Vísir - 07.04.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 07.04.1928, Blaðsíða 6
Lúðrasveit Reykjavíkur lpikur á Austurvelli í fyrramáliS (páskamorgun) kl. o, ef veSur leyfir. Gróðurhúsum fjölgar hér á landi smátt og smátt. Á síðastliðnu hausti reisti JEínar Helgason sér gróðurhús ög er það 20 álna langt og 6 álna breítt. Er það hitað með mið- stöðvarkatli og og brent koksi. Hefir E. H. sáð þar 60 tegund- um og afbrigðum blómjurta og matjurta, en auk þess eru þar ræktaðar rósir, túlípur og fleiri plðntur. :— Á Reykjum í Mos- fellssveit, hjá Bjarna alþm. Ás- geirssyni, eru nú þrjú gróður- hús og bóndinn á Reykjahvoli, Helgi Finnbogason, er að koma wpp hjá sér stóru gróðurhúsi. — ÖU gróðurhús í Mosfellssveitinni eru hituð með laugavatni. Peninga-^stikkið". í gær (föstudaginn langa) gekk eg1 ran etna af aSalgötum bæjar- ins. HeyrSi eg þá mikla háreysti fyrir neðan hús nokkurt. Mig- lang- aSi til aS vita hvaS um væri aS vera, og leit þess vegna inn í port- iS fyrir neSan *húsiS. Komu þá í Ijós uokkrir unglingsdrengir, sem voru varna í peninga-„stikki" svo fcöííuSu. HrópuSu þeir hver í kapp vvB annan. „En sá hasi" maSur! jíó er víst kominn „fimm-kall" í boríS!" —1 Þarna stóSu þeir æp- andi með vindlinga í munninum. — Er Ieitt til þess aS vita aS stálp- aSir drengir sktilí hafa armaS eins og þetta fyrir börnum. Lögreglan aettí aS reyna aS koma í veg fyrir svorta skemtanír. Vegfarandi. Síálverkasýning Gísla Jónssonar í BárubúS verS- verSur síSast opin 2. dag páska. Sýning Ásgríms. Hinir mörgu fridagar pásk- anna hafa ekki margar skemt- anir að bjóða, sem kunmigt er. En þá hefir Ásgrímur JÖnsson altaf málverkasýningar sínar, og hafa þær nú um margra ára skeið myndað fastan lið í bæjar- Iifinu. Og þegar menn hiakka til páskanna, þá er fyrir mörgum einmitt sýning Ásgrims eitt að- altilhlökkunarefnið. Menn tala um það löngu áður hvaða ný- ungar þessi okkar elsti núiif andi málari muni nú sýna. f þetta sinn vekja fyrst athygli manna þrjar stórar myndir á austurveggnum: Stóralág i Hornafirði, nýmáluð obumynd, Skarðsheiðin, séð úr Borgar- firði,, stórfengleg mynd máluð í roða lágra sólargeisla, og landslag i Grafningnum með HengiHnn í baksýn. Af hinum öðrum stærri myndum sýna þrjár landslag úr Hornafirði, ein Iandslag úr Biskupstungum með gulleitri nærsýn og sterkbláum fjöllum í baksýn. — Ofar á veggjunum er fjöldi smærri mynda, sem einnig hafa marg- breytilega fegurð að bjóða aug- anu. Hér á ekki að fara út í neinn listdóm, heldur er þessi stutta frásögn að eins til að minna alla Bstavini á að láta ekki páskana Jíða svo, að þeir líti ekki upp á loftíð í Templarahúsinu og það oftar en einu sinni, því að til þess er efnið nóg. Sýningiri er Þeytirjömi iœst í Alþýðub*auðgei*dliiiii Visis-kaHil nerir illa elaOa. I. O. G. T. Karlakór Sk/aldb-reiðar mæti kl. 3,45 á annan i páskum i barna- skólanum. opin báða páskadagana frá kl. 11 til 6. Glæpsamlegt athæf L 1 gær hafði barnavagn verið skilinn eftir á járnbrautarspor- inu upp við Hlíð, en alt i einu koma tvö hjól af járnbrautar- vagni (samfest á ási) veltandi undan brekkunni ofan jám- brautarteinana, lenda á vagnin- um og mölbrjóta hann, en svo vel vildi þó til, að barnið, sem verið hafði í vagninum, var tek- ið úr honum í tæka tið, svo að það sakaði ekki. — J>að er að visu mjög gálauslegt að skilja barnavagn eftir á járjibrautar- spori, jafnvel þótt á helgidegi sé, en hitt er hreint og beint glæpsamlegt athæfi, að sleppa hjólunum þama ofan brekkuna, og þar sem umferð er mjög mikil fram með sporinu og yfir það, mátti búast við, að þetta óheillaverk yrði einhverjum að slysi. Hér er ekki neinu óhappi eða hendingu til að dreifa, þvi að hjólin hafa verið látin upp ú teinana með allmikilli fyrir- höfn. J>au vega á fimta hundr- að pund, svo að f ullorðnir menn hljóta að hafa verið hér að verki. — Ef framhald yrði á þessu glæpsamlega athæfi, mætti búast við, að einhver flutningavagninn yrði settur af stað þarna efra, og mætti þá búast við, að hann rynni alla leið norður að höfn eða jafnvel út í.sjó, og má nærri geta, hvi- líkt slys gæti hlotist af þvi. — Lögreglan ynni þarft verk, ef hún gæti komist að því, hver valdur er að þessu illvirki. Skiðafélagið fer upp á Hellisheiöi annau páskadag, ef veSur leyfir. í gær voru 40 manns þar efra, og ágætis skíSafæri. Þátttakendur geri aS- vart í síma 296, fyrir kl. 7 síSd. á páskadag. Dr. Björg C. Þorláksson var kjörinn félagi í Vísindafé- lagi íslendinga á síSasta aSalfundi þess, seint í fyrra mánuSi. Díönufélagar. eru beSnir aS mæta niSri í G.- T.-húsi kl. 1 e. h. á annan í pásk- um. GætslumaSur. Heimilisíðnaðarfélagið heldur sýningu 10. og 11. april í Bankastræti 14. Sjá augL porleifur porleifsson ljósmyndari hefir sett á stofn nýja Ijósmyndastofu uppi yfir búð sinni í Austurstræti. Sjá augl. _______VISIR__________ St. Drðfn nr. 55 Fundur á paskadag kl 4? e h. Þá inutaka nýrra félaga Kl. 5 guSsþjónusta. — Munið aö hafa með yður sálmabækur. Lokadansæfing í danssKóla Slg GnOmnndss. lyrlr alla þá nemendnr, sem hala vertö ivetur ogteiiua- timnm, mánndaginn 9. apr kl. 9 siOd. á Hótel Hefclu. Á páskaborðið. Sjálfs yulcar vegna kaupið þid allar ykk ar pásJkavörur i versluninni VON og á Brekkustíg 1. Vínbann. Eg las nýlega, í 64. tbl. Morg- imbl., grein um vínnautn og bann- lög, Það fyrsta, sem mér datt í hug, cr eg lauk lestrinum, var þetta: Skyldu ekki sumir þessara höf- unda, sem altaf eru aS rífast um banniS, gleyma a5 hafa guíS og samviskuna meö, er þeir skrifa þannig. Þeir, sem voru hér áiSur én vínbann gekk í gildi, og voru hér líka áöur en slakaö var á bann- lögunum, geta ekki meö sanni sagt, a6 ekki hafi veriö minni drykkjuskapur á meöan bannlögin voni óskert. Og hversvegna þá aö afnema lögin, í staS þess a'5 endur- bæta þau? Er ekki hægt að vinna íÆ bindindisstarfsemi í landinu eins fyrir því, þó aS bannlög séu ? Allir -vita nú, aö slíkrar starf- semi er þörf. Eg get ekki hugsaS mér, að nokkur maöur sé svo skyni skroppinn, aS hann álíti auSveld- ara a'8 koma á bindindi, þegar bú- i% væri aS eyöileggja bannlögin og fylla landiS af áfengi. ' Vínunnendum gremst, aö góö- templarar l>erjast gegn hófdrykkj- unni. Eg er ekki góötemplar, en mér getur ekki skilist, ai5 n o k k- u r m a S u'r byrji aS drekka meö þeim ásetningi, að veröa of- drykkjumaður, en reynslan sýnir a'S margir verða þaö. Eg álít góö- templara allra kunnugasta því máli. Þeir hafa tekið svo marga upphaflega hófdrykkjumenn í fé- lagsskapinn og átt full erfitt meS ?.S bjarga þeitn frá, aö verSa að ánauSugum þrælum Bakkusar. Og eitt enn: Eg vil gera þaS aS til- lögu minni, og vona að margir stySji hana, að forsprakkar þess athæfis," að fella bannlögin úr gildi, verði skyldaöir til aS bera ábyrgS á heimilum þeim, er af þessum sökum yrSu ósjálfbjarga efnalega. Konur ofdrykkjumanna og börn mundu hafa nóg aS bera andlega. J. G. r VTNNA 1 Ensk hjón, sem koma til að búa hér í bænum, óska eftir stúTku frá 14. mai. Tilboð merkt „Hreinlát" sendist afgr. Vísis. (168 Dreng vantar i sendiferðir í bakariið á Frakkastíg 12 (160 Stúlka óskast á barnlaust heimili. — UppL á Kárastíg 9, efstu hæð. (157 Stúlka óskast til 14. mat eða lengur. Lokastíg 14, niðri. (147 f LfelG Bifreiðar ávalt til leigu með Iægsta verði. Grettisgötu 1. Sími 1529. (778 í HUSNÆÐI Til leigu á Spitalastíg 2, tvö herbergi og eldhús frá 14. maí, fyi-ir barnlaust f ólk, (165 3—5 herbergi og eldhús ósk- ast leigð frá 14. maí. Þeir sem eiga óleigðar íbúðir sendi nöfn sín, með upplýsingum, til afgr. Vísis fyrir miðvikudag, auðk. „Hentug ibúð". (164 Herbergi með húsgögnum og sérinngangi til leigu nú þegar. Uppl. á Vesturgötu 18. (161 Loftlierbergi til leigu 14. mai, einnig stofa á-sama stað. Grett- isgötu 19 A. (159 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Mánaðargreiðsla fyrir- fram ef óskað er. Ole Andreas- sen vélstjóri, Bjarnai"stig 11 (húsið áður Skólavörðustígur ;53B). (156 4—5 herbergi óskast til leigu frá 1. sept. næstk. Tilboð merkt ,September' leggist á afgreiðslu blaðsins. (154 Litið herbergi, blýtt og raka- Iaust, með sérinngangi, óskast strax. Má vera m jög litið. Tilboð auðkent „Bókageymsla" sendist Vísi fyrh: 11. þ. m. (153 pægileg íbúð, 2—3 herbergi og eldhús, ekki langt frá mið- bænum, óskast strax eða 14. mai. — TiU>oð auðk. Húsnæði I. sendist Visi sem fyrst. (152 Stofa til leigu, meS aSgangi a^' eldhúsi. Sími 1342. (liáó' 2 sambggjandi stofur titl leigu 14. maí með miðstöð, baðis síma og ræstingu; hentugar fyr- ir 2 einhleypa karlmenn eða skrifstofur. Uppl. gefur Valgeií Kristjánsson, Laugaveg 18 A/ (189 Húsnæði. Tvö herbergi og eldhús í Austurbænum óskast 14. maí n. k. fyrir.fram greiðsla mánaðarlega og viðhald á ibúð- innL Æskilegt væri að á sama stað fengist svolitið pláss fyrir trésmiðavinnustofu. peir sem kynnu að vilja leigja þetta, eru vinsamlega beðnir að gera að- vart í síma 2128, helst fyrir 10. þ. m. Heima 12—1 og eftir kl. 7. (151 Sólrík stofa með forstofuinn- gangi til leigu i Miðstræti 4, uppi. (150 Lítil ibúð (2—3 herbergi og eldhús) óskast. Sími 2188. (149 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast helst strax. Tilboð, merkt „S" sendist Visi. (138 r KAUPSKAPUR \ Pdlerað dagstofuborð til sölö< Spitalastíg 8 (uppi). (163 Snemmbær kýr til sölu. Uppl/ á Frakkastig 6. (14S ó Haíið þið neytt hsppakaupsf I Fálkinn g ódýra«ti kuiíitiætirinn, ¦ eftir gæoum. Fermingarkjóll, fermingarfot og allskonar notaður fatnaSur til söIUr 1 'ækif ærisverS. Freyjugötu 10 Af uppi. (iaj? gc^ Eg hefi altaf hús og aör-- ar eignir til sölu. Eignaskifti oft' möguleg. Sigurður Þorsteinsson' Freyjugötu 10 A. Sími 2048.(142' Sagan „Bogmaðurinn", BenS' Vikuritið flytur, er með allre skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. — Kemur út á hverjum laugardegi, Heftið 25 aura. — Fæst á afgr. Vísis. (53® Húsmœður, gleymiS ékki afé kaffibætirinn VERO, er mikíu betri og drýgri en nokkur annar, («3» Notið BELLONA smjorlíkití:. Það er bragðbetra og efnisbetrsP en nokkurt annaS. ("4 n TAPAÐ=FUNDIÐ } 1 gær tapaðist kvenreiðhjól' (Hamlet) við húsið Laugaveg; 69. Finnandi skili i Tjarnargötu; 16, gegn fundarlaunum. (167 Sölustúlka tapaði öllum sölu- peningunum i morgun. Skilist á afgr. Vísis. (166' Silfurtóbaksdósir, merktar,,, hafa fundist á horninu á Spít- alastíg og Bergstaðastræti. — Eigandi vitji í pingholtsstræti 1- Sigurður Guðmundsson. (158? Lyklar töpuðust frá póregötu 3 og skilist þangað. (121 f TILKYNNING 1 Sá, sem vill setja upp veitinga- hús, getur fengið til þess ágæt húsakynni í stærri eða smærrí stíl, með góðum kjörum. A. v. á. (162 Sumardvöl. Kona með 3 börn og stúlku óskar eftir að fá dvöl- i sumar á góðu sveitaheimili. Sumarbústaður gæti komið til greina. Tilboð merkt „Sumar- dvöl" leggist á afgr. Vísis. (155 1216 og 1959 eru símar Nýju Bifreiðastöðvarinnar í Kola-- sundi. (141 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.