Vísir - 27.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. «¦ Afgreiðsla: A8ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 27. mars 1928. 86. tbl. Gramla Bíó Stúlkan frá hafnarkaffinu. Paramountmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: William Colliep, Lya de Piitti, Lois Mopan, Jack Muíhal. Þessi kvikmynd var sýnd i íyrsta skifti, þegar Paramount- félatrið iiatði frumsýnmgu i hinu mikla nýja (17 milljóna dollara) leikhúsi sinu á Broadvvay. Nýjar vöpup i fjölbreyttu úrvali hafa komið með siðustu skipum, þ, á. m. Kjólatau, Káputau, Glugga- tjaldaefni, Gluggatjðld, Rúm- teppi, Kasemirsjöl, Sílki, Flón- el, Sængurvepaeini, Nærfatnað- up o. m. fl. Verð og gæði alkunn. Verslunin Bjðrn Kristjánsson. Jön Björnsson & Co. Aðalfnndnr Kaupféiags Hafnarfjaiðar verður haldinn í Bióhúsinu i Hafnarfuði (á tnorgun) 28. þ. m. og hefst kl. 4 siðdegis. Dngskrá samkvæmt félagslögum. HafDarfirði 27. mars 1923. Stjópnin. Lögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur verða erfðafestu- gjöld, fallin í gjalddaga 1. júlí, 1. október og 31. des. 1927, ásamt dráttarvöxtum og leigugjöld, fallin í gjalddaga 1. ji'úí, 31. ágúst, 1. október og 31. desember 1927, ásamt dráttarvöxt- um, tekin lögtaki á kostnað gjaldenda, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinií í Reykjavík, 26. mars 1928. Jóh. Jóhannesson, Nýorpin ísl. Von 09 Brekknstíg 1. Nýkomið: Sumapkápup og Kjólav, Verslun Ámunda Árnasonar. Stérlðð á Solvöllum til sölu. Uppl. i sima 1142. Fe*mingai?l£jólaF, Dömukjólar (ullar) Morgunhjólar, Telpukjólar, Smekklegastir og ódýraslir hjá okkur. Verslunin „Nanna" Laugaveg 58. Grammo' fónar frá 48,00. Nýkomnar piðtnr 2,50 og 3,00. Hljóðfœra- húsið. S. R. F. I. Sálarrannsóknafélag íslands minnist varaforeeta síns Haralds Hirimn próíessors í Ionó fimtudaginn 29. mars 1928. Samkoman heist kl. 8 síöd. — Hljóðfeerasláttur undir forystu hr. Þórarins Gm% mundssonar. Söngur. Stutt- ar ræour. Félagsmenn sýni ársskír- teini yið innganginn. Stjórnin. ~ -. S£vtíí3 .<¦" ."j^ i iNýkomid fe ^, stórt og fjölbreytt úrval af f| á'll&fe allskonar ^nssss^^r,,. ¦jpw kjölaefhum oöS sumarkápuefnum, sérle^a faliegum. Verslun Ámunda Árnasonar. Nýja Bió [Maciste meðal villidýra. (Dcn síore Církiis-kattfe.) Sjónleikur 1 7 páttum. Aðalhlutverkið leikur kempan Maciste. Þetta er hin stærsta og jafu- framt fullkomnasta „Cirkus"- mynd eem hér hefur sést, og inn í hana er fléttað'híörg- um mjög spennandi æfintvr- um gem aðmns Maclste getur útfært. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1. Okkar hjartkæra dóttir, eiginkona og systir, Elinborg Jón- asdóttir, verður jarðsungin fimtudaginn 29. þ. m.; hefst með húskveðju kl. 1 eftir hádegi frá heimih' foreldra hennar, Hverf- isgötu 80. Sigriður M. Njálsdóttir. Jónas Arnason. Sveinbjörn Jónasson. Gunnar Jónasson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Gróu Björns- dóttur Bech, fer fram föstudaginn 30. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. með húskveðju á heimilinu, pórukoti i Njarðvikum. Börn og tengdabörn. RC3KJflUlKUR Stubbur gamanleikur i 3 þáttum eftir Arnold og Bach, veíðuf leikinn i Idnó miðvikud. 28, þ. m. kl. »• Aðgöngumiðar seldir í Íðnó i dag frá 4—7, og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Alþýdusýning. Sími 191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.