Vísir - 04.04.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 04.04.1928, Blaðsíða 4
HallóT :______________________________ VlSIR_______________________________________________________________________________ Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda, hvar þau séu keypt. — Svarið mun verða: — Far- ið þér í Laugavegs Apótek, þar fáið þér þessi ágætu gleraugu. par er úr mestu að velja. — par fáið þér athuguð í yður augun endurgjaldslaust. — par faið þér þau gleraugu er yður henta.— Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. — Miklar birgð- ir af barómetrum, úti-mælirum, kíkirum og stækkunarglerum. Verðið óheyrilega lágL Öll samkepni útilokuð. LaBBaVejS ApÓtek. SjÓlltækjadeÍldíll. gjjgmgasg gleraugnasérverslun á islandi. Sy kiip nýkominn. H/FF.H Kjartansson&Go Símar 1520 og 2013. Útsala á veggmyndum á Freyjugötu 11. 10—20% afsláttur frá hinu alþekta lága verði. Fjölbreytt úrval af sporöskjurömmum, afar ódýrum. KAKAÓ f dósum og pökkum allir vinir hennar hér í bæ verja þeirri krónu vel, sem þeir láta fyr- ir a'Sgang að sýningu Gísla Jóns- sonar. —- Listvinir! Þar getið þér sé'S fjöllin okkar sveipuö mildri blámóSu, eSa sé'S þau roSna undan kossi kvöldsólarinnar. Þár getiíS þér séð einn af fegurstu fjörSum landsin.,, hvernig hann sefur í logni undir bleikum kvöldhimni, þar getið þér séð, hve hjarniS, þótt þaS sé kalt, getur átt mildan og draum- kendan litblæ, og hve stein-nibb- urnar, sem standa upp úr snjón- tlm, geta verið fallegar. — En þarna geti'S þér gert meira en'aö skoSa og sjá, — þarna getiS þér cígnast falleg, ódýr málverk, og meö því flutt fegurö íslenskrar náttúru inn í stofu ySar. Kjartan J. Gískson, frá Mosfelli. Útvarpið í dag. KI. 7,30 síSd. veöurskeyti. Kl. 7,40 barnasögur. Kl. 8: 1. celló- leikur (Aksel Wold). 2. Pianóleik- ur (Emil Tho'roddsen). 3. celló- Ieikur (Aksel Wold). 4. Upplestur (GU'ðm. G. Hagalin rith'öf.). 5. píanóleikur (Emil Thoroddsen). Gjöf til ekkna þeírra, sem fórust á' Vogabátnum, afh. Vísi, 10 kr..frá S. S. Aðalfundur Búna'Sarsambands BorgarfjarSar er haldinn aö SvignaskarSi í Borg- arhreppi í dag, og sækja hann full- trúar frá hinum ýmsu búnaSarfé- lögum héraðsins. Ásgrímur Jónsson opnar málverkasýningu i G.-T.- luisinu á morgun. VerSur daglega opin kl. 10^2—6. Ríkarður Jónsson opnar sýningu á morgun í baðstofu iðnaðarmanna. — Sjá augl. Af veiðum kom Gylfi í gærkveldi, Menja í uótt og Hannes ráSherra í morg- un. — í gær kom enskur botnvörp- ungur aS leita sér aSgerðar. Athygli skal yakin á auglýsingu hér i blaðinu í dag um lokunartíma I)rauðsölubúða um hátíðina. Síúkan íþaka nr. 194 biður félaga sína að mæta í kvöld kl. 8V2 til að heimsækja St. Einingin. — íþökufundur annað kveld. Gjöf til fátæku ekkjunnar í Árnes- sýslu, afh. Vísi, 10 kr. frá S. S. Páskavöpup, Manschettskyrtur, sokkar i miklu úrvah, enskar húfur, matrósahúfur með ísl. nöfnum, drengjahúfur, hálsbindi, axla- bönd, ermabönd, manchett- hnappar og flibbahnappar, Gill- etterakvélar og rakvélablöð o. m. fl. með lágu verði. Guðm. B. Vikar klædskeri. Sími 658. Laugavegi21. 3 kaupakonur vantar á gott heimili í Borgarfirði. Ábyggilegt kaupgjald. Upplýsingar hjá pórði Stefánssyni, Bergstaða- stræti 37. (113 Stúlka óskast á gott sveita- heimili, má hafa barn. Uppl. Grettisgötu 57, uppi. (110 Stúlka óskast á Öldugötu 27. (116 FormaSur óskast á trillubát. Þarf helst aS verSa meSeigandi. tTppl. á Bragagötu 25 B, kl. 4—5. (90 Söludrengir geta fengiS íþrótta- blaSi'S (III. árg. 4. tbl.) til a'S selja. Komi á Klapparstíg 2, í dag kl. 5—6 síSd. (105 TilboS óskast í vinnu'viö aS se- mentsslétta hús utiai^ TaliS viö Pál Ó. Lárusson, dyravörS í Al- þingi. (104 Stúlka, vön öllum húsverkum, 'óskast í BergstaSastræti 9 B. Sími 439- (101 Hárgreiðslustofa Helgu Helga- dóttur, Austurstræti 12, uppi. — Pantanir mótteknar í síma 2204. Stúlka, vön húsverkum, óskast, lielst frá 1. maí, til Geirs T. Zoéga, Mentaskólanum. (73 Húlsauma. Charlotta Alberts- dóttir. Hittist daglega eftir 2 í versl. Jóns B. Helgasonar, Skóla- vörSustíg 2i~A. (43 Stúlka eða unglingur óskast hálfan eða allan daginn. Hátt kaup. Sími 2353, Suðurgötu nr. 3. (122 Stúlka óskast. Uppl. Ránar- götu 24, niðri. v (109 | TILKYNNING | Konan, sem baS um aS senda telpukápuna til Rey'SarfjarSar, er vinsamlega beSin aS koma til viS- tals í versl. „Snót", Vesturgötu 16. (93 r HUSNÆÐI 1 2 stofur og eldhús til leígu. Uppl. á Laugaveg 8. (111 Kona með barn óskar eftir herberfu' sem fyrst. A. v. á. (119 Lítið herbergi á Bragagötu 26 til leigu. Uppl. gefur P.étur Jakobsson, Óðinsgötu 4. (118 íbúS vantar mig 14. maí. A'S- alsteinn Eiríksson. TilboS sendist A7ísi, auðkent „14. maí". (102 Sólrík, gó'S íbú'S, til leigu meS gó'Sum kjörum, í Austurbænum. Uppl. í'síma 2219. (100 Verslunarstúlka óskar eftir góöu. berbergi í Austurbænum 14. maí. Tilbo'S auSkent „Sólríkt" sendist r.ígr. Vísis fyrir 12. apríl. (95 Sólrik stofa til leigu 14. maí. Uppl. í síma 386. (92 Herbergi til leigu 14. maí, fyr- ir einhlevpan. Uppl. í síma 760. ___________________________^(51 Mæðgin óska eftir 1 herbergi og plássi sem mætti elda i, 1. eða 14. maí. Uppl. Haðarstig 16 eða síma 1334. (107 pægileg íbúð óskast 14. mai. 3 herbergi og eldhús, mætti vera stæiTÍ. Guðný Bjarnarson frá Sauðafelli, Bergstaðastræti 10 B. Sími 1190. (106 Oddur Sigurgeirsson fornmaöur fann gráa vetlinga í ÖskjuhlíS á sunnudaginn. Réttur eigandi vitji á afgr. Vísis. (96 Lyklar töpuðust frá Þórsgötu 3 og skilist þangað, (121 Peningar fundnir. Líiugaveg 12 uppi. (110 Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Sími 1529. (778 r KAUPSKAPUR Úrval af prjónafötum og peys- irai, á telpur og drengi, einnig mik- iS af prjónatreyjum. Hvergi ódýr- ara né betra en i versl. „Snót", Vesturgötu 16. (94 15—20 bílar af grjóti til sölu. pórður Stefánsson, Bergstaða- stræti 37. (114 - Páskaliljur fegurstar á Amt- mannsstíg 5. Sími 141, og á Vesturgötu 19. Sími 19. Verðið lækkað. (112 Hús óskast til kaups. Ná- kvæmt tilboð sendist Vísi.merkt „159". . (108 Nýkomið: Páskakort, aför falleg, einnig sumardagskoff, fjölbreytt úrval. Amatörversl-' un Þorl. porleifssonar. (117 Páskaegg í íjölbreyttu úrvali, afar ódýr, íást í Tdbaksbúðinni Laugaveg 43. Steypu- og pússningasandi eki^ tii kaupenda. Uppl. í sima 2328. Barnavagn í góSu standi til sólu (Jrettisgötu 37. (99 Rósastönglar seldir afar ódýrt næstu daga. Amtmannsstíg 5. Einnig fæst blómaáburSur. (98 Steinhús á ágætum stað við miðbaíinn, tvœr hæðir og ibúð- arkjallari, er til sölu. Önnur hæðin laus 14. maí. Semja þarf "scm fyrst við Jónas H. Jónsson. (120 Utsprungin blóm í pottuni, stórkostlega falleg, koma.í dag. Amtmannsstíg 5. (97. Barnavagn til sölu ódýrt. UppL SmiSjustíg 13. (9! Peysufatapils, upphlutur, telpii' kápa í'1,14—15 ára gamla telpvt, kvenktápa, regnkcápa, alt mjóg ó- dýi-t, til sölu. Uppl. Ránargötu 10, ____________________________(S-7 NotiS BELLONA smjörlíkiB. Það er bragSbetra og efnisbetra en nokkurt annaS. (114 Húsmæður, gleymiö ekki aö kaffibætirinn VERO, er mikltí betri og drýgri en nokkur annar. (n? BRAOÐIÐ mm HÁR við íslenskan og erlená- an búning fáið þið hvergi betrs né ódýrara en í versl. Goðafoss,. Laugaveg 5. Unnið úr rothári (758 Minnisblað (framhald). —* 13. steinsteypuhús, ein hæð (byrjun á byggingu). 14. Tví- lyft steinhús á stórri eignarlóðv 15. Járnvarið timburhús, 3 íbúð- ii-. 16. Lítið steinsteypubús í vesturbænum. 17. Hálft steinhús (efri hæð). 18. Timburhús, járn- varið, tvær sölubúðir. 19. Steuv hús á góðu götuhorni, sölubúð og tvær íbúðir. 20. Nýtísku steinsteypuhús, öll þægihdi, eignarlóð. 21. Sumarbústaður í Borgarfirði o. fl. Gerið svo vel að líta inn. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Aðalstræti 9 B. Hefei Sveinsson. (115* Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.