Vísir - 14.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 14.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Siœi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 14. april 1928. 101. tbl. asægí Qamla Síó ms&m Litli prinsiiin. Gamanleikur í 7 þáttum. Kvikmynd þessi er gerð samkvæmt skemtilegri og vinsælli skáldsögu eftir George B. McCutcheon. MARIAN DAVIES leikur tvö hlutverk af mestu sniJd — og hlutverk Iitla prinsins kemur öllum í gott skap. Önnur hlutverk leika: ANTONIO MORENO og ROY D'ARCY, sem engmn gleymir er sá hann leika i „Káta ekkjan" og „Parisarnætur". -kafliB serir ðllð m^m & Sími 249 (2 línur). Rvík- Okkar viðurkendu NIÐTJRSUÐU VÖRUR: Kjöt-----í 1 kg. og yz kg. ds. Kæfa ...-1 — Fiskfoollur-1 - Lax............. yz------- fást í flestum verslunum. Kaupiö þessar íslensku vörur, með þvi gætið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. % 1- Maðurinn minn, Jón Torfason frá Hákonarbæ, andaðist 13. þ. m., kl. 11. Guðríður Helgadóttir. Ágúst Jónsson. Jarðarför föður okkar, porkels Guðmundssonar, fer fram mánudaginn 16. þ. m. frá dómkirkjunni, og hefst með hús- kveðju á heimili hans, Lokastíg 9. Óskar porkelsson. Ásta p.orkelsdóttir. v Skarphéðinn porkelsson. CeÍKFJCCflG R£9rTJflUÍKUR Villiöndin, verður leikln í Iðnó annað kvöld kl. 8 síðd, Leiðbeinandi Haraldur Björnsson. Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 4-7 og á morgun kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. Sími 191. Síðasta sinn. Bekjentgjörelse. Norske sjömenn, som er blitt invalider som lölge av sjökrigsförselen, samt fam- ilier efter norske sjömenn som mistet livet pá grann av krigen — der mátte vœre bosatt pá Island — bes henveude sig snarest mulig til generalkonsulatet. April 1928. \\\ Isl. Itorske Iðt t MSKIPAFJEl-AG ÍSUANDS 99 Selfoss 66 fer héðan í kvöld kl. 8 vestur og norður um land tll Hull og Hamborgar. 99 Gullfoss" fer héðan á mánndag 16. apr. 6 síðd. tll ut- landa: Lelth og Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttir tyrir hádegl á mánudag. „Esja <fc fer héðan á miðviku- dag 18. apr. kl. 6. sið- degis austur og norð- ur um land. — Vörur af hendlst á mánudag eða þriðjudag, og f ar- seðlar sæktst á þriðju dag. Hringurinn. Rauðhetta verður leikin í síðasta sinn i Iðnó á sunnudaginn kl. 3x/2. — Aðgöngumiðar verða seldir i dag kl. 4—6. Sunnudag 1—3 og við innganginn. Veitið athygli! Ullar-golftreyjur fallegt úrval, Silki-golftreyjur fyrir börn og fullorðua. Ungbarnaliosur, Hófup, Treyjur og Kjólar. Manchester, Laugaveg 40. Sími 894. Nýja Bíó Það er lítill vandi að verða pabbi. Spriklfjflrugur skopsjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin óviSjafnanle^a leikkona Lrllian Harvey, sem allir munu minnast með hlátri, er sáu hennar skemti- lega leik i myndinni .Dóttir konunnar haus" — *r sýnd var hér fyrir skommu 11 —¦ ¦¦¦ TBissnTíTiiwiwTwnns Skemtun heldur hjúkrunarfélagið „Líkn" í Nýja Bíó sunnudaginn 15. apríl kl. 2 e. h. Hr. Emil Thoroddsen leikur á hljóðfæri. Hr. rithöfundur Einar H. Kvaran les upp nýja skáldsögu eftir sig. Hr. bíóstjóri Bjarni Jónsson sýnir kvikmynd. Aðgöngumiðar verða seldir i Silkibúðinni og hjá Eymund- sen á laugardag og í Nýja Bíó á sunnudaginn og við inngang- inn og kosta 2 krónur. Kvöldskemtun verður haldin í Bárubúð i kveld kl. 9. Til skemtunar verður: Jón Björnsson: Upplestur (ný saga). Fiðlusóló. Nýjar gamanvísur. D A N S. Agætur hljóðfærasláttur. Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá kl. 8 og við innganginn. Nýja búdin verðup opnud í dag. Vörurnar eru komnar. | iT ? Fjölbreylt úrval af Borðttofuhúsgögnum við allra hœfi, bæði í heilum settum og einstök stykki eftir vild, einnig mikið úrval af mahogni-borðum smáum og stórum 0. m. fl. Gerið svo vel og lítið inn i húsgagnaverslun Ktfistjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. L5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.