Vísir - 24.03.1928, Page 1

Vísir - 24.03.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjiusimi: 1578. Afgreiðsla: Afi ALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 24. mars 1928. 83. tbl. Gamla Bíó Bátsmadupinn Keimsfræg stórmynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Willtam Boyd, Ellnor Fair, Victor Varkony. Efnisrík og vel útfærð mynd, sem allir ættu að sjá. Galv. steypufötur þræl sterkar, þvotta- balar, þvottapottar og þaksaumur galv. 2'/,’% er ódýrara en alstad- ar annarsstaðar i Versl. B. H. BJARNASON. CeiKrjccflG RC9KJAUIKUR Stubbur gamanleikur i 3 þáttum eftir Arnold og Bach, rerður leiklnn i Iðnó sunnudaginn 25. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i IBnó í dag frá 4—7, og á morgun frá bl. 10— 12 og eftir kl 2. Lækkað verð. Sími 191* Laugaveg 20 B. Sími 2184. Gengið inn frá Klapparstíg. Nýkomið mikið órval af kvenböttum eftir eíðuatu tisku. Vor og sumarhattar úrs flóka, strál, bangkok og silki, einnlg mikið af allskonar barnaköttum og regnhöttum. Fáum nýtt með hverri ferð frá útlöndum. Verslið við okkur ef þið viljið vera ánœgðar með batta ykkar því þeir eru vandaðlr, klœðilegir og ódýrastlr i bœnum. Hattabúð Reykjavíkup. ILF. eimskipafjelag _____ÍSLANDS „Esja“ fer Iiédan annað kvðld (snnnndagskvöld) kl. ÍO vestur og norðup um land. FÉLAG V ÖRUBÍL AEIGENDA lieldur iund sunnudagimi 25. þ. m. kl. 47« ©• b. í Bárunni, uppi. Mörg áríðandi œál til umræðu. Þjóökunnur fræði- maður flytur erindi. Fólagar mætiö stundyisl. Stjórnin. Epli, Bjiigaldin, Glóaldin 5 teg. ávalt best og ódýrast i Versl. Foss Laugaveg 25. Simi 2031. Tilsölu búsgögn í svefn- berbergi, 1 barnavagn, 1 gólfteppi, atórt. 1 legubekkur, Myndir í ramma o. 11. Til sýnia á sunnudag 25. þ. m. frá 10—1. E. Hinz, Öldugötu 26 uppi. Trésmíðafélagið heldur fund á morgun kl. 1 i Kaupþingssalnum. Áriðandi að félagsmenn mæti. Stjórnln. GULLMÖRK um hæl aftur fyrir FRÍMERKI. Eicberg, Berlin 39, Tegelerstrasse 40. Nýja Bió Ást og öfriður. Gleðileikur í 8 þáttum, leikinn af skopleikaran- um fræga Buster Keaton (maDninum sem aldrei hlær), en sem kemur öllum til að hlæja dátt sem horfa á þessa skemtilegu mynd. Það tilkynnist, að Sigurður Þ. Lrndal andaðist í Landakots- spítala 22. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Ingibjargar M. Bjama- cóttur Ijósmóður, fer fram frá heimili hennar mánudaginn 26. þ. m. kl. x e. h. Jenny Valgerður Daníelsdóttir. Helga Sigtryggsdóttir. Gísli Jóhannesson. Daníel Jóhannesson. Stódentafræðslan- IbseBS-minning verður á morgun kl. 2 i Nýja Bíó: 1. HljóðfærasláttuP, Þórarinn Guðmunds&on. 2. Inngangsorð, Próf. dr. phil. Sig. Nordal. 3. Ibsen og ísland, Dr. phil. Guðm. Finnbogason. Tölusettir miðar á 1 krónu fást i dag i Bókaversl. Sigf. Ey- mundssonar og við innganginn í Nýja Bió kl. 1—2 á morgun. Haraldnr Björnsson leikari Iea upp í Nýja bió súnnudaginn 25. þeasa mánaðar klukkan 4 e. h. Húsið opnað klukkan 31/,. Aðgöngum. fást i Bókaversl. Isafoldar og Sigf. Eymundssonar i dag, í Nýja Bió á morgun frá hádegi og við inuganginn, og kosta kr. 2,00. Fyrirliggjandi: Haframjöl. Hrísgrjón, Hveiti, margar tegundir, Gerbveiti 63 kg. & 7 lbs pokar. I. Bpynjólfsson & Kvaran, Vlsis-kiffið gerir sUa glaðs.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.