Vísir - 01.04.1928, Page 1

Vísir - 01.04.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGItÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusíini: 1578» Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 1. apríl 1928. 91. tbl. Páskasalan byrjar I Klöpp á morgun. Alullarkjólatau, kostar aó eins 9.75 í heilan kjól, gardínutau, meter á breidd, 7.20 fyrir gluggann, okkar góða sængurveraefni, bláa og bleika, 5.50 í verið, góð morgunkjólaefni á 3.95 í kjólinn, lakaléreft 3.20 í lakið, ódýr manchettskjT-tuefni, 1.60 mtr., þykkar kvenbux- ur á 2.45, mesta úrval af silkisokkum 1.85 parið, silkislæður á 1.85, silkitreflar á 1.45. — Svuntur á fullorðna og böm ódýrar, fallegar karlmannapeysur á 6.85, stormjakkar á 5.90 o. m. fl. — Ef þér viljið gera góð kaup, þá kornið sem fyrst ÍKLÖPP, Laugaveg 2 8. mmmmmmmmmmm Gamla BIÓ —.................— sýnir i kveld kl. 9 i siðasta sinn hina efnisriku og fróð- Iegu mynd Astarvíma og Freyjuspor. Clara Bow, Conway Tearley, Alice Joyee lcika aðalhlutverkin af framúrskarandi snild. Stormsvalan vinsælasta myndin, sem liingað til lands hcfir komið, verður sýnd í dag kl. 5 fyrir böm og á alþýðusýningu kl. 7, með niðursettu verði. Stubbup gamanleikur t 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leiklun i Iðnó kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó 1 dag frá kl. 10—12 óg eftir bl. 2. Aðgöngumiðar, sem seldir voru til föstudags, gilda i kvöld. Síðasta sinn, Alþýöusýning, Sími 191. Gerið svo vel og lítið 4 fall- egu legsteinana 1 Bei*n» liöftspoipti. Sigurður Júnsson, (co. Zimsen), Goodrich-gnmmístígvél, svört, með hvítum sólum, eru áreiðanlega þau bestu, sem hingað hafa fhist. Mikið úrval og lágt verð hjá O. Ellingsen. tbúð. 2—3 herbergi og eldhús, helst með öllum þægindum, óskast 14. mai í mið- eða austurbæn- um. ÁSA ÁSMUNDSDÓTTIR ljósmóðir. Sími 776. NÝKOMIÐ: SUMARKÁPUEFNI frá 3.95 meterinn. FERMINGARKJÓLAEFNI afar ódýr. UPPHLUTSSKYRTUEFNI, margar teg., frá 1.80 i skyrt- una. . CREPE DE CHINE, ódýrt. TAFTSILKL hv. og mislit. SILKISOKKAR, fallegir litir. HÖRBLÚNDUR, BRÓDERINGAR o. m. fl. UerslBi Karoli Beieiis Njálsgötu 1. Sími 408. Sið Ujstu dagar átsölunnap epu á mopgun og þriðjudag. Hannyrðaverslun íarir Siprjlsilúir 14 Skólavörðustíg 14. Maggie’s kjötkvafts- teningar. ÍMal/Zldi Gott, nýlegt hús í mið- eða aust- urbænum óskast. Verð og stað- ur tilgreinist í lokuðu umslagi merkt „Tvíbýli“ sendist afgr. Vísis. Golftreyjur kvenna og barna úr ull og silki, attaf fallegar og ódýrar i verslun knU taonar Brúarfoss. í nokkra daga seljast gardinu- tau tvíbreið á kr. 1.30 meterinn, rúmteppi frá 7.90. Versl. Brfiarfoss. Sími 2132. Laugaveg 18. ■mi Nýja Bló mmm Pavadisap- eyjan. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: MILTON SILLS og A BETTY BRONSON. Sýningar kl. 6, 7y2 og 9. Fyrir böm kl. 6. Alþýðusýning kl, 7%. Símnefni: Consulent, Sími 1805, Pósthólf 386, Skrifstofutími frá 10—12 og 1—5. Vér leyfum oss hér með að vekja athygli á, að vér opnuðum í gær vélfræðilega upplýsinga- og teiknistofu í Austurstræti 17 (uppi). Pað, sem vér tökum að oss, er sem hér segir: I. Umsjón með skipum og vélum. n. Leiðbeiningar við kaup á skipum og vélum. III. Eftirlit með viðgerðum og smíði véla og skipa. IV. Gerum teikningar að verksmiðjum og verksmiðjuvélum og tökum að oss eftirlit með smíði og uppsetningu þeirra. V. Gerum teikningar að einstökum vélum og vélahlutum. VI. Gerum teikningar að miðstöðvum og tökum að oss eft- irlit með uppsetningu þeirra. VII. Önnumst kaup á allskonar vélum, svo sem: jámvinslu- vélum, trévinsluvélum, jarðræktarvélum, allskonar flutn- ingatækjum, vatnsvélum og iðnaðarvéium, hverju nafni sem nefnast Skrifið til vor eða hittið oss að máli, ef þér þurfið að kaupa vél eða þurfið einhverra vélfræðilegra leiðbeininga við, og þér munuð sannfærast um, að það borgar sig. Við munum kapp- kosta að svara öllum fyrirspurnum og inna þau störf, er okk- ur verða falin svo fljótt og vel af hendi, sem unt er.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.