Vísir - 28.03.1928, Page 2

Vísir - 28.03.1928, Page 2
VISIR Olseim (( Lanknr í pokurn, smár. Islensk egg, Islenskar kartöflnr. Fyjpii»Iigg|andi: Milka og Velma átsúkkulaíi, Suchards konfekt i fallegum öskjum, Sirius, KonsumsúkkulaBi. A. Obenliaiipt, Símskeyti Khöfn, 27. mars. FB. Nýjar tiliög-ur f'rá Bretum um herskipagerð. P'rá Loudon er símað: Stjórn- in í Bretlandi hefir sent stór- veldunum tillögn um að minka hámarksstærð og hækka „ald- urstakmark“ stóru herskipanna, sem bygð verða í fráxntíðinni. Tillögurnar fá daufar viðtökur í Bandarikjunum og Japan. Ætla menn þar, að tillögurnar mundu auka yfirburði breska flotans. Kosningar í J?ýskalandi. Frá Berlín er símað: Ríkis- stjómin hefir ákveðið, að kosn- ingar til þingsins skuli fara frain þ. 20. maí. Forvextir lækka í Noregi. Frá Osló er símað: Noi-egs- lwmki hefir lækkað forvexti um bálfan af hundraði. Utan af landi. —o— Keflavík, 28. mars. FB. Aflatregt bæði á línu og í net. Helst hefir veiðst í net í Njarð- vikum. Farið var að veiða í net fyrir liðlega hálfum mánuði, 4 bátar í Njarðvíkum og 2 bátar hér. Öfluðu vel fyrst. Yfirleitt tregara liér en í Njarðvíkum. Gæftir slæmar, stormur á nóttum, nema 2 seinustu sólar- hinga blíðviðri. í dag allir á sjó. í fyrradag fekk einn bátúr 1000 í net, í gær 300. Aiínars var afli í fyi-radag hjá hinum 3—-100. Lílið sem ekkert veiðist á árabála. í gæi*kveldi rcru ekki allir í Sandgerði, því að ekki þótti l>orga sig að kaupa beitu í svo tregan afla. Fjs»á Alþingi. T gær voru þessi mál til meö- feröar í deildunum, aö loknum ör- síuttum fundi í sameinuöu þingi, þar sem ekkert frásagnarvert gerö- i‘-t: Efri deild. 1. Frv. til áfengislaga, 3. umr. 1 13. gr. þessa frv. segir, aö lögreglustjóri megi án dómsúr- skuröar gera húsrannsókn hjá manni, sem sterklega er grunaöur um ólöglegan aöflntning eöa ó- leyfilega sölu eða veitingu áfeng- is. Korni það í Ijós, aö áfengi sé i vörslum mannsins, skal hann skyldur að sanna, hvernig þaö er komið í vörslur hans. Geri hann það ekki, skal hann teljast sek- ur um brot á áfengSslögunum. jón Þorláksson bar fram brtt. um aö fella J>essa grein niöur, en hún var feld. IJinsvegar voru nokkr- ar smærri brtt. sam]>yktar og frv. siðan afgreitt til neðri deildar. 2. Frv. til 1. um einkasölu á áfengi, frh. 2. umr. Allshn. bar iram fáeinar brtt. I frv. var t. d. lagt til, að álagning á vínanda, sem lieimilt væri að flytja inn, skyldi vera 50—100%, en skv. brtt. -veröa |)að 23—75%. Bæði J>essi og aör- ar brtt. nefndarinnar voru sani- ],yktar, og einnig brtt., er læknar deildarinnar fluttu. Frv. var síöan 'vísað til 3. umr. 33. Frv. til 1. um hafnargerð á Skagaströnd, 2. umr. Sjávarút- vegsnefnd hafði ]>etta mál til meö- tcrðar. Virtist henni rannsókn sú, er fram heföi fariö á hafnarstæði á þessum staö/ ekki nægileg til þess, aö á henni mætti byggja lög um hafnargerö. Lagöi hún því til, aö málinu væri vísaö til ríkis- stjórnarinnar, til frekari undirbún- ings og rannsóknar. Var sú tillaga samþykt, og er frv. þar meö úr sögunni á þessu þingi. 4. Frv. til 1. um samstjórn tryggingarstofnana landsins, 2. umr. Umræöu þessa máls var lok- ið, en atkvgr. frestað ]>ar til i dag. Neðri deild. 1. Frv. til 1. um breyting á 1. tim Landsbanka íslands, frh. 1. umr. (atkvgr.). Frv. var vísaö til 2. umr. með 15:4 atkv. Sig. Egg- crz bar fram tilmæli um, að mönn- um væri 'fjölgaö í fjárhagsnefnd \egna þessa máls. Hefir löngum verið siöur aö hafa 7 menn i nefnd- inni, þótt sé þar aöeins 5. For- manni nefndarinnar þótti nógu erfitt aö halda ])essum 5 saraan, þótt eigi væri fjölgaö, og varö þá ekkert aö gert. 2. Fr-v. til fjáraukalaga fyrir árið 1927, 2. umr. Aö tillögu fjár- veitinganefndar var frv. vísað ó- breyttu ti! 3. umr. 3. Frv. til I. um heimild fyrir veðdeild Landsbanka íslands til að gefa út nýja flokka banka- vaxtabréfa, 3. umr. Samþykt var meö 17:9 atkv. brtt. frá meiri hl. fjhn. (S. E., Ó. Th., H. Vald.), um aö heimila stjórninni lántöku til kaupa á bankavaxtabréfum, Einn- íg var samþykt brtt. frá Jóni A. Jónssyni, ]>ess efnis, aö lánveit- ingar úr veödeildinni út á húseign- ir án jarðarafnota eða ábýlisréttar- skyldu ekki bundnar því skilyrði, aö húsin stæöu á verslunarlóö kauptúns eöa bæjar. Síöan var frv. afgreitt til Ed. 4. Frv. til I. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að innheimta tekju- og eignarskatt með 25% viðauka, 2. umr. Meiri hluti fjlm. (Halldór, Héöinn, Hannes) lagði til, aö frv. væri samþykt með þeirri breytingu, aö þeir einstak- lingar skyldu úndanþegnir þessum 'viöauka, er ekki hafa 4. þús. kr. árstekjur. Taldi meiri hl. líklegt, aö tekjuauki af frv. mundi verða um 190 þúsr kr., c)l brtt. vajri samþykt. — Minni hluti nefndar- innar (Ó. Th. og Sig. E.) áleit, að tekju og eignarskattur væri svo hár, aö ótækt væri að hækka skattstigann. Eftir allharðar deil- ur var frv. vísað'til 3. umr., og brtt. meiri hlutatis samþykt næst- um einróma. Nýjar tillögur. Halldór Stefánsson og Jörund- ur Brynjólfsson flytja till. til þál. um rannsókn á leigumála húsnæðis í Reykjavík. Þorleifur Jónsson flytur till. til þál. út af vánum erlendra fiski- manna í varplöndum og selverum við strendur landsins. Magnús Torfason flytur till. til þál, um varnir gegn ránskap og yfirgangi erlendra fiskimanna hér viö land. Meiri hluti fjhn. í Ed. flytur till. 1:1 þál. um skipun milliþinganefnd- ar í tolla- og skattalöggjöf lands- ins. Jörundur Brynjólfsson og Jón ólafsson flytur till. til þál. um endurskoöun berklavarnalaganna. Bjarni Ásgeirsson flytur till. þál. um endurskoðun laga um vátrygg'- ing sveitabæja. Sameinað þing. Tillaga til þingsályktunar um byggingu landsspítalans, ein umr. — Forseta hafði borist áskorun frá 23 þingmönnum um aö taka þetta mál skjótlega á dagskrá, og boðaði hann fund til þess kl. 10 í gærkveldi. — Tillagan er flutt af líéðni Vaklimarssyni og Jóni Baldvinssyni, og er efni hennar þaö, aö skora á ríkisstjórnina aö nota heimild í lögum-frá 1919 á þann hátt, aö taka, ef þörf gerist, nægilega stórt lán til að halda ÓKEYPIS 10 daga sýnishom Sendið miðann Hvítari tennur á 10 dögum ef þér viljið biðja oss um þetta sýnishom. HÉR er einfold tilraun, sem sýnir að nýjasta staðhæfing tannlækna er sönn, að blakkar tennur má gera furðanlega ljósar, jafnvel mjallahvftar. Með réttri hirðu á hverjum degi getið þér gert mikla breytingu á litarhætti tanna yðar. Getið veitt þeim skæran og yndislegan gljáa. Nú — ný aðferð, Til er ný aðferð í hirðingu tanna og tannholds. Aðferð sem nær burt hinni dökku húð, sem lykur um tennur yðar. Húð sem sýgur í sig dimman lit og heldur tönnunum blökkum. Rennið tungunni um tennurnar. Þá finnið þér þessa húð. Hún er hinn mikli óvinur fagurra tanna og heil- brigðs tannholds. Hún loðir við tennurnar, smýgur i sprungur og festist. Hún er gróðrarstía gerla. Hún gerir tannhold yðar vamarlaust gegn sðtt- kveikjuásóknum, tennur yðar varaar- lausar gegn sýkingu. Frá þessum gerl- um og tannsteini stafar pyorrhea eink- anlega. Eintóm burstun er ekki nóg. Gömlum aðferðum tókst ekki að vinna á húðinni. Því voru ljótar tennur tíðar. Þér verðið að ná henni burt Venju- leg burstun hrekkur ekki til, svo að við megi úna. Undir henni eru skærari, hvltari tennur, eins og þær sem þér öfundið aðra af. Nú hafa nýjustu vísindi fullgert öflugt meðal til eyðingar húðinni. Það heitir Pepsodent. Það gerir húðiria stökka og nær henni siðan af Það styrkir tann- holdið og varðveitir, fegrar tennurnar fljótt og á réttan hátt. Sendið miðann. Gerið tilraunina. Gefið gaum að hinni undraverðu breytingu á tönnum yðar... á öllu útliti yðar. Sendið miðann nú og þér fáið sýnishorn til'JO daga. Tannpasta nútímans. 10 daga sýnishorn ókeypis. 480 A. H. RIISE, Bredgade 25 E, Kaupmannahöfh K. Sendið Pepsodent«sýnishorn til 10 daga Hl Aöeins eln túpa handa fjölskyldu. 10.20.. áfram byggingu landsspítalans, svo aö henni niegi veröa lokið svo fljótt, að spitalinn geti tekiö til starfa á árinu 1930. — Fjármála- ráðherra áleit tillöguna allsendis óþarfa, og sagði, að hún mundi ekkert flýta byggingtmni frá því, sem ella heföi oröiö. Tillagan var samþykt meö ]>orra atkvæða. r.m i Hohiafiröi 5, Grindavík 4, (engin skeyti frá Raufarhöfn og Jan Mayen), Færeyjum 5, Juliane- haab — 6, Angmagsalik -4- 2, Hjaltlandi 6, Tynemouth 3, Kaup- mannahöin 2 st. — Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur 3 st. —- l.ægö fyrir suðaustan land. Norö- austan á Selvogsgrunni. — Horf- ur: Suövesturland, Faxaflói, Jaröarför Hans Doris Mörköre fer fram á morgun kl. 3J/2 frá líkhúsinu í kirkjugarðinum. • F Östuguðsþ jónusta í dómkirkjunni kl. 6 í kveld. Sira Bjarni Jónsson prédikar. F ö stuguðsþ jónusta i,fríkirkjunni kl. 8 í kveld. Síra Arni Sigurðsson prédikar. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 4 st., ísafirði 4, Akureyri 4, Seyö- isfiröi 3, Vestmannaeyjum 5, Stykkishólmi 3, Blönduósi 3, Hól- 70 ára peynsla og visindalegar rannsóknir Iryggja gæði kaffibætisins \VE RO/ emia er hann heimsfrægnr og hefur 9 slnnum hlotið gull- og silfurmedalíur vogna fram- úrskarandi gæða sinua. Hér á Jandi hefur reynslan sannað að VER0 er mikla betri og drýgri en nokkur annar kaffihætir. Notlð aðeins VERO, það marg borgar sig.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.