Vísir - 01.04.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1928, Blaðsíða 4
VlSIR e Sunnudaginn 1. apríl 1928. Árið 1927 hafði Chevrolet meiri sölu en nokkur önnur bifreiða- verksmiöja í heiminum. Nýz Chevrolet kemur í þessum mán. — St»»i. stevkari, kraftmeirl. fegurri, skrautlegri og þœgilegri í akstri en nokkru sinni áður. Jóli. Olafsson & Co. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir General Motor*. fi X X K X X X Fyj?ii?ligg jandli: Margar tegundir af KAFFIBRAUDI tóssottttöíioooöoooíXiísssíSíxxsotíttootstiOtttsttWíaísottíiíJíityHjwoí'.tttí I. Brynjólfsson & Kvaraii, Teggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmondnr Asbjðrnsson, SÍMI 1 700. LAUGAVEG 1. Fyrír kvennfdlk: Cutex handsnyrtingurkas ar eru nú eingöngu notaðir. Verð frá 4,75-26,00. Laus hand-nyrtingaráhöld í miklu urvali. Rósói- Glyeerin í túb- um, — er þvi uúið á henduruar eftir þvott og þurkun. Verður húð in á stnttum tíma silkimiúk og mjallhvít. Andlltspódur fyrirliggj- andi i miklu úrvali og ennfremur Austurlanda ilmvatnið Fup- lana er aðeins kostar 1 kr. glasið. Laugavegs Apdtek. Páskavöpup, Manschettskyrtur, sokkar í miklu úrvali, enskar liúfur, matrósahúfur með isl. nöfnum, drengjahúfur, hálsbindi, axla- bönd, ermabönd, manchett- hnappar og flibbahnappar, Gill- etterakvélar og rakvélablöð o. m. fl. með lágu verði. Ouðm. B. Vikar klæðskeri. Sími 658. Laugavegi 21. Fallegar Silki- slæður fy rlr vorið. h Rósir í pottum kr. 3,50, nýjar tegund- ir, gular og rauðar. Hellusundi 3. Sími 426. Skógræktarstj. I ■ QYSl er algerlega laust við klór, og hefir Efnarannsóknarstofa rík- .isins vottað að svo sé. Persil er notað um heim allan og hvarvetna þarfasti þjónn hús- móðurinnar í að viöhalda þrifn- aði og heilbrigði og draga úr erfiði þvottadaganna. liaframjöl. 7, F.E Kjartaauu & Co. XXittCOOÖCÍ ÍOÍXKSOOOOOCOOÍXÍOÍK XVOÍittíICOOOOOOOÍ lOOOttOCOOOOOÍX Húsmæður, gleymib ekki að 2 biðja kaupmenn yðar um ísleusku gaffalbitana. x Þeir hljóta einróma lof allra. 8 Nýjar vörur. 8 Veirðið stór lækkað. H XXXXJOOOOOtXXK JQOttOOOttOílOÍSOOÍ >0000íxx>00;xi«0000;itttt0tt0«0tt< Ludsins mesta úrval ai rimmalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og veL — Hvergi eina ódýrt. Saðmaadnr Asbjðrnsson, Laugaveg 1. FORINGINN. „Já; eí herra Castruccio á sök á því, þá-----“ „Hann er bara verkfæri í annara höndum. ViS tölumst viö seinna, ef til vill, herra Bellarion — þér komiö von- andi aftur.“ „Ef y'Sar hátign óskar þess. LeiSin er greiS. En hvaS á nú aS gera?“ „ÞaS verSiS þér sjálfur aS ákveSa.“ Þegar prinsessan gaf einhverjum traust sitt, þá gerSi hún þaS afdráttar- laust. Þau hurfu aftur inn í salinn. Bellarion hneigSi sig viS- hafnarlega fyrir hennar hátign og nálgaSist því næst ríkisstjórann. Hann var köminn til þess aS kveSja. Markgreifinn dj’ó hann út í horn, og leit á hann spyrj- andi augum. „Eg hefi þreifaS fyrir mér og ekki orSiS var viS neitt tortryggilegt. AnnaShvort grunar hún mig um græsku, eSa þá aS máliS er hemii óviSkomandi." „AfliS ySur meSmæla hjá Barbaresco, og geriS --eina tilraun enn. LátiS mig ávo vita um árangurinn." io. kapítuli. Grunaður. Bellarion brá óþægilega í brún, þegar hann kom til Barbaresco daginn eftir. Allir þeir, sem í vitorSi voru um samsæriS, höfSu safnast þar saman, er hann gekk í salinn. Þeir þyrptust kringum hann, og Casale og Spigno þrifu i handleggi hans og héldu honúm föstum. Barbar- esco laumaSist aS honum og hélt annari hendinni fyrir aftan sig. Allir litu á hann ógnandi augum. Hér var ber- sýnilega.hætta á ferSum. Um þaS gat ekki veriS aS vill- ast. Hann sá strax, a'S nú yrSi hann aS taka á því sem hann ætti til, til þess aS losna úr þessum vanda. „Hver fjandinn gengur á?“ spurSi hann og var reiS- ur. „Hvers vegna sleppiS þiS mér ekki? ÞiS sjáiS þó væntanlega, að eg muni ekki geta hlaupist á brott.“ „ViS sleppum ySur ekki, fyrr en þér hafiS skýrt okk- ur frá, hvar þér voruS i gærkveldi." „Eg var í hirSveislu, skal eg segja ykkur, herrar mín- ir. Og eg sveik ykkur alla, og nú kem eg til þess a'S taka út hegninguna." Spigno hló lágt og sleptí Bellarion. „Þetta nægir mér. Eg hefi altaf veriS því mótfallinn, aS gruna manninn um græsku.“ „Eg heimta frekari sannanir fyrir því, aS liann sé ekki svikarí,“ grenjaSi Ca-sale osku-vondur. Bellarion hristi hann af sér. „ÞokiS ykkur fjær! Eg næ ekki andanum fyrir þrengslum. — ÞokiS ykkur fjær, herrar mínir, og hlustiS svo á frásögn mína: Eg var meS skilaboö til prinsessunnar, eins og ykkur er kunnugt. Hvernig átti eg aS ná fundi hennar ? MeS því einu rnóti, aS troða mér þar inn, sem hún var fyrir. GaröshliSiS er ekki í hálfa gátt á hverju kveldi — og eg get ekki í hvert skifti brugSiS mér í málarakuflinn.“ „Málarakuflinn ?“ »Já, eg sagSi þaS.“ Bellarion skýrSi þeim því næst frá samningnum viS Gotto, o. s. fx*v. ÆfintýriS um málara- starfiS féll í góSa jörS. „Eg get nú fært ykkur þá gleSifregn,“ sagSi hann aS lokum, „aS prinsessan tók viS skilaboSunum, og virtist hafa hug á aS fara eftir þeim.“ „Hvernig víkur því viS, aS þér þykist vera sonur Fácinos?" spurSi Barbaresco tortrygnislega. „Eg e r fóstursonur greifans af Biandrate." „Nei. Þér getiS ekki taliS okkur trú um þaS.“ „Eg get sannaS mál mitt. Ábótinn í Ágústínusar- klaustrinu getur borið vitni um, að þaS var Facino Cane sem kom mér þar fyrir til fósturs. Herra Aliprandi kom mér á framfæri viS hirSina og tók ábyrg'ð á mér.“ „Okkur varðar andskotann ekkert um herra Aliprandi! ViS gerum sjálfir um þetta mál,“ sagSi Lugno hinn hvit- hærSi stuttur í spuna. ,Mér viröist þe,ssi strákui vega 1 A Wk ÍfafrÍMi#?* 14.?- • lÁ • 4W* •>' *■>!' \ t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.