Vísir - 20.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 20.03.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Sé sjón yðar farin að deprast, er eina úrlausnin að fá góð gleraugu er fullnægja þörfum augna yðar, Rótti staðurinn er Laugavegs Apotek, — þar fáið þið umgerðir er yður líkar, — og róttu og bestu glerin, er þér getið lesið alla skritt með. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Þar fáib þór mát- uð á yður gleraugu endurgjaldslaust. — Miklar birgðir af kíkiium, stækkunarglerum, barometrum ogf allskonar úti-mælirum. — Nýjasta og ódýrasta verð borgarinnar. Laugavegs Apotek, slóntækjadeildin. Fullkomnasta gleraugnasórverslun á íslandi. AugaðT stöðvarinnar hér, við Vest- manuaeyjastöðina ? pótt ótrú- legt megi virðast, sendir TFA sum kvöldin langar runur af skej-tuni til Vestmannaeyja, ein- mitt á víðvarpstímanum, og eyðileggur með þvi víðvarpið fyrir mörgum, en einkum þeim er hlusta á erlendar stöðvar. Er harla ótrúlegt, að eigi sé hægt að senda þessi skeyti símleiðis, eða á öðrum tíma, ef þau þurfa cndilega að fara loftleiðina. — Vil eg, i nafni allra víðvarpsnot- enda hér í bæ, beina þeim til- mælum til símastjórnarimiar, að þessum ófögnuði verði aflétt þegar í stað, og að loftskeyta- stöðin vcrði yfirleitt látin haga starfi sínu þann veg, að liún valdi scm minstum truflunum frá kl. 8—11 á kvöldin. V í ð varpsno tandi. No rð mannaf élagi'ð hcldur hátíðlegt ioo ára afmæli Henriks Ibsens í kveld. Skipafregnir. Esja var á Sandi í morgiui. l’æntanleg hingaö í kveld. Brúarfoss var í Vestmannaeyj- úm í morgun. Fór þaðan kl. n ár- degis. GuILfoss fór frá Leith í morgun áleiöis til Kaupmannahafnar. Goðafoss er i Hamborg á heim- fci«. / Lyra kom kl. 5 í morgun frá Noregi. Meöat farþega voru: Ungfrú Lára Jónsdóttir, Per Soot blaðamaður, Krohn Hansen stórkaupmaöur frá Björgvin. Ehnmánuður byrjar i dag. Jafndægur. Afmælisfagnaður Kvenréttindafélagsins veröur haldinn í kveld kl. 8 í Kirkjutorgi 4, hjá frú Tlieódóru Sveinsdóttur. Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó sýnir um þessar inundir Marguerite frá Paris (Kamilíufrúin). Aðallilutverkiu leika Norma Talmadge og Gil- bert Roland. Efni myndarinnar cr mörgum kunnugt hér, því að Kamiliufrúin hefir oft verið sjmd hér á leiksviði. Gamla Bíó. J>ar er nú sýnd stórmynd í 10 þáttum, sem nefnd er Bátsmaðurlnn. Er hún tekin eftir skáldsögu, sem rit- að hefir Konrad Bercovisi, og leíkin af góðum og kunnum ieikm-um. Útvarpið í kveld. Kl. 7,30: Veöurskeyti. Kl. 740: Fyrirlestur um ræktunarmenning (Pálmi Einarsson, ráSunautur B. í.). Kl. 8: Frá Ibsens-minningar- hátíö NorSmannafélagsins í Rvík: 1. Ræöa (Thorkel I. Lövland,.ræS- ismaöur). 2. Fyrirlestur (prófessor Ágúst H. Bjarnason). 3. Einsöng- úr (Óskar Norðmann). 4. Upplest- ur á „Þorgeiri í Vík“ eftir Ibsen (frú Liv Lövland). 5. Leikinn „Dauöi Ásu“ eftir Ibsen, meö und-' irleik (Leikfélag Reykjavíkur). ÁriS 1927 hafði Chevrolet meiri sölu en nokkur önnur bjfreiða> verksmiðja i heiminum. Nýr CheVPOlet kemur í mars mánuði. — Stœppi, etepkari, kpaftmeipi, fegurrl, skpautlegpi og þœgilegpi í akstri en nokkru sinni áður. Jólt. Olafsson & Co. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir General Motors. Útboð um bapxtaskólaliúLSid. * peir sem bjóðast vilja til þess að ljúku steypu hins nýja barrtaskólahúss, vitji uppdrátta, lýsingar og skilmála á teikni- stofu Sigurðar Guðmundssonar á Laufásvegi 63 (simi 1912). Við móttöku greiðist 30 kr., er endurgreiðast þegar skjölun- um er skilað aftur. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu borgarstjóra hinn 4. apríl n. k., kl. 2. Áskilinn er réttur til þess að taka hverju tilboðinu sem \TU, eða hafna þeim öllum. Rvík, 20. mars 1928. Sig. Gudmundsson. BRID GE-cigarettur eru bestap. «OOOnowxxxXXXX)OOOOOOQQ« KXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Gjöf til Hallgrímskirkju í Reykja- vík, 5 kr. fi*á S. S. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 7 kr. frá N. N. Foreldrar. Vitið þér hvað þér eigið að gera ef barnið yðar fer of seint að ganga? Kaupið Mæðrabókma cftir prófessor Monrað; lcostar 4,75. bolir œeð og áu eriua. »________________________ rLmmm SIMAR 158-1958 VINNA | Tilboð óskast i steypuvinnu og púsningu á húsi Uppl. Njáls- götu 52. (451 Góð stúlka óskást til 14. maí. Uppl. í síma 1310. (456 Bifreiðarstjóri góður og reglu- samur óskar eftir atvinnu i vor og sumar. Tillioð merkt; „Bií- rciðarstjóri“ sendist afgr. Visis. (450 Tilboð óskast í el'ni og vinnu við steingerð. Uppl. í síma 2235, cl'tir kl. 7 i kvel l. (448 Unglingsstúlku vantar nú þeg- ar til 14. mai. Uppl. á Laufás- veg 12, niðri. Simi 1247. (463 | TILKYNNING | Thorvaldsensbasarinn verður lokaður i nokkra daga vcgna viðgerðor. (446 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur 0. fl. Sími 281. (636 V i k u r i t i ð flytur afar skemtilega sögu, sem allir geta eignast án tilfinnanlegra útgjalda. Gerist áskrifendur. — Fæst á af- greiöslu Vísis. (334 | KAUPSKAPUR | Nýreykt hangikjöt, afbragðs- gott, fæst i Matarbúð Sláturfé- lagsins, Laugaveg 42. (453 Kjóll á lítinn mann til sölu. Til sjnnis hjá Sigurði Guðmunds- sjmi klæðskera, þingholtsstræti 1. (452 Fermingarkjóll til sölu á Frakkastig 17. (>149 Hví not* heiUuhælin? g - Fálkann. - 0 Heilnæmadi kaffibætirinn. 500004X500000;;; x íí íocooööoqoí Húseigii með ræktuðu landi á skemtilegum stað utan \áð bæ- imi, fæst til kaups nú þegar. Borgunarskilmálar góðir. A. v. á. ('147 Harðfiskur fæst nú aftur í vcrslun Guömundar J. Breiöfjörö, Laufásveg 4. Sími 492. (336 Körfugeröin, Hverfisgötu 18, selur vönduð, ódýr og snotur hús- gögn úr sefi og spanskreyr. (310 Nokkrir jakkaklæðnaðir og yfir- frakkar, úr góðu efni, saumaöii l'iér, verða seldir viö sérstöku tæki- færisveröi í dag og næstu daga. Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (392 HÁR við íslenskan og erlertö an búning fáið þið hvergi betrt né ódýrara en i versl. Goðafote Laugaveg 5. Unnið úr rothárl (75? Húsmæður, gleymiö ekki aö kaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkur annar. (”3 Notiö BELLONA. smjörlikiB. Þaö er bragöbetra 0g efnisbetra en nokkurt annaö. (114 Ódýrara fiskfars, að eins 0,45 jn-. kg'., kjötfars 0,85 pr. % kg., höfum 2 tegundir af hverri sort, eftir pöntunum. Fiskmet- isgerðin, Hverfisgötu 57. Sími 2215. (455 Skrifborð til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. (400 Góður litill ferðagratnmófónn með 12 plötum til sölu með tækifærisverði. A. v. á.. (468 íslenskt smjör á 1,60 per. kg. Versl. Símonar Jónssonaiv Grettisgötu 28. Sími 221. (467 Nýlegur barnavagn með lúmni yfir, til sölu á Klajijxir- stíg 38 . (465 I HÚSNÆÐI I 1 herbergi og eldhús óskast 14. maí. þrent i heimili. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „D‘L (454 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Þrent í heimihV Mánaðarleg fyrirframgreiðsla. —•• Tilboð aukent: „GóS ibúð“ send- ist afgr. blaösins. (3S4 2 herbergi og eldhús óslcasf 14. mai. þrent í heiinili. UppL í síma 1872. (462 1 lærbergi til leigu Framnes- veg 48, uppi. (4661 Lítil ibúð óskast strax eða 14. maí i vesturbænum. Fullorðið fólk. A. v. á. (459 2 stofur og eldhús til leigu við miðbæinn. Leigjast matselju. Tveir kostgangarar. Sími 529. (457 Eldri kvenmaður óskast til 14. maí til innanhússverka á litlu heimili. þrigja manna fjöt- skylda. Uppl. á Bergstaðastíg 39, kjallaranum. (471 Til leigu frá 14. maí 3 sam- liggjandi herbergi ásamt eid- húsi, geymslu og þvottahúsi, í- góðu húsi i austurhænum. Til- boð mcrkl: Góð íbúð, sendist Vísi. (464 | TAPAÐFUNDIÐ | Karlmannsúr fundið, Loka-* stíg 19, neðstu hæð. (461 Brúu handtaska tapaðist '* gærkveldi frá Klapparstíg 11 afr pingholtsstræti 26. — Finnandi beðinn að skila á Klapaprstíg 11. (458 Stúlkan sem tók kápuna í Bárunni á sunnudagiiln, skili henni á Freyjugötu 17. (470' Ljósmælir týndist siðast lið- inn sunnudag, líklega á móts við Lágafell eða Varmá. Skilist tif B. S. R. (466 FélagsprentsmiÖjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.