Vísir - 13.04.1928, Page 1

Vísir - 13.04.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGlttMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. JT m W Afgreiðsla: Afi ALSTRÆTl 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 13. april 1928. 100. tbl. kp Gamla Bió wmx Litli hróöir gamanleikur í 8 stórum þáttum. Leikinn af: Harold Lloyd. Síðasta slnn i kveld. Nýkomiö: Gapdínuefni ea. 50 tegundir, falleg og ódýp. Verslun Hverfisgötu 37. LdKFjecflG^ RCWJftUlKUR Villiöndin, verður leikin í Iðnó í kvöld kl. 8 s.d. Leiðbeinandi Haraldur Björnsson. Aðgöngumiðar seldir í dag í I8nó frá kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. Aðgöngum. sera keyptir hafa verið að sýningunni i gær, gilda í kvöld. NB. Vegna þess að leiöbeinandinn, Haraldur Björnsson, fer úr beenum, mjög bráðlega, verður ekki leikið nema örsjaldan hér eftir. Sími 191. Dm skattsTikin t Reykjavlk árit 1927 «g meðferð þeirra hjá yfirskattanefnd og landstjórn talar Magnús V. Jóhannesson í Nýja Bíó á sunnud. kl. 4 e. m. Aðgöngumiðar seldir á morgun í bókaverslun Ársæls Árnasonar og Péturs Halldórssonar og í Nýja Bíó frá kl. 1 á sunnud. Kosta 1 kr. Bæjarstjórn, yfirskattanefnd, alþingismönnum og landstjórn er boðið. AÐALFUNDUR Berklavarnafélags íslands verður haldinn föatudaginn þ. 15. júni aæstkomandi kl. 6 siðdegis i Kaupþingssalnum. Fundarefni samkvæmt félagslögunum. Tillögur til Iagabreytinga veröa teknar fyrir á fundinum ef fram verða bornar, enda séu slikar tillögur komnar til stjórnarinnar ekki siðar en fyrir er mælt i 5, gr. laganna. Reykjavik 11. april 1928. Stjórn BerUavarnafélagslns. Qrammófón- plötur. Kósakkakór með Söng bátsmannsins komið. Þessi plata er einnig til með ein* sðng og spiluð af Balaiaika orkest* er. Hawaian guitar plötur ný- komnar. Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. Agætir feitir Qoudaostar eru komnir í IRM A Halnarstræti 22. íslenskar kartöflur i heildsölu i ativorpooi^ Nýkomið: Hvítkál, Rauðar rófur. Gulrætur, Kartöflur fyrirtaks góðar, Glóaldin fleiri tegundir, Epli og Bjdgaldin. Best aö versla i Ármannsbúð ÍGÍÍCOCOC QGÍ j; Sí K SCOOQOOOOOOO! V A boðstólnm: frá Herm. N. Pet- ersen & Sön kgl, hirðsalar. 5 ára afborgnn. Orgel frá liinni lands- þektu verksmiðju Jacob Knudsen í Bergen. Lítil ótborgun, og kr. 15,00 tll 20,00 mánaðarlega (vaxtalaust). NB. Gðmul hljóðfæri tck- in í skiitum. Hljöbfærahúsið. ÍQOOOQQCCCCC( X X ií ÍCCOCCGQCCt jpccccccccccricsticicccccccccx Fermingar^ sc sc sc skyrtur góðar og ódýrar, nýkomnar á sc sc sc Nýja Bió Prestnrinn og hjúkrnnarkonan. Sjónleilcur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Marie Prevost, Monte Biue o. fl. Laugaveg 5« SOCÍCCQCCCCOCCSCÍCÍCiCCCCCÍCCCCC -I % Sími 249 (2 línur). Rvík- Okkar viðurkendu NIÐURSUÐU V ÖRTJR: Kjöt .... í 1 kg. og Yz kg. ds. Kæfa ... - 1---yz------ Fiskbollur - i-y,------ Lax............. 14---- fást í flestum verslunum. Kaupið þessar í s 1 e n s k u vörur, með því gætíð þér eigin og alþjóðar hagsmuna. Útboð. Njálsgötu 23. Simi 664. Tilboð óskaat í innanhúss málningu á nýju húsi. Uppk gefur Salomon Jónsson verkstjóri á Fiskstöð Njarðarfélagsins kl. 6— 8siöd. Simi 1279. Vegna fjölda áskorana endurtaka nemendur Sigurdap Bipkis söngskemtun sína 1 Gamla Bíó föstudaginn 18. april kl. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og frú Viðar. Rýmingapsala hefst á morgun, laugardag, í Baldursbrá Skólav.st. 4. verða þar seldar margskonar vörur fyrir litið verð t. d. Burstaveski, blaðahengi, moll og gazedúkar fyrir hálfvirði, aðrar álnavörur með miklum afslætti t. d. dúkar úr alhör frá kr. 1,50, Munstrabækur fyr- ir 25 til 75 au., silkisnúrur misl. 10 au., dúkakögur frá 0,25 pr. m. Nokkur ábyrjuð stykki og „modell“ fyrir gjafvérð. 10% afsláttur af flestum öðrum vörum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.