Vísir - 07.04.1928, Síða 4

Vísir - 07.04.1928, Síða 4
Laugardaginn 7. apríl 1928. VÍSIR Sykur nýkominn. H/P F. H. Kjartansson & Go. Símap 1520 og 2013. um nýlendum iil Ástralíu og Nýja Sjálands, en 1930 verður farin sams konar för til Can- ada, og 1931 til Suður-Afriku. Aðal tilgangurinn með ferðum þessum er að kynnast búnaðar- háttum, einkanlega öllu verk- legu búnaði viðvíkjandi í hin- um ýmsu löndum Bretaveldis, en einnig ætla menn að slikar ferðir muni mikið tengja þegn- ana fastar saman í hinum ýmsu bretsku löndum. (F. B.). Schuttvear. Schuttvear heitir hollenskur uppfundningamaður, sem nú er kominn um sjötugt. Hann lauk eigi alls fyrir löngu við smíði á nýrri tegund björgunarbáta. Báturinn er 21 fet (ensk) á leng'd og ber nafn hugvits- mannsins. Schultvear beldur J?ví fram, að báturinn geti ekki solekið. p. 19. mars lagði hann af stað frá Amsterdam í bátn- um, ásamt þremur félögum sín- um, og var ferðinni heitið til Ameríku (vegalengd 3600 sjó- mílur). Tilgangurinn með ferða- laginu er sá að vekja eftirtekt á bátnum. (F. B). Diaz Armando, marskálkur, hersliöfðingi yfir ítalska hernum seinustu heims- styrjaldarárin, lést þ. 29. febr. þ. á. að lieimili sínu í Rómaborg. (F. B). Influensa í Japan. p. 5. mars var símað frá Jap- an til New York um inflúensu- faraldur þar í landi. Tvær þús- undir manna höfðu þá látist af veikinni, en 50,000 voru veikir. (F. B.). Hin dásamlega jg£ TATOL-handsápa mýkir og hreinsar hnrundið og gefur fallegan bjartan litarhátt. Einkasalap: I. Brpjólfsson k Kuaran. Giimmístimplar - eru 'búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. 4sgarðnr. s ? Páskavðrur, Manschettskyrtur, sokkar i miklu úrvali, enskar húfur, matrósahúfur með ísl. nöfnum, drengjabúfur, bálsbindi, axla- bönd, ermabönd, manchett- hnappar og flibbahnappar, Gill- etterakvélar og rakvélablöð o. m. fl. með lágu verði. Guðm. B. Vikap klseðskeri. Sími 658. Laugavegi 21. Timimrkaup best hjá Páli Ólafssyni. S mar 1799 og 278 Áriö 1927 hafði Cheyrolet meiri sölu en nokkur önnur bifreiða- . verksmiðja í heiminum, Nýr Chevjpolet kemur í þessum mán. — StiðPPÍ, sterkari, kraftmeiri, fegurpi, skrautlegri og þœgilegri í akstri en nokkru sinni áður. Jóh, Olafsson & Co, Aðalumboðsmen a á íslandi fyrir General Motors. c?nl j^rjr rje ani flfr C-L'.I ! Allan ðagiiin I b . í; gelið þér reykt ;; xTEOFANl! FÍNE an þess að þær særi hálsinn. Mildar og ijúifengar. Seídar hvarvetna. 20 »tk. 1,25. VíiXSOCí ’HHXKXOXiaOOCKKKKKMUOQÚ* pe 1 iue arC iUC au tuen QJgíyg fisu-kalfll gerir alla glaða FORINGINN. þar til er liann kom á neðsta gólí, þar sem Barbaresco og þjónn lians sváfu. Til allrar óhamingju brakaði í stigaþrepunum. Þjónninn ruddist út á ganginn, meS ljós i hendi, og kom öllu i uppnám. Barbaresco kom fram á augabragði og óp og háreysti kva'ð við um alt húsið. Bellarion flaug á þjóninn gamla og varpaði honurn til jarðar. Barbaresco reyndi að verja honum dyrnar, en fékk hnifstungu í handlegginn. Flóttamaðurinn barðist hraustlega við Casale, sem æpti viti sínu fjær: „Stöðvið njósnarann, stöðvið njósnarann!“ Með afskaplegunt erfiðismunum komst Bellarion loks inn í aðalsalinn, þar sem fundirnir voru haldnir. Hann rak hurðina beint á nasir Casale, sem veitti honum eftir- för, og harðl'æsti samstundis. Þar næst hljóp hann út að glugganum. Hann batt skikkjuna við gluggapóstinn og byrjaði að renna sér uiður. Eínhverir af fjandmönnunt hans höfðu hlaupið út á götuna í þessum svifunt. Trítluðu þeir þar aftur og fram, i náttklæðunum einum saman, æpandi, organdi og bölv- andi, viti sínu fjær af heift og hefndarþorsta, og veifuðu sverðunum. Nú var Bellarion í miklum nauðum staddur. Færi hann inn í húsið aftur, mundi hann verða tekinn höndum og drepinn, og rendi hann. sér til jarðar var dauöinn vís. Hann fól sál sína guði á hendur og bjóst við dauða sínum. \Alt í einu heyrði hann þrannnað þungum skrefum álengdar. Það var næturvörðurinn, sem fór um bæinn, samkvæmt skyldu sinni. Þeir, sem biðu fyrir utan hús- ið, heyrðu lika fótatakið, og hurfu i einni svipan, eins og jörðin hefði gleypt þá. Bellarion rendi sér til jarðar i snatri. Honum létti svo við þessa breytingu til batnaðar, að við sjálft lá, að hann hlægi hátt af íögnuði. En ánægjan var ekki langvinn. „Hvað er þetta?“ sagði rödd, sem honum virtist hann kannast við. „Hvers vegna kjósið þér gluggan, en ekki dyrnar, ungi maður?“ Liðsforinginn kom nú nær Bellarion. Og þeir þektu hvor annan. „Hver þremillinn! Þetta er þá hlaupagikkurinn frægi, —, vinur Lorenzaccios. Það er gott að eg hitti þig, hund- urinn þinn! Nú get eg væntanlega komist að raun um, hvar þú hefir alið manninn þessa vikuna.“ 11. kapítuli. Flóttinn. iierra Bernabo hafði þó ekki mikla ánægju af bráð sinni. Bellarion var yfirhe^si'ður næsta dag og var .það að eins undirbúningur undir það, s'em siðar kom fram. Fyrst af öllu þótti nauðsynlegt, að komast' að sannleik- anum um það, hver hann væri. Hann hélt því fast fram og einarðlega, að hann væri fóstursonur greifans af Biandrate, og skírskotaði, máli sinu til sönnunar, til munkanna i klaustrinu, þar sem hann var ugpalinn. Morðið á Spjgnó greífa var ekla hægt. aö taka til meö- ferðar, fyrr en til vitnanna næðist. Tyeir lögregluþjón- ar voru sendir heim i bústað Barbarescos lávarðar, en komu aftur með þau tíðindi, að húsiö væri mannlaust. Við nánari rannsókn kom það i ljós, að lávarðurinn hafði farið úr borginni, morguninn eftir atburðina, ásamt þjóni sínum, og höfðu sex menn aðrir verið i fylgd með þeim. Var talið, að þeir hefðu farið ríðandi og lagt leið sína í áttina til Langbarðalands. Einn af mönnunum hafði höndina í fatla. Fanginn gaf þessa skýriugu um morðið: JtEg«kom. til herra Barbaresco, til þess að vera þar á fundi, og var þá búið aö drepa Spigno greifa. Hefir mér skilist svo, Bem það hafi verið í dejlu milli hans og lávarðarins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.