Vísir - 10.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiöjusínii: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. Í8. ár. Þriðjiuiagian 10. apríl 1928. 97. tbl. Gamla Bíó Litli bróðir gamanleikur i 8 stórum þáttum. Leikinn nf: HaroW Lloyd. Skemtil ga-.ta mynd sem HaroM Lloyd enn helir leikið í. Erlenda varan vepðup altaf dýrari og dýrari, — en liinir inn- lendu dúkar frá Alafoss verða alt- af ódýrastir. Eflið innlenðan iðnað. Verslið vlð Alafoss. Stmi 404. Langav. 44 Kaoptiiboð óskasi Samkvæmt ályktun aðalíundar Fiskveiðahlutafólags- ins Otur, óskast kauptilboð í botnvörpuskipib Otur, ásamt fiskverkunarstöð fólagsins. — Tilboð sóu komin til undir- ritaðrar stjórnar fyrir 15. apríl þ. á. — Upplýsingar viðvíkjandi ofanrituðu, eru geínar á skrifstofu félagsins við Ægisgötu. Stjópn h, f. Otup, LeiKrjecfíG R£9fCJfiUlKUR Aldarafmæli Henrik lbsen. Villiöndin, sjdnleikur í 5 þáttum eftir H. Ibsen verður leikin í Iðnó í kveld kl. 8. Leiðbeinandi Haraldnr Björnsson. Aðgöngumiðar seldir í dag frá ÍO— 12 og eítir 2. Sími 191. E.s. Suðupland fer til Breiðafjarðar laugardaginn 14. þ. m. Viðkomustaðir samkvæmt áætlun. Vörur afhendist á fimtudaginn fyrir kl. 6 sí&degis. Farseblar sækist sama dag. H.f Eimskipafélag Suðurlands. ■fV.B.K- 5 tegundir af viðurkendum^ góðum klæðum ® venjulegast fyrirliggj- 55 andi. gí Skúfasilki æ sem besta reynslu hefirí; fengið. iiersluiiin Björn Kristjánsson. ]óíi Björnsson $ Co. Fundur á Hótel Heklu i kvöld kl. S'/2. Dagskrá samkvæmt spjaldbréfum. Ath. Félagsmenn mætið, fjöl- mennið á fundinn og sýnið með því áhuga yfar fyrir dagskrár- málunum. Stjórnin. Nýjnngar! Plötnr og nótnr komu með Gullfossi. Litlu plöturnar á 1 kr. komnar. Hljóðfærahósiö. Kanpnm 300-400-500 gramma glös í nokkra daga. Reykjavfkur Apótek. Sími 249 (2 línur). Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt .... í 1 kg. og y2 kg. ds. Kæfa ... -1------------ Fiskbollur-1 -y2------ Lax ........... y2----- fást í flestum verslunum. Kaupið ■ þessar í s 1 e n s k u vörur, með því gætið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. Nýja Bíó Konnngsríkið hennar. Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Corinne Gidffith, Einar Hansson o. fl Þetta er með skrautlegustu og falleguslu myndum, sem hafa veiið sýndar hér. K. F. U. M. U-D-fundur annað kveld kl. 8 x/% Piltar 14—17 ára velkomnir. Dóttir okkar. Jóhanna Guðiún Ástrós andaðist 6. þ. m. á Vest- urbrú 15 B í Hafnarfirði. Krístín Jónsdóttir. Kristinn Sigurðsson. ÚTSALA. Þessa viku seljum vér á útsölunni allskonar bluminium- vörur með stórkostlega lágu verði. Vér nefnum aðeins: Bikara Flautukatla Katla Potta n argar stærðir og geiðir. Kaffikönnur Mjólkurbrúsar Súpuskeiðar Raspjám Ferðahylki Kökumót Fiskiform Smjtfrilát Pottalok Steiksrapönnur Smjðrkælirar Matskeiðar Theskeiðar Sósuskeiðar Thesigti Thepottar Eggjapartarar Fiskispaðar O. fl. 0. fl. \ 2O°/0 afsláttup af öllu. H. P. DUUS. Aragrímnr Valagils syngur á fimtudaginn 12. þ. m. í Gamla Bíó kl. síðd. stundvísl. Aðgöngumiðar seldir í bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Hljóð- færaverslun Katrínar Viðar. Einil Thoroddsen aðstoðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.