Vísir - 31.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 31.03.1928, Blaðsíða 2
VISIR ■# LakkPÍS, margar tegundir. ískex. Súkkuladi. Eidspýtur, Leiftur. íslenskap kartöftur. Strausykur með Selfoss. Ao Obenhaupt, Nýkomin páskaegg í miklu úrvali ,verð frá 15 aur- um. Versl. Guðrúnar Jónasson Aðalstræti 8. Símskeyti —o-—* Khöfn, 30. mars F. P>. Frakkar andmæla Mússólíní. Frá Paris er símað: Frakk- nesk blöð mótmæla þeirri skoð- un, sem Mussolíni lét í Ijós við eiganda stórblaðsins Daily Mail, að breyta ætti Trianosamningn- um. Stórblaðið Temps segir, að breytingará friðarsamningun- um geti orðið mjög liættulegar öllum þeim rikjum, sem unnið Iiafa landsvæði við friðarsamn- ingana. par að auki sé óiiugsan- legt, að „Litla bandalagið“ fall- ist á, að aftur sé farið að hrófla við landamærum Ungverja- lands. Frá Póllandi. Frá Vrarsjá er simað: ping- fundir eru aftur orðriir nokkurn veginn friðsamlegir, en þó neita Pilsudskimenn enn með öllu að taka þátt í kosningum fil þing- nefnda. Utan af iandi. ■ —o—- Akureyri 30. mars. FB. Niðurjöfnun aukaútsvara á Akureyri, nemur nú kr. 148.845, eða þremur þúsundum hærra en í íyrra. Hæsti gjaldandi er Ragnar Ólafsson meS kr. 9000 útsvar. Dánarfregnir. Soffía I’orvaldsdóttir, ekkja Sig- uröar sáluga siniös, lést í dag. Nýlega er látin ekkjan Rebekka Jónsdóttir, á Grímsstööum á Fjöll- um, eitt hundraö og þriggja ára gömul. (Dr. Hánries Þorsteinsson hefir aö beiöni Vísis leitaö aö nafni konu þessarar í kirkjubókum á þjóðskjalasafninu. Er hún fædd á Stóra-Bakka í Hróarstungu 12. sept. 1834, og hefir því ekki veriö nema .93ja ára, þegar hún dó). Frá Alþingi. j gær vorn þessi mál til 11111- ræðu: Efri deild. 1. Frv. til 1. um samstjórn tryggingarst<>f 11 ar,a Jandsins (3. umr.) var afgreitt til neðri deild- ar óbreytt. 2. Frv. lil 1. um breyting á 1. um bæjarstjórn ísafjai'ðar (3. umr.). 3. Frv. til 1. um varasátta- nefudarmenn í Reykjavík (3. umr.). 1. Frv. til 1. um Laxveiði í Nikulásarkeri í Norðurá (3. umr.). — pessi þrjú frv. voru samþ. og afgreidd sem lög frá Alþingi; 5. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1926 (2. umr.). ö; Frv. til 1. urn samþykt á landsreikningnum 1026 (2. um- ræða). Eftir tillögu fjhn. var þessum Tveim frv. visað lil 3. umr. óbreyttum. 7. Frv. lil fjáraukalaga fyrir árið 1927 (1. umr.). 8. Frv. til I. um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að inn- heimía tekju- og eignarskatt með 25% viðauka (1. umr.). Tveim liinum síðastnefndu frv. var visað til 2. umr. og nefnda. Um ekkert þessara mála urðu umræðiir, og var fundurinn mjög stuttur. Neðri deild. 1. Frv. til 1. um breyting á 1. um verðíol! á nokkrum vörum (3. umr.). Borin var fram af Hannesi Jónssyni og Halldóri Stefánssyni brtt. þess efnis, að lög þessi öðlist jægar gildi í stað þess að frv. gerði ráð fjTÍr, að þau kæmu síðar í gildi. Tillagan er flutt til að koma í veg fyrir, að kaupmenn liafi tíma til að birgja sig upp með vörur, rétt áður en tollurinn hækkar. Brlt. þessi var samþ. með allmiklum atkvæðamun, og frv. endursent Ed. 2. Frv. til 1. um breyting á 1. um vörutoll, 3. umr. Samskonar brtt. og sú, cr samþykt var við næsta mál á undan, var og sam- þykt hér, og það einnig endur- senl efri deild. 3. Frv. til 1. um breyting á 1. um slysatryggingar (ein umr.) var samþykt óbreytt og afgreitt sem lög frá Alþingi. 1. Till. til þ.ál. um að fella niður útflutningsgjald af síld, er seld var til Rússlands .1927, fyrri umr. Tillögu þessari, er efri deild hefir samþykt, var vísað til síðari umræðu og nefndar. 5. Frv. til laga um vernd at- vinnufyrirtækja gegn óréttmæt- um prentuðuni ummælum, 2. umr. Mál JnTta bafði eigi legið fyrir nefnd í þessari deild, og kom i byrjun umræðunnar fram ósk frá Magnúsi Jónssyni, um að því væri -visað til allshn. til athugunar. Forsætisráðli. á- lcit málið svo augljöst, að þcss gerðist ekki J>örf, og' varð um þetta lungt þóf. Loks var þó tekið að ræða málið, og urðu umræðurnar þá ekki blíðari. — í efri deikl hafði allshn. leitað álits lagadeildar háskólans um þetta mál, og kvaðst hún líta svo á, að félög nytu „sömu lög- verndar og einstaklingar um at- vinnurekstur sinn gegn órétt- niætum, prentuðum ummæl- uiri,“ en 1. gr. frv. fer fram á að lögskipa þá reglu. 2. gr. frv. segir, að bælur, sem atvinnu- fyrirtækjum verða dæmdar, eigi að miðast við tjón það, er félagið „færir sönnur á,“ að um- mælin hafi bakað þvi, áður en það hóf málssóknina. Reglu gildandi íslenskra laga uní skaðabætur, jafnt til félaga sem einstaklinga, telur deildin vera þá, að „heimta ekki fulla sönnun á tjónið, en dæma bætur ef likur eru færðar á, að tjón liafi orðið.“ Alítur deildin, að orðin „færir sönnur á“ í lrv. mundu geta komist undir þessa reglu. Væri þá í frv. engin breyt- ing á giidandi lögum. Hins veg- ar má skýra orðin svo, að þau beimti fulla sönnun á tjóni þvi, er beðið hefir verið, og væri atvinnufyrirtæki þá varn- arminni gegn óréttmætum, preniuðum ummælum en ein- staklihgar. Sigurður Eggerz spurði dómsmálarh., hvorn skilninginn hann legði í þessi orð, svaraði ráðherrann því, að hann sæi ekki að orðin gætu ekki haft aðra þýðingu en að full sönnun væri heimtuð. Sagði Sigurður, að þá væri mönnum með frv. geíið undir fótinn með að vera seni ailra ósvífnastir í garð aTvinnufyrirtækja, því að oftast nær væri ómögulegt fyr- ir }>au að sanna, fyrir hverju tjóni þau liefðu orðið vegna um- mælanna. Taldi hann óréttmætt, að draga svo úr vernd þeirra. Dómsmrh. k\ að frv. horið fram vegna þess, að hæstiréttur hefði dæint tvo dóma, sem rækjust hvor á annan, ef svo bæri á að líta, að einstaklingar og l. d. samvinnufélög nytu sömu rétt- arverndar. Var annar i meið- yrðamáli Garðars Gíslasonar gegn „Tímanum", en 'hinn i máli Sambands ísl. samvinnufé- laga gegn Birni Kristjánssyni. Varaði ráðherrann menn við að leggja mikið upp úr orðum lagadeildarinnar, því að allir kennarar hennar hefðu verið dómendur í þessum tveim niálum, ýmist í undirrétti eða >UOO<X>OOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOO( Allan daginn i getið þér reykt 8 x X I TEOFANI 15 FINE | án þess^að þær særi háJsinn. 5? Mildar og Ijúffengar. Seldar hvarvetna. 20 stk. 1,25. « OOOQOOQOQQOOOOOQOOOQOOOOQOtX hæstarétti. Hefðu þeir því lilut- dræga afstöðu, og vegna sjálfra þeirira væri vel gert að halda skrifi þeirra ckki á ioft. Sig. Eggerz og Magnús Jónsson háru blak af lagadeild og hæstarétti. Gat M. J. þess sérstaklega um dórnana tvo, að samkvæmt forsendum sínum rækjust þeir í engu á, þótl í annað skiftið hafi verið dæmdar skaðabætur en hitt ekki. Ástæðan væri sú, að í annað skiftið liafi tjón vcr- ið gerl sennilegt, en í hitt skift- ið liafi það ekki tekist. Loks var frv. vísað til 3. umr., en fclt að \’isa því til nefndar með 14 : 12 atkv. (i. Frv. til I. um niðurlagning pingvallaprestakalls (1. umr) var vísað til 2. umr. og nefndar. 7. Till. til þál. um hagskýrsl- ur (fyi*ri umr.), sem samþykt liefir verið í Ed.7 var vísað til síðari umr. og nefndar . 8. Frv. til 1. um varnir gegn því að gin- og klaufa-veiki og aðrir alídýrasjúkdómar berist til landsins,. 2. umr. Fjöldi af brtt. var fram borinn, en allar teknar aftur til 3. umr. Var þessari um- ræðu lokið á skammri stundu, og málinu vísað til 3. umr. Ný tillaga. Haraldur Guðmundsson, Héð- inn Valdimarsson og Gunnar Sigurðsson flytja till. til þál. um háskólanám anuara en stú- denta og um meistara- og dokt- ors-próf. öö«=£>o«==»oo<: Bæjarfréttir »00 xg*i‘=>00 ttir A OOQg Messur á morguu. í dómkirkjunni kl. n, síra Bjarni jónsson; kl. 2 bamaguösþjónusta (:,íra Fr. H.) ; kl. 5 síra Friörik Hallgrímsson. í fríkirkjunni hér kl. 2, síra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju kl. 9 árd. Pálmavígsla og hámessa. Kl. 6 s'röd. guSsþjónusta meö prédikun. í spítalakirkjunni í Hafnarfiröi: Kl.9 árd. Pálmavígsla og hániessa. Kl. 6 síöd. guösþjónusta meÖ pré- ciikun. i i í Hafnarfjaröarkirkju kl. 1, síra Arni Björnsson. í Adventlcirkjunni kl. 8 síöd. TalaÖ um eftirvæntjng' og von- brigöi. O. J. Olsen. 70 ára reynsla og visindalegar rannsóknir tryggja gœði kaffiboetisins enda er liann lieimsfrægur og befur 9 s i n n u m hlotið gull- og silfurraedalíur vegna fram- úrskurandi gæða sinna. Hér á landi liefur reynslan sannað að VERO er mLklu betrl og drýgrl en nokkur annar kulfibætir. Notlð aðeins VERO, það niarg- borgar sig. Hafíð þið reynt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.