Vísir - 15.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 15.04.1928, Blaðsíða 3
Xiítið í gluggana í dag hjá Vikai* Laugave g 21. „táSgjafi" risavaxins fyrirtækis, sem hefir hiljón dollara í veltunni, íélags þess, sem lætur smíöa meir en helming allra bifreiSa, sem framleiddar eru í Bandaríkjunum. Rascob hyggur, aS aukin véla- notkun muni leiSa þaö af .sér, aS hægt verSi aS framleiSa alt þaS, sem íbúar jarSarinnar þarfnast, 'þótt enginn maSur vinni lengur •en fimm daga á viku. Kemst eitt ameriska blaSiS aS orSi á þá leiS, 3.8 sannarlega væri þaS mikil gæfa óllum mönnum, ef fullkomnari vél- íit og aukin vélanotkun yíirleitt gæti hvorttveggja í senn aukiS framleiSsluna eftir vaxandi þörf- vm og velmegun manna, svo aS þeir verSi eigi til neyddir, aS vinna ;sex daga á viku hverri, eins og nú. William Green, forseti Verka- ilýSssambands Bandaríkjanna, seg- ;ir í blaSinu New York Evening 'World, aö sambandiS hafi tekiö ¦fimm vinnudaga vikuna tipp á •stefuuskrá sína, eftir margra ára •athuganir og reynslu, er hafi leitt 'þaS í Ijós, aS þessi stytting vinnu- itímans myndi hagkvæm og —- •mannúöleg. Mr. Green — og einn- íg Mr. Davis, atvinnumálaáSherra Bandaríkjanna, hallast aS þeirri skoSun, aS meö fimm vinnudaga \ikunni verSi ráSin bót á atvinnu- leysismeininu. En báSum er þeim Ijóst. aS fyrstu skrefin til þess, aS koma á fimm vinnudaga viku í ameriskum verksmiSjum, sé aS gera avinnurekendum þaS alment Ijóst, hversu heillavænlegar afleiS- ingar þessi stytting vinnutímans ttiyndi hafa.BlaSiS „Albany Knick- erbocker Press" lætur í ljósánægju ¦sína yfir skoöun Mr. Rascob's. KveSur blaSið hann eitt srnu hafa veriS óbreyttan verkamann. Þótt sum l>löSin, scm um mál þetta hafa skrífaS, ali nokkrar ¦áhyggjur um þaS, hvernig menn alment muní nota hína auknu hvíldardaga, þá virSist tónninn í blöSunum" yfirleitt vera sá, aS af- leiSingarnar af stytting vinnutím- ^ans muni verSa heillavænlegar, en -aS þaS muni taka nokkuS. langan tima, þangaS til hægt verSi aS ¦stytta vinnutímann alment i fimm ¦vinnudaga á viku. ÞaS geti jafn- ¦vel orSiS mannsaldursbarátta, uns •markiuu er náS. Þó má geta þess, aS í fjölda verksmiSja í Bandaríkj- unum v'inna menn aSeins til kl. 12 á laugardögum. BlöSunum er Ijóst, aS ýmsir örSugleikar eru á lei&inui aS markinu, en þaS sé eng^ in ástæSa til þess aS vera vonlitlir •um úrslitin. Eitt blaSiS minnir ¦ttienn á, aö þegar barist var íyrir því, aS stytta vinnustundafjöldann •úr 12 í io stundir á dag, þá hafi ýmsir haldiS, að af mundi leiSa „hrun lýSveldisins" og þar fram eftir götunum. Nú mun almennast unniS átta eSa átta og hálfa stund á dag, i amerískum verksmiSjum', eti frámleiSslan per capita meiri heldur en þegar unniS var io ^tundir á dag. (FB). Fru Annie Leifs. Frá Paris er F. B,. skrifað: Frú Annie Leif s, kona íslenska tónskáldsins og hljómsveitar- stjórnandans Jóns Leifs, var gestur philharmoniska músik- félagsins hér í París, er það hélt 7. konsert sinn á þessu ári. Frúin spilaði við þetta tæki- færi i stærsta hljómleikasal Parísar, „Grand Salle Playel", eingöngu verk eftir Mozart. Dómarnir á þá leið, að frúin hafi unnið mikinn „sigur" með hljómleik sínum. Píanóleikur hennar þótti fagur og kvenlega fínn og vakti mikla eftirtekt og aðdáun áheyrendanna, sem áttu þarna yndislega stund. Á söng- skránni var hún kölluð is- lenskur pianóleikari og varð hún okkur til sóma og landi voru og vakti eftirtekt á þjóð- erni voru. Eftirtekt mentaðra Parísarbúa hefir hún vakið á ís- lenslcri list. og ekki hefir neinn listamaður betur haldið heiðri Islands á lofti á músíksviðinu, síðan Eggerl Stefánsson söng hér tvisvar 1925. Jón Leifs var hér með konu sinni og f óru þau lijónin héðan til Baden-Baden, en þar hafa þau bækistöð sina. Vinnur Jón þar mikið að tón- smiðum og gierir mikið til þess að viðfrægja ísland. Væntanlega gefst Reykvíkingum bráðlega kostur á að hlusta á píanóleik frú Leifs. Það er leitun á jafn sálargöfgandi list og píanóleik- ur hennar 'er. — Danski sendi- herrann var á hljómleikunum og óskaði frúnni til hamingju með sigurinn og lét í Ijós ósk um, að hún færi lil Kaupmanna- hafnar og héldi þar hljómleika. Dánarfregn. Jón Torfason frá Hákonarljse, iN'.jóstræti 10, andaSist í fyrradag eftir langa legu, og er þar góöur og gamall Reykvíkingur til mold- ar hniginn. Hann átti heima hér í bænum alla æfi og forfeSur hans höfSu búiS hér mann fram ' af manni. Jón heit. var óvenjulegur dugnaSar- og ráSdeildarmaSur, liinn vandaSasti maSur til orSs og æöis, vinsæll og vel metinn af öllum sem hann þektu. Hann var mikill maSur vexti, skörulegur í sjón og svipmikill. Kona hans, GuSríSur Helgadóttir, lifir eftir hann og einn sonttr þeirra, Ag'úst hús- gagnasmiSur, en tvö börn sín niistu þau hjón uppkomin fyrir nokkrum árum, Jón og- GuSríSi. Jarðarför Þorkels GuSmundssonar fer íram á morgun, fra heimili hans, Lokastíg 9, kl. i e. h. ______VlSIR________ Hjúkrunarfélagið „Líkn" heldur skemtun í Nýja Bíó kl. 2 í dag. Eins og venja er til um góS- gerSafélög, á „Likn" viS þröngan hag aS búa og væri æskilegt, aS skemtunin yrSi svo vel sótt,, aS ekkert sæti'væri óskipaS. VandaS verSur til skemtunarinnar eftir föngum. MeSal annars les Einar H. Kvaran þar upp nýja skáld- sögu eftir sjálfan sig. Er nú nokk- tiö umliSiS, síöan er ný saga hefir komiS frá hans hendi. Mun „Móri" vera eitt hiS siSasta, sem út hefir komiS eftir hann af því tæi, en um þá sögu hafa staSiS miklar deilur, svo sem kunnugt er. „Islandshús" í Osló. Um nokkur undanfarin ár hafa ýmsir áhugasamir menn í Osló unnið að því, mest fyrir forgöngu I. Eyjólfssonar, ljós- myndara, að komið yrði upp „íslandshúsi" þar í borginni. Allmargir íslendingar eru þar nú (og víða i Noregi) og sækja þangað árlega ýmsir til náms, er hafa ekki átt að ákveðnum stað að hverfa og þykir for- göngumönnunum það ilt. Vilja þeir koma upp i Osló sæmilegu húsi,, er orðið geti miðstöð is- lensk félagslífs þar, og ódýrt en skemtilegt hæli þeim íslending- um, sem þar eru á ferð. Telja þeir réttilega að gagn nokkurt mætti að slíku verða og gam- an og hafa ýmislegt gert til að vinna fyrir þessa hugmynd sína í Noregi og safnað allálitlegri upphæð. Hér hefir þessu síður verið sint, enda í mörg horn að lita heima fyrir, en nú munu forgöngumennirnir sækja um nokkurn styrk til fyrirtækisins hcðan. peir eru áhugasamir og maklegir þess, að þeim yrði ein- hver viðurkenning veitt. Ó. S. Mosfellsprestakall í Grímsnesi er auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 24. maí n. k. — Sira Ingimar Jónsson, sém þar hefir verið prestur, hefir fengið lausn frá embætti. Dýralæknisembættið i Reykjavík er auglýst til um- sóknar. — Umsóknarfrestur til 1. júli. Síðasti sunnudagur í vetri er í dag. Sumardagurínn f>Tsti er á fimtudag. Öndvegistíð hefir verið um land alt að iindanförnu, svo að menn muna varla aðra eins. Tún eru farin að grænka og víða farið að að vinna á þeim. Selfoss fór á miðnætti i nótt vestur og norður um land til útlanda. Meðal farþega til Slykkishólms Var Hannes Jónsson dýralækn- ir. Trúlofun. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Unnur Hildiberg og porstehm Þórarinsson, Melum við Sellandsstíg. Þingfréttir frá í gær verSa aS b'rða næsta blaSs. — Telja má víst, aS þingi verSi lokiS næstk. miSvikudag. )QQ»OOQQO(XXX>QQOCQOOQO»CXXXSQQQOQQCX>OOQCKXXXXXX)QQ^^ Sumargjafir AU sem eftir er af MessingvÖPum, Veggmyndum, Myada- íömmum, Barnaieikföngum og fl. verður selt næstn daga með mikhim atslætti. Þórann Jónsdóttii* Klapparstíg 40. íqqqqqqcqqqq;íoqqqqqqqqqqqqq(x»oqqqqqcqqq;xxí(xx)qqqqqoqo< FERMINGARGJÖFIN: Framsýnir foreldrar gefa bömum sin- um ekki hjólhesta, fögur klæði eða því um líki.,-muni sem eru ekki lengur til eftir hokkur ár. Þeir velja þvi aðeins það,], sem endist tilað ylja ogþroska göfugustu" kendir anda þess, vera förunautur þess jafnt i gleði og sorgum alt lifið út í gegn, það sem heldur þakklátri minningu gef- andans ávalt sí-úngri. Þeir velja 8TEINWAY. Avalt fyrirliggjandl hjá: Hafnarstrœti t9. Sturlaugur Jónsson & Co Sími 1080. SOQQQ«XXXXXXXÍQQttaQCQQQQQOQ«XXXXXÍQQOQQQQQQ<XXXXXXXX>nQQ( Skinn og taahanskap f fjölbpeyttu íipvali. | Vei*sl« Bjöpn Kpistjánsson, | Jón Björnsson & Co, ÍQQ(XXiOQQQO!XXXXXXiOQQQQQQQ!XíQOQQQQQQQQOQO«XXXXXXXXXXXX Aðgöngumiöar aS söngskemtun Jóns GuS- mundssonar verða seldir í Gamla Bíó eftir kl. i. V Stúkan Einingin heldur dansleik í G. T.-húsinu i kveld kl. 9. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 6 kr. frá þremur pilturn, 3 kr. frá S., io kr. frá Th„ 2 kr. frá X., 25 kr. frá N. N., 1 kr. frá N. N, 2 kr. frá „Laufer". Gjöf til fátæku ekkjunnar 4 kr. frá Þ. til gömlu konttnnar í Bjarna- borg 10 kr. frá Þ. B. Góður eiginmað- up gefup konunni Singers saumavél. Eö. Reykjavík. Notuð islensk fvimerlci keypt hæsta veröi f Bókabúðlnnl Laugaveg 46.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.