Vísir - 12.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 12.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 12. april 1928. 99. tbl. Reiðhjól. — Fágætt kostabod Vegna þess að við höíum ákveðið að leggja niður reiðhjólaverslun, seljum við nú fyrirliggjandi birgð- ip okkar af hinum viðupkendu Rudge-Whitworth lijólum — bestu reiðhjólunum, sem til íslands liafa komið - fyrir nedangi-eint verd: Kaplahjól 135 og 165 kpónup. Kvennabjól 145 og 180 kpónui9. Dragið ekki að kaupa meðan njólin eru til. Helgi Magnússon & Co. Gamle Bió Liíli brúðir gamanleikur í 8 stórum þáttum. Leikinn af: Harold Lloyd. Skenitilí gasta mynd sem Harold Lloyd enn hefir leikið i. I. O. G. T. St. Frón nr, 227. Heimsókn i kveld til stúkunn- ar Leiðarstjarnan í Hafnarfirði. Farið verður frá Goodtemplara- húsinu kl. 8 stundvislega. Félag- ar fjölmemiið. — Fjölbreytt skemtun. — 1 kveld má enginn láta sig vanta. K. K U. M. A-D-fundur í kveld kL 8</2. Allir karlmenn velkomnir. Söngskóli Sigurðar Birkis. ¦¦......¦¦¦¦ — ¦ '¦ ' ¦ ¦¦— ...........¦«-¦ Söngskemtun ln-Idur Jón Guðmundsson með aðstoð hp. Páls ísólfssonar i Gamla Bíó sunnudaginn 15. aprll Isl. 3 e. n. Aðgöngumiðar seldir i Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfæraverslun frú Katrínar Viðar, og i Gainla Bió á sunnudaginn frá kl. 1. Nýja Bió Presturinn og lijíikninarkonait. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Marie Prevost, Monte Bhie o. fl. Á morgun verður opnuð kjöt- og fiskmetisgerð á Grettis- í»ötu 50B (Reykhúsið) ogþarverða seldar eftirtáldar vörur: — Frosið dilkakjöt, nýtt nautakjöt, reykt kjöt, hakkað kjöt, kjöt- fars og pylsur. Ennfremur fiskabollur í laosri vigt, með krafti, fiskbúðingur og fiskkökur steiktar o. m. fl. Reynið verðið og vörugæðin. Pantið í síma 1467. — Alt sent heim. I-I................................. .........I. —M..I..I III...HI —.........¦IU-HIIMH — H.............«11-................. ¦ ¦¦¦!¦........¦..........—«...........¦......¦ Hattabúoin. ' HattaMoin. Rauðu „matrós"'hfifurnar komnar aftur. Anna Asmundsdóttir. Aldarafmæli Henrik Ibsen. -vSS*,**-,'*Xi~"' W»r:Wt r*r-.-j»—« Villiöndlii} sjönleikur V 5 þáttum eftip H. Ibsen verður leikinn í Iðnó i kveld og ann~ [að kveld kl. 8 siðdegis. Leiubeinandi Haraldnr Björnsson. Arjgöngumioar seldir i dag og á morgun frá kl. 10 lil 12 og eftir kl. 2. NB. Vegna þess art leiðbeinandinn, Haraldur Björnsson, fer úr bœnum, mjög bráðlega, verður ekki leikið nema örsjaldan hér eftír. Síml 191. Fundur veröur haldinn annað kvöld kl. QJz i Kaupþingssalnum. DAGSKRÁ: 1. Hr. Pétnr A. Ólafsson kon- súll flytnr erindi nm Brast- lin og sýnir sknggamynil- ir þaðan. 2. Tekin ákvörðnn nm mik- ilvægt mál. 3. Ýms félagsmál. FjölmenniS. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.