Vísir - 25.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 25.03.1928, Blaðsíða 2
 HOfiiffl til: Hafpamjöl Hrísgrjón Rúgmjöl Kartöflumjöl Hrísmjöl Sagó Kaffi, Rí6 Kadís Strásykup Molasyukr Bláfoer, þarknð Lauk. nap Greafzvélar. A. Obenhaupt. Gummístimpla* eru búnír tfl í FélagspEentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Slys við Orkeyjar. Níu menn drukna. Svo sem áSur er frá skýrt hér í blaðinu, fórst Jón Hansson skip- stjóri á Lord Devonport um EiíSustú helgi, og var þess þá tií getið, að hann hefði fallið fyrir bortS hér viS !and. En í gær barst I/ingaS sú slysafregn frá Eng- L-indi, aS skip hans hefði strand- að hjá klettinum Old Man of Hoy, norðan við Orkneyjar, og fórust þar átta menn, auk skipstjórans. Nánari fregnir af þessu sviplega síysi hafa ekki enn bori'st hingað. Utan af landi. SeySisfirSi 24. mars. FB. Fjársýki á Austurlandi Fjársýki og lungnadrep allvíða á Austurlandi, á Seyðisfirði um 70 f jár dautt í vetur. Jón dýra- iæknir er staddur hér, og athugar veikina, hefir verið í sömu erind- um á HéraSi undanfarið. Veikin íalin sennilegast smitandi lungna- bólga. í verstöðvunum hefir verið lítið íóiS þessa viku, vegna ógæfta. AllmikiS hefir snjóað fyrri hluta vikunnar, en síðan rigningar og þíSviSri. I nott veiddust 78 síldir í lagnet. Heilsufar sæmilegt. ðtriiqt m\\\ satt. Sögubrot úr Skuggahverfmu. I. ' MannúSlega ber því að taka og þolinmóðlega, þó aS ritaS sé um sjálfan sig í nauðsyn, og er þetta því auðveldara, því fremur sem þannig er ritað, að til gagns geti verið og fróðleiks. VerS eg nú enn að rita nokkuð af þessu tagi, því að bréf mitt til Alþingis um dag- inn, hefir ekki fengi-S þær undir- tektir, sem æskilegt hefSi verið og rétt. Því að alveg er þaS satt, sem itóö í bréfi mínu, að mikil ástæða er til þess að þingið tæki vel máli rriínu. Og svo að ekki verði sagt, að eingöngu verSi aS treysta sjálf- dæmi mínu, skál eg benda á með- mæli, sem eru í allra sjaldgæfasta íagi. Einn af fremstu vísinda- mönnum sem nú eru uppi, próf. A. Penck, vildi fá vísindafélagiS í Berlín til aS veita mér 8000 gull- mörk, og vissi þó að eg hafÖi nokkurt f é úr öðrum stöðum. Mun- aði minstu aS þetta hefSist fram. Ekki hafði eg með einu orði farið þessa á leit við þenna mikla snill- ing landafræSinnar og jarSfræð- innar. Annað má nefna, sem óhætt tr að telja til vandfenginna meS- mæla. Sir. A. Geikie minnist í ævi- sögu sinni, tiltakanlega- góSri bók, á Avebury lávarð, sem var eigi einungis stórauSugur fjármála- maður, heldur einnig mjög merki- legur náttúrufræð'ingur, og lék 1 annig þá vandasömu list, að þjóna bæði Guði og Mammoni. Farast Geikie svo orð (A Long Lifes Work, s. 361) : He (þ. e. Avebury lávarður) also still kept up thc time-honoured custom of breakfasts at his town house .... He would not infrequently catch scme celebrity who might be visit- ing or passing through London, 10 stk. 50 au. 20 stk. 1 kr. BRIDGE virginia-cigarettur eru kaldar og særa ekki hálsinn. Fást í ílestum verslunum bæjarins. VlSIR 1 ........ 1 11 1 a&d ask his friends to rnest hirn. Segir þar að Avebury lávaföur ¦feafi haídiS ganialli venju um dag- verSarboS að LundúiiabústaS s'm-- urn, og ejgi ósjáidan náð í ein- hvern fr»4'gan roanii sem til Lun- dúna yar kominn eða fór þár unj. líg var í einu af baöurxi þesRuin, «>g haföi þó engin rneSmæli hafí til Avebwry 'lá-varSar. Og að vísu mátti segja. að hver maðíir þarne staddtrr, væri celebrity, aS mér ein- uiii úndanteknum. En að hinn v&tfi öldmngur sk-yídi bjóðá mér, virö- ist þó heJdur benda í þá ótt, að haun hafi talið mig eigi ólíklegan til fra^jðar. Og aS svo atórmerkir menn skuii hafa haft þó þetta vi5 vtsiadamami u'tau aí íslandi, ætti aö geta veriS þeim nokkurt íÍtUg- unarefni, sem láta sér aðra eíns fjarstæ^u í hug koma og þá, a"S ck-ki sé márk takandi á því sem þessi sami vísindamaður segir um árangur af margra ára rannsókn- um sínum. II. Skal þá sagt nokkuð af þessuni rahnsóknum. í jaröfræði íslands hafa athuganir mínar leitt í ljós pnsar nýungar svo ótrúlegar, að engiim hafði látíS sér til hugar koma, aö slikt væri hér aS fhma. Hefði verið auðveldara um skiln- ing á s'íðari uppgöUTinum minum, tf áhugi á jarðfræöi og þekktng á því sem.eg áður hafði gei-t, hefði verið nokkm meiri. Rannsóknlr GuSm. Bárðarsonar, sem eg dáist tnjög að og hefi lofa^ á 4 málum, varpa engum skugga á minar upp- götvanir. Þá skal getiö iim uppgötvun sem eg hefi dálítiS sérstaklega gaman af, og fleiri hafa hér þekk- irigu til aS dæma um, en jarðfræði- rannsóknir mínar. Eg hefi funditi þau kennimörk á stíl Snorra Sturlusonar, að segja má meS vissu, hvort eitthvert rít sé eftir hann. Próf.'Björn M. Ólsen reyndi að'sanna, aðEgla væri eftirSnorra, en tókst ekki, af því aS þessi ágæti gáfumaSur og málfræðing- ur, hafði ekki gert þær athuganir sem vikið var á. Mjög fróðlegt dæmi má nefna til aS sýna, að Björn Ólsen þekti ekki stilSnorra. Hann hefir getið þess til, í sinni miklu ritgerð um Sturlungu, að Heiðarvígasaga sé eftir Snorra. Ln það sem segja má með vissu, er nú eimnitt það, að þessi saga er ckki eftir Snorra, vegna þess aS þar vantar hans kenniorð og sér- slöku orðmy-ndun, en aftur á móti eru þar ori5 og talshættir, sem alls ekki er að finna í ritum Snorra. Björn ólsen nefnir nokkur hlið- stæð dæmi úr Eglu og Heims- kringlu, og get eg bætt þar mörg- um við, og sumum sem sýna betur en þau sem Ólsen telur, að þaS er sami maðurinn sem ritar (eða seg- h fyrir). Mun eg rita um þetta nánara síðar. MálfariS er nálega eins obrigðult og gómfariS, til aS íkveða manninn. Við samanburiS- arverk, eins og þaS sem hér ræðir um, þarf talsverða ástundun og aðgætni, og er alveg óhugsandi, að það yrði unniS af mánni, sem eitthvað væri bilaður á viti. Get eg þessa héf, þó að mér þyki leitt að þurfa að minnast á slíkt, af því að fávísir menn eSa'ógætnir og illgjarnir, hafa reynt til að fella mig á því, að kenningar mín- ar sem eru árangur af svo langrl AiúíJar þatlvir fyrir aaðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarf&r .lóhouuu Björnsdóttur. Aðstandendar. Hte meS tHJcynuisl, að Jón Hunsaon, skipstjóri, druknaði af s. s. Loird Devcnport sera s,trandaSi \ið Orkneyjar uni síðustu helgi. ReykjavHc, 23. mars 1928. Fyrir hönd f jarstaddrar ekkju hans. Systkini og vandamenn hins látna. Jarðarför móður okkar, Ragnheiðar Árnadóttur, fer fram 'á þriðjudag 27. þ. m. frá dáiHkirkfttnni eg hefst með húskveðju á heimili hennar, Ingolfs&trætinr. 7, kl. 1 e. h. Fyrir mina hönd og systra minna Sigurður Guðmundsson. og í sannleika vísindalegri við- ieitni, eigi rót sína að rekja til ein- hverrar þesskonar bilunar. M'eð álíka sanni rnætti segja, 'afi Erling- ur hafi synt úf Drangey, aí því að haun sé óvaskari til sunds en aðr- ír menn. 1 I III. Þá kemur aS aSalrannsóknum mínum, en þær hafa snúist aS sálufræði. í þá átt fanst mér eg helst hafa hæfileika, og þar var það rannsóknarsvæSi, sem ekki varS af mér tekið, þó að fé skorti til íerSalaga og bókakaupa. Eg gat tekiö uudir með Jónasi og tíagt: Eitt á eg þó og aniiast vil eg þig, hugur mín sjálfs —¦ Fyrir rúmum 26 árum, er eg hafði stundað heimspeki í 4 ár, komst eg á þá skoðun, að rann- sókn á draumlífinu mundi geta fengið stónnikla þýSingu fyrir allan skilning á sálulífi mannsins. Árangurinn varð sá, að eg upp- götvaSi draumgjafann, fann aS draumlífiS verSur fyrir samband við aðra. Maðurinn er í eSli sínu, normalt, ihiSill. Uppgöfvunin er afar þýSingarmikiI, því að hún samræmir svæSi vísindanna og ciulrænunnar, færir á stórkostleg- asta hátt út ríki náttúrufræSinnar. SálufræSin verður í ljósi þessara uppgötvana að lífÍTæði, á miklu íullkomnari hátt en áSur. I bók- inni „Svefn og draumar", hefir hin mikla lærdómskona dr. Björg C Þorláksson, á mjög fróSlegan hátt lýst draumfræðinni eins og hún er, áð'ur en skilningurinn á undirstöðulögmálum draumlífsins byrjar. Bókin er því miður ekki komin öl! eun þá. IV. Kringum "fertugt fór mér aS skiljast, að líkurnar fyrir fram- haldi lífsins, eru yfirgnæfandi, og vaknaði þá hjá mér hinn mesti hugur á að rannsaka og skilja, hvers eSlis lífið er eftir dauðann. En frá barnæsku hafði eg haft áhuga á líffræSi, einkum dýra- fræSi, og má ef til vill, aS nokkru leyti skoSa þetta sem arf, því aS ýmsh- helstu náttúi-ufræSingar og læknar íslenskir um 2—300 ár, eru forfeSur mínir eSa frændur. Árangurinn af þessari viSleitni minni varS sá, aS eg hefi fundiS hvers eðlis lífiS er eftir dauSami. Mun framtíðin líta svo á, sem aJdrei hafi þýSingarmeiri upp- götvun verið gerð í líffræSi. LífiÖ eftk dauSann heyrir engu siöur únðir náttuj'ufræðina en lífiö fyr- ir dauðann, og er ekki í neinam öSrum heimi, eSa fyrir utan nátt- úruna, frcmur en lífiö hér á jörðu. Orð eins og parafysik (hjáeSlis- fræði) og parapsykologi (hjásálu- íræði), eru, mjög af misskilningt gerð. Spyrji menn nú hvort hér sé ekki aS eins um vafasamar tilgát- ur að ræSU, þá neita eg ,því, og tegg þaf við alt sem eg er og á. Hér ræSif um fullkomlega áreíð- aniegar uppgötvanir. Það má skilja meS fullkominni vissu, aS lífið eftir dauðann er líkamlegt: og á einhverri jarSstjörnu. Svo glögg eru aSalatriSi lífsins eftir dauöaon fyrir manni sem af nökkurri Jjekk- ingti á náttúrtinni, og 'nokkrum vísindamannshæfileikum hefir rannsakaS þaS mál, aS þó aS eg hefði miðaldatrúna á eilift, Iðg- andi Helvíti, þá þyrði eg hiklaust að strengja þess heit, að eg skyldi vera í Helvíti a'S eilífu, ef þaö reyndist aS eg hefSi gert of mikið úr þýSingu og sannleik þessara uppgötvana minna sem nú var vik- iS á. Getur veriS, að einhverjir verði mér síðar þakklátir fyrir að eg hefi kvet5iS svo fast að. Því a,S landtaka'n hinumegin við dauSann et ekki hin sama, hvort sem mena fuigsa um þessi atriði rétt eða rangt. V. Þetta sem nú hefir veriS ritað, nægir tif þess að hver sem vill, getur skiliS aS eg hefi starfaS í almennings þarfir og á skiIiS þau laun af almennum sjóði, aS mér sé líft og starffært. En þó horfir ná til fullra vandræSa nm fjárliag-iun, ef menn reynast mér ekki betar ea hingaS til. Vil eg nú stinga upp á því, aS Alþingi veiti mér 12000 kr. árslaun um næstu 5 ár, og er þetta ekki gert ágimdar vegna heldur nauSsynjar. En eg' hefí á- sett mér, ef þetta verður gert, aö gefa eigi minna fé til alménnings þarfa, fyrir 1950. Eftir nokkur ár íuunu miljónir manna víðsveg-ar um lönd. lesa lýsingar þær á lifinu eftir dauðann, sem eg er nú aS undirbúa, og mun mér þá verða auSvelt, aS veita mér þá ánægju, aS gefa landinu jafn mikiS fé og eg hefi fengiS úr landssjóSi. Og geta ætla eg þess til, aS ef Alþing tekur vel undir þetta mál, þá muní sumum vii-Sast nokkuS líkt og ein- hver sé, sem launi fyrir mig, áSur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.