Vísir - 27.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTl 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 27. mars 1928. 86. tbl. Gamla Bió Stfllkan frá hafnarkaffinu. Paramountmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: William Colliep, Lya de Pútti, Lois Mopan, Jack Mullial. Þessi kvikmynd var sýnd í fyrsta skifii, þegar Paramount- félaglð hatði frumsýmngu i hinu mikla nýja (17 milljóna dollara) leikhúsi sinu á Broadway. Nýjar vöpup í fjöltoreyttu úrvall hafa komið með siðustu skipum, þ, á. m. Kjólatau, Káputau, Glugga- tjaldaefni, Gluggatjöld, Rúm- teppi, Kasemirsjöl, Silki, Flón- el, Sængurveraeini, Nærfatnað- up o. m. fl. Verð og gædi alkunn. Terslnnin Björn Kristjánsson. Jön Björnsson & Co. æœæææææææææææææææææœææææææ Aðaliundur Kaupfélags Hafnarfjaiðar verður haldinn í Bíóhúsinu í Hafuarfirði (á morgun) 28. þ. m. og hefst kl. 4 sl&degis. Dogskrá samkvæmt félagslögum. Hafoarfirði 27. mars 1928. Stjórnin. Lögtak Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur verða erfðafestu- gjöld, fallin í gjaltfdaga 1. júlí, 1. október og 81. des. 1927, ásamt dráttarvöxtum og leigugjöld, fallin í gjalddaga 1. júli, 31. ágixst, 1. októbcr og 31. desember 1927, ásamt dráttarvöxt- um, tekin lögtaki á kostnað gjaldenda, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 26. mars 1928. Jóli. Jótianiiessoii* Nýorpin ísl. egg. Von og Brekknstíg 1. Nýkomiö: Sumapkápup °g KJólar, Versinn Ámnnda Árnasonar. Stór lóð á Sölvöllum til söiu. Uppl. í síma 1142. Fermlngarkjólar, Dömukjólar (uilar) Morgunk jólar, Telpubjólar, Smekklegastir og ódýrastir hjá okkur. Verslunin „Nanna“ Laugaveg 58. GrainniO' fónar frá 48,00. Nýkomnar plötnr 2,50 og 3,00. Hljóðfæra- 1iólsí5» S. R. F. I. Sálarrann8Óknafélag íslands minnist varaforseta sins nieissonar próíessors í Iðnó fimtudaginn 29. mars 1928. Samkoman hetst kl. 8 síðd. — Hljóðfœrasláttur undir forystu hr. Þórarins GuN mundssonar. Söngur. Stutt- ar ræður. Félagsmenn sýni ársskír- teini við innganginn. Stjójrnin. S Nýkomið |g; stórt og fjölbreytt úrval af allskonar kjölaefnnm og /ý snmarkápuefnnm, sérle^a fallegum. Verslun Ámnnda Árnasonar. Nýja Bíó íMaciste meöal villidjra. (öen store Cirkos-katastroie.) Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur kempan Maciste. Þetta er hin stærsta og jafu* framt fullkomDasta „Cirkue"- mynd sem hér hefur sést, og inn i hana er fléttað mörg- um mjög spennandi æfintvr- um sem aðems Maciste getur útfært. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1. Okkar Iijarlkæra dóttir, eiginkona og systir, Elinborg Jón- asdóttir, verður jarðsungin fimtudaginn 29. þ. m.; liefst með húskveðju kl. 1 eftir liádegi frá heimili foreldra hennar, Hverf- isgötu 80. Sigríður M. Njálsdóttii*. Jónas Arnason. Sveinbjörn Jónasson. Gunnar Jónasson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Gróu Björns- dóttur Bech, fer fram föstudaginn 30. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. með húskveðju á heimilinu, þórukoti í Njarðvikum. Börn og tengdabörn. LeÍKFJCCflG R£9KJfíUÍKUR Stubbur gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður lelklnn i Iðnó miðvikud. 28, þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í I8nó í dag frá 4—7, og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Alþýðusýning. Sími 191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.