Vísir - 25.03.1928, Side 2

Vísir - 25.03.1928, Side 2
VISIR Höfam til: Haframjöl Hrisgpjón Riígmjöl KartöfLumjöl Hrísmjöl Sagó Kaffi, Ríó Kadís Strásykur Molasyukr Riáber, þnrknð Lauk. Nýkomnas* Greatzvélar. A. Obenliaupt. Giunmlstimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Slys við Orkeyjar. Níu menn drukna. Svo sem áðuv er frá skýrt hér í biaíúnu, fórst Jón Iiansson skip- stjóri á Lord Devonport um síðustu helgi, og var þess þá tií getiö, að hann liefði fallið fyrir borö hér við land. En í gær barst bingað sú slysafregn frá Eng- Landi, að skip ltans hefði strand- að lijá klettinum Öld Man of Hoy, norðan við Orkneyjar, og fórust þar átta menn, auk skipstjórans. Mánari fregnir af þessu sviplega siysi hafa ekki cnn borist hingað. Utan af landi. Seyðisfirði 24. mars. FB. Fjársýki á Austurlandi. Fjársýki og lungnadrep allviöa á Austurlandi, á Seyðisfirði um 70 fjár dautt í vetur. Jón dýra- Jaeknir er staddur hér, og athugar veikina, hefir verið í sömu crind- vm á Héraði undanfarið. Veikin talitl sennileg'ast smitandi lungna- bólga. í verstöðvunum hefir verið lítið tóið þessa viku, vegna ógæfta. Allmikið itefir snjóað fyrri hluta vikunnar, en síðan rigningar og þíðviðri. í nótt veiddust 78 síldir í lagnet. Heilsufar sæmilegt. [ruieot uin Sögubrot úr Skuggahverfinu. 1. Mannúðlega ber því að taka og þolimnóðlega, þó að ritað sé um sjálfan sig í nauðsjTi, og er þetta þvi auðveldara, þvi fr-emur sent jiannig er ritað, að til gagns geti verið og fróðleiks. Verð eg nú crai að rita nokkuð af þessu tagi, því að bréf mitt til Alþingis unt dag- inn, liefir ckki fengið þær tmdir- tektir, sem æskilegt liefði verið og rétt. Því að alveg er það satt, sem stóð í bréfi mínu, að mikil ástæða er til J>ess að þingið tæki vel máli mtnu. Og svo að ekki verði sagt, að eingöngu verði aö treysta sjálf- dæmi mínu, skál eg benda á með- niæli, sem eru i allra sjaldgæfasta lagi. Einn af fremstu vísinda- mönnum sem nú eru uppi, próf. A. Penck, vildi fá vísindafélagið í Berlín til að veita mér 8000 gull- mörk, og vissi }>ó að cg hafði nokkurt fc úr öðrum stöðum. Mun- aði minstu að þetta hefðist fram. Ekki hafði eg með einu orði farið J essa á leit við þenna mikla snill- ing landafræðinnar og jarðfræð- innar. Annað má nefna, sem óhætt er að telja til vandfenginna með- mæla. Sir. A. Geikie minnist 't ævi- sögu sinni, tiltakanlega góðri bók, á Avebmry lávarð, sem var eigi einungis stórauðugur fjármála- maður, heldur einnig mjög merki- legur náttúrufræðingur, og lék 1 annig þá vandasömu list, að þjóna bæði Guði og Mammoni. Farast Geilcie svo orð (A Long Lifes Work, s. 361): He (]>. e. Avebury lávarður) also still kej>t up thc time-honoured custom of hreakfasts at his town house .... He vvould not infrequently catch sctne celebrity who might be Y’isit- ing or passing through London, 10 stk. 50 au. 20 stk. 1 kr. BRIDGE virginia-cigarettur eru kaldap og særa ekki hálsinn. Fást í flestum verslunum bæjarlns. aad ask his friends to meeí hitn. Ségir þar að Avebury lávarður bafl hald'ið ganialli venju mn dag- verðarboð að LuiYdúnabústað s'm-' um, og eigi ósjáldan náð í ein- hvfirn frægan roami sem til Lun- dúna var kominn eða fór þar um. líg var x einu af hoðum þessurn, c»g hafði þó engin meðmudi haít tii Avdtitry lávarðar. C)g að vísu mátti segja, að hver maðíir þarna Maddm', væri celebrity, aö mér éin- uut úndanteknnm. En að hinn vitri öidungur skyldi bjóðá mér, virö- ist þó heldur benda i þá átt, að hatm hafi talið mig eigi ólíklogati trl fratgðar. Og að sy'0 stórmerkir tnenn skuli hafa haft þó þetta viS YÍsÍHdamann utan aí íslandi, ætti aö geta Y-erið þeiin nokkurt iíiug- unarefni, sem láta sér aðra eíns fjarstæðu í hug kotna og þá, að ck-ki sé márk takandi á því sem þessi sami vísindamaður segir um árangur af ntargra ára rannsókn- unt símttn. II. Skal þá sagt nokkuð af þessum rannsóknum. 1 jarðfræði íslands ltafa athuganir tníuar leitt í Ijós rinsar nýungar svo ótrúlegar, að enginn hafði látið sér til hugar koma, að slikt væri hér að fmna. Hefði verið auÖY-eldara utn skiln- ing á síð.ari uppgötYnmum minum, ef áhugi á jarðfræði og þekking á því sem .eg áður hafði geiá, hefði verið nokkru meiri. Ratmsóknir Guðm. Bárðarsonar, sem eg dáist tnjög að og hefi lofað á 4 málum, varpa engum skugga á mínar upp- götY-anir. Þá skal getið 11 nr uppgötvmt sem eg hefi dálítið sérstaklega gaman af, og fleiri hafa hér þekk- itigu til að dæma um, en jarðfræði- rannsóknir mínar. Eg hefi fundið J;au kennimörk á stíl Snorra Sturlusonar, að segja má með vissu, hvort eitthvert rit sé eftir hann. Próf. Björn M. Ólsen reyndi að sanna, aðEgla væri eftirSnorra, en tókst ekki, af því að Jressi ágæti gáfumaður og málfræðing- ur, hafði ekki gert ]>ær atliuganir sem vikið var á. Mjög fróðlegt dæmi má nefna til að sýna, að Björa Ólsen þekti ekki sttlSnorra. Hann hefir getið þess til, t sinrú rniklu ritgerb um Sturlungu, að Heiðarvígasaga sé eftir Snorra. En }>að sem segja má með vissu, er nú einmitt ]>að, að Jiessi saga er ckki eftir Snorra, vegna Jtess að þar vantar hans ketmiorð og sér- stöku orðmyndun, en aftur á móti etu þar orð og talshættir, sem alls ckki er að finna i ritum Snorra. Björa Ólsen nefnir nokkur hlið- stæð dæmi úr Eglu og Heims- kringlu, og get eg bætt þar mörg- um við, og sumum sem sýna betur eu þau setn Ólsen telur, að það er satni maðurinn sem ritar (eða seg- it fyrir). Mun eg rita utn þetta nánara síðar. Málfarið er nálega eins óbrigðult og gómfarið, til að ekveða tnanninn. Við samanburð- arverk, eins og það sem hér ræðir utn, þarf talsverða ástundun og aðgætni, og er alveg óhugsandi, að það yrði unnið af manni, sem eitthvað Y-æri bilaður á viti. Get cg þessa liér, þó að mér þyki leitt að J)urfa að minnast á slíkt, af því að fávísir menn eða ógætnir og illgjarnir, hafa reynt til að fella mig á þvi, að kenningar mín- ar sem eru árangur af svo langri m Alúðar þakkir fyrir aaðsýnda hluttekningu við fváfall og jarðarför Jóhönnu Björnsdóttur. Aðstandendar. Hér með tílkynnist, að Jón Hausaon, skipstjóri, druknaði af s. s. Lord Devenport, sem atrandaði við Orkneyjar um síðustii helgi. _ Reykjavik, 23. mars 1928. Fyrir hönd fjarstaddrar ekkju hans. Systkini og vandamenn liins látua. Jarðarför rnóður okkar, Ragnheiðar Árnadóttur, fer fram á þriðjudag 27. þ. m. frú dómkirkjunni og hefst með húskveðju á lieimili hennar, Ingólfsstræti nr. 7, kl. 1 e. li. Fyrir mína hönd og systra minna Sigurður Guðmundsson. og í santileika vísindalegri við- ieitni, eigi rót sína að rekja ttl ein- hverrar Jjesskonar bilunar. Með álíka sanni mætti segja, að Erling- ur hafi synt úr Drangey, af J)ví að haun sé óvaskari til sunds en aðr- ir menn. I III. Þá kemur að aðalrannsóknum mínum, en þær hafa snúist að sálufræði. í þá átt fanst mér eg helst hafa hæfileika, og þar var Jtað rannsoknarsvæði, sem ekki varð af mér tekið, þó að fé skorti til ferðalaga og bókakaupa. Eg gat tekið undir með Jónasi og sagt: Eitt á eg J)ó og annast vil eg J)ig, hugur mín sjálfs — Fyrir rúmum 26 árum, er eg hafði stundað heimspeki í 4 ár, komst eg á þá skoðun, að rann- sókn á draumlifinu mundi geta fengið stórtnikla þýðingu fyrir allan skilning á sálulífi mannsins. Árangurinn Y-arð sá, að eg upp- götvaði dramngjafann, fann að draumlífið verður fyrir samband við aðra. Maðurinn er í eðli sínu, normalt, miðill. Uppgöfvunin er afar J)ýðingarmikil, }>vi að hún samræmir svæði vísindanna og dulrænunnar, færir á stórkostleg- asta hátt út ríki náttúrufræðinnar. Sálufræðin Y-erður i ljósi J)essara uppgötvana aö liffræði, á miklu íullkomnari hátt en áður. í bók- inni „Svefn og draumar", liefir hin mikla lærdótnskona dr. Björg C. Þorláksson, á mjög fróðlegan hátt lýst draumfræðinni eins og hún er, áður en skilningurinii á undirstöðulögmálum drattmlífsins byrjar. Bókin er þvi miður ekki kotnin öll enn })á. IV. Kringum fertugt fór mér að skiljast, að líkurnar fyrir fram- haldi ltfsins, eru yfirgnæfandi, og vaknaði J)á hjá mér hinn mesti iiugur á að rannsaka og skilja, hvers eðlis lífið er eftir dauðann. En frá barnæsku hafði eg haft áhuga á líffræði, einkum dýra- fræði, og má ef til vill, að nokkru leyti skoða þetta sem arf, })ví að ýmsir helstu náttúrafræðingar og læknar íslenskir um 2—300 ár, qru forfeður rnínir eða frændur. Árangurinn af J)essari viðleitni minni varð sá, að eg hefi fundiö hvers eðlis lífið er eftir dauðann. Mun framtíðin líta svo á, sem aldrei hafi þýðingarmeiri upp- götvun verið gerð í líffræði. Lífiö fcíttr dauðann heyrir engu slður undir náttúrufræðina en lífið fyr- ir dauðíutn, og er ekki í neinam öðrum heimi, eða fyrir utan nátt- iiruna, fremur en lífið hér á jörðu. Orð eins og parafysik (hjáeðlis- fræði) og parapsykologi (hjásálu- íræði), eru, mjög af misskilningi gerð. Spyrji menn nú hvort hér sé ekki að eins um vafasamar ti-lgát- ur að ræöii, þá neita eg .því, og legg þar við alt sem eg er og á. Hér ræðir' um fullkomlega áreið- anlegar uppgötvauir. Það má skilja með fullkominni vissu, að lífið eftir dauðann er líkamlegt og á einhveiTÍ jarðstjörnu. Svo glögg eru aðalatriði lífsins eftir dauðaon fyrir manni sem aí nokkurri Jækk- iugn á náttúninni, og nokkrmn vísindamannshæfileikum hefir rantisakað J)að mál, að })ó að eg hefði miðaldatrúna á eilíft, lög- andi Helvíti, ])á þyrði eg hiklaust að strengja þess heit, að eg skyldi vera i Helvtti að eilífu, ef það reyndist að eg hefði gert of mikið úr þýðingu og sannleik þessara uppgötvana minna sem nú var vik- ið á. Getur verið, aö einhverjir verði mér síðar þakklitir fyrir að eg hefi k\æðiö svo fast að. Þv't að landtakán hinumegin við dauðaua tr ekki hin sama, hvort sem mena Intgsa um Jtessi atriði rétt eða rangt. V. Þetta sem nú hefir verið ritað, nægir til J>ess að hver sem tUI, getur skilið að eg hefi starfaö í almennings þarfir og á skilið þau lauu af altnennum sjóði, að mér sé líft og starffært. En þó horfir nú til fullra vandræða tim fjárhaghm, ef menn reynast mér ekki betur ea bingað til. Vil eg nú stinga upp á því, að AlJjingi veiti mér 12000 kr. árslaun um næstu 5 ár, og er J)etta ekki gert ágimdar vegna heldur nauðsynjar. En eg hefi á- sett mér, ef J)etta verður gert, að gefa eigi minna fé til alménnings Jjarfa, fyrir 1950. Eftir nokkur ár muntt miljónir manna víðsvegar um lönd, lesa lýsingar þær á lifinu eftir dauðann, setn eg er nú að undirbúa, og mun mér þá \rerða auðvelt, að veita mér J)á ánægju, að gefa landintt jafn mikið fé og cg hefi fengið úr landssjóði. Og geta ætla eg þess til, að ef Alþing tekur v-el undir Jætta mál, þá muní sumum virðast nokkuð líkt og ein- hver sé, sem launi fyrir mig, áður

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.