Vísir - 23.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1928, Blaðsíða 4
VISIR Augað! Sé sjón yðar farin að deprast, er eina úrlausnin að fá góð gleraugu er fullnægja þorfum augna yðar. Rétti staðar- inn er Laugavegs Apotek, — þar fáið þið umgerðir er yður líkar, — og réttu og bestu glerin er þér getið lesiSí alla skrift með. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. J?ar fáið þér mátuð á yður gleraugu endurgjaldslarxst- — Miklar birgðir af kíkirum, stækkunarglerum, barómetrum og allskonar úti-mælirum. — Nýjasta og ódýrasta verð borgarinnar. Laugavegs Apótek, sjóntækjadeildin, Fullkomnasta gleraugnasérverslun á íslandi. Kvöldskemtun i Bárunni á morgun kl. 9 síðdegis. Grétar Fells ílytur erindi um „Nýhyggju". Dans. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu og fást á morgun hjá Eymundsen og i Barunni frá kl 1. Jurtapottar nýkomnir til Johs, Hansens Enke* (H. Biering). L&ugaveg 3. Sími 1550. <W f yrirliggjandi: Haframjöl, Hrísgpjón, Hveiti, margar tegundir, Gerhveiti 63 kg. & 7 lbs pokar. I. Bpynjólfsson & Kvaran, Haframjöl. H '/pF.H KjartanssoD & Co Austanpöstur Kvenryk- frakkar nýkomnir. Verð trá 45,50. 5ÍMAR I58-I95S Stúlka óskast i vist, nú þegar. s Upplýsingar f Skóverslun Bv Stefánssonar Laugaveg 22 A. fer á ataö f*á B. S. R. á sunnudaginn 25. þ. m. ftcl. 9 f. h. Þeiv sem ætla að vevða með póstinum gefi sig fjpam fyjpir kl. 5 á morgun. Afgr.símai? 715 & 716. iið m Gummístimplu eru búnir til í FélagsprentsmiÖjunni. Vandaðir og ódýrir. Kjötfavs, Fiskfars, Allsk. salat, Hangikjöt, Nautakjðt og Fjpyst kjöt. HRÍMNIR. (HomiÖ á Klapparst. og Njálsg.) Hvítkál, Gulpætup, Rauðrófur, Bladlaukur (Parrur), Gulaldin, Laúkur. Nýkomið í Nýlendnvörudeild Jes Zimsen. Með Brúarfoss kom: Fermingar- kjólaefni, Sumarkjólaefni Silkikjólaefni, , Ullartau o. fi. falleg og ódýr. Versl. Nanna Laugaveg 68. Nýkomið: Hestahafrar, danskir, Hænsna- fóður, bygg, Hænsnafóður, bland* að, Hænanafoður, hveitikorn. Hænsnafóður, heilmais, Hænsna- fóður hveitiklíð og þurt ungafóð- ur. — Tahð fyrst við Von og Brekknstfg 1. r TILKYNNING 1 Oddur Sigurgeirsson fornmaöur fór í fornbúninginn i. des. 1927, siö'an hefir hann ekki haft frið fyrir óvönduöum götustrákum. Þeir kippa og toga í skikkjufald nrinn, og kasta snjó, ef hann er fáanlegur. Einn frændi minn gaf mér glitvefnað, annar fagra voö. í sumar feröast eg ríoandi um iandiS. (557 Wilhelm Erlendsson kaupmaður á Hofsósi óskast til viðtals í Mjó- stræti 2, uppi, kl. 8 í kveld. (561 Vikuritið flytur afar skemtilega sögu, sem allir geta eignast án tilfinnanlegra útgjalda. Gerist áskrifendur. — Fæst á af- greiðslu Visis. (334 SPEGILLINN kemur út á morgun. Sölubörn komi kl 9l/i. í fyrramálið, Traðarkotssund 3. (562 Hvað liður stúlkunni, sem tók karlmannskápuna (með húfu 1 vas- anum) i Bárunni á sunnudaginn. Stúlkan heyrðist segja: Best eg taki kápuna, svo hún gleymi henni ekki. A. v. á. (559 Vanur sjómaður óskast á opinn vélbát frá Reykjavík. Uppl. í síma 1757, kl. 7—9 í kvöld. (545 Bestar og ódýrastar aðgerðir á hlífarstígvélum á Gúmmívinnu- stofu Reykjavíkur. Laugaveg j6. Sími 176. (542 Dugleg stúlka óskast til Kefla- víkur strax. Uppl. á Frakkastíg 26 A, uppi, í kveld kl. 7—9. (560 Ung stúika eða roskin .kona ósk'ast í vist um óákveðinn tíma. Uppl. á Þórsgötu 3, uppi. (553 Tek að mér að sauma í húsum, karlmanna- og drengjaföt. Guo- finna Guðmundsdóttir, Hverfis- götu 57 A, uppi. Sími 138. (554 Drengur, 16—18 ára, getur feng- iö atvinnu við sendiferöir og fleira. Þarf helst að hafa hjól. Uppl. í dag og á morgun á Bergstaða- siræti 14 (bakaríio). (558 r HUSNÆÐI 3 litil herbergi og eldhús til leigu frá 14. maí. Fáment, reglu- samt og barnlaust fólk kemur að- eins tíl grema. MánaðargreiðsJa íyrirfram. Uppl. í síma 3042, kl. 5—7 síðd. (546 1 herbergi með aðgangi að þvottahúsi óskast til leigu strax (ekki til íbúðar). A. v. á. (556 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Uppl. gefur Jóhann- es Sigurðsson, Sjómannastofunni, og Guðbjörn Guðmundsson, Acta. (549 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Silkisvunta tapaðist frá Skóla- vörðustíg aS ASalstræti. Skilist á afgr. Vísis. (544 Giftingarhringur, merktur „GuS- jón", hefir týnst. Skilist á Þórs- götu 3, efsta lofti. Ftmdarlaun. (550 r KAUPSKAPUR 1 Nýkomið: Margar tegundír af drengja- og telpuprjónafötum og peysum. Einnig mikið af barna- sokkuni. Alt með mjög sanngjörnit vérði. Versl. Snót, Vesturgötu 16, _____________________(SjS- FATAEFNI, M|ftg fjölbreytt á val. 6. Bjarnason & Fjeldsted. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxi< " ¦'......"'¦ '¦¦" ..... -¦'......- ' ¦' niii 1 11—1- Nýtt.skrifborð til sölu með tæki- færisverSi á Grettisgötu 51. (gg^ Vörubíll til sölu í góSu standl. Uppl. í síma 764. (551 Sagan „Bogmaðurinn" sem Viku- ritið flytur, er með allra skemti- legxistu sögum, sem hsegt er a& velja til skemtilesturs. Kemur út a hverjum laugardegi. Heftið 25 aura. Fœst á afgr. Vísis. (53fr Eikar-skrifborð, klæSaskápuiv búningsborð (toilettkommóða), kommóða með 7 skúffum og þvottaborS til sölu meS tækifæris- verSi í Skólastræti 1 B (verkstaeS- »nu). (55C Blómafr'æ og matjurtafræ sehir" RagnheiSur Jensdóttir, I^aufásveg 38. ;-;. (547" Haíið þið neytt hsppakaupsf Fálkinn ódýra»ti kaifibœtirinn, eftir gœðum. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX $j0^ Útsprungin blóm, í pott*- um, ljómandi falleg, komu í dag«r Amtmannsstíg 5. (54J Rósir, blóm og fræ selur Einar* Helgason. (54^ Stór og traust ferSakista óskast til kaups. Hlíðdal, Laufásveg lúr Sími 325. (540? Servantsgrindur 2,50. Versl. Jóns- B. Helgasonar. (.S&P' Handsnyrtingar-áhöld (Mani-- cure), á grind, meS spegii og áfi' spegíls, nýkomin. Versl. Jóns B. Helgasonar. (SIO' Bréfakassar ódýrastir í versí,- Jóns B. Helgasonar. (5rr; Ljómandi fallegir rósastilkar tíl'í sölu á Grettisgötu 45 A. (48^- Húsmæður, gleymið ekkl aS kaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkur annar. — 1 11 ' ii ¦ ¦ -.i.-i-i 1 — .....--11 «.i ¦..¦„¦¦.. .iirr HÁR við islenskan og erlend1- an búning fáið þið hvergi betrr. né ódýrara en í versL Goðafo*g. Laugaveg 5. Unnið úr rothérí, (758 NotiS ÐELLONA. smjörnkiff. Það er bragðbetra og efnisbetrffl en nokkurt annaö. {1x4 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.