Vísir - 23.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1928, Blaðsíða 4
VlSIR AugaðT Sé sjón yðar farin að deprast, er eina úrlausnin að fá góð gleraugu er fullnægja þörfum augna yðar. Rétti staður- inn er Laugavegs Apotek, — þar fáið þið umgerðir er yður líkar, — og réttu og bestu glerin er þér getið lesið alla skrift með. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og veL par fáið þér mátuð á yður gleraugu endurgjaldsIatTst, — Miklar birgðir af kíkirum, stækkunarglerum, barómetrum og allskonar úti-mælirum. — Nýjasta og ódýrasta verð borgarinnar. Laugavegs Apótek, sjóntækjadeildin* Fullkomnasta gleraugnasérverslun á íslandL Kvöldskemtun i Bárunni á morgun kl. 9 síðdegis. Grétap Fells flytur erindi um „Nýliyggju“. Dans. ASgöngumiðar kosta 1 krónu og fást á morgun hjá Eymundsen og i Barunni frá kl 1. J ur tapo ttar nýkomnir til Joks« Hansens Enke, (H. Bieping). Laugaveg 3. Simi 1550. 'Fyrirliggjandi: Haframjöl, Hrísgrjón, Hveiti, margar tegundir, Gerhveiti 63 kg. & 7 lbs pokar. I. Brynjólfsson & Kvaran. HaframjöL h/f F. H Kjartansson & Co V~t vsm V^r fjm ^ Kvenryk' frakkar nýkomnir. Verð írá 45,50. 5ÍMAR I5S I958 Stúlka óskaat i vist, nú þegar. Upplýsingar f Skóverslun B. Stefónssonar Laugaveg 22 A. Austanpdstur fer á stad frá B. S. R. á sunnudaginn 25. þ. m. kl. 0 f. h. Þeir sem ætla að verða með póstinum gefi sig fram fyrlr kl. 5 á morgun. Afgr.símar 715 & 716. teiiðsi m Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Kjötfars, Fiskfaps, Allsk. salat, Mangikjöt, Mantakjöt og Fryst kjöt. HRÍMNIR. (Hornið á Klapparst. og Njálsg.) Hvítkál, Gulrætur, Rauðrófur, Bladlaukup (Purrur), Gulaldin, Laukup. Nýkomið í Nýlenduvöruðeild Jes Zimsen. Með Brúarfoss kom: Fermingar- kjólaefnl, Sumapkjólaefni Silkikjólaefni, Ullartau o. fl. falleg og ódýr. Versl. Nanna Laugaveg 58. Nýkomið: Hestahafrar, danskir, Hænsna- fóður, bygg, Hænsnafóður, bland- að, Hænsnafoður, hveitikorn. Hænsnafóður, heilmaís, Hænsna- fóður hveitikliB og þurt ungafóB- ur. TaliB fyrst viB Ton og Brekkustíg 1. f TILKYNNING l Oddur Sigurgeirsson fommaöur fór i fornbúninginn x. des. 1927, síðan hefir hann ekki haft frið fyrir óvönduðum götustrákum. Þeir kippa og toga í skikkjufald minn, og kasta snjó, ef hann er fáanlegur. Einn frændi rninn gaf mér glitvefnað, annar fagra voð. t sumar ferðast eg ríðandi urn landið. (557 Wilhelm Erlendsson kaupmaður á Hofsósi óskast til viðtals í Mjó- stræti 2, uppi, kl. 8 í kveld. (561 Vikuritið flytur afar skemtilega sögu, sem allir geta eignast án tilfinnanlegra útgjalda. Gerist áskrifendur. — Fæst á af- greiöslu Vísis. (334 SPEGILLINN kemur út á morgun. Sölubörn komi kl 9 ‘/2 í fyrramálið, Traðarkotssund 3. (562 Iivað líður stúlkunni, sem tók karlmannskápuna (með húfu ! vas- anum) í Bárunni á sunnudaginn. Stúlkan heyrðist segja: Best eg taki kápuna, svo hún gleymi henni ekki. A. v. á. (559 r VINNA 1 Vanur sjómaður óskast á opinn vélbát frá Reykjavík. Uppl. í síma 1757, kl. 7—9 í kvöld. (545 Bestar og ódýrastar aðgerðir á hlífarstígvélum á Gúmmívinnu- stofu Reykjavíkur. Laugaveg 76. Sínti 176. (542 Dugleg stúlka óskast til Kefla- vikur strax. Uppl. á Frakkastíg 26 A, uppi, í kveld kl. 7—9. (560 Ung stúlka eða roskin kona óskast í vist um óákveðinn tíma. Uppl. á Þórsgötu 3, uppi. (553 Tek að mér að sauma í húsum, karlmanna- og drengjaföt. Guð- íinna Guðmundsdóttir, Hverfis- götu 57 A, uppi. Sírni 138. (554 Drengur, 16—18 ára, getur feng- ið atvinnu við sendiferðir og fleira. Þarf helst að hafa hjól. Uppl. í dag og á morgun á Bergstaða- síræti 14 (bakaríið). (558 r HUSNÆÐI 1 3 lítil herhergi og eldhús til leigu frá 14. maí. Fáment, reglu- samt og barnlaust fólk kemur að- eins til greina. Mánaðargreiðsja íyrirfram. Uppl. í sínia 2042, kl. 5—7 siðd. (546 1 lierbergi með aðgangi að jivottahúsi óskast til leigu strax (ekki til íbúðar). A. v. á. (556 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Uppl. gefur Jóhann- es Sigurðsson, Sjómannastofumii, og Guðbjöm Guðmundsson, Acta. (549 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Silkisvunta tapaðist frá Skóla- vörðustig að Aðalstræti. Skilist á afgr. Vísis. (544 Giftingarhringur, nxerktur „Guð- jón“, hefir týnst. Skilist á Þórs- götu 3, efsta lofti. Fimdarlaun. (550 r KAUPSKAPUR I Nýkomið: Margar tegundir af drengja- og telpuprjónafötum og jieysum. Einnig mikið af bama- sokkmn. Alt með mjög sanngjörmt verði. Versl. Snót, Vesturgötu 16. C54S ’QQOOOOOOOtXXXSQCOQOQOQOSO; FATAEFNI. M|0g fjolbreylt ú val. G. Bjarnason & Fjeldsted. iöooooooooootxxxioooooooow Nýtt,skrifborð tii sölu með tækí- færisverði á Grettisgötu 51. (552 Vömhill til sölu í góðu standí, Uppl. í sima 764. (551 Sagan „Bogmaðurinn“ sem Viku- ritið flytur, er með allra skemti- legustu sögum, sem hægt er a& velja til skemtilesturs. Kemor út á hverjum laugardegi. Heftið 25 aura. Fæst á afgr. Vísis. (536- Eikar-skrifborð, klæðaskápur, búningsborð (toilettkommóða), kommóða meö 7 skúffuin og þvottaborð til sölu með tækifærís- verði í Skólastræti 1 B (verkstæíf- inu). (555 Blómafræ 0g matjurtafræ selur Ragnheiður Jensdóttir, Laufásveg" 38- _ (54X HafiS þiS neytt happakaupef Fálkinn ódýra-ti kaifihætirinn, eftir gæBum. JOOOOOOOOOÍ X X X 200000000000« jD(F** Útsprungin blóm, í pott- um, ljómandi falleg, komu í dag, Amtmannsstíg 5. (543 Rósir, blóm og fræ selur Einaif Helgason. (541 Stór og traust ferðakista óskast til kaups. Hltðdal, Laufásveg Sími 325. (54C? Servantsgrindur 2,50. Versl. Jóns B. Helgasonar. (509' Handsnyrtiugar-áhöld (Mani-- cure), á grind, með spegli og áa: spegíls, nýkomin. Versl. Jóns B, Helgasonar. (5*0’ Bréfakassar ódýrastir í versl.- Jóns B. Helgasonar. (5x1 Ljómandi fallegir rósastilkar til sölu á Grettisgötu 45 A. (483. Húsmæður, gleymiB ekkl aS kaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkur annar. (IIS ■■*■■■ 1 -■ » .» 'i 1 1 ■ ■ HÁR við íslenskan og erlend4' an búning fáið þið hvergi betrs né ódýrara en í versL Goðafone, Laugaveg 5. Unnið úr rothári, (758 Notið BELLONA. smjcfrnkHJ. Það er bragðbetra og efnisbetro en nokkurt annað. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.