Vísir - 18.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1928, Blaðsíða 1
Rítstjðri*. PÁIIi STEHNGRtMSSON. Sími: 1600. Prentsmíðjtisími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 18. apríl 1928. 105. tbl. n Gamla Bíó EROS. Sjónleikur í 9 þáttum eftir skáldsögu Hermanns Sudermann „ E s w a r ". Aðalhlutverk leika: La*s HansoH, Greta Garbo, Jóhn Gilbert. Heimafræg mynd — gullfalleg — framúrskarandi leiklist. Það tilkynnist, að maðurinn íninn, ÓIi Halldórsson frá Höfða, andaöist 15. þ. m. á heimili sínu, Þingholtsstræíi 23. — Jarðarför- m er ákveðin laugardaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 27/z á heimilinu og í dómkirkuinni kl. 3. Herborg Guðmundsdóttir. Hér með tílkynnist, að Oddur Helgason frá Eskihlíð andaðist á Landakotsspítala í morgun. Fyrir hönd fjarverandi móður og ættingja Reykjavík, 17. apríl 1928. Guðlaug Magnusdóttir. Sveinbjörn Erlendsson. Gríðarstórt úrval af fallegum og ódýíum GQLFTREYJUM tekið upp i dag. - Fatabuðin^útbfi * Skólavorðustig 21. Stubbur. Gamanleikur i 3 þáttum eftir Arnold & Bach verdoj* leikinn í Iðnó fí kvöld (siöasta vetrardag) kl. 8 e. n. ASgöngumioar aelrfir í dag i Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Aðeins leikið þetta eina sinn. Alþýdnsýning. Sími 191. Kvenpeysur úr ull og silki, fallegt úrval nýkomjð. Vevsl. Alfa, Bankadræti£14. Einap Jóhannsson eand. agrie. frá Helgustöðam fiytur erindi í Nýja Bíó ki. 4 á morgun, er nefnist SUMARGLEÐIN, og sýnir myndir frá úlands frœgustu og fegurstu stöðum. AðgðngumiJar á 1 kr. við innganginn. neldur Sumarfagnað sumardaginn fyrsta kl. 8tya e. h. á Hótel Heklu. Skemtiskr á: Erindi Kórsöngur Ðans. (Hljómsveit Hr. P. Bernburgs spilar). Aðgftngumiðar eru seldir i Tó- baksbnðinni Austurstrætí 12 og kosta 2 kr. fyrir herra og 1 kr. fyrir dömur. Skemtinefn din. Snmarkápnrnar eru komnar. Fallegar og ódýrar. Fataíníðiii-íftbíL Blómkáí fæst. Blöinaversl. Sóley. Bankastræti 14. Simi 587. HJT. EIMSKIPAPJKLAG ÍSLANDS ét 99 ÉL SjJ SL fer héðan á morgun (fimtudag) kl. 6 sfðd. austur og norður um land. Nýja Bíó. Kveiiii&iiiiuiiip* Sjónleikur í 7 þáttum. — Aðalhlutverk leika: Clive Brock, Alíce Joyce, Majorie Dan o. fl. Myndin sýnir manni hjúskaparlif auðugra hjóna, sem : fátæk eru af skilyrðum er þurfa til hins sanna og göfuga hjónabands. Leikfélaq stiidertta. Flautaþy pillinn • (Den Stundeslöse.) Gamanleikur i 3 þáttum eftir Ludvig HoJberg verður leikinn Iðnó föstudagjnn 20. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun (sumardaginn fyrsta) frá kl. 4—7 og á föatudaginn kl. 10-12 og 1-8. Pantanir i síma: 191. Dagskrá Barnadagsins fyrsta snmaidag 1928. Kl. 1: Hátíðahöldin hefjast með skrúðgöngu barna frá Barnaskóla Reykjayíkur. Kl. lVíi - Drengjaflokkur sýnir leiki á Austurvelli undir stjórn Valdemars Sveinbjörnssonar fimleika- kennara. — (Hlé. Víðavangshlaupið). . , Kl. 2 y2 : Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 2%: Ræða af svölum Alþingishússins. Síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 3'/z: Barnaskemtun í Gamla Bíó: 1. Danssýning: Ruth Hanson. 2. Stutt ræða: A. K. 3. Upplestur: Jónas Haraldsson, 8 ára. 4. Fiðlusóló: Katrin B. Dalhoff 11 ára. ]?ór. Guðm. aðstoðar. 5. Upplestur: Lóla litla, 8 ára. 6. Píanósóló: Katrin B. Dalhoff.- Kl. 5 </2 '• Skemtun í Nýja Bíó. Kvikmyndasýning. KI. 8</z: Skemtun í Iðnó. 1. 12—14 norsk börn í þjóðbúiMiigumdansaþjóðdansa. 2. Upplestur: Frú Lövland. 3. Fjórhent píanóspil: Agústa Jónsdóttir og Sigriður Beinteins, báðar 13 ára. I. Ræða: Síra Jakob Kristinsson. • < Aðgöngumiðar verða seldir í'rákl. 1 i hverju húsi fýrir sig og kosla: Að gámla Bíó kr. 1,50 fyrir fullorðna og kr. 1,00 fyrir börn. Að Nýja Bíó venjulegt bíóverð. Að Iðnó kr. 2,00 fyrir fullorðna og kr. 1,00 fyrir börn. Framkvæmdarnefndin,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.