Vísir


Vísir - 25.03.1928, Qupperneq 1

Vísir - 25.03.1928, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. 9 Sunnudaginn 25. mars 1928. 84 tbl. STÓR ÚTSALA. Hin áplega vor-iiteala okkar bypjap á morgun (mánudag) i verslun okkar og verða allap vfrur seldap með mjög miklum afslætti, svo sem: Mikið af samar- kápum, kápu- og kjólatauum,nokkuð af tvisttauum, dömutöskum o. fl. fypip kálf- virði. AHup nærfatnaðup, Maneliettskyptup, flibbar, bindislifsi og fl. með 20% af~ slætti. Öll léreit, tvisttau, fliinel og fl. með 15% afslætti. Sami afsláttur verður einnig gefínn i „Alfa“ Bankastræti 14 meðan útsalan helst. Notið nú tækifærið, og gerið góð kaup og komið meðan nógu er úr að velja. Marteinn Einarsson & Co. Gamla Bíó Bátsmadurinn sýnd i kveld kl. 9 í síðasta sinn. BÁTSMAÐURINN verður sýndur á alþýðusýningu kl. 7, með niðursettu verði. A barnasýningu kl. 5 vérður sýnt C H A P L I N Á SUÐURHAFSEYJUNNI, gamanleikur i 2 þáttum. SUNDKENNARINN, TENGDAMAMMA, ganmnleikur 2 þáttum. gamanleikur 2 þátlum. TEIKNIMYND. Aðgm. seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum i sima. Hattaverslun Margrétar Leví befir fengið með síðustu skipum enDþá stærra úrval af fullopðins—, ung- linga- og barnaböiuðfötum. # Ávalt nýjasta tíska. Lágt verð. Hattabúdin, Hattabúðin, Hafið þið séð nýju kvenhattana! Aldrei hafa þeir verið fallegri, aldrei ódýrari. Allir litir, allskonar Iag, við allra hæfi. Efnið: Bangkok, Bowen, Bengale, Silki, Crep., Flóki, Tyll. Hattlagið: Barðið er stórt, lítið, niðurbeygt, uppbrotið, alt eftir eigin geðþótta. pað verður ekki leiðinlegt að fá sér nýjan hatt! Best að koma sem fyrst! Fyrir páska og sumardaginn fyrsta, þui'fa öll börn, stór og smá að fá nýjan hatt eða húfu: T. d. Alpahúfu, Flókahúfu, Bangkokhatt, Dúvetinehúfu, Jackie Coogan húfu, Regnhatt eða Stráhatt. Verð frá 1,90. Aths. Gerið svo vel og lítið í gluggana og sýningarskápiim í Gamla Bíó eftir næstu helgi. Anna Ásmundsdóttip. iSLi CeíKrjccflG RCyKJflUlKUR Stubbur gamanleikur í 3 þátlum eftir Arnold og Bach, verður leiklnn í Idnó i kvttld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag í Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verö. Sími 191. Nýja Bló Ást og ofriðnr. Gleðileikur í 8 þáttum. Leikinn af skopleikaran- um fræga Bustep Keaton (manninum, sem aldrei hlær), en sem kemur öllum til að hlæja dátt, sem horfa á þessa skemtilegu mynd. Sýningar kl. 6, 7|/2 og 9. Börn fá aðgang að sýn- ingunni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7'/2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. CtLERAUGNA-sérfræðingurinn b—p €% er ekki fluttur. Laugaveg ^Fariðekkibúflavilt. Franska alklæðið er komið aftur. Ásg. G. Gnnnlangsson & Co.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.