Vísir - 28.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1928, Blaðsíða 4
VISIR og árangurinn samt svo gðður. Só þvotturínn soðinn dálítið með Flik-Flak, þá losna óhreinindin. Þvotturinn verður skír og fallegur, og hin fína hvíta froða af Flik- Flak gerir sjálft sfnið mjákt. Þvottæfnið Flur-FIak varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, simdurleitir litir dofna ekkert. — Flik-Flak er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast til að þvo úr nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina sem frekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK Elnkasalar á tslandl. I. BRlf JN JOLFSSON & KVARAN. Haframjöl. */, F. E Kjartansson & Co laiSjnslíj <0 ‘Iterksm Simi <094 Jletjkjamk sími Líkki stu vl nnustofa og greftrunar- umsjón. Kaupum Meðalalýsi besta verdi. Rarl Þorsteins & Co. Vallarstræti 4. Símar 666 og 2168. Bamaskóhlíf nr. í hefir tapast. Skilist á Grundarstíg 21, uppi. (691 Ljós, móálótt hryssa, mark: „Stig framan vinstra“, skaflajárn- uð, tapaðist frá Grindavík, laugar- daginn 24. mars. Finnandi er beð- inn að gera Jóni Helgasyni, Hömr- um i Grindavík, aðvart. (677 Karlmannsúr fundið á götunum. Vitjist á Lindargötu 25. (675 LEIGA | Óska eftir búð fyrir brauða- og mjólkursölu. Uppl. í síma 1883. (689 ra—MMMBaaaeaB VTNNA Vön stúlka saumar í húsum og heima. Uppl. i síma 178. (686 Stúlka óskast, til aö sjá um lít- ið heimili. Gæti komið til mála að hún mætti Jiat'a barn. Uppl. á Skólavörðustíg 22, eftir kl. 7. (680 Góð stúlka óskast í vist á fáment heimili, til 14. maí. Uppl. á Lind- argötu 8 B, austurenda. (678 TilboÖ óskast í að aka sandi í hús. Uppl. Bókhlöðustíg 6 C. (673 ..... ...;x Tilboð óskast í húsgröft. Uppl. Bókhlöðustíg 6 C. (672 Unglingsstúlka óskast til morg- unverka. Barónsstíg 24. (671 14—15 ára piltur getur komist að sem sendisveinn og lærlingur á skrifstofu hér í bænum. Eigin bandar umsókn, ínerkt: „Ráð- vandur“ sendist afgr. Vísis. (668 Eftir nýjasta móð eru saumaðir fermingarkjólar, ásamt öðrum kvenfatnaði. Einnig fást ferming- arkjólar tilbúnir. Eaugaveg 12 B. (666 Bestar og ódýrastar aðgerðir á hlífarstígvélum og bomsum, á Gúmmívinnustofu Reykjavíkur. Laugaveg 76. Simi 176. (542 HÚSNÆÐI 1 , Stofa til lcigu í vesturhænum. Uppl. í síma 1383. (692 2 herbergi og eldhús til leigu. Laugaveg 20, bakhús. (687 Stór stofa til leigu nú þegar, á Bárugötu 2. (676 Mig vantar 2—3 herbergi og eld- ltús 14. maí, i góðu húsi. Karólína Benedikts. Sími 408. (667 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Uppl. i sima 2177. (621 f TILKYNNING 500 króna lán óskast. Góð trygg- ing. Háir vextir. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „500“, fyrir 1. apríl. (674 | KAUPSKAPUR | Legubekkir (dívanar) fást altaf með tækifcerisverði í Versl. Áfram, Laugaveg 18. Einnig ábreiður, veggteppi og margt fleira. Sími 919. (690 Svefnherbergis- og borðstofu- húsgögn og ýmiskonar búsáhöld til sölu vegna burtflutnings. Uppl. á Vesturgötu 35, eftir kl. 6 síðd. (688 (7óð svefnherbergis- og borð- stofuhéisgögn 0. fl. fæst meb tæki- færisverði, ef samið er strax. — Bragagata 32 B. (685 Barnavagn til sölu á Lokastíg 15. Tækifærisverð. (684 Lítið notaður, fallegur, ensk- ur barnavagn til sölu. A. v. á. (650 Nokkrir ballar af steinbítsrikí-- ingi frá Súgandafirði eru til söhí í Sjóklæðagerðinni. Sími 1513* (683 BRAGÐIÐ Sm]0RLÍKI „OPAL“ í mörgum, fallegrm; btum, mjög gott i undirföt. Einn- ig nærfatasilki (alsilki) í mörg- Um og fallegum lituin. Versltinin Snót, Vesturgötu 16. (682' Góö og ódýr handsápa, „Lillie- inælk“ o. fl. Versl. Snót, Vestur- götu 16. (68 r Ágætis fermingarkjóll til sölu- á Vesturgötu 18. . (679-' Bamavagn til sölu i Tjarnar- götu II. (670* Barnavagga og barnakerra tib sölu á Laufásveg 50. (669* Hafið þið athuirað að FÁLKINN er innlendur iðnaður? kjooooooooíx x x xsoQooaQaaoor Sagan „Bogmaðurinn“ sem Viku- ritið flytur, er með allra skemtt-- legustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. Kemur út & liverjum laugardegi. Heftið 2g aura. Fæst á afgr. Vísis. (536- Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er mikltf betri og drýgri en nokkur annar. Notið BELLONA smjðrlíkið,- Það er bragðbetra og efnisbetra en nokkurt annað. (114 8—10 bolla-rafinagnskannör fallcg, lil sölu af sérstökum ástæðum. Til sýnis á afgr. Vísis. (651 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betrs né ódýrara en í versl. Goðafoar. Laugaveg 5. Unnið úr rothári (75$ Félagsprentsnúðjan. FORINGINN. „Hver eruð þér, lierra minn?“ spurði markgreifinn kuldalega og liorfði rannsóknaraugum á komumann. „Eg heiti Bellarion Cane. Eg er fóstursonur Boni- faciusar Cane, greifa af Biandrate.“ Bellarion ftmst heppilegast — með því að hann gat ekki komið „nafnlaus“ fram fyrir rikisstjórann — að kjósa sér nafn, sem mikils væri metið, og oröið gæti honum til vemdar. Af þeirri ástæðu sýndi hann h.inum træga hershöfðingja Facino Cane, landstjóra í Milano, þátín sóma, að kalla hann fóstra siiin. Ríkisstjórann rak í rogastans. „Svo að þér eruð sonur Facinos? Komið þér frá Mifano ?“ „Nei, yðar liátign. Eg kem frá Ágústínusar-klaustri í Cígliano. Fóstri minn kom mér þar fyrir. Menn væntu þess að eg mundi láta innrila mig i regluna — en eg hefí brennandi löngun til að kynnast heiminum og —-“ ,,Og þér haíið búist við, að það væri vísasti vegur til m’annvirðinga, að kæra þessa vesalings amlóða ?“ greip markgreifinn fram í og brosti hæðilega. Bellarion lét sem sér væri misboðið með þvílikuip að- dróttunum. „Eg vildi að eins votta yður hollustú mína, yðar hátign. Þér leyfið þá ef til vill að eg fari.“ „Þér veröið hér þangað til eg er búinn að hafa tal af yður,“ mælti ríkisstjórinn kuldalega. „Segið mér eitt, Iiei'ra minn. Iiafið þér ekki orðið þess vísari, að aðrir menn — af háum stigum —• væru riðnir viö þetta. sám- særi? Þér þurfið ekkert að óttast. Segið alt af létta.“ Bellarion hrisi höfuðið. „Nei, yöar hátign." „Hm! Barbaresco hefir þá ekki sýnt yður fullan trún- að. Eg þarf á aðstoö yðar aö halda, og mun launa yður ríkulega — ef þér rekið ætlunarverk yðar sómasamlega. Þér eigið að njósna um fyrirætlanir varmcnnanna." ,Tðar hátign hikar þá viö, aö láta taka þessa menn fasta?“ spurði Bellarion forviöa. Meira fékk hann ekki sagt, því að gripið var fram í fyrir honum: „Hver hefir leitað ráða hjá yður? Þér megið fara.“ „Líf mitt er í hættu, ef eg kem aftur á fund Barbar- escos lávarðar." „Þér eigið alla sök á þessu. Samt skal eg réyna að gera málið auðveldara. Facino hefir auðmjúklega farið þcss á leit, að eg tæki fósturson hans undir vernd mína. Eg hefi játað því, og gefið ybur leyíi til að fara ferða yðar. hvar sem er innan hallarinnar. Barbaresco og ill- þýöi hans getiö þér sagt, að alt sé þetta af lævísi gert af yðar hálfu — einungis í þeim tilgangi, að geta þess betur orðið samsærismönnunum að liði. Þér skuluð koma hingað í kveld. Farið í friði!“ Bellarion hvarf á brott, nálega ringlaður. A1t hafði farið öðru vísi en til var stofnað. En um eitt var liann þó alveg viss. Ríkisstjórinn vissi um samsærið. HarrrT' hafði grun á Valeriu prinsessu, og nú átti Bellai-ion — sem gerst hafði verndari hennari, — að njósna um hagí hennar. Bcllarion var ekki vonlaus um, að sér mundi takast að greiða úr þessari flækju, — úr því að þanníg: var í garðinn búið. 9. KAPÍTULI. Viðvörunin. Theódóre markgreifi hélt veislu mikla í höll sinni, og' var skartið og glysið óviðjafnanlegt. Fyrst var leikims sjónleikur, — heldur léttúðarkendur, eftir því sem faðir Serafino (söguritarinn) segir, — en þvt næst var stig- inn dans í Jiinum björtu og skrautlegu sölum. Rikis- stjórinn hóf dansinn með prinséssunni af Morea. Var hún yndislega háttprúð, en þótti ekki smáfríð. Næstur í dansinum var frændi hans, Gian Giacomo, með greifafrúna af Ronsecco sér við lilið. Mundi hún fegins hugar hafa viljað afsala sér slíkum heiðri. Því að pilturinn var rauður og vínbólginn 4 andliti, nokkuð valtur á fótum og talaði tóma vitleysu. Vöktu ærsl hans og kátína mikla eftirtekt. Markgreifinn áminti hani;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.