Vísir - 15.04.1928, Page 1

Vísir - 15.04.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunuudaginn 15. apríl 1928. 102. tbl. H Gamla Bíó mm Litli prinsinn. Gamanleikur í 7 þáttum. Kvikmynd þessi er gerð samkvæmt skemtilegri og vinsælli skáldsögu eftir George B. McCutcheon. MARIAN DAVIES leikur tvö lilutverk af mestu snild — og hlutverk litla prinsins kemur öllum i gott skap. Önnur hlutverk Ieika: ANTONIO MORENO og ROY D’ARCY, sem enginn gleymir cr sá hann leika í „Káta ekkjan“ og „Parísarnætur“. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum. Nýjap V0PUPS Sumarkjólaefni, ódýr, úr ull, silki og bómull. Sumarkápuefni, fallegir litir. Upphlutaskyrtuefni, margar teg. Silkisjöl. Silkisokkar. Kven-barnasvuntur. Morgunkjólaefni í miklu úrvali, afar ódýr. Vasaklútar allskonar. Ilmvatns-sápukassar. og margt fleira. Verslun KARÖLÍNU BENEDIKTS. Njálsgötu 1. Sími: 408. St. Einingin nr. 14. heldur dansleik í kvöld kl. 9 í G. T. hiúsinu. Allir templarar vel- komnir. Tríóið spilar. Jpnftm LCÍKFJCCfíG RC9KJAUÍKUR Viliiöndin, verður leikln í Iðnó í kvöld kl. 8 Leiðbeinandi Haraldnr Björnsson. Aðgöngumiðar seldir í dag I Iðnó frá kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. Sími 191* Sídasta sinn. G.s. Island fer þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 6 síðd. til Isafjarðar, - Siglu- fjarðar og Akureyrar þaðan aftur sömu leið til Reykjavíkur. Farþegar sæki far- seðla í dag og mánud. Tllkynningar um vörur koml á mánud. G.s. Botnía fer miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 8 siðd. til Leith. (um Færeyjar). Tilkynningar um vörur komi semfyrst. f arþegar sækl far- seðla á þrlðjudag. C. Zimsen. B, D. S' B. D. S. S.s. N ova fer héðan norður um land til Noregs mánudaginn 16. þ. m. kl. 8 árdegis. Aukahafnir: Akranes og Keflavík. Skipið fep ekki frá Keflavík fyrir kl. 6 síðd. á mánudaginn. Nic. Bjannascn. Nýkomið: Fjöldi tegunda af mjög fallegum enskum húfum, ásamt sokkum og mörgu fleira. Guðm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 21. 4-5 menn óskast á lóðabát frá ísafírði. Uppl. á Hallveigapstfg 6 A, uppi. Slmi 2175. Brunatrygginoar Sími 254. Simi 542. KMOOOOOOOOOC X X X »00000000« Nýkomið. Fallegar og ódýrar vörur til sumargjafa: Handsnyrtiáhöld í grind, með spegli. Ilmvatnssprautur, marg- ar teg. Skrautgripadósir úr postul., tini og keramik. Vasar, margar teg'. Glerselt, á búnings- boi’ð. Öskubikarar úr gleri, messing og tini. Taflborð og taflmenn. Bréfsefnakassar. Ávaxtabnifar (silfur) 4,00 — Sykurskeiðar (silfur) 4,00 — Tertuspáðar (silfur) 5,00 — Aleggsgafflar (silfur) 4,50 liökuföt (plett) frá 12,00. BoIIa- pör frá 40 au. — Verslun JÓNS B. HELGASONAR, Skólavörðustíg 21 A. Nýja Bló Það er lítill vandi að verða pabbi. Spriklfjörugur skopsjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin óviðjafnaniega leikkona Lilian Harvey, sem allir munu minnaet með hlátri, er sáu hennar skemti- lega leik í myndinni „Dóttir konunnar hans“ — er sýnd var hér fyrir skömmu. Sýningar kl. 6, 7x/i og 0. Börn fá aðgang kl. 6. Alþýðusýning kl. 7x/i. Aðgöngum. seldir frá kí. 1. bifveiðagummí, fvímælalaust það besta sem til landsins flyst. Allap algengar stærðir fyrirliggjandi. Verðið lækkad, Fálkinn. Útsalan stendur adeins yflx* í 3 daga ennþá. Enn er nokkuð óselt af mjög ódýrum vörum, lil dæmis: Alfatnaður, frá 20,00, reiðjakkar frá 13,50, enskar búf- ur frá 1,00, karlmannasokkar frá 0,50, battar frá 1,50, ullarvesti frá 3,00, regnkápur frá 14,00, ullarvetlingar frá 0,60, ferðateppi sem kostuðu 9,85, nú 4,00, kven- lnixur frá 1,35, isgarnssokkar frá 1,00, baðmullarsokk- ar frá 0,50, karlmannans&rföt frá 4,00 settið. það sem til er af áleiknuðum vörum verður selt fyrir bálfvirði. Messingplattar og pottar fyrir bálfvirði. Nolið nú tækifærið og gerið góð kaup. Munið -— að eins þrir útsöludagar eftir. V eruhúsið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.