Vísir - 04.04.1928, Page 3

Vísir - 04.04.1928, Page 3
V ISIR Guðmundur s lc r i f i,' eins og liann skrifaði siðast. Hann er skógfræðingur, það er eg ekki. Djarfara gæti skógfræðingur- inn talað uin ókosti mina og herindarverk, djarfara gæti hann talað um aðra, ef hann ga?ti bcnt á einlivern nýgræð- ingstcig, sem kendur væri við hann sjálfan; þá liefði hann sýnt, þó að i smáu væri, hvað .gera mætti á pingvöllum. Eg spvr í einlægni: Hvað lief- ir Guðm. Davíðsson gert á ping- völlum? Guðmundur kveðst vera búinh að s k r i f a um friðun pingvalla í 18 ár með hliðsjón af þjóðgörðum Banda- ríkjamanna. pað er svo sem ekkert kotríki, sem hann tekur til fyrirmyndar. Eg spyr aftur: Hvað hefir Gtiðmundur gert? pað er orðið sama sem opin- bert mál, að lionum er ætlað varðarembættið við þjóðgarð- inn fyrirhugaða. Skyldi það fyrst og fremst vera fátæk þjóð og sómi liennar, sem hann hef- ir J.M)rið fyrir brjósti? Eg og margir fleiri liafa fyrir löngu vitað, að það var ekki jarðrækt <og skógrækt, sem vakti fyrir Guðmundi, heldur það, að hann ga-ti lcomið sjálfum sér að. Min skoðun er sú, að hér sé illa af stað farið. En liuggun er mér það, þó að þelta þjóðgarðs- frumvarp verði að lögum og sömuleiðis niðurlagning prests- embættisins á pingvöllum, að eg liefi þó komið fram með bendingu, sem miðar í rétta átt að margra dómi. pað eru marg- ir gramir út af þessum tillögum, og gremjan fer vaxandi. Guðmundur vorkennir ekki ísveitafólki, þó að prestaköllin verði lögð niður, þvi að víðboð muni koma í stað prestanna. •„Sveitabændur munu finna hvað að þeim andar frá Guðmundi. Slíkar staðhæfingar koma ekki aðrir með cn þeir, sem annað- hvort kunna ekki eða vilja ckki meta að neinu þau störf, sem góðir prestar hafa unnið og eru enn að vinna hjá söfnuðum sinuin. pað er ekki alt unnið í predikunarstólnum. pað hefi eg sannfrétt, að það :sé fjarri því, að erlendis sé prestum fækkað vegna útvarps-" ins. j’egar menn lieyra góðar ræður í útvarpi, vaknar éihmitt hjá þeim löngun til þess að sækja kirkjurnar, og prestarn- ir alment liafa ekki minna að starfa, þó að kostur sé á að heyra úr fjarlægð til annara góðra presta. Við þetta verður istarf kirkjunnar fjöldannm kunnara og kærara. Mönnum nægir ekki til lengd- ar að liafa engin kynni af prest- inum, að sjá liann sjaldan eða aldrei. Hvernig er kenslan, ef hörnin siei aldrei kennarann? Eg hefi heyrt menn, er lásu þessa tillögu Guðmundar, stinga ;upp á því, að með viðboðskenslu mætti spara margan kennar- ,aim. En vill G. D. verða fyrir sparnaðinum? Finst honum 'börnin ekki miklu svift, ef þau fá ekki að sjá framan í hann, en verða að láta sér nægja að heyra röddina? Eg er á móti slikri einangrun. Eg kann ekki við að kensla Guðmundar eigi að ná út til landsins barna að eins gegnum útvarp. Eg neita því ekki, að það getur verið hátíðlegt fyrir hann sjálfan að tala til barna þjóðarinnar gegn- um útvarp frá pjóðgarðinum á hinum friðlýsta, lielga stað. En eg veit, að það vantar mikið, fái börnin ekki að sjá framan i hann sjálfan. Eg vil endilega, að þau fái lika að horfa á hann. Legg eg svo bendingar mínar undir dóm góðra og gætinna manna, og vona, að þessi mál verði svo til lykta leidd, að þjóðin hafi sæmd af. Sigmundur Sveinsson. Bjúgaldin, Epli, Olóaldin 5 teg. Perup. Sömn góðu tegundirnar kononar aftur í BARNAFATAVERSLUNEN Klapparstíg 37. Sím! 2035. Barnaföt til páskanna: Kjolar og kápur, einnig fjölbreytt úrvsl í ytri og innri prjónafatnaði. Bænadagamessur. I dómkirkjunni: Á skírdag ki. 11 séra Friðrik Hallgrim-sson (altarisganga). A föstudaginn langa kl. 11 dr. Jón Helgason biskup og kl. 5 sira Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni á skírdag kl. 2, sira Friðrik Friðriksson (altar- isganga); á föstudaginn langa kl. 5 síra Árni Sigurðsson. Landakotskirkja. — Skírdag: kl. 9 f. b. pontifíkalmcssa. Kl. 6 e. h. bænahald. Föstudaginn langa: Kl. 9 f. h.: guðsþjónusta. Kl. 6 e. h.: prje- dikun með lu’ossgöngu. Spitalakirkjan í Hafnarfirði. — Skírdag: Kl. 9 f. h. hámessa. Föstudaginn langa: KÍ 6 e. li.: Krossganga. í Garðaprestakalli á skirdag á Bessastöðum kl. 12, síra Árni Björnsson. í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 5 (altarisganga), síra Árni Bjömsson. — Á föstudag- inn langa i Hafnarfjarðarkirkju kl. 1, síra Á. B. SlMAR 158-1958 Vísir kemur út tímanlega á morg- un. Menn eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingúm fyrir kl. 7 í kveld til afgreiðsl- unnar (sími 100) eða fvrir kl. 9 i Félagsprentsmiðuna (sími 1578). Guðspekifélagið. Síra Bolt flytur erincli um dul- spekilega þýðing talna í Guð- spekihúsinu kl. 8)4 í kveld. Gub- spekifélagar og Stjömufélagar velkomnir. Hjálpræðisherinn. Páskasamkomurnar 1928. — Sfeírdag: Opinber samkoma kl. 8 síðd. Kapt. G. Árskóg og frú lians. — Föstud. langa: Bæna- samkoma kl. 8 árd. Hclgunar- samkoma kl. 11 árd. Opinber barnasamkoma kl. 2 e. h. Hjálp- ræðissamkoma kl. 8 síðd. Adj. Árni M. Jóhannesson og frú lians stjórna. — 1. Páskadag: Bænasamkoma kl. 7 árd. Helg- unarsamkoma kl. 11 árd.Sunnu- dagaskóli kl. 2 e. h. Hjálpræðis- samkoma kl. 8 e. li. Adj. Árni M. Jóhannesson Qg frú lians stjórna. — 2. Páskadag: Opin- l>er samkoma kl. 8 siðd. Ser- gentmajór Sesselja Sigvalda- dóttir stjómar. Sjómannastofan. Guösþjónustur báöa bænadag- ana kl. 6. — Þaö er búist viö þvi, aö mjög margir erlendir sjómenn, færeyskir, enskir, franskir ogþýsk- ir muni verða hér urn"hátíöirnar,og eru þaö því vinsamleg tilmæli, aö velunnarar sjómannastofunnar vildu senda henni nokkrar gjafir, svo sem kaffi, sykur, kökttr og rnjólk, svo aö hún geti gefiö gest- um sínum góögerðir á hátíöinni. Indriði Einarsson rithöfundur fór frá Ósló til Kaupmannahafnar aö lokinni minningarhátiö Ibsens. — Dóttir hans, frú Lára, kom til fundar viö hann í Noregi, og síöar kom einn- ig maöur liennar, Pétur læknir Bogason. Urðu þau svo samferða til Kaupmannahafnar. Indriöi mun aö líkinduin ekki koma heim fyrr en eftir næstu mánaðamót. Sveinbjörn Björnsson skáld. Eg hefi heyrt því fleygt, aö ein- hver þingmaður hefði í hyggju, að bera upp við 3. umræðu íjárlag- anna tillögu um dálitla styrkveit- ingu til handa Sveinbirni Björns- syni, skáldi, í viðurkenningarskyni fyrir Ijóðagerö hans, vegna skáld- skapargildis og málsnilli. Eg veit, aö þetta er að margra manna ósk- um, því að Sveinhjörn er þjóö- kunnur maöur fyrir kveöskap sinn og að öllu góöu kunnur. Mun mörgum þykja vonum seinna, að þingið veiti honum viðurkenningu, a. m. k. þegar borið er saman við önnur skáld, sem eru jafnvel sum á föstum skáldlaunum hjá ríkinu, en hafa þó að ýrnsu ööru leyti betri skilyröi til að njóta hæfileika sinna til skáldmentar. — Eg tel í fjölbreyttu úrvali Vepsl. Bjöpn Kristjánsson Jón Bjöpnsson & Co, ÍÍSOOÖÍiOOÍÍOOíSOöeöOCtÍO»OOOOOíÍOÍiOCt>CtSíieíííÍO«G!ÍOOOOOÍStííiOO{K SOOOtltÍOOtStlOOtStStiOtStÍOOOíSOOOtlOtSOOtlOOOtSOOOtlOtSOtSOtÍtStlOÍÍOtltSOt Conklh% anxffiA 8 lindarpennar og blýantar hafa 15 8 p ára ágæta reynslu bér á landi. | Vepsl. Björn Kpistjánsson, | sootsoeoooQtstsotsoooQotsotsooootststsotsotsooooooootstsootstsotststststx Á páskaborðið. Sjálfs ykkar vegna kaupið jþlð alIaF ykk- ar páskavörup í versluninni VON og á Brekkustíg 1. Tdfuskinn. í fjarveru minni, kaupa þeir Guðm. Kristjánsson skipamiðlari og Þorgteinn Jónsson, Austurstr. 5, tófuskinn fyrir Befaræktarfé- lagið. Konráð Stefánsson. það víst, að þingið muni sam- þvkkja styrkveitingu til Svein- björns, enda munu flestir álíta, sem ])ekkja kvæði hans og mál, að hann hafi, með ljóðum sínum, lagt öjlum flokkum jafnt efni til í ham- ingjuþráö þjóöarinnar. -4- K. Rauðhetta veröur sýnd í Iðnó í kveld kl. 6)4- Eins og menn vita, er það hiö góðkunna félag „Hringurinn“, sem gengst fyrir sýningunni og á þáð félag margfaldlega skiliö, aö hver skemtun þess sé véksótt. — Rauöhetta er prýöilega skemtileg- ur gamanleikur, sem sérstaklega er ætlaður börnum, en þó mun fullorðið fólk hafa gaman af aö l’.orfa á hann. Grey’s silkibrjóstsykur. Cremona töggur (Toffee) komið aftur. Páskarjómi. Gerið strax pantanir á pjóma, mjólk og smjöpi til hátíðarinnar. Mjólkurfélag Reykjavfkur. Fímtugur er á morgun Bjarnleifur Bjarn- leifsson, Grettisgötu 45, hér í bæ. Málverkasýning. Þessa daga er málverkasýning Gísla Jónssonar opin i Bárunni (uppi) daglega frá kl. 11 f. h. til kl. 8 e. h. — Eg tek ekki penna í hönd sem neinn listdómari, en eg get ekki látið vera aö mælast til þess, aö listelskir Reykvíkingar gangi niður í Báru og skoði þar málverk þess manns, sem eg veít, að lagt hefir meira i sölumar fyrir list sína en flestir sanitíöarmenö hans, sem aö list vinna, þó aS sumir þeirra verði aö lifa við þröngan kost. En þótt svo sé, þá eiga allar listir sína vini hér í höf- uðstaðnum, þar á meðal málara* listin, og eg er sannfærður um, aS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.