Vísir


Vísir - 23.03.1928, Qupperneq 2

Vísir - 23.03.1928, Qupperneq 2
VÍSIR Lawkui* Í pokum. Blábex*, Rusínup. Chlorodont tann- krem, er án efn besta tannkremið, hreinsar alger- lega tannsteininn af tönn- unum og gerir þær hvítar og gljáandi. Fæst í öllum stærri versl. t Keildsölu hjá A. Obenliaupt, Símskeyti Khöfn 21. mars. FB. Ibsens-hátíöin í ósló. Frá Ósló er simað: I tilefni af ít'.darafmæli skáldsins Henriks Ib- sens hafa staöi'ð yfir vikulöng há- tiðahöld í Noregi, en aðalhátíðin fór fram í gær. Sextán þjóðir lögðu kransa á gröf Ibsens. Indriði Einarsson leikritaskáld flutti kveðju íslendinga. öll Noregsvirki skutu tuttugu og einu heiðursskoti. Háskólinn útnefndi fjóra erlenda heiðursdoktora. Stúdentar fóru í biysför til Þjóðleikhússins. Þar fór fram sýning á leikritinu ,,Ros- mersholm". Frá þinginu í Genf. Frá Genf er símað: Fulltrúi ítölsku stjórnarinnar og fulltrúi fíakknesku stjórnarinnar á af- vopnunarfundinum andmæltu af- ' vopnunartillögum Rússa. Fulltrúi Breta vildi hvorki fella né sam- ]>ykkja tillögurnar. Varö það úr, að fallist var á að athuga tillög- urnar nánara. Khöfn 22. mars. FB. Flotamálaráðstefnu frestað ? Frá London er símað: í sam- hánidi við ósk fulltrúadeildar þjóð- þings Bandaríkjanna um flota- málaráðstefnu til þess að ræða írekari takmarkanir vígþúnaðar á sjó, geta bresk hlöð þess, að eng- inú tími sé til að koma á flota- málaráðstefnu áður en forsetakosn- ingarnar fara fram í Bandaríkjun- um. En l>rQsk blöð hafa áður, eins og kunnúgt er, talið hugmynd j;essa fr£(,m komna í pólitískum til- gangi í sambandi við forsetakosn- ingamar. Bændaóeirðir. Frá Berlín er símað: Allmiklar hændaóeirðir hafa orðið í Slesíu vegna ýmissa erfiðle.ika, sem bændur eiga við að stríða í sam- bandi við atvinnurekstur sinn. Sumstaðar hafa hændur komið í veg fyrir, að nauðungaruppboð væri haldin, er fyrirskipuð höfðu verið vegna ógoldinna skatta. Kændum og lögreglunni hefir sum- staðar lent saman. Slys í Þýskalandi. Frá Berlín er símað: Næstum því fullgerð flutningabrú í héraði í Mið-Þýskalandi, þar sem hrúnkol eru í jörð, hefir lmmið i ofviðri. Tíu menn fórust. Hönnnlegt slys. Sex Færeyingar bíða bana af „karbíd“-sprengingu í fiski- skipinu Acorn. Þrír brennast hættulega. Um kl. 7 í gærkveldi kom hing- að færeyskt fiskiskip, Acorn, með fáua í hálfa stöng, og fór bæjar- læknir þegar út i skipið. Voru þar þá sex menn látnir en þrír brend- ir af „kai>bíd“-sprengingu. Skipinu var þegar lagt upp að hafnarbakk- anum og sjúklingarnir fluttir í sjúkrahús og líkin í líkhús. Skipið Acorn frá Klakksvik var statt fyrir sunnan land aðfaranótt þriðjudagsins. Hafði þá verið einn dag að veiðunx og sennilega út aí Meðallandsfjörutn. Veður var dimt og nokkur sjór og vissu ekki skip- verjar gerla, ltvar þeir voru. Skipverjar voru 19. Um kl. 5 á þriðjudagsmorgun voru 9 hásetar í klefanum frammi BRID GE-cigarettur eru bestap. i skipinu, surnir i rúmum sínum og sunxir í fötum. Þeir, sem voru á þilfari, vissu ’ekki fyrr til en að ddi laust upp um stigaop og glugga á hásetaklefanum og hafði kviknað þar á „karbíd“-gasi. Allir, sem niðri voru, komust upp lif- andi, nema einn. Hann kafnaði í ,rúmi sínu og íanst Jxar öbrendur, þegar eldurinn var slöktur. Þeir, senx létust, dótt sumir skömmu eft- ir slysið, en sumir lifðu fullan sól- arhring. Þeir, sem komúst hingað lifandi, ltafa brenst mikiö, en munu þó balda lífi. Eldurinn var slöktur i skipinu n'teð blautum seglum, og 'brendist einn háseta við það á andliti og liöndum, en er þó á fótum. Skipið er vélarlaust og þvi var j>að hálfan ]>riðja sólarhring hing- að. Hinir sjúku voru bomir aftur í til skipstjóra og hjúkrað þar eft- ir fötxgum, en þeir, sem heilir voru, neyttu nálega hvorki sveíns né matar eftir sfysið, fyrr en þeir k'omu hingað. í litlum kleía, bakborðstnegin við stiga, sem liggur niður að svefnklefa háseta, voru geymdir tveir „karbíd“-dunkar og var ann- ar opinn. Sjór skall á skipið og valt þá annar „karbíd“-dunkurinn íranx og inn í hásetaklefann. Mun sjór hafa komist í hann og við það hefir komið upp gas, sem fylt hefir hásetaklefann, og síðan kviknað í því frá lampa í svefnklefanum. Þeir, senx létust voru: Djoni Debes frá Gjá í Austurey. Han's Jacob Joensen s. st. Hans Jacob Biskopstö s. st. Napolion Klein s. st. Daniel Pauli Olseu Funding Austurey. Hans Jacob Jacobsen Eiði Aust- ttrey. Mennirnir, sem fluttir voru t sjúkrahús, eru: Jacob Pauli Biskopstö, faðir H. J. Biskopstö, sem dó. Joen Hansen, Eiði. Hans Doris Mörköre, Eiði. Utan af landi. —o— Akureyri 22. mars. FB. Togarastrandið. Hulltogarinn Max Pemberton, sem strandaði á Kílsnesi í Sléttu, er sagður gereyðilagður. Fyrirlestur um Ibsen. Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi, liélt fyrirlestur um tbsen í fyrrakvöld, að tilhlutan al- þýðufræðslu Stúdentafélagsins. Leikfélag Akureyrar hefir leikið „Æfinýri á gönguför“ tvö kvöld við góða aðsókn og dónxa. Leiðbeinandi var -Ágúst Kvaran og lék hann sjálfur hlut- verk Ei1>eks. Útför. Síra Jón Arason í Húsavík var jarðstuxginn í dag. Fi»á Alþingi. í gær voru þessi mál til með- ierðar: Efri deild. 1. Frv. til laga tun breyting á lögum um útsvör, frh. 2. umr. (at- kvæðagreiðsla.). Rökstudda dag- skráin frá meiri liluta allsherjar- nefndar var 'feld með 7:7 atkv. Kotnu þá einstakar greinar frv. og brtt. til atkvæða. Voru feldar allar helstu greinarnar og meiri háttar brtt. Loks var lítið annað eftir af frv. en það, að „lög þessi öðlast gildi 1. jan. 1929“. Var loks felt að vísa þessunx lrtlu leifum til 3. unxr. 2. Frv. til 1. um byggingar- og landnámssjóð (ein umr.) var af- g-reitt sem lög frá Al]>ingi, tneð samltljóða atkvæðum. 3. Frv. til 1. unx viðauka við hafnarlög Vestmannaeyja (2. umr.) var umyrðalaust sent til 3. umr. 4. Frv. til 1. um laxveiði íNiku- lásarkeri í Norðurá (1. tttnr.) var sent til 2. ttmr. og allríin. Neðri deild. 1. Frv. til I. unt hvalveiðar, 3. unxr. Bornar voru fratn og sam- þyktar óverulegar brtt. Frv. síðan samþykt tneð 15:9 atkv., og aí- greitt til Ed. 2. Frv. til 1. um breyting á 1. unx afhending á landi til kirkju- garðs í Reykjavík (2. umr.) var vísað til 3. umr. breytingalaust. 3. Frv. til 1. unx varnir gegn því, að gin- og klaufaveiki og aðr- ir alidýrasjúkdómar heristtillands- ins, 2. umr. Umr. var ekki lokið í gær. Niðupsuða, ..... o— ísafirði. Síldin átti að e.ins .að sjóð- ast i vatni. Verðið var viðunactdi, nteð því að ]>á, ■— san sjaldan skeði, ■— kostaði 8 skeppu tuxma aðei'ns 8 kr. Úr þessu gat þó ekki orðið, vegna þess að síldin átti að vera með hrognum, en það var sú stld ekki, setn fiska'Sist þar. En það er ekki sagt, að ekki heföi verið hægt aö fá rnarkað fyrir hana. * Þá er }>að kjötið. Eg held, að íslenska kjötíð af veturgömlu og dilkunx sé gott til niðttrsuðu. En það verður altof dýrt, samanborið t i ð fcjöt annarsstaðar, sérstakiega frá Suður-Améríku og Ástralíu, ckki aðeins vegna þess, hvað kjöt- ið er dýrara hér, heldur fyrir þá sök, að ef það er soðið niður á satna. hátt og annarsstaða.r, þá rýrnar það meira, og mun það stafa af því, að kindurnar eru í svo misjöfnutn holdum, — magr- ar á veturna, en feitar á haustin. í útlöndum hleypa ntenn upp suðu á kjötinu, áður en það er látið í dósina, og kalla þeir það aö „blan- cera“ kjöti'ð, étx liér er kjötið látið hrátt í dósina, og er því ílotið í dósinni. og það vatn, sem kjötið gefur frá sér við suðuna. Þannig tilreidda niðursuðu vilja útlending- ar ekki; þeir vi.lia ekki sjá flotið, — kalla það svik, — því fiot er ekki ntikils virði i útlöndum. En ef maðtir bleypir suðu upp á is- lcnska kjötinu, þá rýrnar það svo mikið ntéira cn erlenda kiötið, að það verður hlutfallslega miklu dýr- ara. Auðvitað mætti selja flotið, en ckki svo, að niðttrsuðan yrði ékki nutn dýrarí fvrir bragðið. Eg er sannfærður um, að þó að kjöt-niðursuða hér gæti ekkí stað- ist samkepnína hvað vérð snertír, þá mundi þó vera hægt að selja töluvert af þvi sem „Delikatesse". Eg Lekki marga méixn, sem eru á sanxa máli um það, t. d. keypti Grænlandsverslunin alt það kjöt, sem unt var héðan, aðeins af því Niðurl. Þá kem eg að síldinni. Úr ís- lensku síldinni er hægt að leggja niður t. d. síld i olíu, gafffalbita og ýmislegt annaö, setn hrátt er lagt riiður í dósir, og er töluverð- ur ntarkaður fyrir þessa vöru, en alls ekki getur það álitist heims- vara, ]>ótt hún seljist auðvitað í flestum löndum, lítið eitt, í sant- anburði við aðrar vörur, og eg ímynda mér, að flest lönd tolli hana syo lxátt, að salan yrði. frem- ur lítil. Hinsvegar álít eg að haf- síldin sé ekki heppileg til niður- suðu, nema búið sé til úr lxenni ýmslegt annað, svo sem síldarkök- ur, seni kallaðar eru, og mætti t. d. selja þá vöru í námurnar i Af- ríku og víðar. Eg' veit til þess, að Bjelland liefir selt slíka vöru eftir sýnishornttm til Höfðaborgar í Afríku, i hundruðunx þúsunda, en verðið var mjög lágt, og vafasamt hvort við hefðum getað selt ]>að svo ódýrt. Iiitxsvegar lxeld eg að smásíldin, sent veiðist á Vestur- landi á vorin, væri notlxæf til nið- urlagningar og sölu i verksmiðj- ununx og námunum, og ætti að leggja hana niöur eins og hún kemttr fyri'r, en þá yrði hún að vera ódýrari en hún var flest ár- in meðan eg dvaldi vesíra. Einu sinni.var pántað gegnunx Hamborg 250.000 dósir af síld af mér, I dós- inni áttu að vera 5 síldir af þeirri stærð, sem vanalega fiskaöist á að verslunarstiórarnir kröfðust að fá tslenska kiötið, osr á sama tírna var það notað á skioum Samein- aða gufuskipafélagsins af og til, fv rir yfirmennina, oer éhxnig á skipum Austur-Asíufélgsins, en handa lxásetum þótti það of dvrt. Það er mín meining, að fsland eig-i erfiðar uppdráttar nxeð niður- suðu heldur eii önnur lönd, af möre-um astæðum. T. d. Itöfunx við ekki þá vöru. sem aðalleea selst á heinismarkaðinum. Ekki hæét að fá þá fótfestu fyrir verksmiðjuna Enskap hútur nýkomnar. Regufpakkar og kápur mest úrval.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.