Vísir - 17.04.1928, Page 1

Vísir - 17.04.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEHNGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjnsimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. t8. ár. Þnðjudaginn 17. apríl 1928. 104. tbl. Gamla B!Ó mttsswmmsssgmœssBaB EROS. Sjónleikur i 9 þáttum eftir skáldsðgu Hermanns Sudermann „Es war“. Aðulhlutverk leika: LaFS Hanson, Greta Garbo, John Gilbert. Heimsfræg mynd — guilfalleg — fiamúrskarandi leiklist. (ttism v3aoaoooco«t xjoocooooooooooí icoooot>oo«os< B Þaltka hjartanlega vinarhug þann, er mér var 'sýndur á fimtugsafmwH mínu. lieykjavík, 17. apríl 1928. Hjáhntýr Sigurðsson. Stubbur. Gamanleikur i 3 þátturn eftir Arnold & Bach ▼erður leikinn I Iðnó miðvilcudaffinn 18. þ. m. (siðasta vetrardag) kí. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 4—7 og A morgun frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Adeins leikið þetta eina sinn. Alþýðnsýning. Sfmi 191. Bjúgaldin • Jamaiea. Crlóaldin: Jaffa, Mess« ína, ¥aleneia, Blód. Epli • Winesaps og New- tons. Víiiber gul og Muð. Jaffaglöaldin Valenciaglöaldin Epii Bjngaldin Gnlaldin. ir 8. AðaUtræti 6. Sími 1318. Höfum aðeins þær bestu tegundtir sem fáan- legasr eru á markaðlnum. 1500-2000 kröna lán þarf ungur maður að fá hjá ærlegum manni gegu trygg- ingu. Nöfn sendist afgr. merkt: „Ego‘*. KÖÍFEKT i skrautðskjum. Stópt lirval. Kærkomin sum- argjöf. ŒUÆcUdL ver'ður haldinn annt-ð kveld kl. 8Vo í Kaupþingssalnum. SKEMTISKRÁ: 1. Einsöngur. 2. Upplestur. 3. Hr. Reinh. Riclder: Nýjar / gamanvísur. I. DAN.S’. Frú Tb ; V ■ • einsílóltir sér uni veUimfarnar. Felagsmeiui : > .■ , i bjóða nieð sér dömu. S7'JÓIÍNÍN. OUiaUÖUi vsm BRIDGE -cigarettur eru kaldar og sœra t1; Ví KAlsinn. ^usmm msBOBsm Nýja Bíó. Kvennamunup. Sjónleikur i 7 þáttum. — Aðalhlutverk leika: Clive Brock, Alice Joyce, Majorie Dan o. fl. Myndin sýnir manni hjúskaparlíf auðugra hjóna, seni fátæk eru af skilyrðum er þurfa til hins sanna og göfuga hjónabands. Jarðarför okkar elskulega sonar og bróður, Karls Kristjáns Mórifz, fer fram á mið\ikudaginn 18. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili okkar, pingliollsstræti 15, kl. 1 e. h. Kristín og Karl Moritz og systkyni hins látna. Inniiegar þakkir fjTÍr auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar ástkæra föður, porkeks Guðmunds- sonar. Asta porkelsdóttir. Skarphéðinn þ’orkelsson. Óskar porkelsson. Tsm M j úkrunapkona. Á heilsuhælinu á Vífilsstöðum er hjúkrunarkonustaða laus. — Laun, 150 kr. á mánuði. — Umsóknir með mælum, heilbrigðisvott- orði og upplýsingum um nám og fyrri starfa sendist til yfirlæknis fyrir 15. júnt. í fjærvera mmni gegtiir Ásgelr 1*. Ólafsson prakt. dýralæknir, Ránargötu 34 dýralæknisstörfum fyrir raig. Hannes Jónsson, settur dýralæknir í Reykjavik. Tilkynning fpá útsölunni. Síðasti útsöludagurinn er á morgun. Ætti fóik því að nota tækifærið þessa síðustu daga til að gera hag- kvæm innkaup. Enn eru nokkur gólfteppi óseld, einnig lítið eitt af áteiknuðum vörum. Margar vörutegundir seldar langt undir hálfvirði. ¥®puhúsið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.