Vísir - 02.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Pmitsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Múnudaginu 2. apríl 1928. 92. tbl. Gðtnið Bíó Raudi kardÍBálinn. Söguleg kvikmynd í 8 þáttum eí'tir Stanley Veymann. Aðalhlutverk leika: I Alma Rúbens-Iohn, Ch. Thomas, Robert B. Mantell. Kvikmynd þeas: gerist á dögum Ludvigs 13, Frakka- konungs, þegar Richelieu kardínáli stjórnaðimeðharðri hendi. Efnisrík áhrifamikil og fróðleg kvikmynd sem mik- ið hefir verið í borið, þar sem taka myndarinnar kost- aði 1 miljón dollara. Gefinsí Til að gleðja skiftavini okkar um p4skana, gefum við hverjum þeim, sem verslar iyrir minnst 5 krónur í einu eínn pakka af lilnu ágæta Fjallkonu Konsum-súkkulaði. Ápmann úd, Njálsgötu 23. Sfmi 664 (áður verslun Elíasar LyDgdal). Utsalan heldur áíram enn í nokkra daga. Notið tækifæriÖ fyrir páskana og kaupib ódýrar vörur. liaFteinn Einarsson & Co. Njáls sap þumalings 1 eftir Selmu Lagerlöf, í þýðingu Aðalsteins Sigmundssonar kennara Verð kr. 5,00 heft, kr. 6,50 í bandi. Skemtileg Dók fyjrir börn og fullorðna. Fœst h já bófcsölum.Aðalútsala hjá Prentsm. Acta h/f. Visis-ksffið gerir alla giaða. Alexandrahveitið ásamt öllu til bnkunar með lækk- uðu verði i verslun Símonar Jðnssonar Grettisgötu 28. Sími 221. XJtsala. Áteiknaðir dúkur, svuntur stór- ar og smáar o. fl. selt með miki- um afslætti á Búkulöðnstíg 9 íipps. Fyrir páskana. Kaffi-, matar- og JÞvottastell. Bollapör. Barnadiskar og Boilar. Mjólkupkönnur. S&álar o. m. fl. nýkomið. K. fiursson Uiras. Kaupid til páskanna þar sem varan er best og mest er úrvalið, en það er í Yersl. Tísir. í heíldsölu: Búd til letgu á ágætum verslunarstad. Uppl. í sima 17ÖO - Glæný ísl egg. - Klein, Frakkastíg 16. Sími 73. Nýja Bíó PapadísaP' eyjan. Sjónleikur í 8 þáttum, Aðalhlutverkin leika: MILTON SILLS Qg BETTY BRONSON. Páska sliisin * og silkisvuntuef ni af©2» ódýr í veFslun Áupsíu Sventlsen, Aðalstræti 12. Vínbepjaedik Ómissandi þar sem rauðmaginn er kominn á. markaðinn. fl í happdrætti Sjúkrasamlags Reykja- vfkup komu upp þessi númer: i. nr. 3314 Orgel, 2. — 9217 Saumavél, 3. — 509Ö Pcjónavél, 4 — 2077 2 tonn kol, 7. nr. 512 Borð, 8. - 2180 Taurulla, 9. — 8340 Vog, 10. - 2412 Radiotæki. 5. — 2426 Legubekkur 11. - 6535 Kaffistell, 6.-4416 Áklædi, 12. - 4247 Stóll. Þe;r sem hlotið bafa þessi númer vitji vinninganna á skrifatofu samlagsins. Opin 2 — 5 daglega. Þess skal getið, að nullin framan við tölurnar á happdrættis- miðunum eru ekki talin hér. Vœntanlegt með Goðafossi á morgun Kaptofliu*, ISpli, Appelsínur, Laukur. I. Brynjólfsson & Kvsran, HaframjöL UL' % F.H. Kjariansson &Co. Tilboð óskast i innanhúsmálningu nú þegar. Uppl. i sima 1956.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.