Vísir - 02.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1928, Blaðsíða 1
V Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Proitsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. &r. Mánudaginn 2. april 1928. 92. tbl. Ci& tYl Ía kiriö &tmm&œmseæ3ias»mm Randi kardíoáiinn. r. Söguleg kvikmynd í 8 ]>áttum eftir Stanley Veymann. Aðalhlutverk leika: Alma Rúbens-Iohn, Ch. Thomas. Robert B. Mantell. Kvikmynd þessi gerist á dögum Ludvigs 13, Frakka- konungs, þegar Richelieu kardínáJi stjórnaðimeðharðri hendi. Efnisrík áhrifamikil og fróðleg kvikmynd sem mik- ið hefir verið í horið, þar sem taka myndarinnar kost- aði 1 miljón dollara. GefinsT Til að gleðja skiftavini okkar um p^skana, gefum við hverjum þeim, sem verslar íyrir minnst 5 krónur í einu einn pakka af hinu ágæta Fjallkonu Konsum-súkkulaði. Ármannsbúð, Njálsgötu 23. Sími 664 (áður verslun Elíasar Lyrigdal). Utsalan heldur áfram enn í nokkra daga. Notið tækifærið fyrir páskana og kaupið ódýrar vörur. Marteinn Einarsson & Co» Njáls saga þumalings 1 eftir Selrnu Lagerlðf, í þýðingu Aðalsteins Sigmundssonar kennara Verð kr. 5,00 heft, kr. 6,50 í bandi. Skemtileg bók fyrir bðrn og fullorðna. Faest hjá bóksölum.Aðalútsala hjá Prentsm.Aeta h/f. Vfsís-kstífið gsrir slla glaða. Alexandrahveitið ósamt öllu til bökunar með lækk- uðu verði i verslun Símonar Jðnssonar Grettisgötu 28. Sími 221. Útsala. Áteiknaðir dúkar, svuntur stór- ar og smáar o. fl. selt með mikl- um afslætti á Bókhlöðnstíg 9 nppi. Fyrir páskana. Kaffi', matar- og Pvottastell. Bollapör. Barnadiskar og Boilar. Mjólkurkönnur. Skálar o. m. fl. nýkomið. K. I Kaupid til páskanna þar sem varan er best og mest er úrvalið, en það er í Tersl. Tísir. í heildsölu: Lánb ep| alauf ITínbeplaedik; Eðikssýna« Ómissandi þar scm rauðmaginn er kominn á markaðinn. fi.L Eíiwrð Ifsykjiuíkir. Búð til letgu á ágætum verslunarstað. Uppl. í síma 1790 Glæný ísl. egg. Klein, Frakkastíg 16. ■v Sími 73. Nýja Bíó Paradtsai' eyjan. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðallilutverkin leika: MILTON SILLS og BETTY BRONSON. Fáska slifsin * og silkisvuntuefni afar ódýp í versiun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12. í liappdrætti Sjúkrasamlags Reykja- víkur komu upp þessi númer: 7. nr. 512 Borð, 8. — 2180 Taurulla, 9. — 8340 Vog, 10. - 2412 Radlotækl, 11. - 5535 Kaffistell, 12. - 4247 Stóll. 1. nr. 3314 Orgel, 2. — 9217 Saumavél, 3. — 5099 Prjónavél, 4 - 2077 2 tonn kol, 5. — 2426 Legubekkur 6. -4416 Aklæðl, Þe;r sem hlotið hafa þessi númer vitji vinninganna á skrifstofu samlagsins. Opin 2-5 dagtega. Þess skal getið, að núllin framan við tölurnar á happdrættis- miðunum eru ekki talin hér. Væntanlegt með Goðafossi á morgun Karteflur, Epli, Appelsinur, Laukur. I. Bpynjólfsson & Kvapan. Haframjöl. H /F F. E Kjartanssoa A Co. Tilboð óskast í innanhúsmálningu nú þegar. Uppl. í sima 1356.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.