Vísir - 31.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 31.03.1928, Blaðsíða 1
Ritetjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 31. mars 1928. 90. tbl. Afgreiðsla „AlafossM er flutt á Laugaveg 44 Efliö Islenskan iðnað. Verslið við „ÁL AFOSS“. Gamla Bíó Astarvíma og Freyjuspor. Paramountmynd í 8 þáttum. Eftir Herbert Brenon. — Aðalhlutverkin leika: Clara Bow, Conway Tearley, Allee Joyee. Það er falieg mynd, lœrdómsrik mynd, velleikin mynd. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Valborg .To- hansen dó i nótt, 30. mars, á Seyðisfirði. F. h. foreldra. porsteinn Jónsson. Málverkasýfiingn opnar Gísli Jónsson 1 Bárunnl sunnud. 1. april. Sýningin opin frá 11*8 dagl. Áðgangur 1 króna. Aðalfundup í Heimilisiðnaðarféiagi íslands verður haldiun þriðjud. 3. apr- íl, kL 814 e. h. \áð Kirkjutorg 4 (hjá frú Theodóru Sveinsdótt- ur). Fundarefni: SkjTt frá störfum félagsins á liðnu ári. Lagðir fram ársreikningar. Kosning tveggja manna í stjórn og tveggja endurskoðenda. Rædd félagsmáí . Stjórnin. Landsmálafélagid Törðnr heldur aðalfund sinn á morgun, kl.4iKaup> þiugssalnuin. 1. Dagskrá samkvæmt félagslögum. 2. Fréttír frá Alþingi. Félagsmenn fjölmennið. Lyftan á ferðinni. Stjópnin. Haframjöl. */F F. E Kjartamon & Co. Hiistor jfir HelliÉiðl verður farið á mánudaginn Oj. þriðjudaginn kl. 10. árd. Nýja-bifreiöastööin. Simi 1216. Til Vífilsstaöa á morgun (sunnudag) kl. 12 og kl. 3. Til Hafnarfjaröar alla daga. Bifreiðastöð Kristins og Gunnars Hafnarstrœti 21 (hjá Zimsen). — Sími 847. — Húseign i austurbænum (helst Þingholtum) óskast keypt Steinhús vandað tvilyft. — Talsverð útborgun. — Tilboð greini stað, verð og skil- mála sendist Visi fyrir 3. april merkt: „1817“. K. F. U. M. Vœringjarl Æfing á morgun kl. 11. f. h. 1 Barnaskólanum. Mætið vel. Páskavöpup, Manschettskyrtur, sokkar í miklu úrvali, enskar húfur, matrósahúfur með ísl. nöfnum, drengjahúfur, hólsbindi, axla- Jjönd, ermabönd, manchett- hnappar og flibbahnappar, Gill- etterakvélar og rakvélablöð o. m. fl. með lágu verði. Guðm. B. Vikar klæðskerl. Sími 658. Laugavegi 21. Göðar kommóður, ódýrar, til sölu nœstu daga vegna plássleysis. Einnig skrilborð. Trésmíðavinnustof- an, Grettisgölu 13. Sími 1099. Síra Jakob Kristinsson flytur erindi i Nýja Bíó á pálma- sunnudag 1. apríl kl. 3 c. h. EFNI: Ólafur prammi — Pílagrímur ástarinnar — Fjár- plógsmaðurinn — Lyklarnir að himnariki —- Hamarinn og smiðjan. Aðgöngumiðar á eina krónu fást i 'Bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Vfsis-kaffið oerir alla glala. Nýja Bló Forboöna lanðið. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika WiIIiam S. Hart og Barbara Bedford. viðburðarik og skemtileg mynd, eins og flestar myndir, sem Iiinn ágæti leikari William S. Hart leikur i. Stubbur gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður lelkinn i Iðnó sunnudaglnn 1. apvíl kl. 8 siðdegls. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá 4—7, og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Aðgöngumiðar, sem seldir voru til föstu- dags, gilda á sunnudag. Síðasta sinn* Alþýðusýning, Sími 191. >OOOt>ÍJOOOOCOCÍOÖOCOOOO!10?lCtÍÍX50000íÍRCCCOOOCC<iOOíÍÍÍOOCOOO; £? CcaíliiL lindappexmar og blýantar liafa 15 8 ápa ágæta peynslu hép á landi. Versl. Bjöpn Kpistjánsson,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.