Vísir - 28.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 28.03.1928, Blaðsíða 2
))HTO«N1I©LSEN](( L&nknr í pokimi, smár. IsSeask egg, Islenskar kartöflnr. Fyrii»iígg jandi: Milka og Velma átsúkkulao'i, Suchards konfekt í fallegum öskjum, Sirius, Konsumsúkkulaði. A. Obenhaupt Símskeyti Khöfn, 27. mars. P'B. Nýjar tillögur frá Bretum um herskipagerð. Frá London er síinað: Stjórn- in í Brctlandi hefir sent stór- veldunum tillögu um að minka hámarksstærð og hœkka „ald- urstakmark" stóru hcrskipanna, scm bygð verða í framtíðinni. Tillögurnar fá daufar viðtökur í Bandarikjunum og Japan. Ætla menn þar, að tillögurnar mundu auka yfirburði breska flotans. Kosningaf í J?ýskalandi. Frá Berlin er símað: Rikis- stjórnin hefir ákveðið, að kosn- ingar til þingsins skuli fara fram b. 20. maí. Forvextir lækka í Noregi. Frá Osló er símað: Noregs- banki hefir lækkað forvexti um hálfan af hundraði. Utan af landi. Keflavik, 28. mars. FB. AfJatregt bæði á línu og í net. Helst hefir veiðst i net i Njarð- víkum. Farið var að veiða í net fyrir liðlega hálfum mánuði, 4 bátar í Njarðvíkum og 2 bátar hér. Öfluðu vel fyrst. Yfirleitt tregara hcr en í Njarðvíkum. Gæftir slæmar, stormur á nóttum, nema 2 seinustu sólar- hinga blíðviðri. í dag allir á sjó. I fyrradag fekk einn bátúr 1000 í net, í gær 300. Arínars var afli í fyiTadag hjá hinum 3—100. Lítið sem ekkert veiðist á árabáta. í gærkveldi rerii ekki allir í Sandgerði, bví að ekki 'pótti borga sig að kaupa beitu í svo tregan afla. Fjs»á Aiþingi. í gær voru þessi mál til með- fertiár í deildunum, aS loknum ör- stuttum fundi í samcinuSu þingi, þar sem ekkert frásagnarvert gerS- i'-t: Efri deild. i. Frv. til áfengislaga, 3. umr. ~'~ ^ J3- gr- þessa frv. segir, aS logreglustjóri megi án dómsúr- skurSar gera húsrannsókn hjá mahni, sem sterklega er grunaður 1:111 ólöglegan aSflutning eSa ó- leyfilega sölu eða veitingu áfeng- is. Komi það í Ijós, aS áfengi sé í vörslum mannsins, skal hann í-kyldur aS sanna, hvernig þaS er komiS í vörslur hans. Geri hann þaS ekki, skal hann teljast sek- ur um brot á áfengislögunum. jón Þorláksson bar fram brtt. um að fella þessa grein niSur, en hún var feld. Hinsvegar voru nokkr- ar smærri brtt. samþyktar og frv. Si'öan afgreitt til neðri deildar. 2. Frv. til 1. um einkasölu á áfengi, frh. 2. umr. Allshn. bar iram fáeinar brtt. I frv. var t. d. kigt til, að álagning á vínanda, sem heimilt væri aS flytja inn, skyldi vera 50—100%, en skv. brtt.-verSa þa'S 25—75%. Bæði þessi og aSr- ar brtt. nefndarinnar voru sam- þ.yktar, og einnig brtt., er læknar deildarinnar fluttu. Frv.. var síðan ~>ísaS til 3. umr. 33. Frv. til 1. um hafnargerð á Skagaströnd, 2. umr. Sjávarút- vegsnefnd hafði þetta mál til með- ícrSar. Virtist henni rannsókn sú, er fram hefSi fariS á hafnarstæði é. þessum staS,' ekki nægileg til þess, aS á henni mætti byggja lög um hafnargerS. LagSi hún því til, aS málinu væri vísaS til ríkis- stjórnarinnar, til frekari undirbún- ings og rannsóknar. Var sú tillaga samþykt, og er frv. þar meS úr sögunni a þessu þingi. 4. Frv. til 1. um samstjórn tryggingarstofnana landsins, 2. u.mr. UmræSu þessa máls var lok- ,i8, en atkvgr. frestaS þar til í dag. Neðri deild. 1. Frv. til 1. um breyting á 1. uni Landsbanka íslands, frh. 1. _________VlSIR___________ umr. (atkvgr.). Frv. var vísaö til 2. umr. meS 15:4 atkv. Sig. Egg- crz bar fram tilmæli um, aS mönn- um væri "fjölgaS í fjárhagsnefnd vegna þessa máls. Hefir löngum verið siður að hafa 7 menn í nefnd- iuni, þótt sé þar aSeins 5. For- manni nefndarinnar þótti nógu erfitt aS halda þessum 5 saraan, þótt eigi væri fjölgaS, og varð þá ekkert að gert. 2. Fr-v. til fjáraukalaga fyrir íirið 1927, 2. umr. AS tillögu fjár- veitinganefndar var frv. vísa'S ó- breyttu til 3. umr. 3. Frv. til I. um heimild fyrir veðdeild Landsbanka íslands til að gefa út nýja flokka banka- vaxtabréfa, 3. urrif; Samþykt var með 17:9 atkv. brtt. frá meiri hl. fjl'irj. (S. É., Ó. Th., H. Vald.), um a'S heimila stjórninui lántöku til kaupa á bankavaxtabréfum, Einn- íg var samþykt brtt. frá Jóni A. Jónssyni, ]>es's efiiis, aS lánveit- ingar úr veðdeildinni út á húseign- ir án jarSarafnota eða ábýlisréttar skyldu ekki bundnar því skilyrði, aS húsin stæðu á verslunarlóS kauj^túns eða bæjar. Síðan var frv. afgreitt til Ed. 4. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að innheimta tekju- og eignarskart með 25% viðauka, 2. umr. Meiri hluti fjhn. (Halldór, HéSinn, Hannes) lagSi til, aS frv. væri samþykt meS þeirri breytingu, aS þeir einstak- lingar skyldu Undanþegnir þesstun viðauka, er ekki hafa 4. þús. kr. árstekjur. Taldi meiri hl. líklegt, aS tekjuauki af frv. mundi verSa um 190 þús, kr., df brtt. vajri samþykt. — Minni hluti nefndar- innar (Ó. Th. og Sig. E.) áleit, að tekju og eignarskattur væri svo hár, aS ótækt væri að hækka skattstigann. Eftir allharSar deil- ur var frv. vísað 'til 3. umr., og brtt. meiri hlutans samþykt næst- um einróma. Nýjar tillögur. Halldór Stefánsson og Jörund- ur Brynjólfsson flytja till. til þál. um i-annsókn á leigumála húsnæSis í Reykjavík. Þorleifur Jónsson flytur till. til þál. út af ránum erlendra fiski- manna í varplöndum og selverum viS strendur landsins. Magnús Torfason flytur till. til þál. um varnir gegn ránskap og yfirgangi erlendra fiskimanna hér viS land. Meiri hluti fjlm. í Ed. flytur till. til þcíl. um skipun ríiilliþinganefnd- ar í tolla- og skattalöggjöf lands- ins. Jörundur Brynjólfsson og Jón ólafsson flytur till. til þál. um endurskoSun berklavarnalaganna. Bjarní Ásgeirsson flytur till. þál. um endursko'Sun laga um vátrygg- ing sveitabæja. Sameinað þing. Tillaga til þingsályktunar um hygghigu landsspítalans, ein umr. — Forseta hafSi borist áskorun frá 23 þingmönnum um að taka þetta mál skjótlega á dagskrá, og boSaöi hann fund til þess kl. 10 í gærkveldi. — Tillagan er flutt af Héðni Valdimarssyni og Jóni Baldvinssyni, og er efni hennar þaS, aS skora á ríkisstjóruina aS íiota heimild í lögum-frá 1919 á þann hátt, aS taka, ef þörf gerist, uægilega stórt lán til aS halda ÓKEYPIS 10 daga sýnishorn Sendfð miðann Hvítari tennur á 10 dögum ef þér viljið biðja oss um þetta sýnishorn. HÉR er einföld tilraun, sem sýnir að nýjasta staðhæfing tannlækna er sönn, að blakkar tennur má gera furðanlega ljósar, jafnvel mjallahvítar. Með réttri hirðu á hverjum degi getið þér gert mikla breytingu á litarhætti tanna yðar. Getið veitt þeim skœran og yndislegan gljáa. Nú — ný aðfevð, Til er ný aðferð í hirðingu tanna og tannholds. Aðferð sem naer burt hinni dökku húð, sem lykur um tennur yðar. Húð sem sýgur í 9ig dimman lit og heldur tönnunum blökkum. Rennið tungunni um tennurnar. Þá finnið þér þessa húð. Hún er hinn mikli óvinur fagurra tanna og heil- brigðs tannholds. Hún loðir við tennurnar, smýgur i sprungur og festist. Hún er gróðrarstía gerla. Hún gerir tannhold yðar varnarlaust gegn sðtt- kveikjuásóknum, tennur yðar varnar- lausar gegn 9ýkingu. Frá þessum gerl- um og tanngteinl stafar pyorrhea eink- anlega. Eintóm buvstun ev ekki nóg. Göralum aðferðum tókst ekki að ' vinna á húðinni. Þvf voru ljótar tennur tíðar. Þér verðið að ná henni burt. Venju- leg burstun hrekkur ekki til, svo að við megi una. Undir henni eru skærari, hvltari tennur, eins og þær sem þér öfundið aðra af. Nú hafa nýjustu vÍ9indi fullgert öflugt meðal til eyðingar húðinni. Það hoitir Pepsodent. Það gerir húðiria stökka og nær henni slðan af- Það styrkir tann- holdið og varðveitir, fegrar tennurnar fljðtt og á réttan hátt. Sendið miðann. Gerið tilraunina. Gefið gaum að hinni undráverðu breytingu á tönnum yðar... á öllu útliti yðar. Sendið miðann nú og þér fárð sýni9horn til'10 daga. QK4 ¦M^OBKsaaHMHKaHBEK MARK m RflPSZjlgjNl traoe- ¦¦¦¦¦¦naBanaaanBMMi Tannpasia núHmans. 10 daga sýnishorn ókeypis. A. H. RIISE, Bredgade 25 E, Kaupmannahöfh K. Sendið Fepsodentcsýnishorn til 10 daga tll........................... riafn................................................................ Heimili.............................................................. Aðelns eln túpa linncla f)8lskyldtl. a______________________________¦ ______1_C,20<. áíram byggiiigu landsspítalans, svo aS henni megi verSa lokið svo fljótt, aS spítalinn geti tekiS til starfa á árinu 1930. — F'jármála- ráSherra áleit tillöguna allsendis 6])arfa, og sagði, aS hún mundi ekkert flýta byggingunni frá því, sem ella hefSi orðiS. Tillagan var samþykt meS þorra atkvæ'ða. ' Jarðarför >! Hans Doris Mörköre fer fram á morgun kl. 33/2 frá líkhúsinu í kirkjugarSinum. Fostuguðsþjónusta í dómkirkjunni kl. 6 í kveld. Sira Bjarni Jónsson prédikar. Föstuguðsþjónusta í.fríkirkjunni kl. 8 íkvcld. Síra Arni SigurSsson prédikar., Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 4 st., ísafirSi 4, Akureyri 4, SeyS- isfirSi 3, Vestmannaeyjum 5, Stykkishólmí 3, Blönduósi 3, Hól- tirn í Hornafirði 5, (jrindavík 4, (engin skeyti frá I\aufarhöfn og Jah Mayen). Færeyjum 5, Juliane- haab ~ 6, Angmagsalik -^- 2, Hjaltlandi 6, Tynemouth 3, Kaup- mannahöin 2 st. — Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur 3 st. —• I.ægS fyrir suSaustan land. NoriS- austan á Selvogsgrunni. — Horf- ur: SuSvesturland, Faxaflói, 70 ái»a reynsla og visindalegar rannsóknir tryggja gœði kaffibætisins \VE RO/ eiula er hann helmsfrtegriir og hefur 9 slnnum hlotið guJl- og silfurmedaliur vegna f'nnu- tírskarandi gæða sinna. Hér é Jandi hefur reynslan sannað að YER0 er miklm betrl og árff-TÍ en nokkur annar kaffibastir. Notið iiðeins VERO, það marg borgar slg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.