Vísir - 29.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 29.03.1928, Blaðsíða 3
Verslunarmannafél. Rvíkur heldur fund annað kvöld kl. 8^, í Kaupþingssalnum. Á dagskrá er rJBV. a. hr. Jón Þorláksson fyrv. ráð- herra, segir þingfréttir (frestaö á síðasta fundi). Hr. Magnús Magn- nsson ritstjóri flytur erindi. Hr. Egill Guttormsson verslm. segir írá för sinni til ísafjarðar. Stjórn íélagsins biður meðlimi þess að .mæta stundvíslega. iForeldrar. Vitið þér hvernig hægt ér að verja barnið fyrir sjúkdómum. Kattpið Mæðrabókina, eftir pró- fessor Monrad; kostar 4,75. ;St. íþaka. Fundur i kveld. Til skemtunar: Erindi og samspil. . Hnef aieikamótinu liefir verið frestaö íram yfir pis'ka. ;.Útvarpið í dag. Kl. 7,30 veðurskeyti. Kl. 7,40 upplestur (frú Guðrún Lárusdótt- ír). Kl. 8 skýringar á söngleiknum „Rigoletto" eftir Verdi. SíSan verður söngleikurinn allur leikinn ;.á hljóSfæri. Gj&f til samskotasjóSs Jóns forseta, 5 kr. frá N.N., afh. af síra Bjarna Jónssyni. .Áheit á Strandarkirkju, '.afhent Visi, 2 kr. frá G. G. • CrjÖf til ekknanna í Vogum, af h. Vísi: g kr. frá tveim gömlum mönnum. Þí!i0valiamáí. Sigmundur Sveinsson, dyravörS- ^jr við bamaskólann hér í Reykja- vík, hefir tekið sér fyrir hendur ,-aS ráðast á þá hugmynd, aS gera Jrinn forna þingstaS íslendinga Qg .umhverfi hans, aS friShelgu landi, jþjóðinni til sóma, gagns og gieSi. SiSustu 18 ár hefir vakað fyrir mér, að friSa Þingvelli, á likan Jiátt, sem segir í frumvarpi því, sem nú liggur fyrir Alþingi. HafSi xg þar hliSsjón af friShelgi þjóS- garSanna i Bandaríkjunum og Kanada, sem frægir ent um víSa veröld. Oft hefi eg, á þessum ár- pm ritaS um þetta mál í blöS og, rtímarit hér í Reykjavik. Þings- .-ályktunartillögur hafa veriS sam- þyktar á Alþingi, sem snerta frið- .unina og frumvörp borin fram og' i-ædd, undanfarin ár á þinginu. ;Sigmundur virðist ekki hafa hug- -rnynd um þetta. Hann verSur ^steini lostinn af undrun og fer aS iala um friSunina sem „nýmæli", ,er nú sé á íerðinni. •HvaS honum gengur til aS vega ;aS hugmyndinni um friðun Þing- valla, og níSa hana, er ekki gott að segja. Geri mér þó helst í hug- -arlund, aS honum finnist sér allir vegir færir, síðan hann þóttist knésetja hina „dæmalausu" þjóð- kirfeju í landinu. Og aS nú verSi hann enn á ný að vinna sér eitt- hvað til frægðar. Til þess aS gera sér grein fyrir, hverjar hvatir reka hann af stað til aS bjarga sóma þjóðarinnar — eins og hann hygg- ¦öi' — meS því aS ráSa henni frá a$ friSa Þingvelli, verSur aB ;Skýra, í fáum dráttum, frá afskift- um hans af Þingvöllum, þegar hann átti þar heima. Sigmundur var 15 eSa 16 ár greiðasali í gistihúsinu „Valhöll" á Þingvöllum, og eigandi þess fram aS árinu 1919. Á þessum ár- um komust Þingvellir í einhverja þá mestu niðurlægingu, sem þeir nokkru sinni hafa veriS í fyrr eSa síðar. SóSaskapurinn var þar svo mikill aS undrum sætti, einkúm í kringum „Valhöil". Er óhætt a'S fullyrSa, aS annaS eins hefir hvergi sést kringum neitt bygt ból á íslandi. Sem dæmi þess má nefna, aS sumarið 1920, þegar tilraun var gerS til 'þess a.S vernda Þingvelli fyrir mesta sóSa- skapnum og óreglunni, voru hreinsaðir nær 40 hestvagnar af allskonar sorpi og óþverra af völl- unum, og af lóSinni kringum „Val- höll". MegniS af þessu rusli var umhverfis gistihúsiS og margra ára samansafn. Þetta ánafnaði Sigmundur hinum forna þingstað íslendinga þegar hann fór þaSan. Þeir, sem tóku að sér greiSasölu í „Valhöll" eftir þetta, töldu sér auSvitaS skylt a'S ávaxta þetta pund Sigmundar. Um 'þetta var skrifaS í víðlesið blað hér í Rvík, en þá þagði Sigmundur um Þing- völl. Ef fariS væri aS lýsa sóðaskapn- um á Þingvöllum, umgengni manna þar og óreglu, kæmi margt ótrúlegt fratn i dagsljósiS. En þó keyrSi fram úr hófi, þegar upp á því var tekið, aS beraúr salernum cfan í neysluvatniS, eins og átti sér staS frá gistihúsinu „Valhöll". Reykjavíkurbær hefir nú valið sér þenna þrifnaSarmann til aS sjá um heilsusamlegt hreinlæti í barnaskólanum. Sigmundur er í samræmi viS sjálfan sig, þegar borin eru saman verkleg afskifti hans af Þingvöll- um og skrif hans í „Vísi" um friS- nnina. Hvortveggja miSar aS því, aS gera Þingvelli að viSurstygð í augum siðaðra manna. ASal orsök- in til þess aS Sigmundur hefir fúndiS hvöt hjá sér, a'ð ráSast á ¦bugmyndina, að friða Þingvelli, sýnist Hggja í því, aS honum sárni, aS sóSaskapur verSur útilokaSur og aldrei endurreistur á Þingvöll- um framar, ef, friSunin kemst í framkvæmd. Þess gerist ekki þörf aS taka til meSferðar öll atriði, sem Sigmund- ur mintist á. Það, sem máli skiftir er marghrakiS í greinum, sem eg á'Sur hefi skrifað um friSun Þing- valla, en þó skal eg aSeins lauslega athuga höfuð og sporS á þessu andlega fóstri hans. Hann byrjar á því að segja býlin á hrauninu ..ágætar bújarSir". Fyrst og fremst er viS þetta aS athuga, aS þarna er raunar ekki nema 'um eina jörS að ræSa: Þingvallajörð. Fyrri alda ábúendur á Þingvöllum settu niður býli, hér og hvar á landi kirkj- unnar, til þess að fá eftirgjaldið eftir þau. Býlin, sem eftir eru á hrauninu, eru því í óskiftu landi kirkjunnar, og geta því ekki" talist sérstakar jarðir. Um hitt, hve „á- gæt" býlin em til búskapar, ber víst öllum saman, — og ábúend- um þeirra líka, — nemá Sigmundi, að þau eru með rýrustu kotum á landinu. í einu býlinu hefir altaf verið þurrabúS, því tún er þar sama og ekkert. AnnaS fóðrar eina belju, hiS þriðja tvær o. s. frv. Þetta kallar Sigmundur „ágætar ___________VISIR bújarðir". En þaS má vel vera, að í fyrndinni hafi þarna veriS stór bú á sína vísu, meðan' skógurinn klæddi óslitið hrauniS, og annar gróður naut þroska í skjóli hans. En nú er öldin önnur. Þar sem áður voru stór býli, eins og ætla má að hafi verið á Hrafnabjörg- um á Þingvallahrauni, og sumum öðrum eySibýlum á hrauninu, er nú uppblásið land og gróðursnautt. Skógurinn, og annar gróður hefir altaf veriS aS fjara út á hrauninu, og býlin orSiö honum samferSa. Og þó aS sæmilegur búskapur haíi einhverntíma verið á þessum býl- um, sem eftir hjara á hrauninu, eru dauðamerkin auðsæ. Þau eiga i vændum sama hlutskifti og eyði- býlin, jafnskj.ótt og skógurinn er horfinn, sem þau lifa á. Sigmundur fárast yfir þvi, aS íriðunin kosti fé. ÞaS er rétt, að öll störf, sem miða til framfara og menningar hjá þjóðinni, kosta fé. Það kostaði t. d. mikla pem'nga 1020, að hreinsa óþverrann af völl- unum og lóðinni kringum „Val- höll" á Þingvöllum, sem Sigmund- ur hafSi skiliS þar eftir. Óþarfa hræSsla er þaS hjá Sig- mundi, að kristindóminum yrði bætta búin, þarna eystra, ef prest- ur sæti ekki á Þingvöllum. Þeir tímar munu eflaust koma fyr eSa síðar, aS víSboSið flytur messur héSan úr höfuðstaSnum til allra kirkna, og margra heimila, á land- inu; munu þá fleiri spara við sig prest, en Þingvallasveit. . Þá ætla eg aS skoSa sporðinn á grein Sigmundar; hann er ekki siður kostulegur en höfuð og bol- ur. Þar standa þessi viturlegu orS : „En því feikna fé, sem til þeirrar girðinga og vörslu þjóSgarSsins blyti aS ganga, ætti þingiS að verja til þess, aS gera hátíðina 1930 svo úr garði, að hún yrBl þjóðinni til sóma". Hann vill að öllu því fé, sem kostaS yrði til friðunar Þingvalla, um aldur og æfi, verði eytt í hátíöahöld, sem í mesta lagi standa yfir 5—6 daga. Þessa skemtilegu vitleysu gæti enginn látið sér detta i hug, annar en Sigmundur Sveinsson. En hon- um þykir það ekkert tiltökumál, þó aí merkasti sögustaður í allri Ev- rópu, eins og Þingvöllur er, verði, aS hátíSinni afstaSinni, íslending- um til ævarandi minkunar, bæSi í augum þeirra sjálfra og erlendra þjóSa. G. D. Hitt og þetta. Skaf tf ellingnr Iileður til Vfkup og Vestmannaeyja nú um lielgina. Flutningup afnendist á föstudag og fyrii* Kádegi a laugapdag. Nic Bjarnason. FB. í mars. Nýtt flugmet. Amerískur auðmaSur leigSi ný- lega Fokker-flugvél frá hollensku loftferSafélagi (Royal Dutch Air Lines) til ferðar milli Kaupmanna- hafnar og London. Var flugvélin sex stundir og sjömínútur á leiS- inni, en loftl'eiðin milli þessara staSa er 700 mílur enskar. John McCormack, írsk-ameríski söngvarinn frægi, er niaöur kaþólskur. Hefir hann, að sógn, int mikið starf af hendi fyr- ir trúsystkini sin, og látiS mikið fé af hendi rakna til allskonar góðgerSarstarfsemi á meðal bág- staddra, kaþólskra manna. Páfinn veitti John McCormaok. nýlega greifatitil með þeim ummælum, aö Fypirligg jandi: Mapgap tegundip af KiFFIBRMÐI. K______;_______,________________________ u !------ | - I. Brynjölfsson & Kvaran, w x » 8 Skinn og tauhanskai* í fjöltopeyttu upvali. Versl, Bjövn Kpistjánsson, Jón Bjdpnsson & Co« Stulka (Smöneb r ödsj omfra) getur fengiS atvinnu á HÓTEL ÍSLAND 1. april. Öppl. kl. 5-6. Epii Olóaldin nýkomin í Versl. Visir. BARNAFATAVERSLUMN Elapparstíg 37. Sfmi 208S. Með síSustu ferðum höfum við fengið nýtt úrval af ýmsum prjóna- fatnaði iyrir börn Ungbarnafatn. aíkir og annar léreftasaumur af- greiddur eftir pöntunum. titillinn væri veittur fyrir starf hans í þágu kaþólskra manna og hefði hann verið fyrirmynd ann- ara kaþólskra manna í flestu. Tópaz-kristall, sem nýlega fanst á Madagasikar, var gefinn á Náttúrusögusafnið í L.ondon. Er þetta lang-stærsti tópaz-kristallinn í safninu. Hami er 12 X 11 X 10 centimetrar og vegur 2290 grömm. Rauði kross (slands. Aðalfundur verSur haldinn í Kaupþingssalnum mánudagina 30. april næstk. kl. 5 síðd. Dagskrá samkv. félagslögum, Stjórnin. Óflýrt hveiti í heilum sekkjura og lausri vigt. Drífandi, Laugaveg 63. Sími 2393. niMHiri-ni----------..........----------1- ui iii......¦¦¦¦..... -i.........iiii..... ....... -" Göd íbnd óskast frá 14« maí. A« v* á. Rósíp og rósaleggir, gular og rauðar, til sölu, Heltusundi 3. Sími 426.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.