Vísir - 30.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 30.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AfiALSTRÆTI 9 B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Fðstudaginn 30. mars 1928. 89. tbl. Gamla Bíó Astarvíma og Freyjuspor. Paramountmynd í 8 þáttum. Eftir Herbert Brenon. — Aöalhlutverkin leika: Clara Bow, Conway Tearley, Allce Joyee. Það er falleg mynd, lærdómsrík mynd, velleikin mynd. fnnilega þökk fyrir veitta aðstoð ög auðsýnda hluttékn- ingu út af fráfalli bróður okkar, porsteins sál. Jónssonar frá Stóra-Ási. Guðrún Jónsdóttir. Hannes Jónsson. Hjartans þ'akkir fyrir auðsýnda hlúttekningu við fráfall og jarðarför Elinborgar Jónasdóttur. Sigriður M. Njálsdóttir. Jónas Árnason. Sveinbjörn Jónasson. Gunnar Jónasson. Unglingastúkan Diana nr. 54 heldur dansskemtun fyrir fullorðna templara sunnudaginn 1. april 1928 kl. 8% stundylsl. Eldri og yhgri dansar dansaðir. Hljómsveit: Fiðla, flygel, trommur ó'g klarinet. Húsið fagurlega skreytt. Aðgöngumiðar verða seldir i templaráhúsinu á sunnudag- inn frá kl. 6. Félagaskírteini sýnist. A morgun verður opnuð nýlenduvöruverslun á pórsgötu 29. Vandaðar og ódýrar vörur. VersliMiin Vldir. Sími 23 20. lön^darmamiafélagid, heldur fund á morgun kl. S'/s í baðstofunni. Davlð Sch. Thorsteinsson heldur fyrirlestur. I I I I I I <WrK 4 tegundir af viðurkendum góðum klæðixm venjulegast fyrirliggj- andi. Skúfasilki sem hesta reynslu hefir fengið. ¦ ; ilerslimin Björn Krisijánsscii. 1 ]ón Björnsson \ Co. ' 20 ára afmæll Glósldin Epli ódýrast í Versl. Foss, | Laugaveg 25. Sírai 2031, J Gott steinMs E i óskast til kaups. Töluverð pcn- ingaútborgun. UppL gefur Gísli Bjarn&son legfr. Aðalstrætt 9. Simi 1920, kl. 6—7 e. m. FRÁUT verður hátíðlegt lialdið með. Dansleik laugardaginn 14. apríl á Hótel ísland og hefst kl. 8 e. h. par sem aðsókn undan- í'arin ár hefir verið af- armikil, eru félagsmenn beðnir að tryggia sér aðgöngumiða fyrjr sig og gesti sína fvrir 5. apríl, hjá hr. kaupm. Stefáni A. Pálssyni, Hafnarstræti l(i. ^nl TyhL & bíl t) II1 gleraug u Stærat og best úrval í Gleraugnasölunni sérfræoingsins LAUGAVEG 2. Kartöflui', Nýkomnar kartöflui* á kr. 10,50 pokinn. Einnig gulrófur. Hafið þið heyrt annað eins? Von og Brekkustíg 1. Rósíp í pottum kr. 3,50, nýjar tegund- ir, gular og rauðar. Hellusundi 3. Sími 126. Skógræktarstj. Nýja Bié Forboðna landið. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhluiverk leika William S. Hart , og Barbara Bedford. Mjög viðburðarík og skemtileg mynd, eins og flestár myndir, sem hinn ágæti leikari William S. Hart leikur i. I msaBsmm edinborgi Vopvepupnai1 eru komnai9. Storkostlegt úrval í báðum deiidnm. Vefnaðarvörudeildin Hattar á börn og fullorðna, Svuntusilki, Slifsi, Ivápusdki, Peysufatasilki, Alklæði, Dömukamgarn, Káputau, Dýraskinn, Kjólatau, Kjólakragar og brjóst, Morg- unkjólatau, Svuntur á börn og fullorðna. Golftreyjur á fullorðna og börn. Lif- stykki, Nærfatnaður úr silki og bómull, Nátthúfur, Silkinærföt, Silkináttkjólar, Sokkar í qýjum litum. Tilbúnar gardínur á 6,50, Gardínutau á 0,95, Silldgardinur, Dívanteppi, Borðteppi og ótal margt fleira. iGlervörudeildim Stórkostlegt úrval: Kinversk bollapör, Testell, Diskar og Könnur, Kristalskálar og vasar, ísskálar, Vatnsflöskur og glös, Bollapör afar ódýr, Matarstell, Kaffistell, Jpvottastell, Mislitar glerskálar, Blóma- klossar og hljómaukar, Aluminium og emáil. vörur i mikiu úrvali, afar ódýrar. Teppi og mottur. Glugga-skemlar, Tösk- ur, Handsnyrti, Borðlmifar sem ékki þarf að fægja á 1,10, Skurðarhnifar 1,90, Skeið- ar og Gafflar, með frönsku liljunni 2,95, ótal teg., Tcskciðar 1,25. Allur horðbún- aður afar ódýr, m. m. fl. Allir í EÐINBORG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.