Vísir - 29.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1928, Blaðsíða 4
Haframjöl. % F. H Kjartansson & Co. Frá því á morgu.ii (föstudag) verður bókavepslun mín lokuð þangað til ég opna í Austurstræti 4. Snæbjörn Jónsson. Tilkynning, Vegna þess,aðhúsið sem útsöludelld okkar eí í, verður rifið eftir nokkra daga, Itöfum við ákveðið að selja allar þær vörur, sem þap eru eftir, með óheyi ilega lágu. verði, m. a. kvenkápur, karlmannsfatnað, kápu- og kjólatau, kventöskur o. fl, o. fi. Notið nú tækifærið og gerið góð í aup þessa fáu daga, sem eftir eru. Harteínn Emarsson & Go. Félag fr jálslyndra manna heldur aðalfund á föstudagskvöld 30. mars, kl. S'/s í Báruhúsinu, uppí. ÍMö óskast. 2—3 herbergi og eldtiús með öllum þægindum óskast 14. maí i mio- eða austurbænum, tvent í heimili. fiopiiv mniton vélstjóri. Laugaveg £7. Simi 1426. Ódýrt: Maismiöl í 63 kg. sekkium á 17 kr. sekkurinn. Eiíf tHÍIHÍIRO Laugaveg 43. Sími 1298. Haiiflikjöt fæst i Liverpol útbti Laugaveg 49, K.F.U.K. A-D. Fundur annaS kvöld kl 8'/2 Jóhannes bigurÖsson talar. K. F. U. M. A-D. fundur kl. 8»/a í kvöld. Upptaka nýrra meðlima. Félagar fjölmennið. Aliir ungir menn velkomnir. 1200 krðnur í verblami. KaupiS Fjallkonuskósvertuna, sem er tvímælalaust besta skó- svei"ta sem fæst hér á landi, og reyniS jafnhliSa aS hreppahin háu verSlaun. ÞaS er tvennskonar hagnaSur, sem þér verSiS aSniótandi, — í fyrsta lagi fáiS þér hestu skósvert- una og í öSru lagi gefst yður tæki- færi til aS vinna stóra peningá- upphæS í vörSlaun. LesiS verSlaunareglurnar, seiri eru til sýnis í sérhverri verslun. II. Bnnri Wmé. Kemisk verksmioja. V í SIR__________ Líkkistur vandaðar að efni og öllum frá gangi hefi ég venjulega tilbunar. Einnig úr plönkum og eik. Leigi vandaðasta likvagninn fyrir lœgsta leigu Sé um útfarir að öllu leyti Þeim sem ekki er alveg sama um verð œttu að spyrjast fyrir um það hjá mér aður en fest eru kaup annarstaðar og líta á frá- gang. Tryggvi Árnason Njálsgötu 9. Sími 862. I Nýkomið úrral af vor- og sumarfataefnum í fjölda lita. Þeir, sem ætla að fá sér föt fyiir pánka, eru vinsamlega beðnir að koma sem fyrst. Littð í gluggana i dag. Guöm. B. Vikar klæðskeri. Laugave« 21. Simi 658 Nýorpinísl. egg. Von og Brekknstíg 1. U9 Timbiirkaup best Iijá Páli Ölafssyni. Símar 1799 og 278 Fallegar Silki- slæður fyrir vorið. 5ÍMÁR 158-1958 Karlmannsreiöhjól, „Brampton", var tekiS í misgripum fyrir utan HljóSfærahúsiS þriSjudagskveldiS. A. v. á." (698 Mótorhjóls-keöjukassi tapaSist síSastl. sunriud. innan viS Reykja- ,vík. Finnandi vinsamlega beöinn aS skila hortum i reiShjólaverk- stæSiS 'ÓSinsgötu 2. Einnig er þar til sölu kven-stighjól, í góSustandi. \ (694 dpp- Grind undan barnavagni hefir týnst. Skilist á Spítalastíg 1. (693 Kvenúr hefir tapast. Finnandi vinsamlega beSinn aS gera aSvart í síma 1753. (714 Tappalaus tóbaksbaukur týndur. Skilist á lögregluvarSstofuna gegn fundarlaunum. (717 Mógrá hryssa meS folaldi, í ó- skilum hjá lögreglunni. (725 Því aS kaupa húsgögn frá útlöndum, þegar hægt er aS fá þau í Versl. ÁFRAM, Laugaveg 18, jafnódýr og betri. MuniS hina þjóðfrægu, bólstruðu Iegubekki, sem ómissandi eru á hverju heim- ili. (Sími 919). (711 Barnakerra til sölu meS tæki- íærisverSi, Bjargarstíg 15, uppi. (707 2 vorubilar (Ford), verSa seldir næstu daga meS sérstöku tækifær- isvertSi. Uppl. á afgr. Vísis, og í síma 2343. (703 Góðir dívanar á kr. 50,00 fast á Vatnsstig 3. (716. Sá, sem vill ganga inn í kaup á „Store Nordiske Konversations- Leksikon", getur fengiS 18 bindi, sem komin eru, ný og ónotuS, á 90 krónur. Uppl. á HaSarstíg 16. (701' NotaS karlmannsreiöhjól til sölu meS tækifærisverSi. Uppl. áLauga- veg 67 A. (695 Orgel, notuS, en í góSu standi, til sölu, ef til vill meS afborgun. HljóSfærahúsiS. (718 "¦'¦.......— ' " ¦¦¦¦¦¦¦ — '—»'¦¦'¦..... i| i.i. ¦¦¦....— Ágæt kúabeít fæst í sumar. A sama staS vantar ársmann, vanan heyskap. A. v. á. (7J3 8—10 bolla-rafmagnskanna, falleg, til sölu af sérstökum ástæöum. Til sýnis á afgr. Vísis. (651 Til sölu ódýrt: NýkomiS : Bóka- skápur, skápaskrifborS, lítil borS, rúmstæSi, legubekkir, reiShjól, prjónavél og fleira. Fornsalan á Vatnsstíg 3. Sími 1738. ! (728 NýkomiS saltkjöl, 50 au. T/2 kg., kartöflur, ísl. og danskar, mjög ó- dýrar. Versl. Bergsveins Jónsson- ar, Hverf isgötu 84. Sími 1337. (722 NýkomiS: Fjölbreytt úrval af sporöskjurömmum. VerSiS lækkaS. Freyjugötu 11. (719 NotiS BELLONA smrcfrlíkirJ. ÞaS er bragSbetra og efnisbetra en nokkurt annaS. (114 Servantsgrindur 2,50. Versh Jóns^ B. Helgasonar. (5°9' Ágætis fermingarkjóll til sölu á Vesturgötu 18. (679^ GóSir divanar ódýrastir á Freyju- götu 8. Sími 1615. (715. Húsmæður, gleymið ekki aí kaffibætirinn VERO, er mikla- betri og drýgri en nokkur annar. GóSur barnavagn til sölu. UppL ASalstræti 14. Sími 1089. (697" r 14. VINNA I Stúlka óskast strax, á Lokastíg' Eftir nýjasta móð eru saumaöir fermingarkjólar, ásamt öörttnr kvenfatnaöi. Einnig fást tilbúnír fermingarkjólar. Laugaveg 19 B. Þrifin og vönduS stúlka óskast nú þegar, um lengi-i eSa skemrs tima. A. v. á. (706- Unglingsstúlka, hraust og þríf- in, óskast í vist á fáment heimili. Uppl. hjá GuSbjörgu Bergþórs- dóttur, Laugaveg II, (700-* Stúlka, eSa kona, óskast unr mánaöar tima til húsverka, alla» cöa hálfan daginn. A. v. á. (720* Duglegur maSur, vanur jaröa^ bótavinnu, óskast strax. Uppl. t síma 744, kl. 8—9 í kveld. (728 Steypu- og pússningssandi ekiö tíl kaupenda. Uppl. í síma 2328. (696 Tvö herbergi og eldhús til.leigtí 14. maí. Sigurjón SigurSsson, Von- arstræti 8. (726' fcp^" 2—3 herbergi og eldhús, i- Austurbænum, óskast frá 14. maí. Magnús GuSbrandsson. Sími 412. (71C Sólrík ibúS óskast, helst me!S aSgangi aS grasflöt eSa svölum' móti sól. TilboS, merkt: „S ó I'V sendist Vísi. (708 Húsnæöi, 3 stofur og eldhús, tif leigu 14. maí. Uppl. gefur Elías- F. Lyngdal, NjálsgÖtu 23. (705 Gott herbergi til leigu á Grund: viS GrímsstaSaholt. (7°4 , LítiS herbergi til leigu á Berg- þórugötu 15. (70^ 3 herbergi og eldhús óskast 14, maí. MánaSarleg fyrirframgreiSsIa,- Barnlaust fólk. TilboS merkt: „A" sendist Vísi fyrir 1. apríl. (699* Stofa til leigu í vesturbænum, Uppl. í síma 1383. (692" Sólrík íbúS, 3 herbergi og eld- hús, meS öllum þægindum, til leigtí 14. maí eSa fyr. Sími 398. (721 IbúS, tvö heirbergi og eldhúsr óskast ti) leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 948. (727 2—3 skrifstofuherbergi, í eöa viS MiSbæinn, óskast frá 1. apríl eSa 14. maí. TilboS, mei-kt „155" leggist inn á afgr. Vísis. (724 LítiS herbergi til leigu nú þegar, á SkólavörSustíg 17 B. (723

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.