Vísir - 07.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 07.04.1928, Blaðsíða 2
VISIR Norðmaðurinn Henrik ílisen. Nor'ðan frá JJorni og’ suður að (Jóðrai vonarliöfða, áustan frá To- kió og véstur. að Kyrráliafsströn^J- um liafa nienn undanfarna daga haldið hátíðlega ioo ára minningu isorska skáldsins Henrik lbsen. All- ur heimurinn hefir „lotið hinum norska lóðs“, eins ÖgSigurður pró- fessor N.ordal komst.að oröi í ræðu sinni um daginn. — I öllum menn- ingarlöndum liafa fram fariö mik- il og vegleg hátíöáhöld. Leikrit Ib- 'seils liafa verið leikin kvöld eftir kvöld fyrir húsfýlli, og fagnaöar- læti hafa gengið í þungum öldum, eða' menu hafa setiö lirifnir og hijóöir, gagnteknir af þeim undra- lcrafti, er frá þeim streymir, og enga útrás fundið sálarhræringum sinum og til finningum. Á öllum menningartungum liafa ræöúr ver_ iö haldnar, ótal ræöur, háfleygar og lofsamlegar. Heimshlöðin miklu og fjöldi hinna smærri blaða liafa flutt ítarlegar ritgerðir. Visinda- ntenn og frægir rithöfuncTar hafa Itelt úr djúpum skálum þekkingar sinnar og snildar. Hver og einn hefir lýst alheimsandánum mikla frá sínu sjónarmiöi. Því allur heimurinn viröist eiga sterk ítök í Henrik Ihsen. Hver þjóö sk'ilur hann og túlkar frá sínu sjónar- miöi', téltir hann átt liafa erindi tií sin, og talaö til sín sérstaklega. Rödd þessa einræna - skálds, sem mikinn liluta æfi sinnar var útlæg- ur frá fósturlandi sínu og hædd- ur og smáöur lieiina fyrir um lang- an aldur, hefir vakiö bergmál um lieim allan. Henrik Ibsen hefir sýnt þaö og sannaö, að þrátt fyrir allah ytri mismun þjóðanna í máli og menning, siðvenjum og íifnaö- arháttum, þá er þó mannssálin a£ sama bergi brótin, fæst viö álíka verkefni, grætur söinu tárum, hlær, clskar og hatar á líkan hátt. „Leik- ur lífsins“ veröúr því mjög áþekk- ur hjá menningarþjóðum, þótt hin yíri svipbrigöi séu margvísleg. Þessi alheims-minningarhátíða- liöld tala skýrum oröum og þugg- .snarríkum til vorrar litlu þjóöar noröur á lijara veraldar. Þau sýna berlega, að jafnvel hjá smáþjóðum (eða ef til vill: einmitt) noröur við lieimskaut geta myndast andleg verömæti með aiheimsgildi. — Henrik Iljsen var fátækur sonur . litillar frændþjóöar vorrar, sem um þær mundir var á gelgjuskeiöi. eins og vér íslendingar erum nú. liapn var misskilinn og lítilsvirt- ur meö þjóö sinni, hæddúr og lirakinn á marga vegu af smásál- arlegum oddborgurum og þröng- sýnni og ósjálfstæöri gagnrýni, og loks flæmdur úr landi meö svip- um hungurs og samúöarleysis, og liföi nær 30 ár í útlegð. Þaö var í þessari útlegö sinni, í S Ibsen gróf til grunns í dýpstu fylgsnum sálaf sinnar og fann þann liinn dýra málm, er liann síð- an smíðaöi úr öll sín heimsfrægu listaverk. Hann rakst alls eigi á auöugar námur gulls og gimsteina þar syöra i „Sóllöndunum“. Nor- rænn var málmurinn, sem „brast viö hamars þunga kall". Þann málm skírði hann svo viö eld síns norræna anda, aö öll varð smíðin sú völundarsmíö, sem alheimur dá- ir-enn þann dag i dag. Það er þvi þrátt fyrir það, áð Henrik Ibsen var norskur, og aðeins norskur, aö list hans og andríki hefir vakiö hcrgmál í miljónum hjartna víös- \ egar um heinr. Flestöll yrkisefni hans*eru sérnorsk. Persónur sjón- leika hans eru mestmegnis norskir smábæjaborgarar, svo raunveru- legir, að margir könnuöust þar viö sjálfa sig, eöa þóttust gera þaö. (Þa'ð er t. d. taliö, aö skörungur- inn mikli Christofer Bruun hafi aö nokkru leyti veriö fyrirmynd Ibsens aö Brandi. Og alment var talið, aö Stensgárd málaflutnings- maður í „De unges forbund" væri’ suiðinn mjög eftir Björnstjerne Björnson. Enda lagöi Björnson fæö á Ibsen mörg ár á eftir). — List hans og yrkisefni eru því fyrst og fremst norsk. En „hugs- anir mannsins hjarta“ eru alþjóöa- cign. Sjálfstæöisbarátta einstak- Hngsins og frelsisþrá er alþjóðleg, og eins er baráttan „milli holds- ins og andans“. Úr útlegð sinni sótti Ibsen allan sinn sálarkraft og stæling heim til þjóðar sinnar, er haföi boriö honum 'í „djúpum skálum“ dcn sunde bitre styrkedrik hvorav som digter jeg pá randen av min grav tog kraft til kamp i dögnets brudte stráler, -— Og hami lýsir heimþrá sinni og hinni römmu taug, er ómótstæði- lega dregur hann heim : — „Mod snelandets hytter fra sol- strandens krat rider en rytter hver eneste nat.“ Og ennfremur: — „I natten og min digtúing bor jeg hjemme.“-------- Héimsskáldiö Henrik Ibsén sótti þannig allan sinn andans auö og yrkisefni til litillar þjóöar langt noröur í höfum, þar sem brodd- borgaralegur uppskafningsháttur, sluásálarlegt þref og þras og and- legt þröngsýni réði rikjum, og liyrgði alla sólarsýn. •— En þaö var þó þrátt fyrir alt hans eigin ]>jóö! —- Svo norskur var Ibsen, aö land- cú hans fjöldamargir kviöu fyrir hverri nýrri bók frá hans hendi. Þeir óttuðust, aö nú kynni hann aö læsa valsklóm sinum inn aö lijarta í þeirra „flokki“. Aldrei var hægt að vita, hvar honum myndi s!á niöur. Og þeir óttuöust aö sjá sjálfa sig afklædda frammi fýrir cllum landslýö. Og síöarmeir, er Ibsen var orðinn viöurkendur heima fyrir og víöfrægur út á viö, rifust norskir stjórnmálaflokkár um hann si'tt á hvaö, eignuöu sér hann og afneituðu honum á víxl, cftir því sem vindtir blés úr bók- um hans. — Henrik Ibsen lifði í forsælu mikinn hluta æfi sinnar. Æska hans öll var skuggum hjúpuö. Óg óvíst er, livort sól náöi nokkurn tíma aö skína í dýpstu fylgsnum sálar hans. Sjónleikar hans bera þessa glögg merki. Þeir enda flest- ir fremur dapurlega. í þeim er ætíö hörö barátta og sár, um mik- ilvæg verðmæti. Þar er tíðast ein- hver sem tapar, og veröur fyrir vonbrigöum. Öll sönn verðmæti eru dýrkeypt, 0g — „evigt ejes kun det tabte“. — — Ibsen keypti Creaxsi of Manitolba, Glenora, Canadian Maid, Onota, Buffaio. Píanó frá konunglegri hollenskri verks'niðju, mahogni, Bachals mahogni með 3 pedölum. Lægsta verð beint frá Verksmiðjunni. A. Obenbaupt « « e « a a a a il lindarpennap og blýaotap bafa 1S ás*a ágæta reynslu lié? á lasidi. ITopsI. 8|öpn K>istJánssoia. {iOGÍiOOÖGaíÍÖGö!itiOíi(ÍOÖOÖtÍ(Í(Xi;iOÍÍÍÍÍ5ÍKStt05ÍGi50íSOíí;i5SOÍX>t50íÍÍX skáklfrægð sina dýru veröi, engu síður en Játgeirr skáld skáldgáfu sina. Lifsgleöi halis og hamingja var gjaldið. Og óefað virtist hon- um sjálfum sú frægð svo dýru verði keypt, að áhöld voru um 'gróöann.------- Á annan í páskúm leggur Leik- i'élag Reykjavíkur sinn skerf til 100 ára minningar Henriks Ibsen og leikur þá eitt hiö merkilegasta leikrit hans, „Villiöndin". Þar kynnist maöur rækilega smiöstök- um Ibsens á sálrænum efnum. Ó- víöa sést betur og skýrara, hvern- ig hann bræöir og mótar málm samtíðar sinnar, hendir vigorð hennar á lofti og smíðar úr fögur vopn og bitur, (sbr. „livslögu" og „livssannhet", „den ideale íord- ring“ etc.). Dr. Relling er kostu- leg'ur: — Þaö er lífslýgin, sjálfs- blekkingin, sem heldur manni uppi. „Takirðu „lífslýgina" frá meðalmanni, sviftiröu hann um leiö hamingju sinni", — — — ,,-----1 Notaöu ekki erlenda orö- ið ideal. Viö sem höfum ágætt norskt orð: lýgi.“ Helgi Valtýsson. o F. U. M. Á morgun (páskadag): K1 10: Sunnudagaskóhnn. — 4: Y.—D. og V.—D. sam- fundur. — 8l/2: Almenn samkoma. Fórnaifundur. Allir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.