsmrli. - áleit, að þettu mætti vel athuga næstu árin, meðan skóhnn væri á til- rannastigi, einnig að öðru leyti Samþykt var brtt. um það, að laun beggja hinna föstu kenn ara skólans skyldu greidd úr rikissjóði. Frv. var siðan afgr tíl neðri deildar. á útvarpi, ein umr. Deildin félst á orðabreytingu þá, er Ed. gerði á frv., og var það afgreitt sem lög frá Alþingi. 3. Frv. til 1. um sundhöll í Reykjavík (ein umr.) var einn- ig afgreitt sem lög frá Alþingi. 4. Frv. til 1. um byggingar- og landnámssjóð (3. umr.) var samþykt með óverulegri breyt- ingu og endursent Ed. 5. Frv. til 1. um bann gegn Iaxveiði í Nikulásarkeri í Norð- urá, 3. umr. petta er frv. það, er áður var um eignarnám á Nikulásarkeri. Er það nú um að banna laxveiði í „kermu“, aðra en stangaveiði. Á að greiða prestinum í Stáfholti fullar bæt- ur fvrir veiðimissinn og sektir ið gjaldast fjTÍr brot á lögun- um. Við þessa umræðu komu enn fram brtt., önnur um sekt- irnar, að þær skyldu renna að hálfu í sveitarsjóð, en að liálfu til uppljóstrarmanns. Hin var um það, að frv. skyldi heita: frv. til laga um laxveiði í Niku- lásarkeri o. s. frv. Voru báðar samþyktar og fr\r. afgreitt til Ed. 6. Frv. til I. um ófriðun sels í Ölfusá, 2. umr. Að till. landbn var frv. þessu vísað til 3. umr. með fáeinum breytingum. 7. Frv. til 1. um hvalveiðar, 2. umr. Ásgeir Ásgeirsson flytur þetta frv. nú i þriðja sinn. Hef- ir neðri deild samþykt það tvisvar, en strandað í efri deild Ágreiningur var mikill um mál- ið í sjútvn. Sveinn Ólafsson, Jó- hann Jósefsson og Ólafur Thors fylgdu frv. Segjast þeir í nál. lita svo á, að það sé ekki að eins gagnslaust, heldur jafnvel skað legt, að banna hér hvalvinslu i landi, svo sem gert hefir verið um hrið.Hvalveiðar verði stund- aðar með flotstöðvum kringum landið óðar og gengdin eykst, ekki af innlendum niönnum, heldur af útlendingum. Telja þcir sennilegt, að um nokkurt árabil muni hvalveiði geta orð- ið gróðavænlegur atvinnuvegui fvrir allmarga íslendinga, og geta gefið ríkissjóði tlrjúgar tekjur. — Minni hluti nefndar innar, Sigurjón Ólafsson og Jör- undur Brymjólfsson, sagði, að livalveiðin mundi ekki verða innlendum mönnum að neinu liði, heldur að eins útlending um, er héðan mundu reka hana með leppmensku. Taldi minni hlutinn frv. flutti beinlínis fyr- ir einn eða fleiri af þessum lepp- um. Atvinna af þessu yrði lítil og stopul, og á.þeim tíma árs er síst þyrfti. Auk þess væri nú uppi sú stefna í hciminum að friða hvali, og væri rétt af Ls- lendmgum að fylgjast þar með Noldcrar umræður urðu um málið, og var flm., Ásg. Ásg., óvenju hurðskeyttur. En svo fá ir voru viðstaddir iir hópi þing- manna til að hlýða á umræður, að fresta varð atlcvgr. þar til i dag. Ariö 19 n kom hingaö til Reykja- \ikur merkur skotskur lögfræö- ingur frá Edinbojg, James Logan Mack, S. S. C.. F. S. A. Scot., og övaldi hér lítinn tima. Hann er nafnkunnur rithöfundur, og hefir meöal annars skrifaÖ mikla og ínerkilega bók um landamæri Skot- nds og Englands, s-ögulega staöa- lýsing-u á landssvæöinu umhverfis landamærin, frá liafi til hafs. Um feö sína hingað skrifaöi hann bók. Notes on a Trip to Iceland, er hann prentaöi sem handrit, nreö fjölda mynda. Eftir sextán ár kom hann svo aftur hingað síðastliðiö suraar og dvaldi hér íáeina daga, cn mun hafa í hyggjn aö k.oma enn bráölega i þriöja sinn. Eftir aö hann kom heim aftur síðastliö- ið haust, skrifaöi hann langa og íróðlega feröasögu, senr hirt var í Glasgow Herald, 14. nóv. Lýsir hann þar Reykjavik eins og hún var fyrir sextán árum, og svo aft- ur eins og hún er nú, og þ)rkir honum sem stakkaskiftin hafi ver- iS mikil og framfarirnar aö mörgu leyti stórkostlegar. Er frásögn hans hin merkilegasta, og sannar hiö fornkveöna, aö glögt er gests tugaö. Missagnir í henni eru fáar, cg engar sem máli skifta, en þó mun mörgum, sem muna Rg)rkja vrík eins og hún var 1911, viröast íiö fullmikiö sé gert úr drykkju- skapnum í þá tið. Hinsvegar verö- ur því trauðla neitaö, aö þótt lýs- ing höfundarins á óþrifnaöinum í hænum sé harla ófögur, eða öllu heldur viðbjóösleg, þá er hún sarnt sönn og rétt. í þessu efni sér hann nú stórkostlega framför, enda þótt ltann ljúki frásögn sinni með því að geta þe^ss, aö meginafrensli 'orgarinnar sé út í sjálfa höfnina. Telu.r. hann slíkt fyrirkomulag hneýksli og andstvgö, og lætur í liosi þá ósk, aö bráölega veröi bót á því ráðin. Segir hann, aö þegar ]>að hafi veriö gert, þoli Reykja vík samanburð viö flestar jafn- stórar borgir í Evrópu.* * Meöal þeirra, sem Mr. Maok heimsótti hér, telur hann dr. Guð- mund Finnbogason, sem sýndi honum alt Landsbókasafniö og mörg fögur og merkileg handrit cn einkum talar hann um heim- sókn sína til Geirs Zoega rektors. Til hans haföi hann meöitiælabréf frá prófessor Craigie. Minnist hann rektors mjög fagurlega, og tekur upp í frásögn sina kafla úr feröasögu Bayards Taylors þjóö- b.átíöaráriö, þar sem hann segir frá fööurlausa piltinuih seytján ára gamla, sem talaði dönsku, ensku og þýsku, en greip ]tá til latín- unnar, er hann rak í vörðurnar <‘öa skildi ekki eitthvaö, sem hinn frægi förunautur hans sagði. Er gaman aö því, cins og fleira í þeirri frásögn, aö' Geir fer aö minnast á Fást, og hefir þá lítiö óraö fyrir því, að sá sent liann talaði viö, átti eftir aö vinna sér ævarandi frægö fyrir þýöingu á þvi riti. Enn getur Mr. Mack um heitn- sókn sina til Einars Jónssonar og telur þaö íslandi til sóma, aö hafa besta tegund. H. Benediktsson & Oo. Sími 8 (fjórar linur). Veist hús yfir verk hans, og séö honum sjálfum fyrir heimkynni. Heyrst hcfir, aö þessi ferðasaga etti aö veröa uppistaða í nýja bók. s.em höfundurinn hafi i hyggju aö rita um ísland. Ættu þeir, sem komast í kynni viö hann næst, er hann kejmur hingað, aö láta sér ant um aö gefa hontim sem greini- legastar upplýsingar og réttastar, ví þegar nafnkunnir menn rita um landiö, er líklegt, aö eftir því veröi tekiö, og skiftir þá miklu máli, að meö alt sé sem réttast fariö. . go<=>o<= | Bæj XXX Bæjaríréttir * Þessi þarfa umbót er nú kom- 1 í framkvæmd. Jarðarför Haralds_ Níelssonar prófessors og háskólarektors fór fram í gær. Ilófst hún meö húskveöju aö heimili hans í Laugarnesi, og voru þar að eins nánustu vinir og venslamenn viöstaddir. I'ylgdu þeir líkvagninum til bæjarins í bifreiðiuii og mættu á Lækjartorgi fylkingu stúdenta, er síðan gekk á undan aö anddyri háskólans. Báru nokkrir guöfræðistúdentar kistuna inn í anddyrið og flutti prófessor Siguröur Sívertsen, eft- irmaöur hins látna sem háskóla- * relctor, minningarræðu. Iiáskóla- lrennarar báru kistima út úr skól- anum aftur. Prófessor Haraldur haföi æskt þess, aö jarðarför sín færi fram frá fríkirkjunni og var haldiö þangað frá háskólanum. Gengu stúdent'ar á undan. í kirkj- unni talaði Einar II. Kvaran, og var það einnig aö ósk hins látna. Síra Friörik Hallgrímsson flutti einnig ræöu í kirkjunni. Mann- i’jöldi mikill vat viðstaddur, og komust hvergi nærri allir í kirkju. Var því, er þar fór fram, þvi út- varpað og hátalarar í kirkjuturn- inum, svo aö þeir heyröti, er úti biöu. Kirkjan var tjölduð hvitu, og fagurlega skreytt lifandi blóm- um. Stórstúkufélagar báru kistuna í kirkju, en út úr henni liáskóla- kennarar. Á leiðinni í kirkjugarð- inn géngu fyrst frímúrarar og síö- r.11 stúdentar á undan líkvagninum. Stúdentaráö háskólans bar kistuna inn í garðinn, en frímúrarar siö- asta áfangann aö gröfinni. Síra l'riörik Hallgrímsson kastaði rek- unum. Stúdentakórinn annaöist allan söng viö jarðarförina. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykja- vík 2 st., ísafirði 2, Akureyri 2, Seyðisfirði 1, Vestmannaeyjum 3, Stykkishólmi 2, Blönduósi 2, Hólum i Ilornafirði 2, Grinda- vík 2 (engin skeyti frá Raufar- höfn), Færeyjum 9, Julianehaab -1- 8, Angmagsalik 1, Jan Mayen -1- 11, Hjaltlandi 8, Tynemouth 8, Kaupmh. 1 st. — Mestur hiti hér i gæi’ 5 st, minstur 1 st. ITkoma 0,1 mm. Djúp lægð (725 mm) milii Færeyja og Austfjarða. Hreyfist norður eft- ir. HORFUR: Suðvesturlánd. 1 dag allhvass norðan. Snjókoma austantil. Stormfregn. í nótt hvass norðan. Faxaflói, Breiða- fjörður: Stormfregn. I kveld og nótt hvass norðan. Dáhtil snjó- koma. Vestfirðir, Norðuxland, norðausturland, Austfirðir: Stormfregn. í dag hvass norð- austan. Hríðarveður. í nótt norðan Iirið. Suðausturíand: Stormfregn. í dag hvass norð- austan. Bleytuhríð. í nótt all- hvass .norðan. Föstuguðsþjónusta á morgun (miðvilcudag) í fríkirkjunni kl. 8 síðd. Síra Árni Sigurðssson. Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni á morgun kl. 6 síðd. Sira Bjarni Jónsson pré- dikar. Jóannes Patursson heldur fyrirlestur i Nýja Bió kl. annaö kveld, aö tilhlutan Bíaðamannafélagsins. Hefir hann áður flutt erindi í Stúdentafélag- inu og Norömannafélaginu. Aö þessu sinni mun hann tala um nú- tímalíf Færeyinga, stjómmála- horfur og atvinnuhætti. Aögangnr kostar eina krónu, og veröttr ágóö- anum varið til styrktar aðstand- endum .sjómanna jieirra, sem far- ist hafa að undanförnu. Leiðrétting. V eðurskeyti sunnudagsins voru í ógáti prentuð í Vísi í gær í stað veðm-skeyta mánudagsins. Eldur kviknaði í gær út frá ofni i einlyftú ibúö- arhúsi noröan viÖ fiskreitinn hjá \ atnsgeýminum. Slökkviliðið var kallað ]>angaö og tókst að slökkya, ]>ó að örðugt væri aö ná til vatns, og stendur húsið þó fast viö sjálfa ' atnsveituna, en þar er enginn vatnshani á löngu svæöi. Slökkvi- liösstjóri hefir farið fram á þaö viö bæinn fyrir nokkuru, aö vatns- hanar yrðu settir á vatnsveituna þarna og víðar, og mun þaö gert nijög bráölega. — Skemdir af brurianum uröu aöallega í einu herbergi. Tilmæli. Hér í bæ eru hundruð manna sem árlega greiða mikið fé fyrir að hlusta á viðvarp, innlent og erlent. En margskonar truflan- ir eyðileggja oft þá ánægju, sem víðvarpsnotendur annars gætu haft af tækjum sinum. Heyrsf hefir, að símastjórnin sé nú aS láta rannsaka hverjar umbætur sé hægt að gera í þessu efni, þótt árangur sé litill enn, eins og eðli- legt er. En getur símastjómin eigi losað víðvarpsnotendur strax við þær truflanir, sem stafa af viðskiftum loftskeyta-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.