Vísir - 04.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 04.04.1928, Blaðsíða 2
VISIR )) HffMH I QLSilM (( Hveiti: Cream of Manitoba, Glenora, Canadian Maid, Onota, BufYalo. R.U0H3J ©X frá Maínemöllen. CIO* frá Blegdamsmöllen. Hálfsigtimj ðl. Fyj?iB?liggj«andi: Alpacca matskeiðar, teskeiðar, hnifar. Aluminíum gafflar, haífar, teskeiðar matskeiðar,,. fiskispaðar, potfar, kat'ar. A. Obenliaupt, Símskeyti Khöfn, 3. apríl. F. B. Bretar og Egiptar. Simað er frá London: Stjórn- in í Egiptalandi hefir scnt Bret- landsstjórn nótu, og cr tilefnið það, að Bretar höfðu sent nótu til Egiptalandsstjórnar til þess að mótmæla nýjum egipskum lögum viðvikjandi opinberum samkomum, þareð Bretlánd berí ábyrgð á öryggi útlendinga í Egiptalandi. Nóta egipsku stjórnarinnar hefir ekki verið birt. Eins og kunnugt er, heimta Egiptar fullkomið sjálfstæði og segja, að Bretar hafi ekki rétt til þess að vernda útlendinga. Neita þjóðernissinnar, sem nú eru við völd í Egiptalandi, að Bretar liafi yfir höfuð nokkur réttindi í Egiptalandi. Sáttatilraunir Pólverja og Lit- haua. Frá Königsberg er símað: Ráðslefnu Pólverja og Lithau- enmanna er lokið. Árangurinn varð að eins sá, að skipaðar voru þrjár nefndir til þess að ræða um ágreiningsmál Póllands og LitJiauens. W*á Alþingi. í gær voru þessi mál til um- ræðu: Efri deild. i. Frv. til 1. um nokkrar breyt- ingar til bráðabirgða á hegnhigar- löggjöfinni, og viðauka við hana (3. umr.) var samþykt og endur- sent Nd., me8 því aö nokkrar ijreytingar ur8u á því í deildinní. 2. Frv. til 1. um bæjarstjórn í Neskaupstað á Forðfirði, ein umr. Deildin félst á nafnbreytingti kaupstaðarins, og afgreiddi frv. serri lög- frá Alþingi. 3. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta tekju- og eignaskátt með 25% við- auka, 2. umr. Meiri hluti fjárhags- nefndar. vildi samþykkja frv. ó- breytt, en minni hlutinn, íhalds- menn, vildi fella það. Telja þeir tkki brýna þörf'á auknum tekj- um, fram yfir það, er leiðir af ö'ðrum frv., er samþykt hafa veriö, og telja auk þess líklegt, aS lítill eSa enginn tekjuauki . veröi af þessti frv., því aS þaö sé reynsla annarsstaðar, „að þega-r 1>einir skattar séu orSnir óeölilega háir, þa byrji menn á því aö beita ajB minsta kosti öllum löglegum ráS- um til að borga ekki skattinn, og sennilega mundi eins verða hér". Auk þess lýsir minni hlutinn sigal- ment andvigan háum, beintmi sköttum. — Frv. var v'tsað til 3. umr. , 4. Frv. til 1. um atkvæða- greiðslu utan kjö'rstaða við al- þingiskosningar (2. umr.) var, aS tillögu allshn., vísað til 3. umr.. meS litlum l>reytingum. 6. Frv. til 1. um atvinnurekstr- arlán (3. umr.) var rætt nokkra stund. at ,atkvgr. frestaS. Neðri deild. Frv. til laga um stofnun síldar- bræðslustöðva, eín umr. Ólafur Thors bar fram brtt. um aS fella uiSur þaS ákvæSi frv., aö sam- þykki beggja deilda Alþingis þurfi til sölu sildarbræSslustöSvar, er reist kynni aS veröa af ríkinu. Efri deild bætti þessu ákvæSi inn í frv., er þaö var þar í síöara sinn, og haföi neSri cleild áöur neitaS at5 samþykkja það. — Önnur brtt. lá fyrir frá Ásgeiri Ásgeirssyni og Bjarna Ásgeirssyni, um samlag ]>aS eSa samvinnufélag síldveiði- manna, er kaupa kynni stöSina, skyldi rekiS eftir samvinnulögun- um frá 192 r. Á þáfS að verSa til Rautthetta. Lofið börnunum að sjá Rauohettu í Iðnó í dag kl. 674- A.ðgöngum., barna, kosta aðeins 1 kr. þess að sjá um, að allir síldar- framleiSendur geti gétigíö í sam- lagiö. Báðar voru þessar tillögur t'eldar. Gegn hinni siSari var þó sú röksemtí ein borin fram, að frv. yrSi aS fara í sameinað þing, ef hún næSi fram aS ganga. Þar þyrftí þaS '% atkvæöa til að ÖSI- ast samþykki samkvæmt þing- s'köpum, en fylgismenn frv. töldtt úliklegt, að þaS ætti svo góSu gengi aS fagna. Hins vegar hafSi í.tvinnumálaráSherra tekiö tillög- unni vel, taliS háná sjálfsagSa, og fjm. þá tekið hana aftur, en Jón Sigurðsson tók. hana upp aS nýj\i, og kom hún því til atkvæSa. Um- ræSur stóSu til kl. 7 í gærkveldi og snerust um flesta hluti fremur en síldarbræSslustöSvar, er á leið. SigurSur Eggerz, sém var ein- dreginn andstæðingur frv., hafði sagt nokkur orS um þaS, aS hon- i'in þætti þingbændur lát'a teygjast i'urStt langt út á einokunarbraut- ina af jafnaSarmönnum, og brýndi fyrir þingmönnum aS gjalda var- huga viS aS leggja fé ríkissjóSs í áhættufyrirtæki. Út af ])essu sagSi forsætisráðherra, aS sér væri fariS aS leiSast ábyrgSarlaust glamur SigurSar, og bað hann blessaðan aS vera ekki aS tala um samband viS jafnaðarmenn, því aS sjálfur læfSi hann margkropiö fyrir þeim í liðsbónum. Sigurður bar af sér bæSi þær sakir og aSrar, en for- sætisráSherra fékk þá HSsauka, þar sem voru fjármálaráSherra og Héðinn Valdimarsson. RáSherrann veittist einkuni aS SigurSi fyrir aS liafa komiS skaSlegu ákvæSi inn i lögin um Brtmabótafélag íslands ;í Alþingi 1907, en raunar kom SigurSur ekki á þiug fyrr en 1912, -svo að sunium þótti undarleg sú akæra. En HéÖinn bar þaS á Sig- urS, aS hann hefSi látiS jafnaSar- nienn kúga sig til að náSa Ólaf Friðriksson forSum. 'SigurStir l:vaS það ósannindi einber, aS hann hefði í því máli látiS stjórn- ast af öðru en því, er hann taldi rétt frá sjónarmiði lögfræSi og skynsamlegrar mannúSar.. Þar hafi engar pólitískar ástæSur ráS- iS gerSum sínum. JafnaSarmenn hafi bæSi fyrr og síSar veriS seP andvígir. og hann vel vitaS, að íicáStm Ó. F. yrði mjög illa þokk- uS meSal ýmissa pólitiskra and- stæSinga Ölafs. KvaS hann um- mæli Héðins sýna furSuIegan ódrengskap. ViS þessi orð hriugdi forseti nokkuS bjöllunni, en HéS- iim stóð upp til andsvara. KvaS hann SigtirS fara meS „upplognar sakir". Þraut þá forseta þolin- mæSina. Hringdi hann sterklega á ræðumann, stóð upp og vítti ¦ ó- sæmilegt oröbragð hans; kvaS |;að hart, að' þingmenn ræddu eigi þau mál, er til umræðu væru, en slejptu sér í skömmum um alóskyld efni. Lauk svo þessari deilu, sem vafalaust er hin harðasta, er háð befir veriS á þessu þingi. Þótt hér bafi að eins verið sagt af viðskift- ian þeirra, er verst áttttst við, fengu ])ó j'insir aSrir nokkrar Hnútur eSa sendu frá sér, svo sem Ölafttr Thors og Jón A. Jónsson, er glímdu sinn við hvorn ráSherra. Er ttmræSu var lokið var frv. sam- þykt, og afgreitt sem lög frá Al- Enn ura Þingvelli. Þegar eg skrifaði grein mína um „friðun Þingvalla", þá, sem birtist í Vísi 17. mars, var mér það fullkomið alvörumál, sem eg skrifaði, ekki vegna min sjálfs, því að eg hafði ekkert á bak við eyrað, eins og kallað er, heldur vegna þjóðarinnar, sem landið byggir. Eg er því algerlega mótfall- inn, að þetta fyrirhugaða þjóð- garðsbákn komist á, því að mín skoðun er sú, að það komi að cngu haldi,' og að þjóðin hafi ekki éfni á að koma garðinum upi> og halda honum við. Eg er hræddur \ið, að montið ráði hcr of miklu. - Óhikað held eg því fram, að þjóðinni sc það vansæmd, ef prestsembættið á l'ingvöllum verður lagl niður. Eg lít svo á, að þeir sem unna sögu lands- ins og helgi pingvalla, geti ekki hugsað sér, að brotið sé svo í bág við aldavenjur, og eg hygg, að vcr í augum annara þjóða verðum minni menn fyrir. Það er einnig áreiðanlegt, að fjölda- jnörgum crtt minningarnar um Pingvelli kærari vegna þess að þar hefir verið prestssetur, þar sem vel hefir verið tekið á móti innlendum og erlendum gestum, og áreiðanlega mun mörgum finnast tómlegt þcgar það er horfið. Eg kenni sárí til, cr eg hug^a til þess, að jarðirnar séu lagðar í eyði, því að þær hafa öldtim samn heyrt Þingvöllum til, og þar hafa margir búið góðu búi og búa enn, þvi að enn hafa bændur þar fé svo hundr- uðum skiftir. Hvaða ástæða er til að flæma þá burt fyrir ónýt- um þjóðgarði? Veit eg, að því er barið við, að fé bændanna skemmi skóginn; en að mínu viti yeldur það langt um meiri cyðingu, hve skógurinn hefir verið óskynsamlega feldur til skamms tima. pað hefir þótt sjálfsagt að rjóðurfella hann, að skilja ekki eina einustu Itríslu eftir þar sem höggvið hcfir ver-^ ið. Geta má og þess, að skógar- maðkur licfir cylt meira- eða minna skóginum á stórum svæðum. S.jálfsagí er að láta friða og græða upp þann hluta Þingvalla, sem að rcttu ma heita fornhelg- ur sögustaður, þvi að það tel eg framkvæmanlegt, og gæti að haldi komið. Petta er mín skoðun, og um þetta eru margir góðir og gætn- ir menn mér samdóma. En nú hefir hr. barnakennari Guðmundur Davíðsson ritað grein og birt í Vísi 29. mars, og kallar „Píngvallamál". Þar er i stað röksetnda um mikilsveri mál beínst persónu- Þelr sem vilja fá blaðið borið heim á langardagiiw og gerast fastír kaopendiir, ern góðiúslega beðnir að gefa sig fram i dag á skrif- stoinnnf, Ansturstrœti 6 Sími 2210. lega að mér, og þar sést sá rit- háttur, sem vonandi er, að börnin læri ekki af kennaran- um. Sem betur fer er þessi að- ferð Guðmundar ekki einkenni kennarastéttarinnar islensku, og gleðiefni er mcr það, að marg- ir kennarar hafa lýst sárzú gremju yfir grein Guðmundar. Honum skjátlast, ef hann heki- ur að persónulegar skammú" glepji skynsömum mönnum sýn í þessu máli. Honum er velkomið að ákæra m i g harð- lega, cn skyldi sú ákæra geta sannfært menn um aðalmálið? Eg læt mig hinar persónu- legu skammir litlu skifta, þær lýsa manninum, sem sendir þær frá sér, en skýra ekki aðal- málið. Benda vil eg þó ókunn- ugum á, hve barnakennarinn rennur þarna hratt á refavaði ósannindanna. Hann segir, að eg hafi átt Val- höll fram að árinu 1919. En hið sanna er, að það var hlutaféiag í Reykjavík, sem átti hana. Jafnframt gefur hann í skyn, að veitingamaðurinn í Valhöll hafi átt yfir ölium Þingvelli að segja og liirða hann allan. En hið sanna er, að veitingamaðurinn hafði hvorki rétt né skyidu til að skifta sér af neinu fyrir ut- an lóð Valhallar sjálfrar, og lóðin var ekki nema 12 álnir út frá húsinu á alla vegu. Veit- ingamaðurinn hafði engan rétt til að skifta sér af því, þó að hópar af ferðafólki kæmu með matarbirgðir og skildu eftir dósir og annað rusl úti um hraunið, vellina og gjárnar. Af þessu má sjá, hversu sann- söguleg lýsing Guðmundai' ei*. Og þó svo að alt væri satt, sem G. D. scgir um óþrifnað niinn á ]?ingvölum, hvað kæmi það þjóð- garðsmálinu við? En hafi eg nítt Þingvelli, meðan eg var þar, þá ligfíur ofur nærri að spyrja: Hvað Iiefir Guðmundur gert í verki til að prýða Þingvelli? Ekki eykst i'egurðin þar, þó að Nýjar vörur: Silkinœrfatnaðnr kvenna. Sflkisokkar, mikið ú» val, Barnasokkar, Pr fónaföt íyrir bðrn. jiaiiítt'A iJtfinaíQf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.