Vísir - 25.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. W Æk Af greiðsla: AfiALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. 9 Sunnudaginn 25. mars 1928. æ 84 tbl. æ s æ æ STÓR ÚTSALA • Hin áplega vor-útsala okkap byrjar á morgun (mánudag) i versíun okkap og verða allar vcpup seldar med mjög miklum afslætti, svo sem: Mikid af sumar- kápum, kápu- og kjólatauum,no]tkuð af tvisttauum, dömutöskum o. fl. fyrir hálf- virdi. Allur nærfatnaður, Manehettskyrtur, flibbar, bindislifsi og fl. með 20% af- slætti. Öll léreit, tvisttau, fiúnel og fl. með í B% afslætti. Sami afsláttur verður einnig gefinn i „Alfa" Bankastræti 14 meðan utsalan helst. Notið nú tækifærið, og gerið góð kaup og komið meðan nógu er ur að velja. i . / • ¦ • Mapteinn Einarssoii & Co. ' ¦ * HAr Gamla Bió Bátsmadurinn sýnd i kveld kl. 9 í síðasta sinn. . BATSMAÐURINN verður sýndur á alþýðusýningu kl. 7, með niðursettu verði. A barnasýningu kl. 5 verður sýnt CHAPLIN Á SUÐURHAFSEYJUNNI, gamanleikur í 2 þáttum. SUNDKENNARINN, TENGDAMAMMA, gamanleikur 2 þáttum. gamanleikur 2 þáttum. TEIKNIMYND. Aðgm. seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum i sima. Hattaverslun Margrétar Leví hefir fengið meo síðustu skipum ennþá stærra úrval af fuliorðins-, ung- linga- og barnahöiuðfotum. # Ávalt nýjasta tíska. Lágt vevð. Hattabúdin, Hattafoúdin, Hafið þið séð nýju kvenhattana! Aldrei hafa þeir verið fallegri, aldrei ódýrari. Allir litir, allskonar lag, við allra hæfi. Efnið: Bangkok, Bowen, Bengale, Silki, Crep., Flóld, Týll. Hattlagið: Barðið er stprt, lítið, niðurbeygt, uppbrotið, alt eftir eigin geðþótta. J?að verður ekki leiðinlegt að fá sér nýjan hatt! Best að koma sem fyrst! Fyrir páska og sumardaginn fyrsta, þurfa öll börn, stór og smá að fá nýjan hatt eða húfu: T. d. Alpahúfu, Flókahúfu, Bangkokhatt, Dúvetinehúfu, Jackie Coogan húfu, Regnhatt eða Stráhatt. Verð frá 1,90. Aths. Gerið svo vel og litið i gluggana og sýningarskápiun i Gamla Bíó eftir næsfu lielgi. Anna Ásmundsdóttir. LelKFjecflG^ RCÖffJflUÍKUR' Stubbur gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, yeiður leiklnn í Iðnó i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. Lækkad verö. 191. Nýja Bló Ást oo öfriíur. Gleðileikur í 8 þáttum. Leikinn af skopleikaran- um fræga Buster Keaton (manninum, sem aldrei hlær), en sem kemur öllum til að hlæja dátt, sem horfa á þessa skemtilegu mynd. Sýningar kl. 6, 71/2 og 9. Börn fá aðgang að sýn- ingunni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7'/2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. GLERAUGrNA-sérfræðingurinn V (% er ekki fluttur. Laugaveg Lá Farið ekki búðavilt. Franska alklæðið e* komið aftur. Ásg.G.GimnlauBSSon &Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.