Vísir


Vísir - 28.03.1928, Qupperneq 3

Vísir - 28.03.1928, Qupperneq 3
VÍSIR Bxeiöafjöröur og Vestfiröir: í dsjg og nótt austan og noröaustan. Gott veöur. Noröurland: í dag og íiótt noröaustan. Dálítil úrkonia í útsveitum. Norðausturland, Aust- firÖir: í dag og nótt norðaustan. 'Úrkoma. Suðausturland: í dag og nótt norðaustan átt. Úrkomu- laúst. Leikkúsið. Gamanleikurinn „Stubbur“ verð- ur leikínn í Iðnó í kveld kl. 8. — Alþýðusýning. Síra Jóhannes L. L. Jóhannsson hefir samið og látið prenta rit- ling, sem heitir: „Fréttir af oröa- bókarmálinu" og fjallar hún um :hugðarefni hans, eins og sjá má af iiafninu. Hvít tófa hefir að undanförnu lagst á hæns anður í Eskihlíð og þótti illur ■gestur. — Maður héðan úr bæn- um var fenginn til þess að sitja fyrir tæfu og skaut. hana í morg- un skamt frá Þóroddsstöðum við Eskíhlið. Leiðrétting. í þingfréttum i gær vortt síldar- samlagslögin talin frá árinu 1924, en átti auðvitað að vera 1926. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund í stóra salnum í Bár-unni annað kveld kl. 8 y£. Verður rætt um kjördæmaskipun- ína, og er Thor Thors lögfræðing- ur málshefjandi. Alþingismönnum er boðið á fundinn. Ýmir sígldi á sker í fyrradag, þegar hann var á leið inn til Hafnar- fjarðar, en losnaði af því eftir fá- tar klukkustundir og laskaðist lít- 18 eitt. .Suðurland fór til Borgarness í morgun. Tryggvi gamli kom að veiðum i gær með 54' tunnur lifrar. .Skipafregnir. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Goðafoss er á Akureyri. Lagarfoss cr í Kaupmannahöfn. Brúarfoss er á Sauðárkróki. Esja fór frá Búðardal kl. 11 í ■ínorgun. Selfoss fór frá Aberdeen í gær táleiðis til Þýskalands. •íþróttasamband íslands hefir kjörið Guðmund Björnson ■Jandlækni heiðursfélaga sinn. Aðalfundur h.f. „Kvennaheimilið" verður haldinn á morgun kl. 8]/2 í Kaup- þingssalnum. — Aðalfundarefni: Samþykt ársreiknings félagsins, kosning íjtjórnar og endurskoð- enda. —- Aðgöngumiða sé vitjað til formannsins í Þingholtsstræti 18. •—■ F.nþ'ir, nema hluthafar, hafa aögöngnrétt að fundinum og verða þeir að hafa aðgöngumiða. Áríð- andi að félagsmenn mæti. Foreldrar. Vitið hvaða mataræði er börn- um fyrir bestu. Kaupið Mæðra- bókina eftir prófessor Monrad; kostar 4,75. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi, 2 kr. frá G. E. og K. E„ 10 kr. frá H. S., 10 kr. frá Eiriku. Kr. 6.60 (10% af skuld frá 192Ó) frá X, Gólflistar, gerekti og fleiri tegundiraf listum verða seldir með ólieyrt lágu verði í dag og næstu daga á trésmíðaTinnnstof' unni Vatnsstig 3. Fallegar Silki- slæður fyjfir vorið. BARNAFATAVERSLUNEN Klapparstfg 37. Sfmi 2035. Með síðustu ferðum höfnm við fengið nýtt úrval af ýms' m prjóna- fatnaði fyrir börn Ungbainafatn- aður og annar léreftasHumur af- greiddur ettir pöntunum. Mjólk 40 aura dósin. VersL Foss Laugaveg 25. Simi 2031. Nýtiskn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 39fi. 610. 750.1000. Utanborðsmótor 2l/s hestafl kr. 2H5. Verð vélanna með öllu tilheyrandi fragtfrítt Kaupmannahöfn. Verðlistar okeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. ipcmmxmxxxiOQðQOCcm Veidarfæpi 1 heildsölu: Fiskllínor 1—6 lbs. Lóðaöngla nr 7 og 8. Lóðabelgi nr. 0, 1, 2. Lóðatanma 16” til 20”. fflantlla, enska og belgíska. Grastóverk, Netagarn. ítalskt. Trollgarn 3 og 4 þætt. Seglgarn í hnotum. Rr. 0 Skagfjðrð. | Simi 647, >ooot50oc«eco; x x ss soooooooeoc Nýorpin ísl. egg- 6ULLUÖRS um hæl aftur fyrir FRÍMERKI. Eicberg, Berlin 39, Tegelerstraase 40. Samskot í tilefni af Vogaslysinu, afh. Vísi af sira Bjarna Jónssyni,- 50 krónur frá tveimur Breiðfirðing- um. Útvarpið í kveld. Kl. 7,30: Veðurskeyti. Kl. 7,40: 20 mínútur fyrir drengi. Kl. 8: Fiðluleikur (Þór. Guðmundsson) : Sonata, Op. 8 i F-dúr, eftir Grieg. 2. Píanóleikur (E. Thoroddsen): Variationir Op. 12, eftir Chopin. 3. Fiðlul/iákur (Þór. Guðniundsr son) : Stnálög eftir Grieg. 4. Upp- lestur. 5. Einsöngur (Símon Þórö- arson)."6. Píatlóleikur (E. Thor- oddsen) : Scherzo i Cis-moll, eftir Chopin, og Themes Variés, eftir Paderewski. 7. Einsöngur (Simon Þórðarson). Hapþdrætti S. R. Þeir, sem enn hafa til sölu happ- drættismiða frá Sjúkrasamlaginu verða að gera skil eigi síðar en á iöstudag næstk. kl. 5 á skrifstofu Samlagsins. Ton og Brekkustíg 1. Nýkomið íirval af vor- og 8umarfataefnum i fjölda lita. Þeir, sem ætla að fá sér föt fyiir páska, eru vinsamlega beðnir a8 koma sem fyrst. Litið í gluggana i dag. Guðm. B. Vikap blæðskerl. Laugaveg 21. Sími 658 Fyrir kvennfdlk: Cutex handsnyrtingarkas'íar eru nú eingöngu notaðir. Verð frá 4,75—26 00. Laus handsnyrtingaráhöld i miklu úrvali. Rósól-Glyceifin i túb- um, — er þvi núið á hendurnar • ftir þvott og þurkun. Verður húð in á stuttum tfma silkimjúk og mjallhvít. Andlitspúðux* fyrirliggj- andi í miklu úrvali og ennfremur Austurlanda ilmvatnið Fuí- lana er aðeins kostar 1 kr. glasið. Langavegs Apdtek. er algerlega laust við klór, og hefir Efnarannsóknarstofa rík- isins vottað að svo sé. Persil er notað um heim allan og hvarvetna þarfasti þjónn hús- móðurinnar í að viðhalda þrifn- aði og heilbrigði og draga úr erfiði þvottadaganna. Afgr. „Álafoss“ flytur sig úr Hafnarstfæti á Laugavog 44 næstkomandi Laugardag 31. þ. m. og opnar þar hina nýju búð sfna kl. 1 siðdegis. Þar verða seld mjög ódýr fataefni og taubótar fyrir íálfvirði. Efllð islenskan fðnað. Notið , Álaloss '-lataefni. „ÁL AFOSSí Fypipliggjandi: SVESKJUR 100/i (110 - 90 / 1100 80/ /90 40/ /50 steinlausar. » » ^ioooooossoooaoooooooooosíooccoooooooooooooooooooooosj 1. Brynjólfsson & Kvaran, » « 8 Ef ykkur vautar ávexti eða sælgæli þá komið befnt i Dpífanda, Simi 2393. Laugaveg 63. K. F. U. M. U-D. fundur í kvöld. Allir félagar beðnir að koma. Allir drengir 13—14 ára boðnir, sérstaklega fermingar- drengir. (Sölvi og sératakt efni.) Bmapfoss. Herra-sokkar mik>ð úrval frá 50 aurum, Herrahálsbindi falleg frá 1.45, Silkitreflar falleuir og ódýrir, Vasaklútar við allra hæfi, Axla- bönd sterk og ódýr, Hanskar ó- dýrir, Vasaspeglar með greiðu, Gardíúutau af mörgum gerðum, hvergi eins ódýr, Rúmteppi, falleg og sterk fyiir 7.90 stk. Gólftreyjur, Slæður, Kvensilkisokkar í mörgum Iitum, Kvenbolir ódýrir, Kvenbuxur frá 1 80 og m. m. fleira. Til ferno* ingar : Hvítir undirkjólar og slæð* ur, selst mjög ódýrt. Verslunin Bpúapfoss Laugaveg 18. Túlipanar fást á Hárgreidslu- stofunnl Laugaveg 12*

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.