Vísir - 11.04.1928, Page 2

Vísir - 11.04.1928, Page 2
VISIR )) jfeTlHM I OLSiM (( Leiftui* eldspýtur, Hrísgrjón, Haframjöl, íslenskar kartöflur. Strausykur og Rió- með Selfoss. Ao Obenliaupt, Kassar stórir og smáir. Fást með gjafverði í Versl. B. H. BJARJVASON. soooooocoo; v.;; s; sooooooooooo; Andlitspnður, f Andlitscream, og Ilmvötn er ávalt ódýrast og best í s; Langavegs Apoteki. Símskeyti Frá Alþmgi, Iíhöfn, 10. apríl. F. B. Ráðabrugg. Frá Berlín er símað: Fregnir liafa borist hingað uih það, að stjórnirnar í Bretlandi og Ital- iu hafi mælst lil þess við stjórn- ina í Grikklandi, að hún leggi það til, að Grikkland verði gert að konungsríki. Álita þær það seinasta möguleikann til þess að koma í veg fyrir, að komm- únistar geri byltingu í Grikk- landi. Ef svo færi, búast menn við, að Júgóslafar gerðu þegar tilraun til þess að taka Saloniki herskildi. Mundu stórveldin neyðast til íhlutunar, ef komin- únistar gerðu tilraun lil bylt- ingar. Samkomulag. Frá Stokkhólmi er símað: Samkomulag hefir komist á í pappírsiðnaðardeilunni. Launa- kjör lialdast óbreytt í aðalatrið- uin. Hei mskautsf lug. Frá New York er símað: Byrd. sem býr sig undir Suður- pólsflug sitt, er kominn aftur ur reynsluflugferð. Hrepti hánn frost og liriðar, cn ferðin gekk að óskum. Utan af landi. —o— Seyðisfirði, 10. apríl. F. B. í verstöðyum á Austurlandi er góður afli þegar gefvir. Fiskur er kominn undir Skálanesbjarg. Bátur liéðan fékk þar þrjú skip- pund i gær á handfæri. Síldarvart flesta daga, í fyrri- nótt sex strokkar veiddir i sex lagnet. Hrognkelsaveiði nokk- ur, stykkið selt á 75 aura. porsk- kílóið 25 aura. Sigurður Jónsson, vélasmið- ur á Seljamýri, befir nýlega kej^it bifreið til afnota á bújörð sinni. Er það fyrsta bifreið sem fiyst til Loðmundarfjarðar. Sumarveðrátta. I gær voru þessi mál til uiu- ræðu: Efri deild. 1. Frv. til 1. uni atkvæða- greiðslu utan kjörstaða við Al- þingiskosningar (3. umr.) var endursent neðri deild. 2. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjómina til þess að inn- heimía tekju- og eignarskatt með 25% viðauka, 3. umr. Frv. sætti engum breytiugum í Ed. og var afgreitt sem lög frá Al- þingi. 3. Frv. til 1. um að undan- þiggja íslandsbanka inndráttar- skyldu seðla árið 1928 (3. umr.) var samþykt óbreytt og sent neðri deild. 4. Frv. til 1. um heimild fyrir veðdeild Landsbanka íslands til að gefa út nýja flokka banka- vaxtabréfa (3. umr.) var sam- þykt með mjög smávægilegri breytingu frá Ingvari Pálma- syni og Jóni porlákssyni. Fer það þvi aftur lil neðri deildar. 5. Frv. til 1. um tilbúinn áburð, ein umr. Frv. var samþykt eins og Nd. gekk frá þvi, og afgreitt seiri lög frá Alþingi. 6. Fj-v. til 1. um bann gegri dragnótaveiði í landhelgi, 2. umr. Sjávarútvn. lagði einróma til, að frv. þetta yrði að lögum óbreytt. Var því vísað til 3. umr. 7. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1927 (2. umr.) var vísað til 3. umr. 8. Frv. tií I. um atvinnuleys- isskýrslur, 2. umr. Meiri bluti allshn. (JBald og Ingvar) vildi samþykkja frv. þotta óbreytt, en minni hlutinn, .1. Jþorl., vill gera á því allverulegar breyt- ingar. J?ó koma þair ekki til at- kvæða fyr cn við 3. umr. Nú deildu þeii’ Jónar, }?orláksson og Baldvinsson, allmikið um, livort réttmætt væri að fela verkalýðsfélögum skýrslusöfn- unina. Taldi J.Bald.það sjálfsagt ákvæði, bæði vegna sparnaðar og þess, að þeir félagsskapir væri hag' verkamanna kunnug- astir. En J.Jtórl. sagði, að skýrsl-' urnar mundu missa alla opin- læra tiltrú, cf þeim væri safnað af pólitiskum félagsskap, þar sem rneðlimirnir hefðu auk þcss fjárhagsmuna að gæta í þessu sambandi. — Frv. var vísað til 3. umr. óbreyttu. Fundur efri deildar var stutt- ur. Neðri deild. 1. Frv. til laga um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöfinni ogviðauka við hana (ein umr.) var af- greitt sem lög frá Alþingi. 2. Frv. til 1. um hlunnindi fyr- ir lánsfélag (3. umr.) var sam- þykt og sent Ed. 3. Frv. til 1. um breyting á 1. um Landsbanka íslands, frli. 2. umr. Umræðum laulc loks skömmu fvrir miðnætti. Voru þá samþylctar allar brtt. frá meiri hluta fjárliagsn., en engin þeirra gat kallast veruleg efnis- breyting. Var meiri hlutinn frv. mjög fylgjandi í öllum aðalat- riðuiri. Tveir nefndarmenn, Sig. Eggerz og Ólafur Tliors vildu fella frv., en þó af nokkuð mis- munandi ástæðum, og skiluðu því sínu álitinu hvor. — FrV. var visað til 3. umr. með all- miklum atkvæðamun. Smápistlar frá Noregi Eftir Indriða Einarsson. —O— Norðmenn herða og þjálla ungu kynslóðiná. Sæluhúsið við Finse. Sæluhúsið er jafnframt járn- brautarstöð, og þar er 10 mín- útna viðstaða. pað er all um- fangsmikið timburhús, með stórum sölum þegar inn kefh- ur. Fremur öllu minti það mig á Valhöll á pingvelli. Inngang- urinn i húsið dró mig með óstöðvandi mætti, því að hann minti mig á Norðurland 1859, þegar snjóinn kembdi slélt fram af bæjarburstunum og fólk varð að grafa sig út úr bæjunum. Langur snjórangali var fram af fordyrinu í Finse, sjálfsagt G —7 faðmar á lengd, og þegar kom næsl dyrunum sjálfum, var snjó og klakaveggurinn fullar 4 álnir á hæð. pað var þessi snjórangali,.sem vakti bjá mér svo gamlar og kærar, en kaldar, endurminningar, áð eg varð að ganga cftir bonum. Eg mætti þar stúlku og spurði hana, hvort timi væri til að fá sór einn bolla af kaffi, en hún sagði það ekki vera. Eg ætlaði að hafa þetta kaffi lil afsökun- ar fyrir að vera þarna inni. Fjöldi ferðamtmna var þarna á reiki, sumir komu úr vctrar- híðunum sínum, suiuir voru að fara í þau. Allir gengu karlmenn herhöfðaðir í 8 stiga frostinu. Alstaðar þar sem einhver sljelta sást á leiðinni, var hún prýdd þvert og endilangt strikum og voru altaf tvö og tvö samsiða. pau voru eftir skíði Norð- manna. Eg imynda mér að eng- in þjóð i lieimi stæli sig eins mikið og hugsi eins mikið um líkamsíþróttir og Norðmenn. Inn í brautarldefann til olckar porsteins Gislasonar kom heil fjölskylda; frúin var eirrauð í andliti af frostinu, sem liún liafði verið úti í, maðurinn mjög veðurbitinn. Fjögra—fimm ára gamall drengur var með þeim, rauður og veðurbitinn, sem móðir hans hafði reifað svo í prjónlesi og ulanhafnarfötum, að ekki var liugsanlegt að lion- ar yrði kalt. J>egar búið var að vefja af honum reifana, tók Iiann lilað, vafði það saman og' blés i það eins og lúður. Frúin var Idædd sem karlmaður á knébuxum, sem án efa er besti búningur er gengið er á sldð- um, farið upp brattar hrekkur, kafáð i ófærð o. s. frv. Með þessu íólki komu all- mildir blaðabunkar inn til okk- ar. Eg lét þá eiga sig, en por- steinn Gislason byrjaði að fletta þeim. Iíann þrífur alt í einu í mig og sýnir mér stutta fregn í blaðinu. — J?að var andlátsfregn Haralds Níelssonar, sem kom mér mjög óvænt. jprjár óskir. Áður.cn eg lor af stað að heiman, var eg eins og liver annar unglingur, að óska mér ýmislegs og flest af þvi snerti Noreg. Fréttirnar um skemd- irnar á Bergensbrautinni' liöfðu horist til íslands í ríkum mæh, og eg óskaði þess, að Norð- menn yrðu búnir að gera við brautina, þegar eg færi um hana, og það varð. Brautin var komin í saml lag. f Nöregi var fer héðan í lcveld kl. lO til Breiðafjaeöar. ný stjórn komin á laggirnar fyrir nokkru; sumum Iieiala leist illa á þá stjórn, og sögðu við mig: „HVaS viltu vera að fara til Noregs, þegar syona stjórn ræður þar lögum og lofum.“ Eg öskaði með sjálf- um mér, að Mowiuckel yrði kominn til valda þegar eg' væri kominn til Noregs, þvi að hann er eini stjórnmálamaðurkm þar, sem eg hefi talað við. Hann var orðinn forsætis- og utan- rílcis-ráðherra, þegar eg kom til Noregs. Eg hitti liann í veislu, sem Oslóárbær liélt Ibsensgesl- unum, og sagði við hann: „Péf eruð ávalt orðinn forsætisráð- herra þegar eg' kem til Noregs.“ „í’þetta skifti varð eg það of . sncmmaý svaráði liann. Fólkið mitt vildi ekki, að eg væri einn míns liðs í Noregi, og lagði drög fyrir að Lára dóttár mín kæmi frá Danmörku og hitti' mig þar. Vilhjálmur Fin- sen í Ösló liafði verið mihi- göngumaðui’ milli okkar feðg- inanna. Við hittum liann, J>or- steirin Gíslason og eg, þegar við komum til Oslóar um kvöidið þann 13., og hann áleit að Léka mundi koma þann 14. og hafði pantað herbergi handa henni á Hotel „Regina“, þar sem við porsleinn höfðum fengið lier- bergi. Um morguninn þann 14. æÖ- uðum við J>orsteinn út oklcur til gamans. pá vindur sér ferða- klædd kona með hattinn niður í augum inn til okkar, ogrekurað mér rembingskoss. Eg hafði ekki fyrst í stað bugmynd um liver þetta væri og varð forvlða, en þetta var þriðja norska óskíh sem uppfyltist. Lára dóttir nrin var komin. Ef þú vilt fá óskir þínar upp- fyltar, vil eg ráða þér til þess að fara iil Oslóar. Frk. Fyrig snmartð: Fallegt og fjölbreytt úpval af Kven-kápum og kjólum. Einnig unglínga- og harnakápui’ til sýnis og söiu í dag og næstu tlaga. Eitthvað við allra liæfi. J UcwrfdMjnnami

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.