Vísir - 18.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1928, Blaðsíða 1
Rítstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTl 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 18. apríl 1928. 105. tbl. Gamla Bió EROS. Sjónleikur í 9 þáttum eftir skáldsðgu Hermanns Sudermann „Es war Aðalhlutverk leika: Lars Hanson, Greta Garbo, John Gilbert. Heimsfræg mynd — gullfalleg — framúrskarandi leiklist. Það tilkjmnist, að maðurinn minn, óli Halldórsson frá Höfða, andaðist 15. þ. m. á heimili sínu, Þingholtsstræíi 23. — Jarðarför- m er ákveðin laugardaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 2r/2 á heimilinu og í dómkirkjunni kl. 3. Herborg Guðmundsdóttir. Hér með tilkynnist, að Oddur Helgason frá Eskihlíð andaðist á Landakotsspítala í morgun. Fyrir hönd fjarveranii móður og ættingja Reykjavík, 17. apríl 1928. Guðlaug Magnúsdóttír. Sveinbjörn Erlendsson. GriðarBtórt úrval af fallegum og ódýrum GQLFTREYJUM tekið upp í dag. - Fatabnðiii'ótblí - Skólavörðustig 21. X% CeiKFjecfiG Stubbur. Gamanleikur í 3 þátturn eftir Arnold & Bach verður leikinn i Iðnó (í kvöld (siðasta vetrardag) kl. S e. h. Aðgðngumiðar seldir 1 dag í Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Aðeins leikið þetta eina sinn. Alþýðusýning, Sími 191. úr ull og silki, fallegt úrval nýkomjð. Versl. Banka<træti’14. Einar Jóhannsson eand. agric. frá Helgustöðum flytur erindi i Nýja Bíó kl. 4 á morgun, er nefnist SUMARGLEÐIN, og sýnir myndir frá Islands frægustu og fegurstu stöðum. Aðgðnguroiðar á 1 kr. viS innganginn. beldur Snmarfa gn&ð sumardaginn fyrsta kl. 8V2 e. h. á Hótel Heklu. Skemtiskrá: Erindi Kórsöngur Dans. (Hljómsveit Hr. P. Bernburgs spilar). Aðgðngumiðar eru seldir í Tó- baksbuðinni Austurstræti 12 og kosta 2 kr. fyrir herra og 1 kr. fyrir dömur. Skemtl nefn din. Sumarkápnrnar eru komnar. Fallegar og ódýrar. Fatabúðin'ótbú. Blóm kál u i y III fæst. Blömaversl. Sóley. Bankastræti 14. Slmi 587. Nýja Bíó. Kvennamunur. m Sjónleilcur í 7 þáttum. — AðaDilutverk leika: Clive Brock, Alice Joyce, Majorie Dan o. fl. Myndin sýnir manni hjúskaparlíf auðugra hjóna, sem fátæk eru af skilyrðum er þurfa til hins sanna og göfuga hjónabands. Leikfélag stiidenta. Flautaþypillinn. (Den Stundeslöse.) Gamanleikur í 3 þáttum eftir Ludvig Holberg verður leikinn Iðnó föstudaginn 20. þ. m. kl. 8. AðgöngumiSar seldir í Iðnó á morgun (sumardaginn fyrsta) frá kl. 4—7 og á föstudaginn kl. 10 — 12 og 1—8. Pantanir í slma: 191. fur. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS ..muciim 99 66 fer héðan á morgun (fimtudag) kl. 6 síðd. austur og norður um land. Dagskpá Bapnadagsins fyrsta sumardag 1928. Kl. 1: Hátíðahötdin hefjast með skrúðgöngu barna frá Harnaskóla Reykjavikur. Kl. 1 V»: Drengjaflokkur sýnir leiki á Austurvelli undir stjórn Valdeinars Sveinbjörnssonar fimleika- kennara. — (Hlé. Vfðavángshlaupið). Kl. 2 '/2: Lúðrasveit Reykjavíkur lcikur á Austurvelli. Kl. 2 %: Ræða af svölum Alþingishússins. Síi*a Friðrik Hallgrimsson. Kl. 3 Vi: Barnaskemtun í (íamla Bíó: 1. Danssýning: Ruth Hanson. 2. Stutt ræða: A. K. 3. Upplestur: Jónas Haraldsson, 8 ára. i. Fiðlusóló: Katrín B. Dalhoff 11 ára. )?ór. Guðm. aðstoðar. 5. Upplestur: Lóla litla, 8 ára. 6. Pianósóló: Katrin B. Dalhoff.- Kt. 5 Vi: Skemtun í Nýja Bíó. Kv ik myndasýni n g. i < Kl. 8 */2: Skemtun í Iðnó. 1. 12—14 norsk börn í þ jóðbúniugumdansaþjóðdansa. 2. Upplestur: Frú Lövland. 3. Fjórhent píanóspil: Agústa Jónsdóttir og Sigriður Beinteins, báðar 13 ára. I. Ræða: Sira Jakob Kristinsson. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1 í hverju húsi fyrir sig og kosla: Að gámla Bíó kr. 1,50 fyrir fullorðna og kr. 1,00 fyrir börn. Að Nýja Bíó venjulegt híóverð. Að Iðnó kr. 2,00 fyrir fullorðna og kr. 1,00 fyrir börn. Fpamkvæmdapnefndin,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.