Vísir - 15.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 15.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9 B. Sími: 400.. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 15. april 1928. 102. tbl. ¦¦ Gamla Bíó ¦» Litli prisisinn. Gamanleikur í 7 þáttum. Kvikmynd þessi er gerð Samkvæmt skemtilegri og VinsæUi skáldsögu eftir George B. McCutcheon. MARIAN DAVIES leikur tvö hlutverk af mestu snild — og hlutverk litla prinsins kemur öllum í gott skap. Önnur hlutverk leika: ANTONIO MORENO og ROY D'ARCY, sem enginn gleymir er sá hann leika i „Káta ekkjan" og „Parísarnætur". • Sýningar kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum. I Nýjap vopup: Sumarkjólaefni, ódýr, úr ull, silki og bómull. Sumarkápuefni, fallegir litir. Upphlutaskyrtuefni, margar teg. SiIkisjöL Silkisokkar. Kven-barnasvuntur. Morgunkjólaefni í miklu úrvali, afar ódýr. Vasaklútar allskonar. Ilmvatns-sápukassar. og margt fleira. Verslun KARÓLÍNU BENEDIKTS. Njálsgötu 1. Simi: 408. St. Einingin nr. 14. heldur dansleik i kvöid bl. 9 í G. T. húsinu. Állir templapar vel- komnlr. é Tríólð spilar. G.s. Island fer þridjudaginn 17. þ. m. kl. 6 síðd. til fsafjarðar, - Siglu- f jarðar og Akureyrar þaðan aftur sömu leið til ReyJcjavíkur. Farþegar sseki far- seðla í dág og mánud. Tilkynningar um vörur komi á mánud. R.s. Botnía fer miðvikudaginn 18. þ. m. 1x1. 8 siðd. til Leith. (um Færeyjar). Tilkynningar um vörur komi sem fyr st. Farþegar sæki far- seðla á þrlðjudsg. Villiöndin, verður leikin í Iðnó 1 kvöld kl. 8 Leiubeinandi Haraldur Björnsson. Aðgðngumiðar seldir í dag i I8nó frá kl. 10 til 12 og eítir kl. 2. Sími 191. Sidasta siim. B« Ds S« B. JX S. S.s. Nova fep néðan norðup um land til Novegs mánudaginn 16. þ. m. kl. 8 árdegis. Aukahafnir: Akpanes og Keflavík. Skipid fer ekki frá Keflavfk fypip kl. 6 síðd. á mánudaginn. Nic. Bjarnasen. C Zimsen. Nýkomið: Fjðldi tegunda af mjög fallegum enskum húfum, ásaiiil sokkum og mörgu fleira. Guðm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 21. 4-5 menn óskast á lóðatoát frá isafirði. Uppl. á Hall veígarstíg 6 A, uppi. Sími 2175. iWÍKMSKHJWtiÖH* X X XXXXXXXXXXXX ir Sími 254. SjóuÉtrysginðar Simi 542. tÖOOOOOOOOOOCXXXxxXxxxxXXM Nýkomið. Fallegar og ódýrar vörur til siimargjafa: Handsnyrtiáhöld í grind, með spegli. Ilmvatnssprautur, marg- ar teg. Skrautgripadósir úr postul., tini og keramik. Vasar, margar teg. Glersett, á búnings- borð. Öskubikarar úr gleri, messing og tini. Taflborð og taflmenn. Bréfsefnakassar. Ávaxtahnifar (silfur) 4,00 — Sykurskeiðar (silfur) 4,00 — Tertuspaðar (silfur) 5,00 — Aleggsgafflar (silfur) 4,50 — kökuföt (plett) frá.12,90. Bolla- pör frá 40 au. — Verslun JÓNS B. HELGASONAR, Skóiavörðustíg 21 A. Nýja Bió Það er lítill vandi að verða pabM. Spriklfjörugur skopsjónieikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin óviojafnanlega leikkona JLrilian Harvey, sem allir munu minnaet með hlátri, er sáu hennar skemti- lega leik í myndinni ,Dóttir konunnar hans" — er sýnd var hér fyrir skömmu. Sýningar kl. 6, 7% og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Alþýðusýning kl. T.fji* Aðgöngum. seldir frá kl. 1. 1 Fiipestone bifpeioagúmmí, tvímæialaust það besta sem til landsins flyst. Ailap algengar stærðir fypirliggjandi. Vepðið lækkað, Fáikinn* IJtsalan stendur adeins yfi* í 3 daga ennþá* Enn er nokkuð óselt af mjög ódýrum vörum, til dæmis: Alfatnaður, frá 20,00, reiðjakkar frá 13,50, enskar búf- ur frá 1,00, karlmannasokkar frá 0,50, hattar frá 4,50, ullarvesti frá 3,00, regnkápur frá 14,00, ullarvetlingar frá 0,60, ferðateppi sem kostuðu 9,85, nú 4,00, kven- buxur frá 1,35, ísgarnssokkar frá 1,00, baðmullarsokk- ar frá 0,50, karlmannanærföt frá 4,00 settið. pað sem til er af áteiknuðum vörum verður selt fyrir hálfvirði. Messingplattai- og poltar fyrir hálfvirði. Notið nú tækifærið og gerið góð kaup. Mimið — að eins þrir útsöludagar eftir. VopuIiúsíö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.