Vísir - 28.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR BmSaf jöröur og VestíirSir: í dag' og HÓtt austan og noröaustan. Gott veður. Noröurland: í dag og r.ótt noröaustan. Dálítil úrkoma í ttteveitum. NorSausturland, Aust- íiríJir: 1 dag og nótt noröaustan. TJrkoma. Suöausturland: í dag og nótt norðaustan átt. Úrkomu- laost. Xeikhúsið. Gamanleikurinn „Stubbur" verð- ¦ur leikími i ISnó í kveld kl. 8. — .Alþýðusýning. Síra Jóhannes L. L. Jóhannsson ífoefir samiS og látiö prenta rit- líng, sem heitir: „Fréttir af oröa- bókarmálinu" og fjallar hún um ;hugðarefni hans, eins og sjá má af íiafninu. JHvít tófa -hefir a$ undanförnu lagst á hæns #H&tr i Eskihlíð og þótti illur ¦gestur. — MaíSur héðan úr bæn- um var fenginn til þess a'S sitja tfyrir tæfu og skaut. hana í morg- iin skamt frá ÞóroddsstöSum vi'S •EskíhlíS. "Leiðrétting. í þingfréttum í gær voru síldar- 'fiamlagslögin talin frá árinu 1924, 'ea átti auSvitatS aS vera 1926. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund í stóra "salnum í jBár-unni annað kveld kl. 8^2. VéríSur rætt um kjördæmaskipun- jna/og er Thor Thors lögfræSing- «r málshefjandi. Alþingismönnum ,er boSiS á fundinn. "Ýmir sigldi á sker í fyrradag, þegar tiánri var á leiö inn til Hafnar- 'íjar'Sar, en losnatSi af því eftir fá- ar klukkustundir og laskamst lít- ÍS eítt. Suo'urland fór til Borgarness í morgun. Tryggvi gamli kom aS veiðum „tunnur lifrar.- gær meS 54" áMpafregnir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss er á Akureyri. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Brúarfoss er á Sauftárkróki. Esja fór frá Búíiardal kl. 11 i -jnorgun. Selfoss fór frá Aberdeen í gær táleiðis til Þýskalands. íþróttasamband f slands hefir kjöriS GuSmund Björnson 'jandlækni heiSursfélaga sinn. Aðalfundur h.f. „KvennaheimiliS" verSur haldinn á morgun kl. &y2 í Kaup- bingssalnum. — ASalfundarefni: Samþykt ársreiknings félagsins, kosning stjómar og endurskoð- enda. — ASgöngumiSa sé vitjaS iil formannsins í Þingholtsstræti 18. — Eiígir, nema hluthafar, hafa aðgöngurétt aö fundinum og ver'Sa þeir aS hafa aögöngumiSa. ÁríS- andi aö félagsmenn mæti. JToreldrar. VitiS hvaSa mataræ'Si er börn- -um fyrir bestu. Kaupiö MæSra- bókina eftir prófessor Monrad: kostar 4,75. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi, 2 kr. frá G. E. og K. 1L., 10 kr. fra H. S., 10 ki\ fra Eiríku. Kr. 6.60 (10% af skuld frá J926) frá X, Gólflistar, gereltti og fleiri tegundir af listum verda seldir með ólieyrt lágu verdi í dag og uæstu daga á trésfflíðavinnustof- nnni Vatnsstíg 3. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Með síðustu ferðum höi'.nn við fenfjið nýtt úrval af ýms< m prjóna- fatnaði fyrir börn Ungbarnafatn- aður og annar léreftasnumur af- greiddur eftir pöntunum. Mjólk 40 aura dósin. Versl. Foss Laugaveg 25. Siœi 2031. Nýtiskn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 398. 610. 750.1000. Utanborðsmótor 2V2 hestafl kr. 2X5. Verð vélfinna með öllu tilheyrandi fragtfritt Kaupmannahftfn. Verðlistar okeypís frá Joh. S?enson, Sala, Sverige. GULLUÖRK um hæl áftur fynr FRÍMERKI. Eicberg, Berlin 39, Tegeierstrasse 40. Fallegar Silki- slæður fyjíirvorið. SIMAR 158-1958 Veidarfæpi 1 Keildsölu: Flskllínnr 1—6 lbs. Léðaöngla nr 7 og 8. LÓttabeigl nr. 0, 1, 2. Lóöatanma 16" til 20". Man'lla, en^ka og belgíska. Grastóverk, Netagarn. ítalskt. Trollgarn 3 og 4 þætt. Seglgarn í huotum. Kr. Ó Skagfjðrð. | Simi 647, xxxsQOOooaoosxxxioaaooaaaat Nýorpin ísl. egg- Von og Brekknstíg 1. ið firval Saraskot í tilcfni af Vogaslysinu, afh. Vísi af síra Bjarna Jónssyni,- 50 krónur frá tveimur BreiöfirSing- um. Útvarpið í kveld. - . Kl. 7,30: Veðurskeyti. Kl. 7,40: 20 mínútur fyrir drengi. Kl. 8: r"ií51ulei'kur (Þór. Guömundsson) : Sonata, Op. 8 í F-dúr, eftir Grieg. 2. Pianóleikur (E. Thoroddsen) : Variationir Op. 12, eftir Chopin. 3. Fiölulj&ikur (Þór. GuSmunds'r son) : Smálög eftir Grieg. 4. Upp- lestur. 5. Einsöngur (Símon Þórð- arson)."6. Píaiióleikur (E. Thor- oddsen) : Scherzo í Cis-moll, eftir Chopin, og Themes Variés, eftir Paderewski. 7. Einsöngur (Símon ÞórSarson). Mappdrætti S. R. Þeir, sem enn hafa til sölu happ- drættismiða frá Sjúkrasamlaginu verða að gera skil eigi síðar en á föstudag næstk. kl. 5 á skrifstofu Samlagsins. af vor- og sumarfataefnum i fjölda lita. Þeir, sem ætla að fá sér föt fyrir páska, eru vinsamlega beðnir að koma sem fyrst. Litið i gluggana í dag. Guðm. B. Vikap klædskeri. Laugaveg 21. . Sfmi 658 m er algerlega laust við klór, og hefir Efnarannsóknarstofa rík- isins vottað að svo sé. Persil er notað um heim allan og hvarvetna þarfasti þjónn hús- móðurinnar í að viðnalda þrifn- aði og heilbrigði og draga úr erfiði þvottadaganna. Afyr. „Álafoss" flytur sig <ir Hafnarstræti á Laugaveg 44 nœstkomandi Laugardag 31. þ. m. og opnar þar hina nýju búð sina kl. 1 síðdegis. Þar verða seld mjög ódýr fataefni og taubiitaF fyrír hálfvirði. Eflið islenskan iönað. Notið ,ilafoss'-lataefni. „ÁLAFOSS'Í Fypipliggjandi: SVESKJUR ^j, 10 90/ / 100 80/ /90 40/ /50 steinlausar. Fyrir kvennfdlk: Cutex handjnyrtingarkas«ar eru nú eingftngu notaðir. Verð frá 4,75—26 00. Laus handsnyrtingaráhöld i miklu úrvali. Rósól-GlyeeKin í túb- um, — er þvi núið á hendurnar ^ftir þvott og þurkun. Verður húð in á stuttum tfma silkim]úk og mjallhvít. Andlftspúðui* fyrirliggj- andi í miklu úrvali og ennfremur Austurlanda ilmvatnið Fuli?— lana er aðeins kostar 1 kr. glasið. Langavegs Apötek. i L Brynjölfsson & Kvaran, *:*.*.«.?.>.*.?. n n .n n n n 8 Ef ykkup vantap ávexli eða sælgæti þá komið belnt í Dpífanda. Sími 2393. Laugaveg 63. K. F. U. M. í kvöld. Allir félagar beðnir að koma. Allir drengir 13—14 ára boðnir, sérstaklega fermingar- dreogir. (Sölvi og sérstakt efni.) Herra-sokkar mikið úrval frá 50 aurum, Herrahálsbindi falleg frá 1.45, Silkitreflar falleyir og ódýrír> Vasaklútar við allra hæfi, Axla- bftnd sterk og ódýr, Hanskar ó« dýrir, Vasaspeglar með greiðu, Gardínutau af mörgum gerðum, hvergi eins ódýr, Rúmteppi, falíeg og sterk fyrir 7.90 stk. Gólftreyjur, Slæður, Kvensilkisokkar i mörgum litum, Kvenbolir ódýrir, Kvenbuxur frá 1 80 og m, m. fleira. Til ferr*- ingar : Hvítir undirkjólar og slæð- ur, selst mjög ódýrt. Verslunin Laugaveg 18. Túlipanar fást á Hár-g reiöelu- stofunni Laugaveg 12«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.