Vísir - 25.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 25.03.1928, Blaðsíða 3
VlSIB Ny Tango Saa kom lad os danse. Tankee Rose Refrain Foxtrot Fást einnig á plötum. Hljódfæraliúsid. KMMKMXXXXXX X X XXXXXXXMXXXK Sfmi 542. XXXXXXXKKMXXM á löagu líSur. Má vei-a aö orfi þau :sem skáldfó andríka, Meredith Starr, hefir til mín kveöio', séu Ækkí án aUs sannleika. En hann íiefir svo kveörS: iSírive on, Great Soul, the Gods, \ unseen, .-are at thy side — Og a$ vísu þykir mér ekkert ótrákgt, að guÖirnir vilji styðja viíSleitni míua á aö koma íslensku þjóðiniij — og öðrum — á braut -frama og farsældar. Og engan >$>arf aö furSa, þó að giftusamlegt mun.i reyriast a'S rjá mér liS. Því að styðjá inig, verSur sama sem ¦A9 taka rel undir hiS stærsta vel- iertSannál mannkynsins. 23. mars. Helgi Pjeturss. Klnil ttktar. Herved tillater vi oss á rette en takk til den Islandske regjering, det Isiandske Alting og den danske uiinister, den norske generalkon- sul, Islands universitet, Islands biskop, hele det konsulære korps og autoriteterne og folk her i Reykjavik for den epmærksomhet de viste i aniedning av hundreárs- dagcn for Henrik Ibsens födsel ved flaggning og ved personlig fremmöte pá festen i Idno, spesielt takker vi de pá festen optrædende jfor. professor Ágúst Bjarnason, Jherr Oscar Nordmann og fru Kat- lirt Vidar, hr. Thorlakur Helga- -son, Nya Bio's Trio og Leikfélag Reykjavikur's skuespillere fru Gudrun IndriSadottir, fru Marta Kalman óg hr. Indridi Waage. De har derigjennem alle bi- dradd til á gjöre Ibsenfesten- til et uforglemmelig minne, for oss /lordmenn her i Reykjavik. Reykjavík 23.73. '28. For Foreningen T. I. Lövlaad. Formand. Jaroarför færeysku sjómannanna, sem biöu bana á ,,Acorn", hófst kl. 4 síSd. i gær, i dómkirkjunni, og var mjög fjölmenn. Síra Bjarni Jónsson flutti likræSuna, og Karlakór K. I". U. M. söng útfararsálmana. Færeyskir sj-ómenn báru kisturn- ar úr kirkjunni suSur í kirkjugarS, en þar talaði færeyskur trúboSi á færeysku, áSur en Hkin voru jarS- sett. —, Kisturnar voru skreyttar blómum og mörgum krönsum. — Sendiherra Dana annaSist útför- ina, og var hún mjög hátíSleg. Ibsens-minning StádentafræSslunnar er í Nýja Bió i dag kl. 2. MrSasala hefst kl. 1, svo sem auglýst hefir veriS. Landhelgisbrot. ÓSinn kom hingaS síödegis í gær, meS tvo þýska botnvörpunga, sem hann hafíSi tekiS aS veiSum í landhelgi i nánd viö Eldey. Þeir heita: Admiral Parseyal frá Al- tona (skipstj. Markus Schúmann) og Sentator Dimpkes frá Lubeck (skipstj. Wilhelm Sachtleber). — Réttarrannsókn hófst kl. 5 í gær, en var ekki lokiS í gærkveldi. Skipstj. á Admiral Parseval hefir ckki komiS til íslands áSur, og kvaSst óvart hafa lent inn í land- helgi; ekki varaS sig á því, aS landhelgislínan næSi út fyrir Eld- ey..— Sachtleber skipstj. á Sena- tor Dimpkes, hefir áSur veriS sekt- aSur um fullar 17 þúsund krónur, en var þá á öSru skipi. — BæSi skipin höfSu talsverSan afla. Réttarrannsókn stóS í gær, út af póstþjófnaS- inum á Esju, en var ekki lokiS. Kom ekkert í ljós, er benti til þess, iiver sekur væri um peningatök- una. Haraldur Björnsson, leikari, les upp i Nýja Bió kl. 4 í dag og fást aSgöngumiðar þar cftir hádegi. Skemtidansæfing eSa lokadans heldur ungfrú Ruth Hanson annaS kveld i ISnó, fyrii- nemendur sína og gesti þeirra. ASgöngumiSar (á 1.50 og 2 kr.) Nýung. Baö- skálar úr olíudúk mjög hentugar. ISÍW^IiMSl^ fást i wrsl. H. S. Hanson, I^auga- veg 15. Nýja bifreigin, sem getið var í Vísi í gær, er sjö en ekki fimm manna bifreiS. Foreldrar. LátiS ekki alt eftir börnunum. Kaupiö MæSrabókina eftir pró- fessor Momad; kostar 4.75. Útvarpi8 í dag. Kl. 11 árd. guSsþjónusta frá dómkirkjunni (síra Fr. Hallgr. prédikar. Sálmar nr. 211, 401, 60, 470, 638). Kl. 12,15 veSurskeyti og iréttir. Kl. 5 síSd. guSsþjónusta írá fríkirkjunni (síra Árni Sig- uiðsson prédikar, Sálmar nr. 102, 66, 230, 17). Kl. 7,30 veSurskeyti. KI. 7,40 upplestur (Jón Björnsson rithöfundur). Kl. 8 samsöngur (Karlakór Verslunarmannafélags- ins „Merkúr"). Kl. 8,30 gamanleik- urinn „Apiim", i 1 þætti i „Norröna", janúarbl. þ. á., hefir Einar skáld Benediktsson ritaS greinarkorn um nýlendunám íslendinga á Græn- landi. — Sama blaS flytur mynd af Einari og lofsamlega grein um hann, eftir L. Hjelle, norskan blaSamann, sem hér var á ferS siunariS 1926. Fiskiskýrslur og hlunninda áriö 1925, hefir Hagstofan ný- lega sent frá sér. Þykir mörgum Hagstofan vera æriS langt á eftir tímanum um skýrslugerSina, og þyrfti aS ráSa bót á því, sem allra fyrst. Má ekki í þaS horfa, þó aS umbótum í þeim efnum fylgi nokk- ur aukinn kostnaSur. Hvorledes komme frem i Canada heitir kver eitt, eftir Holger Rosenberg, sem Visi hefir veriS sent nýlega. Er þaS einkum ætlaö vesturförum og hefir aS geyma margvíslegar upplýsingar og fróS- leik um Canada, sem innflytjend- um er betra aS hafa en missa. SíS- ast í kverinu eru nokkurar talæf- ingar og orSasafn. Gjöf til ekkjunnar á Reykjavöllum, afh. Vísi, 10 kr. frá G. Þór. Til samskotasjóðsins, afh. Vísi: Kr. 37.55 frá 5. bekk 1 í bamaskólanum. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 3 kr. frá K. G., 10 kr. frá P., 15 kr. (gamalt áheit).frá ónefndum, 30 kr. frá G. M. og S. S., 5 kr. frá Þ. G., 5 kr. frá K. S. 2 kr. fra N. N. ææææææs^ææææææææææææææææææ Tilkynningr. peir sem hafa pantað og beir s«m ætla að kaupa leg- sfeina frá Schannoag geri svo vel og ta,K við mig sena fyrst. . . Hefi fengið mikið úrval af sttinum, cinnig granit- og marmara-plötur. Áletrað af kimnáttumanni og settír upp ei' óskað er. Pantanir sendar gegn póstkröfu út unv Iand gegn V3 verðs fyrirfranagreiðslu. Sigurðui* Jdnsson (hjá Zimsen). Kýkomíð: Nankinsföt besta tegund á böjpja og fullordna allav stœrðir. Veiðarfæraversl. Geysir. Orgel 2-3 ára afooígun. Pianó 4 ára atborgun. Notuð hljoofæri tekiu í skii'tuui. ffljúofæraMsio. Elsta og ntærsta hljóð- færaverslnn landsins. BARNAPATAVEBSmNIN Klapparstíg 37. Sfml 2085. Nýiar vörur til páskanna: Litiar baroakápur, hvit og miaiit prjóaa- föt 0. ro. fl. Nýkomid: Fermingapiöt 2 teg. Kaplmannaföt biá og misiit. Nýjasta týska. Allap stærðip. Verdid ótrúlega lágt. Manchestep. Laugaveg 40. Sími 894. NÝTT NATIONAL- kassa-„apparat" til sölu meöS tækifærisverði hjá Sigurþóri Jónssyni, Aðalstræti 9. Nýkomið: Fermingar- fötin eru komin, ásamt stórkostlegu úrvali nf: Karlmanna- nnglinga- og drengjafötum. Rsg j. iÉipw 81 — REYNIÐ ¦" Svo framarlega sem þér getið ekki lesið þessar smástöfuðu lín- ur, í um 30 cm. fjarlægð, hafið þér lengi haft þörf fyrir glerattgu. Snúið yður þessvegna sem fyrst beint til gleraugna-sérfræ'ðingsins LAUGAVEG 2. Hann er hinn elsti og þcktasti á Islandi á þessu sviði. Með fullu trausti getið þér látið hann máta og slíþa glcraugu yðar. LAUGAVEG 2-GLERAUGU skýra mest, hvíla best og vcrnda sjónina fyrir skaðlegum ljósgeisl- um. Gleraugnabúöiu Laugáveg 2. Slmi 2222. Farid' ckki búðavilt. Bmun cr a 8- c i n s tíl vi&tals á Lgv. 2. Kápuklæði á 9.50 mtr. Skinnkantur, hv. og misl. Skinnhanskar 5.75 parið. Kven- og barnasokkar í mikiu úrvali. Kamgarn 7.95 mtr. Upphlutasilki frá kr. 7.00 í upphlutinn. fpr Laugaveg 11. Sími 1199. 20 legundir af allskonar kexi og kaffibrauði nýkomið. Ðpífandi Laugaveg 63. Sími 2393.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.