Vísir - 03.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 03.04.1928, Blaðsíða 3
VlSIR Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 5 -jii., ísafirði 5, Akureyri 8, SeySis- iiröi 5, Vestmannaeyjum 5, Stykk- íshólmi 4, Blönduósi 7, Raufarhöfn 4, Hólum í Hornafiröi 6, Grinda- vík 4, Jan Mayen .1, Aug-magsalik 3, Færeyjum 5, Julianehaab -f- 5, Hjaltlandi 7, Tynemouth 9, Kaupmannahöfn 2. Mestur hiti hér i gær 8 st., minstur 3 st. Úrkoma 5,4 mm. Læg-ö yfir íslandi. Hreyf- ist hægt noröaustur og fer mink- ítndi. Logn á Selvogsbanka. — Horfur: Suðvesturland: 1 dag breytileg átt. 1 nótt vestan og norö- vestan átt. Skúraveöur. Faxaflói jCg Breiöafjörður: í dag hægur -nustan. Dálítil rigning. í nótt norö- anátt. VestfirÖir: I dag og nótt -noröan átt, sennilega hvass úti fyr- ir. Éljaveöur. Noröurland: í dag suöaustan átt og gott veöur. í nótt sennilega noröaustan átt. Úrkorna í útsveitum. Noröausturland og Austfirðir : í dag og í nótt allhvass íiustan. Skúraveður. SuÖaustur- land: í dag og nótt Ijreytileg átt og regnskúrir. Vísir kemur út á skírdag. Augl. komi .4 afgr. á morgun fyrir k'l. 7 (sími 400) eða i Félagsprentsmiðjuna fyrir kl. 9 annað kveld (sími 1578) Frú Annie Leifs liélt píanó-hljómleika 21. mars i Grand Salle Pley'el i París, fyr- ir 3000 áheyrendum. Fékk frúin mikiö lof fyrir frammistöðu sína. - (F. B.). * Alþingismennirnir Jörundur Brynjólfsson bóndi i Skálholti og Einar Jónsson bóndi á Geldingalæk hafa brugöiö sér 'heim um páskana. Suðurland fór til Borgarness i morgun. iO Kirltjustræti ÍO 111 ár eru liðin siðan Thiele heitinn stofnaði sína fyrstu gleraugnasérversl- un í Daninörktt. Gleraugnaverslun Thiele cr sú elsta og stærsta á Norður- löndum. Thiele gleraugu eru fræg fyrir gæði. Thiele gleraugu eru 110 tuð af konungum Norðurlanda. Thiele gleraúgu vernda augu yðar og gefa yður full- komna sjón. Thiele gleraugu fást við allra liæfi. Komið og- ráðfærið ykkur við sjóntækjafræðinginn hjá gleraugnasérverslun Thiele, sem er í Kirkjustræti 10 og hvergi annarstaðar. Taubútai* seldir afar ódýrt í Afgr. Alafoss Laugaveg 44. Sími 404. Olt er I holti tienranilj ir. Alt til bökunar verður selt mjög ódýrt til páskanna; sömu- eiðis niðursoðnir ávextir fyrir íálfvirði. — Sparið ykkur pen- inga og verslið við Einar Eyjdlfsson, Skólavörðustíg 22 (Holti). Sími 2286. EIMSKIPAFJELAG BS ÍSLANDS Igg Goðafoss fer frá Hafnartirði laugar- dag 7. apríl kl. 8 síðdegis til Aberden, Hull og Ham- borgar. Fylla kom í morguii. — pýski botn- vörpungurinn, sem hún fór með til Vestmannaeyja, var sektað- ur í gær um 12500 kr. og afli og veiðarfæri upptækt. Lyra kom í íiótt frá Noregi. Meöal farþega Yoru: Þorsteinn ritstjóri Gíslason, Haraldur kaupm. Árna- son, Björn Sigurbjörnsson (eftir 28 ára dvöl í Noregi), Konráö Ste- tánsson og frú, Einar Sveinsson stúdent og þrír Þjóöverjar. Konfektgerðin Fjöla Vestupgötu 29. Páskaegg, fjölbreytt, - falleg, ódýp. Fást einnig á eftirtöldum stöðum: Versl. Fram, Laugaveg 12. — Framnes viS Framnesveg. — Fnss, Laugaveg 25. — Hjartar Hjartarsonar, BræSrHbnrgarstíg 1. Bakaríið Bergstaðastræti 14. Verslun Gunnlaugs Jónssonar Grímsstaðaholti. Wulífs-vindlar Það kemur öllum saman um, sem vit haía á vindl- um, að Wulffs-vindlar séu bestir. Goðafoss kom laust fyrir liádegi í morgun norðan um land frá út- löndum. Frú Anna Kr. Bjarnadóttir, ekkja Péturs heitins Jónssonar blikksmiös, er hálfáttræö i dag. Sögusafn Tímans I., smásögur eftir fræga liöfunda, lieí'ir verið sent Vísi. ]?ýðingin er eftir præp. lion. sira Sigurð Gunnarsson og má treysta því. að hún sé vel af liendi leyst. Skátinn, 2. tölublaö 2. árg., er nýkominn út. Efni: Samtal á Lækjartorgi, Vetrarlegan á Vermalandi, Hljóö- færasláttur meðal skáta, Orustan við hrafninn (niöurl.) o. f 1. — AbyrgðarmaÖur „Skátans" er H. Thorarensen, en afgreiöslumaöur Axel L. Sveins, Vesturgötu 19. Hringurinn ætlar aö leika Rauöhettu i Iönó á morgun, miövikudag, kl. 6)4. — Félagið Lék þetta leikrit í fyrra og var þá afar mikil aösókn aö því, en vegna kíghóstans varö aö hætta leiksýningum. Aögangur kostar aö eins 1 kr. fyrir börn og kr. 1,50 fyrir fulloröna. St. Frón heldur fund kl. 8)4 í kveld í G.-T.-húsinu. Sjá augT. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund í Skjaldbreiö annaö kveld kl. 8)4- Tilefni fundarins er þingsályktunartillaga sú, er'Har- aldur Guömundsson, Héöinn Valdi- marsson og Gunnar Sigurðsson flytja um leyfi annara en stúdenta ti! aö taka embættispróf við há- skólann. Alþingismönnum er boð- iö á fundinn, en prófessor dr. phil. Siguröur Nordal mun hefja umræður. Einn nemandi gelur komist að við garðyrkju hjá Einari Helgasyni. Ríkarður Jónsson heldur sýningu í liaöstofu Iön- aðarmannafélagsins á ýmsum verkum sínum, og veröur hún op.nuö á skírdag. Páskakort fást hjá undirrituðum og í bóka- verslun Sigf. Eymundssonar. — Helgi Árnason, Safnahúsinu. Foreldrar. Vitið þið livaða fæða er ólientug fyrir barnið. Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad. Kostar 4.75. Trúlofun sína liafa nýlega opinberað ungfrú Solveig Pálsdóttir frá Stokkseyri og Pétur Jakobsson, Óðinsgötu 4. Með e.s. Goðafossi feugum vlð GrOld Medal liveiti í 5 kg. sekkjum. H. Benediktsson & Co. Síml 8 (fjórar línur). Haíið þid séð gullfallegu myndirnap semfylgja FÁLKANUM, íslenska kaffíbætinum? tegundir af viðurkendum^ góðum klæðum venjulegast fyrirliggj- andi. Skúfasilki sem besta reynslu hefir^ fengið. Uerslunin Björn ]ón Björnsson $ Co Vor^ töskurnar eru nú komnar. Stærst úrval af TÆKIFÆRISG J ÖFUM. Lítið í gluggann! Leðurvörudeild HLJÓÐFÆRAHÚSSINS. K. F. U. M. U-D-fundur annað kveld kl. 8'/2. (Sölvi). Piltar 14—17 ára velkomnir. Eipaldin (apricots), Ferskjur, Granaldin (ananas). Kílo-dósir kosta aöeins 2 krónnr í Versl. ALDAN Bræðraborgarstig 18 A. selur til páskanna: Siik Floss hveiti á 25 au. J/a kg> Strausykur 32 au., molasykur 38 au., kandíssykur, 42 au. og alt eftir þessu. lóhannes II. H. Mna. í dag koma: Bjiigaldiu, Jaffa, nýjar Bló ð app elsí nur, Bpii, Winesap, Tomatap. fi//ífíl/a/r/ij Fiskur var breiddur til þerris tvisvar eöa þrisvar í fyrra mánuöi á sumum fiskþurk- unarstöövum hér og í Hafnarfirði. Er sjaldgæft, aö fariö sé aö þurka fisk svo snemma undir beru lofti. Vélfræðilega upplýsinga og teiknistofu hafa þeir nýlega opnaö Þóröur Runólfs- son og Sigurður Finnbogason í Austurstræti 17, uppi. Erindi það um linignun Alþingís, sem Jón Björnsson flutti hér og í Hafnarfirði fyrir nokkru hefir nú verið sérprentað, og verður selt hér á götunum í dag og uæstu daga. Höfundur getur þess í upphafi crindisins, að hann hafi látið prenta það vegna þess, að hann vilji stuðla að því, að sem flestir sjái og taki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.