Vísir


Vísir - 04.04.1928, Qupperneq 4

Vísir - 04.04.1928, Qupperneq 4
VlSIR Halló I Ef þcr sjáið eiiilivern með falleg og góð gleraugu, þa sp>Tjið viðkomanda, hvar þau scu keypt. — Svarið mun verða: — Far- ið þér í Laugavegs Apótek, þar fáið þér þessi ágætu gleraugu. ]?ar er úr mestu að velja. — par fáið þcr athuguð i yður augan endurgjaldslaust. — par fáið þcr þau gleraugu er yður henta.— Aliar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. — Miklar birgð- ir af barómetrum, úti-mælirum, kíkirum og stækkunarglerum. Verðið óheyrilega lágt. Öll samkepni útilokuð. Lauyavegs Apdtek. SJóntækjadeildin. Fullkomnasta gleraugnasérverslun á íslandi. HÚSNÆÐI 2 stofur og eldhús tii leígu. Uppl. á Laugaveg 8. (111 Kona með barn óskar eftir herbergi sem fjTst. A. v. á. (119 Lítið herbergi á Bragagötu 26 til leigu. Uppl. gefur Pétur Jakobsson, Óðinsgötu 4. (118 íbvtö vantar mig 14. maí. Aö- alsteinn Eiríksson. Tilboö sendist \ isi. auökent „14. maí“. (102 Sólrík, góö íbúö, til leigu meö góöum kjörum, í Austurbænum. Uppl. í síma 2219. (100 á’erslunarstúlka óskar eftir góöti, herbergi í Austurbænum 14. mat. Tilboð auökent ,,Sólríkt“ sendist i’igr. Vísis fyrir 12. apríl. (95 Sólrck stofa til leigu 14. maí. Uppl. í síma 386. (92 Herbergi til leigu 14. mai, fyr- ir einhlevpan. Uppl. í síma 760. . (51 Mæðgin óska eftir 1 herbergi og plássi sem mætti elda í, 1. cða 14. maí. Uppl. Haðarstíg 16 eða síma 1334. (107 pægileg íbúð óskast 14. maí. 3 herbergi og eldhús, mætti vera stærri. Guðný Bjarnarson frá Sauðafelli, Bergstaðastræti 10 B. Sími 1190. (106 | TAPA Ð - FUNDIÐ | Oddur Sigurgeirsson fornmaöur fann gráa vetlinga í Öskjuhlíö á sunnudaginn. Réttur eigandi vitji á afgr. Vísis. (96 Lyklar töpuðust frá j’órsgötu 3 og skilist þangað. (121 Peningar fundnir. Laugaveg 12 uppi. (110 LEIGA Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta vcrði. Grettisgötu 1. Sími 1529. (778 | KAUPSKAPUR Úrval aí prjónafötum og peys- um, á telpur og drengi, einnig mik- iö af prjónatreyjum. Hvergi óclýr- ara né betra en í versl. ,,Snót“, Vesturgötu 16. (94 15—20 bílar af grjóti til sölu. pórður Stefánsson, Bergstaða- stræti 37. (114 - Páskaliljur fegurstar á Amt- mannsstíg 5. Sími 111, og á Vesturgötu 19. Sími 19. Verðið lækkað. (112 Sykur nýkominn. H/F F. E Kjartansson & Co Símar 1520 og 2013. Útsala á veggmyndum á Freyjugötu 11. 10—20% afsláttur frá liinu alþelcta Iága verði. Fjölbreytt úrval af sporöskjurömmum, afar ódýrum. KAKAÓ í dósum og pökkum £R BEST allir vinir hennar hcr í liæ verja þeirri krónu vel, sem þeir láta fyr- ir a'Sgang að sýningu Gísla Jóns- sonar. — Listvinir! Þar getið þér séð fjöllin okkar sveipuð mildri blámóðu, eða séð þau roðna undan kossi kvöldsólarinnar. Þar getið þér séð einn af fegurstu fjörðum landsins, hvernig hann sefur í logni undir bleikum kvöldhimni, þar getið þér séð, hve hjarnið, þótt það sé kalt, getur átt mildan og draum- kendan litblæ, og hve stein-nibb- umar, sem standa upp úr snjón- tím, geta verið fallegar. — En þarna getið þér gert meira en að skoða og sjá, — þarna getið þér cignast falleg, ódýr málverk, og með því flutt fegurð íslenskrar náttúru inn í stofu yðar. Kjartan J. Gíslason, frá Mosfelli. útvarpið í dag. Kl. 7,30 síðd. veöurskeyti. Kl. 7,40 barnasögnr. Kl. 8: 1. celló- leikur (Aksel Wold). 2. Pianóleik- ur (Emil Thoroddsen). 3. celló- Ieikur (Aksei Wold). 4. Upplestur (GíiSm. G. Hagalín rithöf.). 5. píanóleikur (Emil Thoroddsen). Gjöf til ekkna þeirra, sem fórust á Vogabátnum, afh. Vísi, 10 kr. frá S. S. Aðalfundur Búnaðarsambands Borgarfjarðar e.r haldinn að Svignaskarði í Borg- arhrqipi í dag, og sækja hann full- truar frá hinum ýmsu búnaðarfé- lögum héraðsins. Ásgrímur Jónsson opnar málverkasýningu í G.-T,- húsinu á morgun. Verður daglega opin kl. 10^2—6. Ríkarður Jónsson opnar sýningu á morgun í haðstofu iðnaðarmanna. -— Sjá augl. Af veiðum kom Gylfi í gærkveldi, Menja í nótt og Hannes ráðherra í morg- un. — í gær kom enskur botnvörp- ungur að leita sér aðgerðar. Athygli skal vakin á auglýsingn hér í blaðinu í dag um lokunartíma hrauðsölubúða um hátíðina. Síúkan fþaka nr. 194 biður félaga sína að mæta í kvöld kl. 8% til að heimsækja St. Einingin. - - íþökufundur annað kveld. Gjöf til fátæku ekkjunnar í Árnes- sýslu, afh. Vísi, 10 kr. frá S. S. Páskavörup, Manschettskyrtur, sokkar i miklu úrvah, enskar húfur, matrósahúfur með ísl. nöfnum, drengjahúfur, hálsbindi, axla- bönd, ermabönd, manchett- hnappar og flibbahnappar, Gill- etterakvélar og rakvélablöð o. m. fl. með lágu verði. Guðm. B. Vikar Jklæðskerl. Simi 658. Laugavegi21. 8 kaupakönur vantar á gott heimili í Borgarfirði. Abyggilegt kaupgjald. Upplýsingar hjá pórði Stefánssyni, Bergstaða- stræti 37. (113 Stúlka óskast á gott sveita- lieimili, iná hafa barn. Uppl. Grcttisgölu 57, uppi. (110 Stúika óskast á Öldugötu 27. (116 Formaður óskast á trillubát. Þarf helst að verða meðeigandi. Uppl. á Bragagötu 23 B, kl. 4— 5. (90 Söludrengir geta fengið íþrótta- blaðiö (III. árg. 4. tbl.) til að selja. Komi á Klapparstig 2, í dag kl. 5—6 síðd. (105 Tilboð óskast í vinnu við að se- menfsslétta hús utanj. Taliið við Bál Ó. Lárusson, dyravörð í Al- þingi. (104 Stúlka, vön öllunt húsverkum, óskast í Bergstaðastræti 9 B. Sími 439- (101 Hárgreiðslustofa Helgu Helga- dóttur, Austurstræti 12, uppi. — Pantanir mótteknar í síma 2204. ___________________________ (69 Stúlka, vön húsverkum, óskast, helst frá 1. maí, til Geirs T. Zoéga, Mentaskólanum. (73 Húlsauma. Charlotta Alberts- dóttir. Ilittist daglega eftir 2 í versl. Jóns B. Helgasonar, Skóla- vörðustíg 2i'A. (43 Stúlka eða unglingur óskast hálfan eða allan daginn. Hátt kaup. Simi 2353, Suðurgötu nr. 3. (122 Stúlka óskast. Uppl. Ránar- götu 24, niðri. (109 r TILKYNNING 1 Konan, sem bað um að senda telpukápuna til Reyðarfjarðar, er vinsamlega beðin að koma til við- tals í versl. „Snót", Vesturgötu 16. (93 Hús óskast til kaups. Ná- kvæmt tilboð sendist Vísi.merkt „159“. (108 Nýkomið: Pásltakort, aför falleg, einnig sumardagskort, fjölbreytt úrval. Amatörversl- un porl. þ’orleifssonar. (117 Páskaegg í fjölbreyttu úrvali, afar ódýr, fást í Tdbaksbúðiimi Laugaveg 43. Stej^pu- og pússningasandi ekið tii kaupenda. Uppl. í síma 2328. (103 Barnavagn í góðu standi til sölu Grettisgötu 37. (99 Rósastönglax seldir afar ódýrt næstu daga. Amtmannsstíg 5. Einnig fæst blómaáburður. (9S Steinhús á ágætum stað við miðbæinn, tvær hæðir og ihúð- arkjallari, er til sölu. Önnur liæðin laus 14. maí. Scmja þarf ’sem fyrst við Jónas H. Jónsson. (120 Utsprungin blóm í poctum, stórkostlega falleg, koma.í dag. Amtmannsstíg 5. (97. Barnavagn til sölu ódýrt. Uppl. Smiðjustíg 13. (91 Peysufatapils, upphlutur, telpu- kápa á 14—15 ára gamla telpuf kvenkápa, regnkápa, alt mjög ó- dýrt, til sölu. Uppl. Ránargötu 10. ______________________________(Sf7 Notið BELLONA. smjðrlíkiB. Það er bragðbetra og efnisbetra en nokkurt annað. (114 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er mikllí betri og drýgri en nokkur annar. CII3 BRAGÐIÐ n/iR/i HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betrs né ódýrara en í versl. Goðafoeisf Laugaveg 5. Unnið úr rotháii. (753 Minnisblað (framhald). 13. steinsteypuhús, ein hæð (byrjun á byggingu). 14. Tví- lyft steinhús á stórri eignarlóð. 15. Járnvarið timburhús, 3 ihúð- ir. 16. Lítið steinsteypuhús í veslurbænum. 17. Hálft steinhús (efri liæð). 18. Timburhús, járn- varið, tvær sölubúðir. 19. Stein- hús á góðu götuhorni, söluhúð og tvær íbúðir. 20. Nýtísku steinsteypuhús, öll þægindi, eignarlóð. 21. Sumarbústaður í Borgarfirði o. fl. Gerið svo vel að líia inn. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Aðalstræti 9 B. Hefgi Sveinsson. (115 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.