Vísir - 29.03.1928, Side 3

Vísir - 29.03.1928, Side 3
VISIR Skaftf ellingnr Iileður til Víkur og Vestmannaeyja nú um lielgina. Flutningur afliendist á föstudag og fyrir liádegi á laugardag. Nic. Bjarnason. Fyjpipligg|andi: Margar tegundir af KAFFIBRAUÐI. g í iOOOOOOíSÍSOOOÍÍÍXíSSOOOOOOtíOOOCiOÍÍOííOOOOOOÍXíOííOOÍSOÍKKÍtóí H - I. Brynjdlfsson & Kvaran, » .K w 8 <sMb (írtb tW) 6MÖ Skinn og tauhanskax* í fjölbreyttu drvali. VersL Björn Kristjánsson, Jón Biðrnsson & Co. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur íund annaö kvöld kl. Syí, í Kaupþingssalnum. Á dagskrá er «1. a. hr. Jón Þorláksson fyrv. ráö- herra, segir þingfréttir (frestaö á siöasta fundi). Hr. Magnús Magn- .ússon ritstjóri flytur erindi. Hr. Egill Guttormsson verslm. segir frá för sinni til ísafjaröar. Stjórn íélagsins biöur meölimi þess aö ínæta stundvíslega. Foreldrar. Vitiö þér hvernig hægt er að verja bamiö fyrir sjúkdómum. Kaitpið Mæörabókina, eftir pró- fessor Monrad; kostar 4.75. St. íþaka. Fundur i kveld. Til skemtunar: Erindi og samspil. Hnef aleikamótinu liefir verið frestað íram yfir páska. Útvarpið í dag. Kl. 7,30 veðurskeyti. Ivl. 7,40 upplestur (frú GuÖrún Lárusdótt- ir). Kl. 8 skýringar á söngleiknum „IHgoletto“ eftir Verdi. Síðan veröur söngleikurinn allur leikinn :.á hljóöfæri. Gjöf til samskotasjóðs Jóns forseta, ;5 kr. frá N. N., afh. af síra Bjarna Jónssyni. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 2 kr. frá G. (í. • Gjöf til ekknanna í Vogum, afh. Vísi: 3 kr. frá tveim gömlum mönnum. Þingvallamál. Sigmundur Sveinsson, dyravörö- ur viö bamaskólann hér i Reykja- vík, hefir tekiö sér fyrir hendur ,aö ráðast á þá hugmynd, að gera Jiinn forna júngstaö íslendinga ag u.mhverfi hans, að friöhelgu landi, þjóðinni til sóma, gagns og gleði. Síöustu 18 ár hefir vakað fyrir niér, að friða Þingvelli, á líkan jiátt, sem segir í frumvarpi því, scm nú liggur fyrir Aljiingi. Haföi ,eg þar hliösjón af friöhelgi þjóð- garöanna i Bandaríkjunum og Kanada, sem frægir eru um víöa veröld. Oft hefi eg, á jæssum ár- 411:1 ritað um þetta mál í blöö og •tímarit hér i Reykjavík. Þings- -ályktunartillögur hafa veriö sam- þyktar á Alþingi, sem snerta friö- unina og frumvörp borin fram og rædd, undanfarin ár á júnginu. Sigmundur virðist ekki liafa hug- myiid um þetta. Hann veröur steini lostinn af undrun og fer aö jala um friðunina sem „nýmæli", ,er nú sé á feröinni. Hvað honum gengur til aö vega ;aö hrtgmyndimii um friðun Þing- v'alla, og níða hana, er eklci gott aö segja. Geri mér þó helst í hug- arltuid, aö honum finnist sér allir vegir færir, síöan hann þóttist knésetja hina „dæmalausu" þjóð- kirfcju i landinu. Og að nú veröi hann enn á ný aö vinna sér eitt- hvað til frægöar. Til þess að gera sér grein fyrir, hverjar hvatir reka hann af stað til að bjarga sóma þjóðarinnar — eins og hann hygg- •ur — meÖ því að ráöa henni frá að friða Þingvelli, veröur aö -skýra, t fáum dráttum, frá afskift- uin hans af Þingvollum, þegar hann átti þar heima. Sigmundur var 15 eða 16 ár greiðasali í gistihúsinu „Valhöll“ á Þingvöllum, og eigandi jiess fram að árinu 1919. Á þessum ár- uni komust Þingvellir í einhverja jiá mestu niöurlægingti, sein þeir nokkru sinni liafa veriö í fyrr eöa síðar. Sóöaskapurinn var þar svo mikill aö undrum sætti, einkúm í kringum „Valhöll“. Er óhætt aö fullyröa, að annað eins liefir livergi sést kringum neitt bygt ból á íslandi. Sem dæmi jiess má r.efna, að sumarið 1920, Jiegar tilraun var gerð til 'þess a.ð vernda Þingvelli fyrir mesta sóöa- skapnum og óreglunni, voru hreinsaðir nær 40 hestvagnar af allskonar sorpi og óþverra af völl- unum, og af lóöinni kringum „Val- höll“. Megniö af þessu rusli var umhverfis gistihúsið og margra ára samansafn. Þetta ánafnaði Sigmundur hinum forna JHngstaö íslendinga jiegar hann fór þaðan. Þeir, sem tóku aö sér greiðasölu í „ValhöU"' eftir þetta, töldu sér auövitað skylt að ávaxta jietta pund Sigmundar. Um þetta var skrifaö í viðlesið blaö hér í Rvík, en þá þagði Sigmundur um Þing- völl. F.f fariö væri aö lýsa sóðaskapn- uni á Þingvöllum, umgengni manna þar og óreglu, kæmi margt ótrúíegt frain í dagsljósið. E11 þó keyröi fram úr liófi, þegar upp á því var tekið, aö bera úr salernum cfan í neysluvatniö, eins og átti sér staö frá gistihúsinu „Valhöll". Reykjavíkurbær hefir nú valið sér þenna þrifnaöarmann til aö sjá um heilsusamlegt hreinlæti í barnaslcólanum. Sigmundur er í samrænii við sjálfan sig, þegar borin eru saman verkleg afskifti hans af Þingvöll- um og skrif hans i „Vísi“ um frið- tniina. Iívortveggja miöar aö því, að gera Þingvelli aö viöurstyg'ö í augtmi siðaðra manna. Aöal orsök- in til þess að Sigmundur hefir íundið hvöt hjá sér, að ráöast á hugmyndina, aö friöa Þingvelli, sýnist liggja i þvi, að honum sárni, aö sóöaskapur verður útilokaöur og aldrei endurreistur á Þingvöll- um framar, ef friðunin kemst í framkvæmd. Þess gerist ekki þörf aö taka til nieðferöar öll atriöi, sem Sigmund- ur mintist á. Það, sem máli skiftir er marghrakiö í greinum, sem eg áöur hefi skrifaö um friöun Þing- valla, en jió skal eg aðeins lauslega athuga höfuð og sporö á jiessu andlega fóstri hans. Hann byrjar á því að segja býlin á hrauninu , ágætar bújaröir“. Fyrst og fremst er viö jietta aö athuga, að jiarna er raunar ekki nema um eina jörö tvö ræða: Þingvallajörð. Fyrri alda áhúendur á Þingvöllum settu niöur býli, liér og hvar á landi kirkj- unnar, til þess að íá eftirgjaldiö eftir jiau. Býlin, sem eftir eru á hrauninu, ertt því í óskiftu landi kirkjunnar, og geta því ekki talist sérstakar jarðir. Um hitt, hve „á- gæt“ býlin ent til búskapar, ber víst ölluni saman, — og ábúend- um þeirra líka, — neniá Sigmundi, að þau eru með rýrustu kotum á landinu. í einu býlinu hefir altaf verið þurrabúð, því tún er þar sama og ekkert. Annaö fóörar eina belju, hiö þriðja tvær o. s. frv.’ Þetta kallar Sigmundur „ágætar bújarðir“. Eu þaö má vel vera, að í fynidinni liafi þarna verið stór bú á sína vísu, meöan ‘skógurinn klæddi óslitiö hraunið, og annar gróöur naut Jiroska í skjóli lians. Fn nú er öldin önnur. Þar sem áöur voru stór býli, eins og ætla niá að hafi verið á Hrafnabjörg- um á Þingvallahrauni, og sumum öðruin eyöibýlum á hrauninu, er nú uppblásið land og gróðursnautt. Skógurinn, og annar gróður hefir altaf verið að fjara út á hrauninu, og býlin oröið honum samferöa. Og þó að sæmilegur búskapur hafi einhverntíma veriö á þesstim býl- um, sem eftir hjara á hrauninu, eru dauöamerkin auösæ. Þau eiga í vændum sama hlutskifti og eyöi- býlin, jafnskjótt og skógurinn er horfinn, sem þau lifa á. Sigmundur fárast yfir Jiví, aö friðunin kosti fé. Það er rétt, aö éll störf, sem miða til framfara og menningar hjá þjóðinni, kosta fé. Það kostaöi t. d. mikla peninga 1020, að hreinsa ójiverrann af völl- imum og lóöinni kringum „Val- höll“ á Þingvöllum, sem Sigmund- ur haföi skilið Jiar eftir. Óþarfa hræðsla er þaö hjá Sig- mundi, að kristindóminum yrði hætta búin, þarna eystra, ef prest- ur sæti ekki á Þingvöllum. Þeir tímar munu eflaust koma fyr eða síðar, aö víöboðið flytur messur héöan úr höfuðstaðnum til allra kirkna, og margra lieimila, á land- inu; munu þá fleiri spara við sig prest, en Þingvallasveit. Þá ætla eg að skoöa sporðinn á grein Sigmundar; hann er ekki síöur kostulegur en höfuð og bol- ur. Þar standa jiessi viturlegu orö : „E11 því feikna fé, sem til þeirrar giröinga og vörslu þjóögarösins hlyti að gaiiga, ætti þingið að verja til þess, aö gera hátíðina T930 svo úr garöi, aö hún yröí þjóðinni til sóma“. Hann vill að öllu því fé, sem kostað yrði til friöunar Þingvalla, urn aldur og æfi, veröi eytt í hátiöahöld, sem í mesta lagi standa yfir 5—6 daga. Þessa skemtilegu vitleysu gæti enginn látiö sér detta i hug, annar eu Sigmundur Sveinsson. En hon- um þykir þaö ekkert tiltökumál, þó aö merkasti sögustaöur í allri Ev- rópu, eins og Þingvöllur er, verði, aö hátíöinni afstaðinni, íslending- um til ævarandi minkunar, bæöi í augum jieirra sjálfra og erlendra jijóöa. G. D. Hitt og þetta. —o— FB. í mars. Nýtt flugmet. Amerískur auðmaöur leigði ný- lega Fokker-flugvél frá holleivsku loftferðafélagi (Royal Dutch Air Lines) til feröar milli Kaupmanna- hafnar og' London. Var flugvélin sex stundir og sjömínútur á leiö- inni, en loítleiöin milli jiessara staöa er 700 mílur enskar. John McCormack, írsk-ameríski söngvarinn frægi, er maður kaþólskur. Hefir hann, að sögn, iut mikið starf af hendi fyr- ir trúsystkini sín, og látiö mikiö fé af liendi rakna til allskonar góögerðarstarfsemi á meöal bág- staddra, kajiólskra manna. Páfinn veitti John McCormack nýlega greifatitil meö þeim ummælum, aö Stúlka (Smörreb r ödsj omfru) getur fengið atvinnu á HÓTEL ÍSLAND 1. apríi. Uppl. kl. 5—6. Epli Olóaldin nýkomin í Versl. Vísir. BARNAFATAVERSLUMN Klapparatig 37. Simi 20S5. Með síðu8tu ferðum höfum við fengið hýtt úrval af ýmsnm prjóna- fatnaði -fyrir börn Ungbarnafatn- aður og annar léreftasaumur af- greiddur eftir pöntunum. titillimi væri veittur fyrir starf hans í þágu kaþólskra manna og hefði hann verið fyrirmynd ann- ara kajiólskra mamia í ílestu. Tópaz-kristall, sem nýlega fanst á Madagaskar, var gefinn á Náttúrusögusafniö í London. Er þetta lang-stærsti tópaz-kristallinn í saíninu. Hann er 12X 11 X 10 centimetrar og vegvtr 2290 grömm. Rauði kross Islands. ASalfundur verður haldinn í Kaupþingssalnum mánudaginn; 30. april næstk. kl. 5 siöd. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórnin. Ódýrt hveiti í heilum sekkjum 00 iausri viflt. Drífandi, Laugaveg 63. Sími 2393. Goð íbúð óskast fpá 14« maí. Ao v. á. Rósíp og rósaleggir, guiar og rauðar, til sölu, Heliusundi 3. Simi 426.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.