Vísir - 29.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1928, Blaðsíða 4
V í SIR Haframjöl. % F. H Kjartansson & Go. Frá því á morgun (föstudag) verður bókaverslun mín lokuð þangad til ég opna i Austurstræti Snœbjörn Jónsson. Tiikynning, Vegna þess,aðhúsið sem útsöludelld okkar er i, verður rifið eftir nokkra daga, Itöfum við ákveðið að selja allav þær vörur, sem þar eru eftir, með ólieyi ilega lágu verði, m. a, kvenkápur, karlmannsfatnað, kápu— og kjólatau, kventöskur o. fl, o. fl. Notið nú tækifærið og gerið góð kaup þessa fáu daga, sem eftir eru. Harteinn Einarsson & Co. Félag frjálsiyndra maniii beldur aðalfund á föstudagskvöld 30. mars, kl. S't 1 Báruhúsinu, uppí. Stjópnin, íbfið óskast. 2—3 herbergi og eldhús raeð ðllum þægindum óskast 14. raaf i mið' eða austurbænum, tvent í heimili. weygatouf por vélstjóri Laugaveg 27. Sími 1426. Ódýrt s Maísmjöl í 63 kg. sekkjum á 17 kr. sekkurinn. ir iíiii Laugaveg 43. Sími 1298. Hangikjöt fæst í Liverpool fitbfi Laugaveg 49, Líkkistnr vandaðar að efni og öllum frá gangi hefi ég venjulega tilbunar. Eiitnig úr plönkum og eik. Leigi vandaðusta likvagninn fyrir lægsta Ieigu Sé um útfarir að öllu leyli Þeim sem ekki er alveg sama um verð ættu að spyrjast fyrir um það hjá mér aður en fest eru kaup annarstaðar og lita á frá- gang. Tryflgvl Árnason Njálsgötu 9. Simi 862. Nýkomið úrval af vor- og suraarfataefnum í fjölda lita. Þeir, sem ætla að fá sór föt fytir páska, eru vinsamlega beðuir að koma sem fyrst. LitiÖ í gluggana i dag. Guðm. B. Vikar klæðsheri. Laugaveg 21. Simi 658 K.F.U.K. A-D. Fundur annað kvöld kl 8>/a Jóhannes bigurðsson talar. K. F. U. M. A-D. fundur kl. 8*/2 í kvöld. Upptaka nýrra meðlima. Félagar fjölmennið. Allir ungir menn velkomnir. 1200 krdnur ( verölaun. KaupiS Fjallkonuskósvertuna, sem er tvímælalaust Iresta skó- sverta sem fæst hér á landi, og reynið jafnhliSa a'S hreppa hin háu verölaun. Það er t\rennskonar hagnaöur, sent þér veröiö aönjótandi, — í fyrsta lagi fáiö þér hestu skósvert- una og i ötSru lagi gefst yður tæki- færi til að vinna stóra peningá- upphæð í vetrðlaun. Iæsiö verölaunareglurnar, sem eru til sýnis í sérhyerri verslun. II. Eluiifj bfiHiii. Kemisk verksmiðja. Nýorpin ísl. egg. Von og Brekkustig i. Timburkaup best bjá Páli Óiafssyni. Simar 1799 og 278 Fallegar Silki- slæður I taf TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Ivarlmannsreiöhjól, „Brampton", var tekiö í misgTÍpum fyrir utan Hljóöfærahúsiö jiriöjudagskveldið. (698 .v. v. a. Mótorhjóls-keðjukassi tapaðist síðastl. sunnud. innan við Reykja- vík. Finnandi vinsamlega beðinn aö skila honum í reiðhjólaverk- stæðiö 'Óðinsgötu 2. Einnig ex þar til sölu kven-stighjól, í góðustandi. (694 Grind undan barnavagni hefir týnst. Skilist á Spitalastíg 1. (693 Kvenúr hcfir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1753. (714 Tappalaus tóbaksbaukur týndur. Skilist á lögregluvarðstofuna gegn fundarlauoum. (717 Mógrá hryssa með folaldi, í ó- skilum hjá lögreglunni. (725 r KAUPSKAPUR S*- Því að kaupa húsgögn frá útlöndum, þegar hægt er að fá þau í Versl. ÁFRAM, Laugaveg 18, jafnódýr og betri. Muniö hina jijóðfrægu, bólstruÖu legubekki, sem ómissándi eru á hverju heim- ili. (Sími 919). (711 Barnakerra til sölu með tæki- íærisverði, Bjargarstíg 15, uppi. (707 2 vörubílar (Ford), verða seldir næstu daga með sérstöku tækifær- isverði. Uppl. á afgr. Vísis, og í síma 2343. (703 Gódir dívanar á kr. 50,00 fást á Vatnsstíg 3. (716. Sá, sem vill ganga inn í kaup á „Store Nordiske Konversations- Leksikon“, getur fengið 18 bindi, sem komin eru, ný og ónotuð, á oo krónur. Uppl. á Haðarstíg 16. (701’ Notað karlmamisreiðhjól til sölu með tækifærisverði. Uppl. áLauga- veg 67A. (695 Orgel, notuð, en í góðu standi, til sölu, ef til vill með afborgun. Hljóðfærahúsið. ^ (718 Ágæt kúabeit fæst í sumar. A sama stað vantar ársmann, vanan beyskap. A. v. á. (713 8—10 bolla-rafmagnskanna, falleg, til sölu af scrstökum ástæðum. Til sýnis ú afgr. Vísis. (651 Til sölu ódýrt: Nýkomið: Bóka- skápur, skápaskrifborð, lítil borð, rúmstæði, legubekkir, reiðhjól, prjónavél og fleira. Fornsalan á Vatnsstíg 3. Sími 1738. (728 Nýkomiö saltkjöl, 50 au. y kg., kartöflur, ísl. og danskar, mjög ó- dýrar. Versl. Bergsveins Jónsson- ar, Hverfisgötu 84. Sími 1337. (722 Nýkomið: Fjölbreytt úrval af sporöskjurömmum. Verðið lækkað. Freyjugötu 11. (719 Notið BELLONA, smjcfrlíkið. Það er bragðbetra og efnisbetra en nokkurt annað. (114 Servantsgrindur 2,50. Versb Jóns- B. Helgasonar. (5°9’ Ágætis fermingarkjóll til sölu á Vesturgötu 18. (679' Góðir dívanar ódýrastir á Freyju- götu 8. Sími 1615. (715. Húsmæður, gleymið ekki atJ kaffibætirinn VERO, er miklu betri 0g drýgri en nokkur annar. Góður barnavagn til sölu. UppF Aðalstræti 14. Sími 1089. (697" r V'INNA I Stúlka óskast strax, á Lokastíg' 14. (712- Eftir nýjasta móð eru saumaðir fermingarkjólar, ásamt öðrtuir kvenfatnaði. Einnig fást tilbúnir fermingarkjólar. Laugaveg 19 B. (709' Þrifin og vönduð stúlka óskast mi þegar, um lengri eða skemrí tima. A. v. á. (7°& Unglingsstúlka, hraust og þrif- in, óskast í vist á fáment heimili. Uppl. hjá Guðbjörgu Bergþórs- dóttur, Laugaveg 11. (700’ Stúlka, eða kona, óskast utr? mánaöar tíma til húsverka, allan eða hálfan daginn. A. v. á. (720’’ Duglegur ntaður, vanur jarða- bótavinnu, óskast strax. Uppl. í síma 744, kl. 8—9 í kveld. (728 Steypu- og pússningssandi eki® til kaupenda. Uppl. í síma 2328. (696 Tvö herbergi og eldhús til leigií 14. maí. Sigurjón Sigurðsson, Von- arstræti 8. (726- 2—3 herbergi og cldhús, í Austurbænum, óskast frá 14. inaí. Magnús Guðbrandsson. Sími 412. (7i<y Sólrik íbúð óskast, helst með aðgangi að grasflöt eða svölum móti sól. Tilboð, merkt: „S ó l'V sendist Vísi. (70S Húsnæöi, 3 stofur og eldhús, tif leigu 14. maí. Uppl. gefur Elías F. Lyngdal, Njálsgötu 23. (705 Gott herbergi til leigu á Grund' við Grímsstaðaholt. (704 Lítið herbergi til leigu á Berg- þórugötu 15. (702’ 3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Mánaðarleg fyrirframgreiðsla.- Barnlaust fólk. Tilboð merkt: „A‘r sendist Vísi fyrir 1. apríl. (Gty? Stofa til leigu í vesturbænum, Uppl. í síma 1383. (692" Sólrík íbúð, 3 herbergi og eld- hús, með öllum þægindum, til leigií 14. maí eða fyr. Sími 39S. (721 Ibúð, tvö heirbergi og eldhús, óskast til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 948. (727 2—3 skrifstofuherbergi, í eða við Miðbæinn, óskast frá 1. apríí eða 14. maí. Tilboð, merkt „155“ leggist inn á afgr. Vísis. (724 Lítið herbergi til leigu nú þegar, á Skólavörðustíg 17 B. (725

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.