Vísir - 29.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1928, Blaðsíða 1
Rítstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AfiALSTHÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 29. mars 1928. 88. tbl. Gamla Bíö Ástarvíma og Freyjuspor. Paramountmynd i 8 þáttum. Eftir Herbert Brenon. — Aoalhlutverkin leika: Clara Bow, Conway Tearley, Aliee Joyee. t>að er falleg mynd, lærdómsrík mynd, velleikin mynd. I iNDURA Uncon*i!trmIU( if BtrjntuoJ!!; Cwcraniajt lindarpennar og blýantar hafa 15 ára ágæta reynslu hér á landi. Versl. BJöfh Kristjánsson, CeÍKFJCCflG RCílífJflUlKUR Stubbui* gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, veiður leiklnn i Iðnó föstudaginn 30. mars kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iönó i dag frá 4—7, og á morgun frá kl.'lO— 12 og eftir kl. 2. f næstsíðasta sinn. Alþýdusýning. Sími 191. Ms. DFonning Alexandpine fep til útlanda föstn- daglnn 30. þ. m. kl. 8 siðd. Farþegar sæki far- sedla i dag. Tilkynningar um vörur komi 1 dag. C. Zimsen. Fundup verður haldinn annað kvöld kl. 8*/a' í Kaupþingssalnum. DAGSKRA: 1. Jón Þorláksson fyrv. ráöherra: Þingiréttir. / 2. fflagnns Hagnússon rií- stjórl: Fyrirlestnr. 3. Egiil Gnttormsson versl- nnarmaðnr: Frá senðitörnm. Fjölmennið og mætið stundvís- IeBa- Stjórnin. ItF. VISKJPAFJKLAO ÍSLANDS 66 Goðafoss fer héðan á laugardag 7. apríl til Aberdeen, Hull og Ham- borgar. Um vörur til útflufnings ósk- ast tilkynt oss scm fyrst. XJtsala. Ateiknaðir dúkar, svuntur á börn og fullorðha, hörblúndur, selst með miklum afslætti i dag og næstu daga á Bókhlöðustig 9, uppi. Fallegustu páskafötin iást * Laugaveg 5. Sími 1493. Kvæðakvöld í Bárunni, á föstudagskvöldiö kl. 9 síöd. kveður Hólmfríöur Þor- láksdóttir (ýrrisar stemmur). AtS- göngumi'ðar seldir í Bárunni sama dag kl. i—7 síSd. og viS inngang- irin'. Verð i króna. Nýja Bió Maciste meðal villidyra. (Den store Cirtan-latistrali.) Sjónleikur í 7 þáttum. . AÖalhlutverkið leikur kempan Maeiste. Sýnd i síðasta sinn i kvöld. Silfupplettvöpui* nýkomnar, svo sem: , ' Vasar', Skálar, Kökuspaðar, Hrúfar, Gafflar, Skeiðar, Compotskeið- ar, Sulruskeiðar, Paaleggsgafflar, Rjómaskeiðar,Ávaxtahnífar,Köku- gafflar, Saltk'ör, Sósuskeiðar, Sykurtengur, Strausykurskei'ðar, 6 te- skeiðar í kassa, á aðeins g krónur. — Hvergi ódýrara í borginni. Versl. Goðafoss, Laugavegi 5. — Sími 436. V*- ****• »*ii,# ¦*.«¦¦*, *•*¦#¦ *>#***£ S I « I Q « B « « « « x » « » Stórfeld skóntsala Óvenjulegt tækifæri Við hofum ákveðið að selja mörg hundruð pör af alls .konar sköfatnaði, fimim og grófuni, fyrir dömur, hcrra, unglinga og börn. T. d. gelið þér fengið góða ög fallega skó og stigvél fyrir 2.50 parið. Eniifremur 3, I og 5 krónu stígvél og skó. Hvað þessi stígvcl hafa kostað áður, getið þér gert yð- ur hugmynd uin, þegar þér hafið séð og sannfært yður um að við crum cinungis að bjóða yður fyrsta flokks vörur fyrir þetta óheyrilega lága verð. Vér skulum ábyrgjast yður jafngóð kaup fyrsta sem síðasta dag úlsölunnar. Einu sinni áður höfum við haft slíka útsölu, og mun öllum, sem hana sóttu, vera minnisstæð þau góðu kaup, er þeir gei'ðu, enda var aðsókn svo mikil þá, aS mörgum sinnum varð að loka búðinni. Við vonum hún verði ekki minni nú. í ií *»r I » » I « » *.* » I « » » IJísslan verður opnuð á mopgun § fdstudaginn 30. mars. ií Skðverslimin Laugaveg 25. Sí *.! i o Eiríkup Leifssoii. 5Si«0;iöÖ«0!S©OílíiOíXSOO«(a!SOÍSOÍÍ»! *nr*ir%r <mrtt *,«¦*. *¦*,»*.«¦», S3!S!S!l!ÍÍÍiSÍSÍS!S!S!S!ie!i!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.