Vísir


Vísir - 07.04.1928, Qupperneq 5

Vísir - 07.04.1928, Qupperneq 5
VlSIR landfógetl. Aldarafniæli y\rna Thorstein- •son landfóg'eta var í fyrradag, 5. apríl, og verður hér í fám orðum minst á helstu æviatriði hans. Hanu var fæddur á 'Arnar- stapa á Snæfellsnesi og ólst þar upp hjá foreldrum simim, Bjarna amtmanni og frú pór- unni Hannesdóttur biskups Finnssonar. peir voru þrír bræður, Árni, Finnur lögfræð ingur i Álaborg og þjóðskáldið Steingrímur rektor. Árni fór í Bessastaðaskóla 16 ára gamall og var meðal hinna siðustu „Bessastaðamanna“, þvi að slcólinn var fluttur til Reykja- víkur áður en Árni lauk stú- dentspröfi vorið 1847. Árið 1851 laulc hann embættisprófi í lög- um í Kaupmannahöfn og varð sýslumaður i Snæfellsnessýslu tveimur árum siðar. Gegndi hann þvi cmbætti í 5 ár og bjó þá í Stykkisliólmi. Hingað flutt- ist hann árið 1861 og var þá skipaður landfógeti og bæjar- fógeti i Reykjavík. þjónaði hann báðum þeim embættum fram til þjóðhátíðarársins, en þá voru þau aðskilin, og gegndi liann landfógctaembættinu upp £rá því, uns hann beiddist lausn- ar 1. okt. 1905, en hann andaðist 29. nóv. 1907. Hann var kvæntur frændkonu sinni, Sofíu, dóttur Hannesar Johnsen lcaupmanns. peim varð níu barna auðið og eru nú þrjú þeirra á hfi: Hann- es, fyrrum bankastjóri, Árni, tónskáld og frú þórunn Siem- sen. pað er þjóðkunnugt, að Árni Tliorsteinson var svo samvisku- samur embættismaður, að i þvi efni mun enginn liafa staðið honum framar og fáir komist til jafns við hann. En auk em- bællisstarfanna lét liann mikið til sin taka um mörg framfara- mál, og ritaði um þau margar og góðar ritgerðir i blöð og timarit. Einkum hafði hann mikiiin áhuga á öllu, er laut að bættum búnaðarháttum og var þar langt á undan sinni sam- tíð, sém sjá má af ritgerðum lians. Hann lét og ekki staðar numið við orðin ein, lieldur gekk á undan öðrum með góðu eftirdæmi, svo sem enn má sjá af blóma og trjágarði þeim, sem liann lét gera við hús sitt í Austurstræti og nú er einn feg- ursti garður hér i bænum. Hann liafði og mikil afskifti af öðrum málum, sat á alþingi mörg ár, var einn af stofnönd- um Fornieifafélagsins og for- scti þess um mörg ár; liann var frumkvöðull að stofnun fyrsta sjúkraliúss hér í bæ, einn af stofnöndum Hins isl. garðyrkju- félags, og álti mikinn þátt í stofnun fyrsta sparisjóðs liér á landi. Hahn átii mikinn þátt i því, að Elliðaárnar vogu brú- aðar, og liann lét endurreisa skólavörðuna og lagði sjálfur fé til þess. Árni Tliórsteinsson var mik- ill maður vexti, fríður sýnum og karlmannlegur, alvörugefinn hversdagslega en hýr og skemt- inn í viðræðum, trygglyndur mjög og skyldurækinn, enda naut hann jafnan hins mesta trausts sinna samtíðarmanna. □ EI)L>A. 59284107 = 1. Instr. Br.\ R.\ M.\ Páskamessur. í dómkirkjunni ,á páskadag kl. 8 árd., síra Fr. Hallgrímsson; kl. ri síra Bjarni Jónsson; kl. 2.síra FriSrik Hallgrimsson (dönsk ine.ssa). -— Á annan dag páska: Kl. ] i síra Friðrik Hallgximsson (alt- árisganga) ; kl. 5 síra Bjarni Jóns- son (altarisganga).' í fríkirkjunni í Reykjavík, á páskadag: Kl. 8 árd. sira Árni Sig- urSsson og kl. 2 síra Á. S. — Á annan dag páska: Kl. 5 síra Á. S. í fríkirkjunni i HafnarfirSi: Á páskadaginn kl. 2 síra Ólafur Ól- afsson. Lan dak oísk i rk j u: Páskadag: Kl. 6 f. h.: Söngmessa. Kl. 9 f. h.: Upptaka krossins og pont- ifikalmessa jneð prjedikun. KJ. 6 e. li.: Ponlifikalguðsþjónusta með prédikun. Annan páskadag: KI. 9 f. h.: Hámessa. Kl. 6 e. h.: Levítguðsþjónusta með pré- dikun. í spitalakirkjunni í Hl'. Páskadag: Kl. 9 f. h.: Hámessa. Kl. 6 e. h.: Guðsþjónustá með prédikun. Annan páskadag: Kl. 9 f. li.: Hámessa. Kl. 6 e. li.: guðsþjónusta með prédikun. í Garðaprestakall: Á páskadag: í Hafnarfjarðarkirkju kl. 12 (ekki ki. 1) síra Árni Björnsson. Á Kálfatjörn kl. 4J/2 síra Á. B. — Á annan dag páska: í Haínar- fjaröarkirkju kl. 1 síra Friðrik Friðriksson, og á Bessastöðum kl. 1 síra Á. B. Sjómannastofan. Guðsþjónusta kl. 6 sí'ðd. Allir velkomnir. í-AtSventkirkjunni báða páska- dagana kl. 8 síðd. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. 1 Reykjavík 3 st., ísafirði 3, Akureyri 3, Seyð- isfirði 2, . Vestmannaeyjum 4, Stykkishólnri 2, Blönduósio, Rauf- arhöfn 2, Hólurn í Hornaf. 5, Grindavík 3, Færeyjum 8, Juliane- haab ~ 2, (engin skeyti frá Ang- magsalik), Jan Mayen -4- 1, Hjalt- landi 7, Tynemouth 6, Kaupmanna- höfn 1. st. — Mestur hiti hér i gær 7 st., minstur 1 st. Úrkoina 0,2 mm. — Djúp lægö vestur af Bretlandseyjum á norðausturleið. Suðaustan á Selvogsgrunni. — Horfur: Suðvesturland: Storm- íregn. 1 kveld og nótt hvass aust- an. Rigning. Faxaflói, Breiðafjörð- ur: í dag austan átt. Úrkomulaust. í nótt allhvass norðaustan. Vest- firðir, Norðurland, norðaustur- land: 1 dag austan átt. 1 nótt all- hvass austan og norðaustan. Dá- lítil úrkoma í útsveitum. Austfirðir, suðausturland: í dag austan átt. Dálítil úrkoma. I nótt sennilega hvass austan. Næsta blað Vísis kemur út þriðjudaginn 10. apríl. 70 ára er í dag ekkjan Steinunn Jónasardóttir, Laugaveg 49, ættuð frá Mörk í Landmannahrepp. Hefir hún ver- ið hér í Reykjavík 45 ár. DELTÁ-dieselmótorinn er sparasta vélin sem liér er boðin aú og skilar þó framúrskarandi góðum krafti. 45 ha. bátavél fyrirliggjandi. Greiðsluskilmálar mjög hagkvæmir. Einkaumboðsmenn: Stuplnngiii* Jónsson fk Co« Hafnarstrætl 19. Reykjavik. i5K5íiooooKOöc:ti;soöeoö5icnceí5Si:soooM5ia?Kíö!iOíiOí:»ooooöíK>noö« Skinn og tauhanskar f fjölbreyttu úrvaíi. i VopsI. Björn Kristjánsson, | Jón Bjðpnsson & Co, Í005Í0000550055555555055005555000005500550000550550055555S5S5S5S5SC5Í5SCSS5SSÍ5 Verslun mín og vinnustoía ei* flutt í Bankastræti 4, (Hús Hans Petersen) K>e Kpagh. Sími 330. Alþingisfréttir bíða næsta blaðs. Sjómannakveðja. (FB. Gleðilegra páska óskum viö ætt- ingjurn og vinum. Skipshöfnin á Barðanum. Dronning Alexandrine kom á hádegi i gær til Kaup- mannahafnar. Gullfoss kom frá útlöndum snemma í morgun. Meðal farþega voru : Síra Sigurgéir Sigurðsson, Ben. S. Þór- avinsson, Ingimar Brynjólfsson, frú Kaaber, frú Elín Nielsen og 2 börn, ungfrúrnar. Hanna Sigur- björnsdóttir, Þóra Friðriksson, Ebba Lárusdóttir, Elísahet Sig- urðardóttir, M. Friðriksdóttir, Mrs. Kesson, Ludvig Storr og fjöl- skylda, Gautur Skafta, Sigurður Jónsson verkfr., Aðalsteinn Guð- finnsson, Alfred Nielsen o. fl. Goðafoss fer írá Hafnarfirði kl. 8 í kveld til útlanda. Meðal farþega verða: E. Nielsen framkvæmdarstjóri, Björgúlfur Ólafsson læknir, O. Johnson, konsúll, síra E. Bolt, Hallgrímur Tulinius, frú Guðrún Brynjólfsdóttir, Guðbergur Jó- hannsson, Mr. Rowe, ungfrú Ið- unn Jónsdóttir, Kristinn Gíslason, Otto E. Knauf. B ARN AF AT AVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Barnaföt t l páskanna: Kjólar og kápur, einnig f|ölbreytt úrval í ytri og innri prjónafatnaði. Af veiðum hafa komið í'nótt og morgun: Otur (méð 90 tunnur), Snorri goðí (85), Karlsefni (112) og Gyllir (ioo tn.). Þór fór til Borgarness i fyrradag, nieð Halldór Júlíusson sýslumann, sem nú hefir lokið rannsókn í Stokkseyrarmálinu. , Enskt eftirlitsskip kom hingað í fyrradag, og er hér enn, . T.vö stór kolaskip komu hingað um bænadagana, annað til Alliance, hitt til Þórðar Ólafssonar og fleiri. Vísir < er sex síður í xlag. Sagan er { aukáblaðinu. Eókaverslun Snæbjaniar Jónssonar hefir nú verið flutt i Austurstræti nr. 4, og var opnað þar kl. 10 í morgun, Er þar mikið úrval erlendra bóka, einkum enskra.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.