Vísir - 30.03.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 30.03.1928, Blaðsíða 6
Föstudaginn 30. mars 1928 VÍSIR n E 8 8 Fyrirligg Jandi: Margap tegundir af KAFFIBRADDI i I. Brynjðlfsson & Kvaran, § xxhiííooooííoíxíoooooooííoooooííooooíioooííooooíiooíioooooooooí Húsmæður, gleymið ekki a5 biðja kaupmenn yðar um íslensku gafíalbitana. Þeir hljóta einróma lof allra. Nýjar vörur. Verðið stór lækkað. KIOOOOOOOOOOOÍIOOOOCOOOOOOOOÍIOOOOOOOOOOOOOOOOÍÍOOOOOÍÍÍÍOÍ ÁriS 1927 hafði Chevrolet meiri sölu en nokkur önnur bifreiða- verksmiðja í heiminum. Nýjp Chievjpolet kemur í mars mánuði. — Stærrl, sterkari, kraftmeiri. fegurri, skrautlegri og þægilegri i akstri en nokkru sinni áður. Jóli. Olafsson & Co. Aðalumboðsmenn á lslandi fyrir General Motors. þessar rafmagnspernr lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allar stærðir frá 5*32 kerta aðeins eina krónu stykkið. Hálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,30 1,65 1,80 2,75 4,00 stykkið Helgi Magnússen & Co. Fallegar Silki- slæður fyrir vorið. Fyrir kvennfólk: Cutex handsnyrtingarkasHar eru nú eingöngu notaðir. Verð frá 4,75-26,00. Laus handsnyrtingaráhöld í miklu úrvali. Rósól-Glyeerin í túb- um, — er því núið á heudurnar eftir þvott og þurkun. Verður húð in á stuttum tíma silkimjúk og mjallhvít. Andlitspiiður fyiirhggj- andi i miklu úrvali og ennfremur Austurlanda ilmvatuið Fu.r— lana er aðeins kostar 1 kr. glasið. Laugavegs Apótek. Efnalang Reykjaviknr Kemisk fatabreinsDn og iftun Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Simnelnl: Elnalang Hreinsar með nýt sicu ahftldum «g aðlerðum allan ohieiifan fain«' og duka, úr hvaða efni sem er. Litar uppiituð fftt og breytir um lit eftir óskum.. Eykur þægindi. Sparar fé. Teggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. s S|6uðmandnr Asbjörnsson, SÍMI 1700. . LAUGAVEG 1. imújustfg 10 'Uerksm Líkkistuvlnnustofa Log flreftrunar- i, laugmg 11, sini S3, Hi Haframjöl. F. H. Kjart&usson & Co. Visis-kaiflð gerir aiía gUða FORINGINN. í hálfum hljóðum með mikilli blíðu, en snáðinn svaraði áminningunum með hlátursköllum. Ríkisstjórinn sneri frá honum og ypti öxlum, til merkis um, að haiui hefði gert skyldu sína, og léti hann npp frá því sjálfráðan. Einn af þeim fáu mönnum, sem þorði að skopast aö þessu, var herra Castruecio. Var hann búinn fegurstá pelli, og stóð af honum mikill ljómi. Hann átti sök á svalti dreng.sins, hafði látið hann sitja fyrir ádrykkju sinni undir borðum, og eindregiö hvatt hann til, að koma sér i mjúkinn hjá greifafrúnni, konu hins stirð- lynda og óþjála hirðmanns, greifans af Ronsecco. Þegar Castruccio lávarður var búinn að hlæja nægju sína að Giacomo, reikaði hann þangað sem Valeria prinsessa stóð, í hópi nokkurra hirðmanna og kvenna. Hennar hátign var föl yfirlitum og tók lítinn þátt 5 samtalinu. Þegar hún sá Castruccio lávarð, roðnaði hún lítið eitt. „Það virðist svo, sem hans hátign skemti sér ágæt- lega,“ sagði lávarðurinn og glotti meinlega, eins og hans var vandi. „Samt hefir honum ekki tekist, að koma ykk- ur í gott skap, herrar minir og frúr. Þið eruð blátt áfram ólundarleg á svip. — Þóknast yðar hátign, að ganga í dansinn?" Hann gelck til prinsessunnar og laut henni dj'úp’t. %,v 7 '• ‘ En Valeriu prinsessu varð svarafátt. Hún starði alveg utan við sig á tvo menn, sem gengu hægt og rólega inn eftir salnum. Annar þeirra var sendiherrann frá Mílanó, en hinn var ungur, dökkhærður maður, í rauð- um klæðum. Var engan hátíðabrag að sjá. á klæðaburði hans, enda fussaði lávarðurinn, er hann koma auga á hann. Herra Aliprandi var viðbrugðið fyrir háttprýði. Hann laut prinsessunni með mikilli lotningu. „Yðar hátign! Leyfist mér að kynna yður hr. Bellar- ion Cane. Hann er sonur vinar mins, Facinos Cant frá Biandrate.“ Bellarion hneigði sig djúpt og reyndi að líkjast sendi- herranum. Valeria prinsessa hneigði höfuðið fagurlega, og gat engan grunað, að hún þekti hinn unga mann. „Velkominn, herra minn!“ sagði hún vingjarnlegá. „Eg vissi ekki,“ mælti hún því næst við Aliprandi, „að greifinn af Biandrate ætti son“. „Mér var það einnig ókunnugt, þar til alveg nýlega, yðar hátign,“ svaraði sendiherrann. „Eg hefi ekki séð greifann af Biandrate, síðan eg var barn,“ hélt prinsessan áfram, létt i máli. „Faðir minn mat há'rin mjög mikils. Og nú er hann rnikill hershöfð- ingi og stórfrægur. Mér þætti gaman að heyra sagt frá ■ afrek"3verktirn harre,' Segið fráv 'þeimj hérrtt rmwt“ Bellarion hneigði sig. „Eg heyri og hlýði.“ Samkvæmisfólkið koin nú nær, í þeirri von, að fá að heyra eitthvað athyglisvert. En þótt Bellarion hefði átt líf sitt að leysa, hefði hann ekki getað sagt neitt frá neinum afreksverkum Facinos. Honurn varð þó ekki ráðafátt, fremur en endrarnær. „Ef lýsa skal ílugi arnarins, — þá fer best á, að það sé gert undir berum himni,“ sagði hann og hló við. „Þér hafið rétt að mæla,“ sagði prinsessan. „Himin- inn er óvenju fagur í kvöld, og stjörnurnar blika skært. Þér skuluð sýna mér stjörnu Facinos greifa, og ef til vill líka stjörnu yðar sjálfs.“ Er hún hafði þetta mælt, lagði hún af stað út úr saln- um, áleiðis út á grashjallann. Þar ætlaði hún að dást að tunglsljósinu. Bellarion og hirðmeyjar hennar fylgd- ust með henni. „Hamingjunni sé lof!“ sagði Castruccio og dæsti hátt. „Þarna losnaði eg við mikil óþægindi.“ Þegar hennar hátign var að þvi komin, að ganga út á hjallann, bar bróður hennar þar að, í fylgd með greifa- frúnni. Leiddi hnnn hana við arm, en vesalings frúin var alveg utan við sig, að þvi er séð varð. „Hvert ert þú að strunsa, Valeria?“ drafaði Giacomo markgreifi, „og hver er hann, þessi háfeti eða langlegg- ur, s>em þ'ú'"'ert 'húífl aft '.p;‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.