Vísir - 23.03.1928, Page 3

Vísir - 23.03.1928, Page 3
VÍSIR Sisis-kallið sBfir slli slaða. 4 heímahuidinu, sem nautSsynlcg er i'ú aö byrja nneð. Norska niöursuöan er aöallega hygii á sardínum, en þá síld, brist- ?ling, höfum viö ekki til, en sardín- •ur ern heintsvara. Fiskibollur, kjöt og margt ann- ;aÖ, sem Norbmenn frantleiöa, er ,ekki svo mikiÖ aö tiltölu við sar- dínurnar, og í minni tíð sögöu þeir, að það, aö þeir syðu niður aðrar •vörur en sardinur, gerðu þeir til þess, að missa ekki fólkið frá sar- djnu-verksmiöjunum. Auðvitað eru mörg ár síðan, og getur hafa breyst eitthvað, en þá var það -svona.1 Eg álit rétt að sett yrði á stofn litil verksmiðja. Hún ætti aö yera i Reykjavík og hvergi annarstaðar á landinu. 1 Bolungarvík ætti hún alls ekki að vera. Þessi verksmiðja gæti undirbúið jaröveginn, þvi það ,er engum vafa undirorpið* að ef varan reynist góð, þó dýr sé, þá selst hún smátt og smátt. En það verður maður að hafa hugíast, að það er eríitt að skapa markað, sérstaklega fyrir vöru, sem er óþekt. Það er fyrst eftir 'iangan tíma, að tiltrúin fæst, svö veruleg kaup geti átt sér stað; ekki íyrrí en verksmiðjan liefir sýnt þaö, að hún hefir jafna og góða vöru og reynist áreiðanleg í alla staði. Eg rak niðursuðuverksmiðju i 10 ár. Hafði eg skrifstofu i Kaup- niannahöfn í 6 ár, sem ekki gerði annað en útvega markað fyrir vöru niina. Á 8 sýningum fékk eg 6 gullmedalíur, eina silfur og eina bronce-medaliu. Eg sýndi vöruna aðeins til þess að útvega verksrn. " tiltrú. Skrifstofan í Kaupmanna- höfn skrifaði og leitaði upplýsinga með bréfunt, svo þúsundum skifti. Margar ferðir voru farnar til Lundúna, til skrafs og ráðageröa. Eg býgði verksmiðju mína á kola (rauðsprettu) til niðursuðu. Ofanritaða grein hefi eg skrifað til Ieiðbeiningar þeim, er haft hafa áhuga á málinu, en enga reynslu. R\úk 15. mars 1928. Pétur M. Bjarnarson. HÚSMÆÐURT f gær tók til starfa h. f. Nýja Kaffibrenslan, sem gefur reykvíkskum húsmæðrum kost á því besta brendu og möluðu kaffi. sem fáanlegt er. petta kaffi er blandað fyrsta flokks Java og Mokka kaffi, brent, malað og gengið frá því á annan hátt með þeim fullkomnustu tækjum sem nútíminn ræður yfir. Þetta kaffi fæst nú þegar í neðantöldum verslunum: Sími: 962 1454 1731 1932 1337 1548 1298 586 1313 492 414 1256 1994 1318 2253 338 697 1026 1131 2390 2190 893 1961 858 Andrés Páísson, Franmesveg 2. Aðalsteinn Magnússon, Framnesveg 38. Ásgeir Ásgeirsson, þ’ingholtsstræti 21. Ágústa Ólafsson, Framnesveg 15. Bergsveinn Jónsson, Hverfisgötu 84. Eggert Jónsson, Óðinsgötu 30. Einar Ingimundarson, Laugaveg 43. Einar Eyjólfsson, þ>ingholtsstræti 15. Guðm Jóhannsson, Baldursgötu 39. Guðm. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Guðjón Jónsson, Hvcrfisgötu 50. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Ilalldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Jón Sveinsson & Co., Vesturgötu 14. Ingvar Pálsson, Hverfisgötu 49. Kristín Hagbarð, Laugaveg 26. Kaupfélag Reykjavíkur, Vesturgötu. Óiafur Jóhannesson, Spítalastig 2. Ragnar Guðmundsson, & Co. Silli & Valdi, Aðalstræti 10. sömu . Báldursgötu 11. sömu Vesturgötu 52. Sig. p. Jónsson, Laugaveg 62. Steinunn Pétursdóttir, Grundarstíg 12. Simon Jónsson, Grettisgötu 28 B. Verslunin Aldan, Bræðraborgarstíg 18 A. ----- Ásbyrgi, Hverfisgötu 71. ---- Framnes, Öldugötu 59. ----- Fram, Laugaveg 12. ----- Freyjugötu 6. ----- Örninn, Grettisgötu 2 A. ---- Von, Laugaveg 55. ----- Breiðablik, Lækjargötu 10. ----- Merkúr, Hverfisgötu 64. ---- Variriá, Hverfisgötu 90. —— Vöggur, Laugaveg 64. ----- Skálliolt, Grundarstig 11. —— Venus, Bergstaðastræti 10'C. ----- þ’örf, Hverfisgötu 56. ---- Grettir, Grettisgötu 45 A. ----- Björninn, Bergstaðastræti 35. ----Hermes, Njálsgötu 26. ----- Drífandi, Laugaveg 63. porsteinn Sveinbjörnsson, Vesturg. 45. þ’orgr. Guðmundsson, Hverfisgötu 82. }>órður pórðarson frá Hjalla, Laugav. 45. Biðjið kaupmann yðar ávalt um þetta kaffi, og gætið þess að á pokunum sé samskonar mynd og- þér sjáið hér að ofan. /T hiel& j IO Kirkjustræti ÍO 111 ár ern liöin síðan Thiele heitinn stofnaði sína fyrstu gleraugnaverslun i Danmftrku. THIELE-gleraugu eru viður- kend sem þau beslu. — Þau gefa yður fullkomna sjón og þau vernda augu yð- ar fyrir skaðlegum Ijósgeisium — Ný uppfundning. — Gleraugnasórverslun Thiele er í Kirkjustræti ÍO og hefir hvergi annarstaðar útsölu. C>o<==>oo<£==»o<s>o< Bæjarfréttir j 50 OOci Gjöf frá konungi íslands. og drotningu. Konungur vor og drotning haía sent 1200 krónur að gjöf til forn- ritaútgáfunnar og tjáð sig fús til aS vera verndarar fyrirtækisins. iFB. 22. mars. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- Ijisendur eru vinsamlega beðniraö koma auglýsingum í sunnudags- blaðið á afgreiSsluna í A'öalstræti 9 B (sími 400) fyrir kl. 7 annaB kveld, eða í Félagsprentsmiðjuna fyrir kl. 9 annað kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- lýsa í Vísi. Út af ummælum Vísis í gær, um póstklefann á Es. „Esju“, viljum vér upplýsa það, að ])óstklefinn cr jámklefi, sem tekur um 60 poka af pósti.með járnhurð- um fyrir, og er læsingin á þeim í besta Iagi,og því hægt aðlokahon- unt hvenær sem cr. Þessi klefi er aðallega ætlaður fyrir verðpóst, en þegar mikið er að flytja af pósti, verður ekki hjá þvx komist, að eitthvað sé látið í lestina utan við pó'Hklefann. — Ef þér óskið þess, er starfsmönnum y.ðar heimilt að fara um borð í skipið og sjá hvern- g'engið er frá póstklefanum. — Með virðingu, H.f. Eimskipafélag' Islands. Emil Nielsen. Aths. Vísir fór eftir frásögn kunnugs manns í gær, urn pósthvarfið, en það er rétt, sem segir í bréfinu að ofan, að járnhurðir eru fyrir póst- klefanum og læsing í góðu lagi. - Að þessu sinni segir póststofan, að verið hafi 26 verðbréfapokar og 19 verðböglapokar 1 Esju, og ættu þeir þá allir að liafa komist inn i klefann, því að hann tekur 60 poka. Annaðhvort hefir klefinn ekki verið lokaður, eða eitthvað af verðbréfapóstinum geymt utan l'.ans. Hvað sem öðru liður, virbist verðpóstsins ekki hafa verið gætt sem skyldi, og má ganga að því vísu, að rannsókn leiði í ljós, hver ábyrgð ber á því. Ritstj. F átækraf ulltrúar hafa þeir verið skipaðir Samúel Ólafsson, söðlasmiður, og Magnús V. Jóhannesson, innheimtumaður. Áður voru fátækrafulltrúar 15 að tölu, og var bænum skift á rnilli þeirra til eftirlits. Samkvæmt hinu tiýja skipulagi, sem á kemst um þessar mundir, verða fátækrafull- trúar aðeins tvcir, launaðir af bæj- arsjóði, og eiga að gefa sig óskifta að störfunum, enda mun reyndin vei-ða sú, að þeir hafi meira en nóg að starfa. — Boi-garstjóri skipar fátækrafulltrúana, og virð- ist valið á mönnunum hafa tekist ágætlega. Eru þeir Samúel og- Magmús báðir mjög vel kunnugir hag fátæklinga hér í bænurn. Að sjálfsögðu hefir M. V. Jóh. látið af öllum innheimtustörfum fyrir bæinn, frá þeim tíina, er hann tók ' við hinu nýja starfi. Fyrirspurn. Út af úrskurði atvinnumálaráð- herra um gildi síðustu bæjarstjórn- arkosninga í Reykjavík, vildi eg mega spyrja rétta hlutaðeigendur að því, hvort þeir telji sér heim- ilt, svona yfirleitt, að brjóta lög bndsins, hvenær sem þeim býður svo við að horfa, og einhverjum lcann að þykja það æskilegt. Það er viðtu-kent og óumdeilt, að kosn- ingalögin ltafi verið þver-brotin við síðustu bæjarstjórnarkosning- ar. Því verður ekki heldur mót- mælt með réttum rökum, aö þau ltafi verið bi-otin að nauðsynja- lausu. Og loks er það viðurkent, að ákveðnum stjórnmálaflokkum hafi komið vel, að þau væri brot- in að þessu sinni. — Nú þætti mér og mörgum öðrum kjósendunt hér urn slóðir, og sjálfsagt tnn lancl alt, fróðlegt að fá að vita, hvort stjórnarvöldin" muni telja sér litlu eða eitgu skyldara að halda lögin en að brjóta þau, ef svo ber undir. — í annan stað vildi eg rnega spyrja, livort núverandi atvinnu- málaráðherra muni telja ]iað gilda ástæðu fjTÍr sig til að fella úr- skurði gagnstætt gildandi lögum, að einhverir aðrir ráðherrar liafi gert slíkt hið sarna á undan hon- um. — Fylgi kjósenda við stjórn- ina og ti-austið á hemii víðsvegar um landið, lcynni að geta oltið að einhverju leyti á svari hennar við þessutn spurningum. — Úrskurður atvinnumálaráðherrans urn kosn- ingakærtma er þann veg vaxinn, að hann niá ekki liggja í þagnar- gildi og gleymast. Og óneitaiilega væri gaman að fá að vita, hver lagt ltefði til lagavitið í úrskurð- inu. Eg geri tæplega ráð fyrir, að ráðherrann hafi gert það sjálfur. Forvitinn. bóndi. Haraldur Björnsson, leikari, les upp í Nýja Bíó á sunnudagiun 25. þ. m. kl. 4 e. b. Meðal annars fer hann meö for- leikinn að „Lyga Merði“, og kafla úr óþektu og óprentuðu leikriti eftir Jóhann Sigurjónsson. Kvöldskemtun. Annað kvöld flytur Grétar Fells erindi á skemtisamkomu, sem haldin verður í Bárunni kl. 9. Fjallar erindið um andlega stefnu, er nefnd hefir verið „Nýhyggj a" á íslensku. Stefna þessi mun ekki mikið þekt hér á landi. Hún er livorttveggja í senn, heimspeki og hagkvæm lifsspeki. Mun fyrirles- arinn sérstaklega taka til athug- unar ákveðinn þátt þessarar stefnu, hið persónuleg'a áhrifavald eða Rðsastönglarnir eru komnip, Blómversl. Sóley. Bankastrætl 14. Sími 587. <nQOOoocxxxxxx Brunatrygglngar Sími 251. Sjóvátryggingar Sími 542. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX mátt hins innra manns. Mun ýmis- legt þykja nýstárlegt í fyrirlestr- inum, og ættu þeii-, sem vilja þekkja sem mest af andlegu lífi samtíðar sinnar, aö hlýða á hann. „Draugaskipið“, sem hér sást i fyrra og mikið umtal varð um, kom hingað í gær og heitir „Buttercup“. Þegar það fór héðan i fyi-ra, liafði einn mað- ur orðið eftir af því. Var hans fíjótt saknað, og sneri skipið þá við, sigldi inn á ytri liöfn, tófc manninn þar úr færeyskri skútu, og hélt síðan tafarlaust út aftur. F oreldrar. Venjið barnið yöar snemma 3f hlýðni. Kaupib Mæðrabókina eftír pi-ófessor Mom-ad; kostar 4,75. Útvarpið í kvöld. Kl. 7,30 veðurslceýti. Kl. 7,40 20 min. fyrir húsmæður (ungfrúFjóla Stefáns). Kl. 8 enska fyrir byrj* endur (ungfrú Anna Bjarnadótt* ir). Kl. 8,45 hljóðfærasláttur fr£ "Hótel Island. Áheit á Strandarkirfcju, afhent Visi: 10 kr. frá Guðrítnu, 3 kr. frá N. N.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.