Vísir - 23.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 23.03.1928, Blaðsíða 3
VlSIR tHsis-kai gerir alla glaia. Iheimarandinu, sem nauösynleg er ííl a$ byrja rneS. Norska niðursuðan er aðallega ÍSygíÍ á sardínum, en þá sild, brist- íing, höfum við ekki til, en sardín- -ur eru hcinTsvara. FiskÍbolhir, kjöt og margt ann- .-að, sem Noröinenn framleiða, er ,ekki svo mikið að tiltölu viS sar- dínurnar, og i minni tí'ð sögöu þeir, .a8 það, að þeir syðu niöur aðrar •vöruf en sardínur, geröu þeir til bess, að missa ekki fólkið frá sar- .dínu-verksmibjunum. Auðvitað eru jnörg ár síðan, og getur hafa ;breyst eitthvað, en þá var það •svona.' 'Eg álit rétt að sett yrði á stofn títil verksmiðja. Hún ætti að yera 'í Reykjavík og hvergi annarstaðar á landinu. í Bolungarvík ætti hún alls ekki a$ vera. Þessi verksmiðja rgæti undirbúið jarðveginn, því það .,er engum vafa undirorpið* að ef varan reynist góð, þó dýr sé, þá •gel'st hún smátt og smátt. En það verður maður að hafa bugfast, að það er erfitt að skapa -tnarka'ð, sérstaklega fyrir vöru, sem er óþekt. Það er fyrst eftir langan tíma, að tiltrúin fæst, svo veruleg kaup geti átt sér stað; ekki fyrrí en verksmiðjan hefir sýnt 'þaö, að hún hefir jafna og góða vöru og reynist áreiðanleg í alla ítaðí. Eg rák niSursuðuverksmiðju í 10 ár. Hafði eg skrifstofu i Kaup- mannahöfn í 6 ár, sem ekki gerði ímnað en útvega markaS fyrir vöru mína. Á 8 sýningum fékk eg 6 gullmedalíur, eina silfur og eina bronce-medalíu. Eg sýndi vöruna ¦aöeins til þess að útvega verksm. " tiltrú. Skrifstófan í Kaupmanna- 'höín skrifaði og leitaði upplýsinga með bréfum, svo þúsundum skifti. Margar ferðir voru farnar tii Lundúna, til skrafs og ráSagerða. Eg býgði yerksmiðju mína á kola (rauðsprettu) til niðursuðu. Ofanritaða grein hefi eg skrifaS 'tii Ieiðbeiningar þeim, er haft hafa áhuga á málinu, en enga reynslu. Rvík 15. mars 1928. Pétur M. Bjarnarson. HÚSMÆÐTJR! í gær tók til starfa h. f. Nýja Kaf fibrenslan, sem gef ur reykvíkskum húsmæðrum kost á því besta brendu og möluðu kaffi, sem fáanlegt er. petta kaffi er blandað fyrsta flokks Java og Mokka kaffi, brent, malað og gengið frá því á annan hátt með þeim fullkomnustu tækjum sem nútíminn ræður yfir. Þetta kaffi fæst nú þegar í neðantöldum verslunum: Sími: 962 1454 1731 1932 1337 1548 1298 586 1313 492 414 1256 1994 1318 2253 338 697 1026 1131 2390 2190 893 1961 858 Andrés Palsson, Framnesveg 2. Aðalsteinn Magnússon, Framnesveg 38. Ásgeir Ásgeirsson, Þingholtsstræti 21. Ágústa Ólafsson, Framnesveg 15. Bergsveinn Jónssan, Hverfisgötu 84. Eggert Jónsson, Óðinsgötu 30. Einar Ingimundarson, Laugaveg 43. Einar Eyjólfsson, Þingholtsstræti 15. GuSm Jóhannsson, Baldursgötu 39. Guðm. Breiðfjörð, Laufásyeg 4. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Jón Sveinsson & Co., Vesturgötu 14. Ingvar Pálsson, Hverfisgötu 49. Kristín Hagbarð, Laugaveg 26. Kaupfélag Reykjavíkur, Vesturgötu. Ólafur Jóhannesson, Spitalastig 2. Ragnar Guðmundsson, & Co. Silli & Valdi, Aðalstræti 10. sömu . Báldursgötu 11. sömu Vesturgötu 52. Sig. p. Jónsson, Laugaveg 62. Steinunn Pétursdóttir, Grundai-stig 12. Simon Jónsson, Grettisgölu 28 B. Verslunin Aldan, Bræðraborgarstig 18 A. ------- Ásbyrgi, Hverfisgötu 71. Framnes, Öldugötu 59. —— Fram, Laugaveg 12. —-— Freyjugötu 6. —— Örninn, Grettisgötu 2 A. ------ Von, Laugaveg 55. —•— Breiðablik, Lækjargötu 10. —— Merkúr, Hverfisgötu 64. ------- Varmá, Hverfisgötu 90. —— Vöggur, Laugaveg 64. Skálholt, Grundarstig ll. . ------- Venus, Bergstaðastræti 10 ^C. ------ pörf, Hverfisgötu 56. ------ Grettir, Grettisgötu 45 A. —— Björninn, Bergstaðastræti 35. -------Hermes, Njálsgötu 26. ------- Drífandi, Laugaveg 63. porsteinn Sveinbjörnsson, Vesturg. 45. porgr. Guðmundsson, Hverfisgötu 82. pórður pórðarson frá Hjalla, Laugav. 45. Biðjið kaupmann yðar áva'lt um þetta kaffi, og gætið þess að á pokunum sé samskonar mynd og þér sjáið hér að ofan. ÍO Kirkjustpæti 10 111 ár eru HHin BÍðan Thiele heitinn stofnabi sína fyrsiu gleraugnaverslun í Danmftrku. THIELE-gleraugu eru viöur- kend sem þau beslu. —- Þau gefa yður fullkomna sjón or þau vernda augu yð- ar fyrir skaðlegum Ijósgeislum — Ný uppfundning. — Gleraugnasérverslun Thiele er i Kirkjt&stvœti ÍO og hohr hvergi annarstaSar ótsðlu. Gjöf frá konungi íslands. og drotningu. Konungur vor og drotning hafa sent 1200 krónur að gjöf til forn- ritaútgáfunnar og tjáð sig fús til að vera vemdarar fyrirtækisins. íFB, 22. mars. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- lýsendur eru vinsamlega beðnir aö koma auglýsingum í sunnudags- blaðið á afgreiðsluna í Aðalstræti 9B (sími 400) fyrir kl. 7 annaB kveld, eða í Félagsprentsmiðjuna fyrir kl. 9 annað kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- lýsa í Vísi. út af ummælum Vísis í gær, um póstklefann á Es. „Esju", viljum vér upplýsa það, að póstklefinn er járnklefi, sem tekur um 60 poka af pósti,með járnhurð- uhi fyrir, og er læsingin á þeim í besta lagi, og því hægt að lokahon- um hvenær sem er. Þessi klefi er aðallega ætlaður fyri'r verðpóst, en 1 egar mikið er að flytja af pósti, verður ekki hjá því komist, að eitthvaS sé látið í lestina utan við pó^tklefann. — Ef þér óskið þess, er starfsmönnum yðar heimilt að íara um borð í skipið og sjá hvern- ig gengið er frá póstklefanum. — Með virðingu, H.f. Eimskipafélag íslands. Emil Nielsen. Aths. Vísir fór eftir frásögn kunnugs manns í gær, um pósthvarfið, en það er rétt, sem segir i bréfinu að ofan, aS járnhurSir eru fyrir póst- klefanum og læsing í góSu lagi. - Að þessu sinni segir póststofan, að verið hafi 26 verðbréfapokar og 19 verðböglapokar í Esju, og ættu þeir þá allir að hafa komist inn í klefann, því aS hann tekur 60 poka. Annaðhvort hefir klefinn ekki verið lokaður, eða eitthvaS af verðbréfapóstinum geymt utan h.ans. HvaS sem öSru líður, virSist verðpóstsins ekki hafa veriS gætt sem skyldi, og má ganga að þvi visu, að rannsókn leiði í ljós, hver ábyrgö ber á því. Ritstj. Fátækrafulltrúar hafa þeir verið skipaðir Sarnúel ólafsson, söðlasmiður, og Magnús V. Jóhannesson, innheimtumaSur. Aður voru fátækrafulltrúar 15 að tölu, og var bænum skift á milli þeirra til eftirlits. Samkvæmt hinu nýja skipulagi, sem á kemst um þessar mundir, verSa fátækrafull- trúar aSeins tvcir, launaðir af bæj- arsjóSi, og eiga að gefa sig óskifta að störfunum, enda mun reyndin vei-Sa sú, að þeir hafi meira en nóg að starfa. — Borgarstjóri skipar fátækrafulltrúana, og virS- ist valið á mönnunum hafa tekist ágætlega. Eru þeir Samúel og Magnús báSir mjög vel kunnugir hag fátæklinga hér í bænum. Að sjálfsögðu hefir M. V. Jóh. látið af öllum innheimtustörfum fyrir bæinn, frá þeim tíma, er hann tók ' við hinu nýja starfi. Fyrirspurn. TJt af úrskurði atvinnumálaráð- herra um gildi síðustu bæjarstjórn- arkosninga í Reykjavík, vildi eg mega spyrja rétta hlutaðeigendur aS því, hvort þeir telji. sér heim- ilt, svona yfirleitt, aS brjóta lög Landsins, hvenær sem þeim býður svo við að horfa, og einhverjmn kann að þykja það æskilegt. Það er viSurkent og óumdeilt, aS kosn- ingalögin hafi verið þver-brotin við síðustu bæjarstjómarkosning- ar. Því verður ekki heldur mót- mælt með réttum rökum, aö þau hafi verið brotin aS nauðsynja- lausu. Og loks er þaS viSurkent, að ákveðnum stjórnmálaflokkum hafi komiS vel, að þau væri brot- in að þessu sinni. ¦— Nú þætti mér og mörgum öðrum kjósendum hér um slóðir, og sjálfsagt um land alt, fróðlegt að fá að vita, hvort stjórnarvöldin'muni telja sér Htlu eða engu skyldara að halda lögin en að brjóta þau, ef svo ber undir.. —¦ í annan stað vildi eg mega spyrja, hvort núverandi atvinnu- málaráðherra muni telja það gilda ástæSu fyrir sig til að fella úr- skurði gagnstætt gildandi lögum, að einhverir aðrir ráðherrar hafi gert slíkt hið sama á undan hoh- um. — Fylgi kjósenda við stjórnr ina og traustið á henni víðsvegar um landiS, kynni aS geta oltiS að einhverju leyti á svari hennar við þessum spurningum. — ÚrskurtSur atvinnumálaráðherrans um kosn- ingakæruna er þann veg vaxinn, að hann má ekki liggja í þagnar- gildi og gleymast. Og óneitanlega væri gaman að fá að vita, hver lagt liefði til lagavitið í úrskurS- inn. Eg geri tæplega ráð fyrir, aS ráðherrann hafi gert þaS sjálfur. Forvitinn bóndi. Haraldur Björnsson, léikari, les upp í Nýja Bíó á sunnudaginn 25. þ. m. kl. 4 e. h. MeSal annars fer hann með for- leikinn að „Lyga Merði", og kafla úr óþektu og óprentuðu leikriti eftir Jóhann Sigurjónsson. Kvöldskemtun. AnnaS kvöld flytur Grétar Fells erindi á skemtisamkomu, sem haldin verður í Bárunni kl. 9. Fjallar erindiS um andlega stefnu, er nefnd hefir yerið „Nýhyggja" á íslensku. Stefna þessi mun ekki mikiS þekt hér á Iandi. Hún er hvorttveggia i senn, heimspeki og hagkvæm lífsspeki. Mun fyrirles- arinn sérstaklega taka til athug- unar ákveðinn þátt þessarar stefnu, IiiS persónuleg'a áhrifavald eSa Rðsastðnglarnir epu komnip, Blðmversl. Sðley. Bankastrætl 14. Simi 587. «XXXXXXXXXXXX Sími 251. Sjóvátriiggiogar Sími 542. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM niátt hins innra manns. Mun ýmís* legl þykja nýstárlegt í fyrirlestr- inum, og ættu þeir, sem vilja þekkja sem mest af andlegu lífi samtíSar sinnar, aS hlýSa á hann. „DraugaskipiS", sem hér sást 'í fyrra og mikíð- umtal varð um, kom hingaS í gaar og heitir „Buttercup". Þegar þaS fór héðan i fyrra, hafSi einn mað- ur orðið eftir af því. Var hans fljótt saknað, og sneri skipið þá við, sigldi inn á ytri höfn, tók manninn þar úr færeyskri skútuy og hélt siðan tafarlaust út aftur. Foreldrar. VenjiS barnið yðar snemmá S hlýðni. Kaupið Mæðrabókina eftír prófessor Monrad; kostar 4,75. Útyarpið í kvöld. Kl. 7,30 veSurskeyti. Kl. 7,40 20 mín. fyrir húsmæSur (ungfrúFjólal Stefáns). Kl. 8 enska fyrir byr|< endur (ungfrú Anna Bjarnadótt* ir). KI. 845 hljóSfærasláttur frái Hótel ísland. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 10 kr. frá GuöruHSij 'k kr. frá N. N.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.